Vísir - 21.03.1945, Blaðsíða 5
Miðvikudagimi 21. marz 1045
VISIR
SttMGAMLA BIOSMÍ
Enginn er ann-
ars foróðir í leik
(Somewhere l'll Find You)
CLARK GABLE
LANA TURNER
Robert Sterling.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn innan 16 ára í'á eklci
aðgang.
Laugavegi 47.
2 herbergi
og cldhús óskast. —
F yrirf ramgreiðsla
eftir samkomulagi.
Tilboð merkt „1915“
sendist blaðinu fyrir
föstudagskvöld.
NÝKOMIÐ:
Trélím, þurrt Og fljótándi
Járnkarlar
Hakar
Hakasköft
Gúmmíslöngur, allar st.
Kúbein
Stiftasaumur
Eldhúshnífar
Stálnaglar
I>y rat jaldahr i ngir
Geysír h.i
V eiðarf ær adei 1 d i n.
Stnlka
óskast tií eldhúsverka.
Borg,
Laiigaveg 78.
Nýkomið:
E i n I i t
H. TOFT
Skólavörðust. 5. Sími 1035
Guðrún A. Símonar
Sópran
SÖNGSKEMMTUNIN
verður endurtekin í Gamla Bíó annað kvöld —
fimmtudag — kl. 11
Þórarinn Guðmundsson, Fritz Weisshappeí og
Þórhaliur Árnason aðstoða.
Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar
Eymundssonar og Hljóðfærahúsinu.
K.B.
Sundmót K.R.
er í kvöld kl. 8,30. Keppt um 3 nýja siifurbikara.
Hörð keppm,óviss úrsIit.Sex félög taka þátt í mótinu.
Auk hinnar spennandi keppni er alltaf eitthvað nýtt.
Hvað nu?
Tryggið yður miða í tíma. Seldir í Sundhöllinni og hjá
Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar.
Stjórnin.
TILK YNNING
frá Byggingasamvinnufélagi Reykjavíkur.
Þejr félagsmenn, sem óska eftir að fá byggða
íbúð á vegum félagsins á þessu ári, og ekki
haí'a þegar sótt um, eru beðnir að senda sljórn
félagsins skriflega umsókn fyrir 26. jj. m.
STJÖRNIN.
>*%**> --------------------c-------c--------
BEZT AÐ AUGLÝSA f VlSI
Kaupum tuskur.
Hát't verð.
Steindórsprent h.f.
Tjarnargötu 4.
Lítið hús til söln
við Elliðaár. Mjög ódýrt.
Clborgun kr. 7000,00. —
Tilboð merkt „2—9“ send-
ist aí’gr. Visis.
1 SÓLSKYLI
VERMíHCS og
VERMIREITI.
Tryggiö yður stranga mcð 15 metrum, 91 cm. á hrcidd,
l'yrir kr. 120. Sendu n gegn el'tirkröí'u. -
Glill HALLÐÓBSSON
Austurstræti 14. — Sími 4477.
m TJARNARBI0
Alaskabrautin
(Alaska Highway)
Saga frá lagningu hins
mikla þjóðvegar milli
Bandaríkjanna og Alaska.
Ridiard Arlen,
Jean Parker.
Sýnd kl. 5, 7 og- 9.
etíCCÍSÍíCU00nö0Ööt;ötÍGÖS5ÍÍCÍ««ÍC;i05Í00CÍÍ5ÍÍ00?}S5Cíí
Beztu úrin
frá
BARTELS, Veltusundi.
UMU NtJABÍÓ MMM:
Gæðingurinn
m
gooi
(“My Friend Flicka”)
Mynd í eðlilegum litum,
gerð eftir sögu O’Hárg^er
hirlist í styttri þýðingu í
tímaritinu Crval. — Að-
alhlutverk:
Roddy McDowalI
Rita Johnson
Preston Fosfcer.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BEZT AÐ AUGLÝSAIVISI
Félagsf undur
verður haldinn á morgun, fimmtudag, að hejm-
ili félágsins, efstu hæð, kl. 8,30 síðdegis.
DAGSKRA:
1) Hr. Bjarni Benediktsson horgarstjóri i’lyt-
ur erindi um verzlun og viðskiptamál. *
2) Félagsmál.
Félagsmenn eru beðnir að l'jölmenna stund-
víslega.
STJÓRNIN.
Höfum fengið
Magsietiska mótoirofa
fyrir 1 til 15 hestöfl.
Kiæðskera-pressu j árn
með sérstökum útbúnaði til að „damp-pressa",
einnig venjuleg rafmagnspx-essujárn.
Höium einnig nokkrar 60 nála hringprjóna-
vélar.
RAFVIRKINN,
Skólavörðustíg 22. Sími 5387.
Jarðarför móöur minnar,
Geiriaugar Björnsdóttur,
fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 22. þ. nx.
og hefst með bæn að Elliheimilinu Grund kl. l/2 e. h.
Fyrir hönd mína og’ annai'a aðstandenda,
Ólafur Jónsson, Reynisvatni.