Vísir - 21.03.1945, Page 7

Vísir - 21.03.1945, Page 7
Miðvikudaginn 21. marz 194 40 V I SI R % 0= 2£/oijd r'(3. ^Douglas: 77 „Það cr þá skoðun yðar, að ef Rómverjar mitndu afnoma þvælahald, mundu þeir snúast aftur til einlægrar trúar á liina gömlu guði og gerast sjálfir gofugir með því að tiihiðja þá?“ „Eg geri það ekki,“ svaraði Marsellus. ,.Eg viss iekki, að lil þess væri ællazt af mér.“ Er Iiann hafði sagt þetta, var eins og lionum fvnd- ist svarið ólairteislegt, svo að hanii flýlti sér að bæta við: „Eg mundi glaðru trúa á einhverja yfirnáttúrúlega veru, ef mér væri sýrnd einhver vera, sem iil þess væri hæf. Það mundi levsa úr mörgiim vandamálum. 1 gær sögðu þér, að þjóð yðar — Samverjar — dýrkuðu guðina á tindum fjallanna. Það get eg gerl með glöðu géði, ef cg er ekki neyddur lil að gera sólarupp. komuna og trcn að Iifandi verum.“ ,.Við gerum ekki einslaka hluti íiáttúrunnar að lifandi verum,“ svaraði Benjamin. „Við trú- uin á einn guð — anda — skapára alls.“ „Mcr hefif einhvers staðar verið sagt frá þvi,“ sagði Marsellus og leit ekki á Benjamín, eins og hann einheindi huganum mjög, „að Gyðingar búisl við því að upp rísi mikill leiðlogi, foringi, konungur. Hann á að frelsa þá úr ánauð og stofnsetja varanlega stjórn. Trúið þið Sam- verjar þvi?“ „Við trúum því!“ svaraði Benjamin. „Allir spámenn okkar hafa spáð komu Messiasai-.“ „Ilversu lengi hafi þið áll von á hopum ?“ „öldum saman.“ „Og þið hafið ekki gefið upp vonina ennþá?“ Benjamín varð luigsi og strauk skeggið. „Vonin lifir, en hún er ekki alllaf cins mikil,“ sagci hann. „Þegar þjóðin á við jn-öngan kost að búa, er mikið talað um Messias. Þegar miklir örðugleikár hafa steðjað að og þjóðin verið of- sótt og hrelld, hefir lnin revnt að finna í fylk- iiigum sínum einhvern vitran og hugprúðan mann, sem væri gæddur valdi Messiasar.“ „Hafið þið aldrei fundið neinn, sem svarað liefir öllum kröfum?“ spurði Marsellus. „Nei,“ svaraði Benjamín, en þagnaði siðan og varð hugsi: „Það er annars einkennilegl,“ hélt hairn síðan áfram, „að á hörnnmgatílnum, þeg- ar nauðsvn er styrkrar forustu, licyrir þjóðin — •est og rugluð — aðeins raddir hinna hugdjörfu og fæst með engu móti til að hlýða á.rödd vizk- unnar, sem vill að hægt verði farið, af j)\ í að hún talar af skynsemi. .Tá meðal okkar hafa ^erið til margir dugnaðarmenn, sem reynl hafa að gerast Messias. Þeir hafa komið og farið, líkt og halastjörnur.“ „En þrátt fyrir þessi vonbrigði lifir enn sú von ykkar, að Messias komi?“ „Hann mun koma,“ tautaði Benjamin.. „Það er skiljanlegt, að liver kynslóð hehlur, að vanda- mál Iiennar sé svo crfið viðureigilar, að þau sé ærin ástæða til jæss, að hann birtist meðal henn. ar. Æ síðan Rómverjar slógu eign sinni á landið liafa menn gefið hinuni fornu spádómum meiri gaum. Jafnvel jaeir, scm við musterin starfa, liafa látið svo sem Jieir þráðu komu Messiasar." „Látið?“ sagði Marsellus og lileypti brúnum. „MusfeTÍssinnar eru nægilega ánægðir, eins og nú standa sakir,“ rumdi í Benjamín. „Róm- versku landshöfðingjarnir leggja drápsskatta á hina fátæku, en þeir gæta Jjess vandlega að vera ckki of harðdrægir við hina ríku, sem eiga mik- ið undir sér. Eg gæti trúað, að musterissinnum yrði illa við, ef Messias kæmi. Það gæti átt sér slað, að hann vildi gera einhverjar breytingar.“ Gamli maðurinn virtist tala mestmegnis fyrir sjálfan sig, j)vi að hann var ekki að hafa fyrir því að skýra við livað hann ætli. „Gæti það átt sér stað, að hann ræki kaup- mangarana, sem selja fátæklingum fórnardýr fyrir okurverð?“ spurði Marsellus, eins og hánn vissi ekki rieitt. Benjamín hrökk upp af sljóleikanum og lcit spurnaraugum á hinn lieiðna gesl sinn. „Hvernig viti þér um það óréttlæti?“ spurði hann slóltuglega. „Nú — eg lieyrði minnzt á j)að i Jerúsalem,“ svaraði hann, eins og sér fyndust jjetta mestu smámunir. „Það voru víst cinhverjir að mót- mæla j)ví.“ „Einhverjir?“ Benjamín lyfti brúrium af undrun. „Það hljóta að liafa verið alhnargir, sem mótmæltu því, úr því að það barst til eyrna rómverskum herforiugja. Ilvert var erindi yðar i borginni — ef mér levfist að spyrja?“ „Eg var J)ar í erindagerðum keisaradæmisins,“ Frá mönnum og merkum atburðtim: svaraði Marsellus með mikillæti. Hann stóð upp og greiddi úr skikkju sinni. „Eg má ékki vera hér of lengi til jjess að eg verði ekki leiður gest- ur,“ sagði hann síðan. „Þér hafið verið mér mjög vingjarnlegur og eg er yður skuldbund- inn fyrir vjðtökurnar. Gæti eg fengið kyrtilinn : núna?“ Benjamin gekk inn i hiisið og kom síðan aft- ur. Marsellus skoðaði kyrtilinn i rökkrinu. „Þetta er vel unnið,“ sagði haim. „Engin leið er að sjá, að hann hafi rifnað.“ „Þessir blettir,“ sagði Benjamín, „nást ekki úr. Eg reyndi það, en þeir sitja fastir. En þér hafið ekki sagt mér sögu Gyðingsins sem átti kyrtilinn. Þér sögðuð, að hann befði verið hug- pruður maður og fjandmenn hans hefðu oi’ðið honum að bana. Var bann ef íi! vill Galilei?“ „Það held eg,“ 'svaraði Marscllus og varð lieldur illa við. Hann lagði kyrtilinn á hand- legg sér og rétli Benjamín höndina. „Hét hann Jesús?“ spurði Benjamín og rödd- in var orðin svo lág, að jrað heyrðist varla til lians. „Já, jjað var nafn lians,“ svaraði Marsellus með semingi. „Iívernig vissu þér það?“ „Eg frétti um það frá gömlum vini minum, sem Popygos heitir og verzlar með kryddvörur. Hann var i Jerúsalem um siðustu páska. Segið mér“ — rödd Benjamíns var biðjandi — „hvernig komust þér yfir kyríilinn ?“ „Er jiað ekki aukaatriði?“ svaraði Marsellus og var allt í einu orðinn fidlur af hroka. Benjnmín hneigði sig og néri sanian mögrum höndunum. „Þér verðið að afsaka forvitni min.a,“ sagði hann lágt. „Eg er gamall maður, einstæðingur og fjarri heimalandi ínínu. Handritin mín eru mér allt. Þau eru leiðarljós mitt, matur minn og drykkur, viiiur'minn! Þau cru allt sem eg á. Vinna mín er ekkert, en þau eru niér allt.“ Benjamíri hafði smám saman hækkað raustina og um andlit hans fór hrifningarljómi. „Þér eruð gæfusamur maður, herra,“ sagði Marsellus. „Eg hef'i Iíka miklar mætur á ritum spekinganna — Platos, Pýþagoras, Parmeni- des — “ Benjamin brosti með sjálfum sér og velti vöngum. „Já, já, — yður var kennt að lesa á verk þeirra en þeir kenndu yður ekki að lifa! Þeii' sem töluðu hebreska tungu, skildu orð lífsins! Sjáið þér nú til, ungi vinur; í gegnum öll rit þeirra er gefið loforð: Sá dagur mun koma, jjeg- ar Messias birtist mönnum og á að ráða rikjum! Riki hans mun verða takmarkalaust. Þvi er ekki slegið föstu, livenær hann á að koma - - en hunn mun koma! Ilaldið þár j)á, að j)að sé ein- skær forvitni, sem veldur því, að eg spyr svo vandlega um þenna Jesús, sem svo margir hafa talið Messias?“ AKvöiWö/cvm Tveir kaupsýslufélagar höfðu uppgötvað, að einn skrifstofumaðurinn hafði horfið með nokkra fjár- upphæð. Annar þeirra ætlaði þegar að hringja og tilkynna lögreglunni hvarfið strax, en þá sagði hinn: Yið verðum að taka það með í reikninginn að við hyrj- uðum líka i smáum stil. Þessi selskinnspels er prýðilegur. En þolir liann rigningu? Frú, hafið þér nokkurn tima séð sel með regnlilíf? —o—- Kaupmaðurinn: Eg tek aðeins kvænta menn í þjón- ustu mina. Atvinnuleysinginn: Ekki vænti eg að þér eigið dóttur? Biskup nokkur hafði legið lengi veikur, og liafði hann ekki tekið á móti neinum áf vinum sinum,, en er „bersyndugur*' kom í heimsókn til hans, lét hann bjóða honum inn. Eg er mjög upp með mér af heiðrinum sem þér sýnið mér, en segið ntér hvers vegria þér hafið ekki tekið á móti vinum yðar, en svo þegar eg kem, þá takið þér á móti mér? sagði maðurinn. Það er nú svona, sagði biskupinn, að eg er viss um að hitta þá hinu megin, en eg hélt að þetta gæti verið 1 í siðasta sinn, sem eg sæi yður. HQngaísnoyðÍEi mikk í Irlarádi, . ins. Menn litn á jjetta sem hcfnd ípiðs. „A þessum skelíinoartímum var jxtð eina hugiumin, að menn vissu, að j)ct‘a var bcfntl liíns aívitra, áígóðá guðs„ og vesalir menn gátii aðeins beygt kné sín í auð-> mýkt“ .... öngþveiti var ríkjandi í landinu. Leiguliðar héldu fundi og buðust til að sleppa leigurétti sinum á ökrumim, til j)ess að sleppa við að greiða afgjaldið. Þessu var hafnað. Rlöðin birtu hverja fregnina af. annari um hvesrskonar glæpi og hermdarverk, sem jukust æ meira eftir j)ví sem neyðin jókst. Brilizt var inn í kornskemmur, mylnur og brauðgerðar- hús og gripum var stolið. Þegar menn svclía heilu eða hálfu hungri og ekki er til matarbiti handa kon- úm og börnum, gerist margur maðurinn lögbrjót- ur, sem við önnur skilyrði lætur sér ekki detta i hug að fremja lögbrot. I vinnustöðvum lyrir ör- eign var allt yfirfullt, pestin geisaði þar, og þar var hroðalegt ástand. Samt voru nýir timburskúrar reistir í skyndi og ónotuð hús tekin í notkun, en mörg óhentug og heilbrigði marina hættuleg. Yfirvöldin reyndu að grípa til varúðarráðstafana, sem sveitarstjórnum var falið að framkvæma, en í mörgum tilfellum vissu þær eða önnur héraðsyfir- völd ekki, livernig verja skyldi fénu, sem fram var lagt, og allt fór í handaskolum. Á einum stað réð- ist múgur manns inn í réttarsal, þar sem héraðs- dómarar voru að ráðgast um, livað gera skyldi. Dómararnir sluppu nauðulega með aðstoð herliðs, sem réðst á fólkið. 1 öðrum tilfellum voru sjóliðar, riddaralið eða annað herlið sent gegn múgnum, sem gripið hafði til örþrifaráða. Sumstaðar kom til á- taka og margir leiguliðar voru drepnir eða særðir. Leynifélög tóku til starfa og mörg ill verk voru framin, sem urðu til þess að gera illt verra. A hinn bóginn varð vart samúðar í garð alþýðu manria með öllum stéttum, og miklu fé var safnað á Rretlandi og víða um Brctaveldi, til þess að hjálpa þjáðum almenningi í Iríandi. En þeir, sem í fjar- lægð voru, gátu ekki látið sér skiljast, að Irar, hungrandi [)jóð, skyldi ekki geta varðveitt friðinn í J)jáningum sínum og eymd. Þvi verður ekki með sanngirni haldið fram, að meðal írskra bænda hafi verið nein löngun til mann- drápa og hryðjuverka, en J)eir höfðu sterkan hug á að afla sér vopna, og j)að gerðu þeir, sem gátu það, j)ví að í neyð sinni, skorti og veikindum, vildu þeir ekki j)ola, að herliði væri sigað á J)á, J)ótt J)eir stofnuðu til uppþota, er þeim fannst rétti þcirra traðka* svo sem ef lagt var hald á matvælabrgðir, sem þeu’ töldu sig hafa sama rétt til og hver annar. Hvar irrenn náðu í fé til að kaupa vopn er leynd- armál, sem aldrei hefur verið upplýst. Alþýða manna hafði áreiðanlega ekkert í kistuhandraðanym. Stundum var fé stolið, -—: sumum tókst ef til vill að fá fé að láni, en ekki mun J)að hafa verið al- gengt. En hvað sem um þetta er, framleiðsla í vopna- verksmiðjunum í Birmingham blómgaðist. I mörg- um sölubúðum gengu fljótlega upp allar birgðir. Þegar markaður var haldinn, seldu braskarar vopn. Og brátt fóru bændur ekki ferða sinna óvopnaðir, þótt ekki væri nema til þess að fara með grís á markað. Skotæfingar voru iðkaðar víða. Ríkisstjórnin birti aðvaranir til alþýðu manna, en var svarað, að mennvyrðu að verja hús sín og eignir. Þetta kann að hafa hljómað trúlega ai' munni kaupsýslumanna og annar, sem eittlivð áttu, en vart af munni þeirra, sem áttu minna en ekkért. Kunnur kaupsýslumaður í Cark, N. J. Cummins, fann sig knúðan til áð koma stjórninni í Rillan skilning um, hvernig ástandið raunverulega væri, og skrifaði því hertoganum af Yvellington bréf um j)að, sem fyrir uugu hans hafði borið. Bréfið vakti fádæma athygli og hafði mikil álirif á menn, enda gekk fjársöl'nun livarvetna greiðlégar eftir að bréf- ið hafði verið birt. Cummins lýsti smáþorpi, sem hann lieimsótti. Hann hafði meðferðis <?ins mikið af brauðmat og hann gat komizt með. Þegar liann kom til Skibbe- reen, en svo néfndist J)orpið, sá hann hvergi neinn á ferli, og furðaði bann sig mjög á því. Flaug hon- um helzt í hug, að eftirlifandi íbúar J)orpsins liefðu farið eitthvað annað- Cummins vildi J)ó atliuga þetta

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.