Vísir - 21.03.1945, Side 4
4
V I SI R
Miðvikudaginn 21. inarz 1945
VlSIR
DAGBLAÐ
Útgefandi:
BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12.
Símar 1 6 6 0 (fimrn línur).
Verð kr. 5,00 á mánuði.
Lausasala 40 aurar.
Félagsprentsmiðjan h/f.
Vitnisburður reynslunnar. !||
Flugmálastjórinn.
að var eliki heppileg ráðstöfun, þegar
kommúnistum var fengin í Iiendur yfir-
stjorn flugmálanna. Nýskipun þessara niála
stendur nú fyrir dvrum í heiminum og lík-
Jegt er að ísland geti orðið mjög mikilvægur
lilekkur í þeirri keðju flugferða, sem bindá
Vesturheim og Evrópu saman í framtíðinni.
Fhigmálin geta því orðið mikilvægur þátt-
ur í utanríkismálum vorum og skiptir miklu
hvaða áhrif þar verða ráðandi. Fáir ganga
þess duldir liver áhrif verði ráðandi ef
kommúnistar fá að ráða.
Skipun hins nýja flugmálastjóra mælist
rlla fyrir og þykir benda til þess að m'éira
sé á bak við þelta en marga grunar. Maður-
ínn sem í embættið er skipaður er flugmál-
úm gersamlega ókunnur og af þeim sökum
óhæfur til stárfans. Mundi slík ráðsföfun
hvarvetna annars staðar en hér talirí opin-
Jjert hneyksli og hin alvarlegustu stjórnar-
afglöp. En maðurinn er flokksmaður flug-
málaráðherrans. Sá sem áður var ráðunaut-
ur sljórnarinnar í þessum efnum, var sér-
fræðingur og naut mikiJs trausfs. En þótt
Jiann vegna núverandi stöðu sinnar væri
ekki skipaður, ])á var annar maður, Örn
Johnson, flugmaður, sjálfkjörrinn til starf-
ans, hefði hann fengizl, vegna meríntunar
sinnar, reynslu og manrtkosta. Ifann er al-
veg. vafalaust hæfasti maðurinn hér á landi
til að vera fhigmálastjóri. En hæfileikar eru
Jéttvægir þegar politík er artnars vegar. Sér-
slaklega þegar um það er að ræða að flokk-
rtr geti komið ár sinni fyrir borð í sérstöku
augnamiði. En þjóðin sýpur af þvj seiðið.
Nefndir og embætti.
j Mik-ið liefir verið um það rætt undanfarið
að nauðsynlegt sé að fækka nefndum og em-
hættum, til að létla á rikissjóði hin miklu
rekstursgjöld sem á homun hvija. í þinglok
var borin fram tillaga frá fjárveitinganefiid
ineð Jangri greinargerð, þar sem skorað var
á ríkisstjórnina að sanieina ríkisstofnanir,
auka tækni, koma á allslierjareflirliti og
ilraga úr starfsemi við stjórn og rekstur
ríkisins. Stjórnin lýsti vfir því að hún tæki
tillögunni fegins hendi og áskorunin var
samþykkt með atkvæðum allra þingmanna.
Þetta gerðisl i þinglokin. En nokkru áður
hafði þingið stofnað eftirfarand nefndir og
embæfli, í viðbót við allt sem fyrir var.
1 Nefndir:
1. Rafnseyrarnefnd ......... 3 menn
2. Þjóðleikhúsnefnd ........ 5 —
3. Manneldisráð ............ 5 —
> 4. Stjórnarskrárn. (viðbót) 12 —
(8 eru fyrir í nefndinni)
5. Nýbyggingarráð ... .,... 4 —
' Allar þessar nefndir laka laun úr ríkis-
sjóði. Nýbvggingarráð hefir tekið á leigu
Jieila liæð í stóru Iiúsi. Þar á að vinna skrif-
stofustjóri og mikið starfslið.
Þessi embætti voru stofnuð:
1. Prófessorsembælti j heilbrigðisfræði.
2. Dósentsembætti í guðfræði.
3. Tvö dósentsembætti í heimspeki.
4. Yfirlýst um fjölgun 2 dómaræi hæstarélli.
Allt er þetta kannske nauðsynlegt, en her
sýnist nokkuð stangast á orð og athafnir.
Fýrír nokkuru siðan minnt-
ist eg með örfá.um orðum á
livað óviðeigandi það væri,
að nota úlvarpið til að flytja
alþjóð villandi frásagnir um
jafn lofsvert starf sem lækn-
ingatilraunir Sigurjós á Ála-
fossi. Það á að vera lieilög
skylda allra, sem laka að sér
að vera lærifeður þjóðarinn-
ar i gegnuríi öldur ljósvak-
ans, að ílytja þjóðirini réttar
og sannar frásagnir.
Að víkja frá þeirri réglu
var yfirsjón, sem alþingis-
niaðurinn frá Yigur gerði sig
sekan um. Afleiðingarnar
koma nú áþreifaníega í dags.
Ijósið. Hingað til Reykjavík-
ur koma nú bændur úr fjar-
lægum héiáiðum, sem eiga
mæðjsjúkt fé, lil þess að fá
meðalið Ála. Þeir kvarta
sumir yfir því, áð þetla liafi
dregizt lengur en skyldi, mest
fyrir þá sök, að Sigurður frá
Vigur liafi í útvarpserindi sinu
farið þéim orðum um þcssar
lækningatiliaunir Sigurjóns
á Álafossi, að þe.ir liefðu háld-
ið, eftir því að dæma, aðþær
væru einkis virði. Nú væri
féð, sem sýnilega var veikl
i janúarmánuði, orðið svo
sjúkt, að vandkvæðum kunni
að vera bundið að lækna það.
' Reynsla þeirra, sem notað
hafa meðalið. ÁIa og hugsað
um sitt sjúka fé með kost-
gæfni, er óðum að hrékja
skugga efasemdanna á bug.
Margir liafa náð þeim árangri
að nauðsyn er, að sem flestir
viti, svo trú inanna aukist og
enil flieiri sanni, að meðalið
Áli hefir Jækningakvaft með
sér. Eínn þeirra ínauna, er
Kjartan Ólafsson; í Hauka-
lungu, Kolbeinsstaðahreppi á
Snæfellsnesi. Hann segir svo
frá, bréfið nokkuð stylt:
Eg byrjaði að lækna með
meðalinu Ála 11. nóv. og var
búinn að gefa iun og láta
aðra fá nieðul i 110 kindur
24. des. fyrra ár. Fyrst lók eg
5 veikustu ærnar; þær voru
svo veikar, að engum liefði
komið til liugar að liirða þær
til matar og lítt taldi eg þær
liæí'ar lil reynslu.
Þrjár þeirra lifðu af til-
raunina og tólui miklum
bata. Næst gaf eg inn 15 ám,
scm voru mikið veikar, en
læknuðst allar.
Þriðja inngjÖf, 15 ær, allár
mikið veikar, tvær þeirra
drápust úr lungríabólgu, liin-
ar haldast við á hold.
Fjórða inngjöf 25 ær mjög
mikið veikar; ein drapst við
inngjöf, liinar hraustar, öll-
um beitt.
Fimmta inngjöf, 15 ær, ein
drajist við inngjöf; liinar vel
hraustar.
Sjötta inngjöf, 10 ær að-
teknar, sumar að fram komn-
ar. Þrjár þeirra drápust við
ínngjöf, liinar 7 læknuðust
og Ííta út fyrir að fá.bata.
Sjöunda inngjöf, 10 ær,
ein drapst við inngjöf, liinar
haldast vel við. — Svo lét eg
meðul á tvo bæi og sagði til
að gefa þau inn. Á öðrum
bænum liíðu 8 of 10, en allar j
5 á hinum og eru í góðum
lioldum. Af 110 kindum, sem |
gefið er inn frá 11. nóv. lil
24. des. f. á. lifa 08 þegar
bréfið er skrifað 5. þ. m. og
virðast allar á batavegi. —
Þannig er vitnisburðúr
revnslunnar hjá Kjartani i
Ilaukatungu; má hann telj-
ast mjög góður og gefa beztu 1
vonir um góðan árangu-r. Er j
það gleðiefni, ef óbrevllum j
albýðumanni tekst að greiða 1
í sundur hina dökku og
þétlu skýjaflóka, sem liulið
hafa framtiðarhiminn sauð-
fjáreigendá síðan karakúl-
hrútarnir voru fluttir til
landsins sællar minningar.
Eg get ekki stillt mig um,
að minnast með örfáum orð-
um í þessu sambandi á al-
hafnir sumra liinna hátt
lærðu starfsmanna þess op-
inliera við sauðfjársjúkdóm-
ana. Hér i Revkjavik og við-
ar um nærliggjandi héruð
hafa sérfræðingar komið og
tekið blóðprufur úr fé manna.
Hgfir framkvæmd þeirrar
athafnar verið með þeim
liætli ,að mörguni liefir ekki
gefizt að. Síðan hefir blóð
]>etta verið rannsakað með
vísindalegri nákvænmi.
Rannsóknirnar liafa leitt í
Ijós, að margt fé væri veikt
af garnaveiki. Bílar liafa ver-
ið sendir lil bænda. hið sjtika
fé, samkvæmt úrskurði vis-
indanan, af þeim tekið ög
flutt til slátrunar.
Svo ]iegar ærnar eru dauð-
ar liefir við nánari athugun
komið i ljós, að engin sjúk-
dómseinkenni fiimast i flest-
um þeirra. Ramtsóknirnar
íelja féð sjúkt. en staðreýikl-
'rnar sýna það heilbrigt. :—
Mér finnsl ástæða fvrir íand-
búnaðarráðherra að kynna
sér vinnubrögð þessara
slarfsmanna liins ojríuþera
og taka til vfirveéunar, hvort
opiaBeru fé er ekki illa varið
til slikrar starfsemi.
11. marz 1945.
Sólm. Einarsson.
Forseti Islands tók á
móti sendiherra
Norðmanna í gær.
Forseli íslands tók i gær
kl. 11 árdegis á móti hinum
nýja sendiherra Norðmanna,
herra Torgeir Anderssen-
Rysst, í embættisskrifstofu j
sinnj í Alþingishúsinu. ólafur
Thors forsætis- og utanríkis-1
ráðherra vár viðstaddur at-
höfnina. Sendiherra afhenti
forseta embættisskilriki sín
frá H. H. Hákoni VII Noregs-
konungi og jafnframt lausn-
arbréf fyrirrennara sins i em-
bættinu' hr. August Esmarch.
Flutti sendiherrann ræðu við
þetta tækifæri og svaraði
forseti íslands með stultri
ræðu.
Að athöfninni lokinni
ræddú forseti íslands og ut-
anríkisráðherra við sendi-
herrann um stund.
Hallbjörg Bjamadóti-
ir efnir til nýstárlegr-
ar skemmtimar.
Hallbjörg Bjarnadótt'r
sörgkona efnir til fjöllistar-
sýningar (Varietee) í Bæjar-
bíó í Hafnarfirði, föstudag-
inn 23. þ. m.
Yerður þetta á ýmsan liátt
mjög nýstárleg skemmtun,
að nokkuru leyti revyustíl,
svo serti gerist á erlendum
fjöllistahúsum. Þar verða
söngur, dans, gamanvísur og
gamanþættir og verður skipt
um Ifeiktjöld og búninga við
hvert skennntiatriði, án þess
að nokkurt hlé verði þó á
dagskránni.
Á þessari skemmtun að-
stoða Fischer, óli og Nína,
Elías C. Jónsson og fleiri. —
Fimm manna hljómsveil
annast undirleikinn.
Shakespeare lieykvikingar, sem hafa gaman
í Reykjavík. af að fara i leikhús, eiga von á
góðri skemmtun á næstunni. Á
fföstudaginn verður frumsýning á „Kaupmann-
inum í Feneyjum", eins og skýrt var frá hér í
hlaðinu í gær. Er þáð eitt af gamanleikritum
hiris ódauðlega, enska sniHings. en hann hefir
ritað. svo sem menn vita, bæði gamanleiki og
harmleiki og tókst vel við hvorttveggja. Það
fer ekki hjá þvi, að það hafi verið mikill lista-
maður og skáld í honum, þvi að öðrum kosti
mundu leikrif hans ekki vera enn eins vinsæl
og raun ber vitni. Þrátt fyrir allar breytingar
og hyitingar á öllum sviðum, ör að'dáun manna
á ritum Shakespeares jafn mikil og áður og
fer jafnvel vaxandi viða.
•*
Kaupmaðurinn. Kaupmaðurinn er þriðja leik-
ritið efftir Shakespeare, sem
uppfært er hér á landi. Hin fyrri voru Þrctt-
ándakveld og Vetrarævintýri. Er nú orðið æði-
langt,' síðan þau voru ieikin, en þau nutu bæði
góðra vinsælda, ef eg man rétt, þótt aðsókn að
þeim væri engan veginn eins mikil og ætla má
að verði að Kaupmanninum. Leiksökn Reyk-
vikinga er margfait meiri ríú en þá, en leik-
smekknr. borgarþúa hefir einnig þroskazt, þótt
þeir leiti heldur i leikhúsið, þegar um gaman-
ieiki er að ræða. Það er ekki nema eðlilegt og
þes's végna 'iná íika ætla, að mjög margir muui
sjá þeána gamanleik.
*
Frumsýningar. Eg hefi heyrf ýinsa vera með
kvartanir yfir því, a.ð fáir aðr-
ir en fastir frumsýningargestir komist á fyrstu
sýningarnar hjá Leikfélaginu; Panta menn' að-
göngumiða á haustin i eitt skipti fyrir öll að
frumsýningum þeirrá leikrita, sem væntaniega
verða sýnd á vetrinum. Eru þá margir be/.tu
aðgöngumiðarnir farnir, svo að þeir sem siðar
reyna að ná í miða verða að sætta sig við lak-
ari sæti. Þykir mönnum að yonum leiðinlegt að
geta ekkj náð í miða' á írumsýningarnar —
nema léiega iniða — þvr að þær eru að vissu
ieyti hátíðasýningar með öðrum blie en siðari
sýningar.
*■
ELki ó- I þessu sanibandi hefir sagt niér
b'réy.„.,Lgt. maður, scm er kunnugur starfi
le.kfciagsins, þötf hann taki ekki
þátt i þvi, að félagið sé sjálft ekki svo ánægt
með þetta fyrirkomulag, að þvi getí ekki komið
tii húgar að breyta þvi. Félaginu mun vera
ijóst, að það á margfail flelri' vini, en aðeins þá,
sem komast á frunisýningarnar og það vili
ógjárira ge’rá upp á íiiiHi heirra þótt þetfa fyrir-
komulag sé nú rikjandi. En þegar Þjóðlerkhús-
ið verður Komið upp |)á verður líka inún auð-
veidara að leysa úr þessn vándamálí, þó að
þá ver.ður rúm fyrir niun fleiri áhorfendur í
hvert sk.'pti.
'■*
Þjóðleikhúsið. Það hefir verið heldur liljótt um
það í yefur, én þó ekki af því
að vinnu hafi verið liætt þar enn cinu sinni. Þá
liefði heldur ekki verið þagað, þá hef'ði verið
rekið upp mikið öskur og gerðar ótal fyrir-
spurnir uni það, spurt hverju þeita sætti, livern-
ig á þessum ósköppum stæði, hvort nú ætti að
liætta alveg við lnisið, hvort það liefði verið
leigt til vörugeymslu og þar fram eftir götun-
um. Nei, þögnin hefir einmitt stafað af þvi, að
ekki hefir verið ástæða til að rifast. Vinnunni
miðar áfram, þótt hægt fari, því að margt er að
gera og í mörg horn að líta — bókstaflega.
*
Stjórharskráin. Þegar Tyrkir skýrðu frá þvi,
að okkur hefði borizt tilböð
um að segja möndulveldunuin stríð á hendur,
ræddu menn mjÖg um það sín á milli, hvort
það mundi v“-a brot á stjórnarskrá, landsins að
segja annari þjó® slríð á hendúr. Þetta niun
ekki vera í stjórnarskránni. En menn höfðu
hana almennt ekki á sér. svo að ekki var liægt
að sannfæra'sig uni þelta atriði í snarheitum. í
.þessu sambandi hefir maður nökkur sent mér
fyrirspurn uni það, hvort stjórnarskr.áin hafi
ekki verið gefin ót. Hefi egg -ennsiazt eftir þessu
hjá einum starfsmnni Áiþingis og hann sagt
mér. að skrána geti menn fengið þar. Hón cr
í Ltlu broti og því hægt að hafa hana í vasa.
*
Hafnarstræti. Einn af veitingamönnuni þeim,
sem hafa matsölustaði við Ilafn-
arstræti, brá við í gær, er hann hafði lesiö
pisfil minn mn götuna Hans og sendi mér linur,
til að skýra málið frá sinuni bæjardyrtim. Mun
eg birta þær á morgun.