Vísir - 21.03.1945, Blaðsíða 6

Vísir - 21.03.1945, Blaðsíða 6
f) VISIR Miðvilcudaginn 21. marz 194.) Svar við hirgieiðing- um um Framh. af 2. síðti. lands og utan. Þétta hcfði ABCD gjarrian mátt taka frani. Það cr ofur cðlilcgt, að óæfðir menn fari l'yrst í Haukadal, því skólinn er stofnaður til að kenna möm- um glímu. Það er heldur ekki sannað, að þeir mcnn, sem þar lærðu, hefðu ekki gclað orðið eins góðir annarsstað- ar. Hitt er aftur vitað mál, að Sigurður Greipsson hefir eignazt hlutdeild í mörgum okkar beztu glímumanna, enda skóli hans íöngli viður- kenndur. Um farandkennshi Í.S.Í. er því til að svara, að þegar flokkaglímur verða teknar j upp mun koma í ljós, að menn utan af lándi munu frckar taka þátt í kappglím- um. I glímunni þarf ekki að vænta fjölmennrar þátttöku' fyrr en hver maður fær siun þyngdarflokk. Viðvíkjandi; niðurröðun glímna tcl eg ekki réttmætt að ásaka glímu- stjóra, því sú hreyting, sem orðið hefir á niðurröffuninni,1 er honum óviðkomandi. Var honum t. d. á síðustu Skjald-. arglímu ekkf tilkyunt um for- föll eins keppendans fyrr en glíman skyldi hefjast — og þá var enginn tími til að raða niður á ný. Það liggur' því beinast við að taka uppj þá aðferð, að keppendur dragi sig saman við hverja umferð. | Þá hefi eg ekki orðið var. við að keppendur fengi ekki sína hvíld á milli lotna, en hitt veit eg, að komið hefir fyrir að keppandi hafi orðið að glíma tvær til þrjár glímur í röð og aðeins fengið þá minns' u hvíld, sem gefa verð- ur. Þctta er eðlilega mjög slæmt og langt frá því, að eg mæli því bót, en það má ekki saka glímiistjóra, þegar slys eða önnur tilfelli valda hreyt- ingum á niðurröðuninni, semi kunna að koma óheppilega' niður á keppendum. Um það, að fáir gefi sig | fram frá þeim félögum, sem nýlega eru »búin að taka| glímu á sína stefnuskrá — en liafa góða og þekkla' glímumenn fyrir kennara er því til að svara, að það er tvennt ólíkt, að vera góffur og þekktur glímumaður og ! að geta kennt vel. Hitt gct cg; aftur á móti fallist á, að þröngsýnir og lramtakslitlir sérhagsmunamenn megi þeir kallás’, sém hafa staðið á móti íiokkaskiptingu í glím- unni eða unnið slælega að framgangi bess máls. Oft hefi eg hreyft því máli við ýmsa, en fengið slæmar undirtektir. Ilafa menn þó reynt að hag- nýta sér þessa skoðun mína. Fyrir og um 1930 voru oft haldnar flokkaglímur, cnda var- glíman þá í hlóma, og hugsa eg að aldrei hafi verið uppi jafn margir afrcks- glímumenn og einmitt á ár- unum 1920- 1930. Verður því cklci hjá því komist að viðurkenna, að færri æfa glímu nú cn þá, cnda þótt það muni stafa áf því, að( aðrar íþróttir hafa gripiðj hirgi a skunnar. En auk þcss hefir Ármann, sem var eittj um.gl'muna, unnið of Jítici' að þessum málum. Og það scm verra er, að margt af því j sem gert vár, var gert í hags-| munaskyni, en slíkt gefur j aldrei góðan árangur fyrirj heildina. Eg scgi i hagsmuna- skyni, því félagið var eilt1 um glímuna cg þurfij því eklci að óttast sainkeppni annara félaga. Korriu þá all- ir beztu áhugamennirnir í fé- lagið, niest að fyrirhafnar- lausu — svo það gat þá' átt von á öruggriin sigri. Og það cru sannarlega sérhagsmun- ir, scm stjórna þeim marini, er eigi gleðst yfir því, að sem flest félög yiðast hvár æfi glímu og keppi í henni. Og íþróttafrömuður getur sá maður vart talizt, sem ekki berst fyrir því, — en hve margir eru þcir ekki, sem vilja láta kalla sig íþrótta- frömuði. Það, sem ABCD sagði um fegurðarglímudóm- arana vil eg sem minnst ræoa, því þeim sjálfum (fáu rriönnum), mér og nokkrum rcttsýr.um glímumönnum er kunnugt, að þeir hafa ol'l dæmt miður rétt og varið mál sín með hálfgerðum villi- rökiim. Ekki er heldur langt að minnast þess, að hér fór fram glíma, sem var í marga staði oiögleg og var þar einn- ig ranglega dæmt. Að vísu var lcitað réttlætis, en án ár- angurs. Er sannarlega ekki von á goðu, þegar rnenn reyna að koma hlutdrægni sinni við með því að dæma eftir persónu-ge'ðþótta sín- um í sjálfri þjoðanþróttinni. Að lokum vil eg þakka A.B.C.D. fvrir grein hans og vona, að hann skrifi meira um þessi mál, en muni þá að liæla eigi svo einum, að það dragi frá öðrum. Þó hygg eg, að þetta geri eg mig einnig sekan nm, því margir hafa kennt glímu og það af einlægum áhuga, en fáir eða engír þakkað það opinbcr- lega — og hrestur mig til þess kunnugleika. Eg vona enn fremur, að A.B.C.D. taki óvægilega á allri rangsleitni, sem kann að koma fyrir inn- an islenzku glímunnar. (i. marz 1945. Lárus Salómonsson. Haiidksa&ttlelksiSBÓðid' S.l. fimmtudag hófst síðari umferð í handknattleiks- keppninni. Þá föiu leikár þannig, að Ármann og Víkingur gerðu jafntefli í 2. fk, 13:13. Hauk- ar og í. R. gerðu einnig jafn- tefli í 1. fk, 27:27, en í meist- araflokkj unnu Haukar F.Hy 35:18. á föstudaginn vann F. H. I. R. í 2. fl., 12:8, Ármann vann Víking í 1. f 1., 13:12 og Ármann vann Fram í meisl- arafl., 21:10. A laugardaginn vann Ar- mann I. R. í 2. fl., 21:10, F. H. vann Víking í 1. 11., 22:12, Valur vann Fram í 1. fl., 21: 19 o.g í njeistaraflokki vann F. H. Víking, 16:13. A sunnudag vann kvenfl. Hauka F. H., 11:6, cn kven- flokkur 1. R. og K. R. gerðu jafntefli, 10:10. Valur vann Fram í meistaraflokki, 23:14, I. R. vann Vikirig í I. fl. og Haukar unnu F. II. 15:12 í 1. 11. og Árriiann vann Val í 1. fl. 23:14. I handknattleiksmótinu í gærkveldi vann F.H K.R. í kvenfl. 9:7. Haukar Ármann i 1. fl. 18:14 og Fram vann F.II. í meistarafl. 13:10. í kvöld lceppa Í.R.—HF. i 1. fl. Fram—Víkingur í 1. fl. og Ármann—Haukar í meist- arafl. Ráðgért er að Skíða-lands- mótið hefjist 28. þ. m. Ekki er enn fullkunnugt um þátt- löku. Skíðaráð Reykjavíkur mun senda 14 þátttakendur, iþróttabandaag Slrandasýslu 8, Skiðaráð Akureyrar og Skíðaráð Siglufjarðar liafa tilkynnt þátttöku en ekki á- kveðið fjölda þátttakenda. íþróttafélag ísafjarðar mun senda marga þátttaíkendur. Þáttakendur frá Reykjavik, Akureyri og Siglufirði óska að koma loftleiðis. Agnar. vamaféiagsms a Framh. af 2. síðu. Middlesboro og serg. Powers frá London. Eru þeir reyndir hnéfaleikarar. Því næst kenn- ir íslendingurinn Halldór Björnsson við enskan linefa- leikara L.S. William Collins frá London, úr sjóhernum. Eru nú 7—8 ár síðan Halldór sást siðast í „hringnum“, en liann liefir verið einn af okk- ar bezlu hnefaleikurum. -— T.oks koma síðustu tvær 4ra lotna keppnirnar. Er sú fyrri milli Dvt. PJames Karjanis, New-Haven, Conn. og Pvt. Norman Nichols frá Pilts- hurg Penn., hcggja úr amer- íska hernum. Er Ivarjanis meistari i létt-þungavigt liér í landhernum. Niciiols er yngri og léttari. Siðasla leik niótsins éiga þeir EngTendingarnir cpl. Danny Delany, fra London og öezii hncfaleikari innan flughers- ins og N. S. Tom Bostock frá Mascfield, sem-talinn er bezti hnefaleikari innan flotans er þessir- tveir þriggja lotna llanny Tom á harðan og iafn- Reghasamu? piltur getur komizt að scm málaranemi nú þegar. Grettisgötu 42. Kvennadeild Slysavarnafé- lagsins á Siglufirði liafði í <Iag fjársöfnuri fyrir Björg- unarskútusjóð Véstfjarða. — Skólabörn seldu nierki á göt- unum í kvöld. Kvikmynda- sýningar voru í Alþýðuiiús- inu til ágóða fyrir þessa fjár- söfnun. Agnar. Kappar og vopn, Menntasköíaléiluirinn 1945, — verður sýndur i Bæjarbíó í Hafn- arfirði annað kveld kl. 8,30. (Dekoreruð). rramnesveg 19. Sími 1119. Fjölbreytt úrval af Einnig einlit ullarslifsi. i VERZL 2285, 2 stofur, eld.hús og hað. Hitavcitugjaldið innifalið í leigunni. Fyrirfram- greiðsla? — Tilboð leggist inn á afgr. Vísis, merkt: „R. S.“. Telpu- og unglinga- Kámir. Laugavegi 11. BÆJARFSÉTTIE Pöstumessur: Dómkirkjan. Fpslugúðsþjón- usta í kveld ld. 8,15. Sira Frið- rik Hallgrímssbn. HallgrímspreBtakatl. Fostuguðs- J)jónusta í AUsturbæjarskólanum í kvelil kl. 8,15. Sira Sigurjón Árnason. Laugarnesprestakall. Föstu- messa i kveld kl. 8,30. Síra Garð- ar Svavarsson. Fríkirkjan. Föstumessa í kveld kl. 8,15. Síra Árni Sigúrðsson. Næíurlæknir er í Læknavarðstofunni, simi 5030. Næfurvörður er i Ingólfs Apóteki. Nætu rakstur annast Litla bílastöðin, simi 1380. Leikfélag Templara sýnir skopleikinn „Sundgarp- urinn“ í Göðíemplarahúsinu í kveld kl. 8,30. Anglia. Annað kveld heldur Anglíu fimnita skemmtifund sinn á vetrinum að Hótel Borg. Mun dr. Gyril Jackson flytja crindi er nefnist „Falstaff og vinir hans". Þá syngur ungfrú Anna Þórhalls- dóttir nokkur ensk og íslen/.k Iög. Að lokum mun verða dans- að. Félag járniðnaðarmanna 25 ára. Félagið minntist afmælisins með hófi að Hótel Borg síðastl. laugardag. Setti hófið Kristinn Ág. Eiríksson og stýrði hann því. Voru fjölda ræður fluttar og bár- ust félaginu margar höfðinglegar gjafir. Vms skemmtiatriði voru og að þcim loknum var sliginn dans fram eftir nóttu. Skemintu menn sér hið hezta. Var höfið mjög fjölsóft. Útvarpið í kveld. 18.30 fstenzkukennsla, 2. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 1. fl. 19.25 Hljómplötur: Söngvar úr óper- um. 20.30 Kvöldvaka: a) Oscar CJausen rithöfundur: Frá GJíma- Sigurði. -—• Frásöguþáttur. I)) Kvæði kvöldvökunnar (frú óJöf Nordal), c) Guðni Jónssón mag- ister: Þjóðsögur — Uþpleslur. d) Takið undir! Þjóðkórinn. :— l’álI ísórfsson. 22.00 Fréttir. — Dag- skrárlok. hér. Si'ðast kepptu hér leik, sigraði stigum eftir an leik. Eins og sjá má af bessu verður þetta mót sérstaklega fjölhreytt og spennandi og þarf þvi ekki að draga i cfa, að iþróttaunnendur muni fjölmenna þar. Bifreiðastöðin Hreyfill ann ast ferðir á mótið. < Hefjast þær kl. 7 annað kvöld. getur fengið atvinnu við, sendiferðir í SSemdásspíenií h.!. Tjarnargötti 4. KR0SSGÁTA nr. 22 Ljáfíengt og hressandi. KAUPH0LLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — ísimi 1719. | á kr. 10,15 nýltomnir. GlasgðwMðm* Freyjugötu 26. Skýringar: Lárétt: 1. Verzlunarmál, 3. Ijúfur, 5. þjót, 6. fangamark, 7. fcrðast, 8. ryk, 10. lireinn, 12. svallara, 14. hýli, 15. | heizli, 17. ósamstæðir, 18. liampur. LóÖrélt: 1. Mikilmenni, 2. hreyfing, 3. ferðalög, 4. lón- verk, 6. lienda, 9. taka, 11. tevgja, 13. ræktað land, 16. félag. RÁÐNING Á KROSSGÁTU NR. 21. Lárétt: 1. Sól, 3. jag, 5. ys, 6. hó, 7. rán, 8. dá, 10. samt, 12. all. 1 f. sen, 15. net, 17. Y. A. 17. samdir. Lóðrétt: 1. Synda, 2. ós, 3. Jónas, 4. grotna, 6. liás, í). álna, 11. meyr, 13. lem, 16. t. d.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.