Vísir - 27.03.1945, Blaðsíða 2

Vísir - 27.03.1945, Blaðsíða 2
VISIR Þriðjudaginn 27. marz 1945 £r :tk WaSter Litten. Ma n n a be inaverz'un h c f i r löngum vevið arcW'ænJegur atvinnuveguv, en nú hefir Ktriðið aukiö umsctniuvu á þessu sviði eine'o« s"-' um öðrum, því að allir herir nota þáu mjög til að kenna iæknanemum sinum. Mesti mannabeinasalinn í heiminum mun vera verzlun- arfyrirtæki Denoyer-Geppert í Chicago og Clay-Adams 'lvfjasölufélagiö í New Yorlc. Hjá síðarpefnda fyrirtækinu vinnur fjöldi ungra stúlkna að ]>ví að bora göt á raanna- bein og tengjá þau saman í iieilar beinagrindtir. Þó er framleiðslan nú e'kki nieiri en svo, að einungis fjórar full- gerðar beinagrindur eru ti 1- búnar til „afskipunar" á degi bverjum. Sá, sem sér þessum fyrir- •lækjum fyrir megninu af hráefnunum, cr heiðursmaður nokkur í Kalluitla á Indlandi. Þótt hryllilegt sé tih ]>ess að vita, liefir þessi maður nú meiri hráefni lil sölu en nokkuru sinni, vegna lning- nrsneyðarinnar, sem gekk um Bengal, sællar minningar, og varð um milljón manns að bana. Hindúar brenna venju- ílcga líkin og fleygja síðan öskunni út á næslu á, cn grunur hvílir á bessum „bein- iiigamanni“, að liann hafi gert samning við þá, sem brenna lílcin, að lála þau alls ekki á eld, áður en þcim er ‘var.pað á fljótið, lil dæmis Ganges. Menn í þjónústu lians liafa siðan þann starfa að veiða hræiu upp úr fljól-. lunim. . ___ i Þegar likin hafa verið af- bent liinum slvnga „bisness- manni“ lætur liann þau liggja í sól og hila vikum saman. *vo að allt hold rotnar af beinum, en þau ertt látin í kassa, litln beinin úr höndum og' fótum i lilla bómullar- poka, en kassarnir merktir „náttúrufræðiieg sýnishoni". fsíðan er þeim skipað um borð í skip og ganga fyrir flestu öðru um skipsrúm. Fyrirtæki eitt i Me\iko iiefir einnig boðið heina- grindur íil sölu, en það hefir venjulega leikið liaiiskúpur ,,sínar“ þannig — sagað þær sundur —> að ekki hefir verið Iiægt að nota bær. Markaðsverð 25 dalir. í borginni Rochester í New York-fylki er fvrirtæki eiit, sem heitir Náltúruvísinda- stofnun Wards. Hún verzlar með allskonar natiui'iu/æoj- legan varning. Einu sinni barst henni tilboð frá fyrir- tæki eimt í Mexiko, er bauðst ti lað selja Ward-stofnuninni mannabeinagriiuiur. Yiö nuu- ari atlnigun kom i ljós, að mexikanska fyrirlækið var eitt af hinum þekktari fyrir- tækjum sem sáu um jarðar- farir þar í landi. Fram að 1935 seldi Am- tórg-einkasalan rússneska mannabeinagrindur og var ekki viíað. hvaðan þær voru upprunnar. Meðan vcrzlun var enn opin við Mið-Evrópu, fengu mörg þeirra fyrirtækja, j sem verzluðu með bema-' grindur, mikið af hráefni sínu frá Austurriki og pyzua- ■ landi. Beinagrindaverzlanir i Bandaríkjunum verða að j flytja inn Ijein þau, sem Jxér nota, vegna [æss að lög mæla svo fyrir þar í landi, að bann- að sé að verzla með mannslik eða bhita þeirra. Sagt er, að sum hinna. smærri fyrirtækja muni láta sig litlu skipta, hvort þau fara eftir þessum löguni og fari sínar eigin leiðir við að afla þeirra. En ' engin lög banna að beina- | grindur, seni búið er að full- ' géra til vísbidarannsókna, gangi káupum og sölum og heldur elcki er hægt að banna mönnum að selja sína eigin i beinágrind. Ward i Rochester fær jafnt og þétt fyrirspurnir frá fólki, sem liefir hug á að feyná að koma beinagrindum sínum í peninga. Það kemur 'ueira að segja fyrir, að menn bjóðast til að fremja sjálfs- norð til að flýta fyrir af- greiðslu, en fram að þessu afa öll slík viðskipti farið út ' iini þúfur, þegar viðskipta- vininum, sem vildi verða, íet'ir verið tilkynnt, að mark- iðsvérð á beinagrinduni, sem hefir elcki verið gengið frá, sé aðeins tuttugu og fimm dálir. ,,VarahIutir“ j beinagTÍndur. En það eru ekki einungis stór fyrirtæki, sem hafa góð- , un bagnað af að setja saman og selja mannabeinagrindur. Eppi á hanábjálkalofli í.einu miðhverfi Rochester-borgar cr viunustofa Darwins L. Platts, gamals fausks, scm beí'ir unnið áratugum saman að þessari iðn og gert það , jal'nan einny í stórum skáp i vinnustofuiim geymir haná ótal ,,varahluti“, sem sendir :cru ,;gegn póstkröfu, hvert á (and sém er“, ef einhver leiiiagrind skyldi bila og þarfr.ást viðgérðar. Hann er nú orðinn svo áldurhniginn, að bann er fyfir löngu hæltur að geta sett saman beilar Ijeinagrindur, svo að hann liefir g’ert einslaka beina- grindaliluta að sérgrein sinni. Gerir liann það meðal annars f.vrir stærri fvrirtækin, svo að fcau geta Jiá sett liina mis- iöfnu hluta saman, þegar þeir Koma frá lionum. Þau fyrir- ;æki j/tirfa þá ekki að hafa eins inarga kunnáttumenn í újóruslu sinni og ella. Piaíi lærði list sína bjá '■"ai ii gamla, sem getið er liér að framan. Ward var nróf-essor við háskólann í pöeb.ester á síðustu öld. Hann j 'tii heidur skrítinn karl. Ilaun 1 vrjaði þessa einkenni- teeu iðngrein sína, þegar han-n var einu sinni staddur í ei’áklílándi. Komst hann bá iíðíþ-vi. að bein höí'ðu fundizt við' í'föft í k’allará kasta'.a eins þar i landi. Eigandinn •ár gyeifafi'ú og fór Ward á ‘uhd 'iennat' og bað haiia um ievfi til að hirða beinin. Nauð- .aði iiann við liana, unz. Iiún undaii hónum. Ward.Ienti i hinum skringi- íegustu ævintýrum, er hann var að leita að ýmiskonai' J-einum og öðrum menjum vicsvégar um lieim. liann kenndi ýmsuin öðruni lyes' a l.einagyindaiön sína og sekli mögum söfnum víðsvegar i Bandarikjunum beinagrjndur snay. 7rá vínkjallara t'.i „pjckJes“-glass. Iv.nu sinni er Ward var i leiðangri í Afriku, fréltist ekki iil lians svo lengi, aö bann var talinn af. Þegar hann kom til byggða á nýjan leik, sagði h.ann frá því, að hann hefði fehgið slæma j hitasótt, en svertingjakona hefði hjúkrað honum og bjargað lífi bans. Önnur skemmtileg saga um leiðangur, sem Ward fór í, gerðist í Brasiliu. Þar hafði hann fundið, óraleiðir inni í frunaskógunum, gríðarstóran loftstein, sem var rtæstum breint járn. Brasilíustjórn vildi ekki leyfa honum að hafa stéininn með sér úr landi og sendi hersveit á eftir honum inn i frumskógana. Ward tókst að Iirista leitar- mennina af sér og komst til skips með gersemina. En ekld er sopið kálið, þótt i ausuna sé komið, því að þeg. ar skipið var komið fast að Bandaríkjaströndum lcvikn- aði í þvi. Skipstjórinn gaf skipun um að menn skyldu fara í bátana, en er Ward heyrði það, dró hann upp slcammbyssu, miðaði henni á skipstjóra og neyddi liann til að afttírkalla skipunina og sigla skipi .sínu, sem var í hjörtu báli, til liafíiar i Charleston. Einu sinni harst Ward til eyrna, að fundizt liefði á Nýja-Sjálandi gröf, sem væri full af beinum liins útdauða moa-fugls. Ward tók þegar skip á leigu og sigldi til Nýja- Sjálands og flutti alla beina- hrúguna heim með sér. Fyr- irtæki það, sem hann slofn- aði, liefir æ síðan verið að rejrna að selja þessi bein og eru nú 70 ár liðin, síðan þau fundust. Tuttugúög átta áruni éftir lát Wárds, árið 1906, var sama bragðið leikið við leifar lians, sem liann liafð! svo bft leikið sjálfur. Brotizt var |nn í grafhýsið, þar sem aska lians vár geymd í krukku og lienni stolið -— með öllu inni. haldið auðvitað. Það vakti skiljanlega eftirtekt, að þetta skyidi gert við leifar manns- ins, sem hafði safnað auð fjár við að selja heinagrindur meðbræðra sinna. Nokkurum dögunr eftir að upp komst um þjófnaðinn, kom dreng- linokki að máli við blaða- mann og sagðist liafa séð mann hella einhverju úr krukku skampit frá graf- reitnum. Drengurinn sýndi blaðamanninum staðinn og þar fannst hrúga brenndra beina. Blaðamaðurinn náði sér i „pickles“glas, sópaði öskunni upp í það og afhenti Ward-fjölskvlduuni livor- tveggja. ' Nógni skíðasnjór s Ijollism. Sr.iór er m'kú'í fsr’i”1 r;“ minr.ka á lág'lendi i gvonnd vic Keyk.jcvik og upp í f.jalla- rætur iielztu ískíðalaiuiamja. Leugra i fjö ktmn.i er þó r.ægur sniór'svo sem íim. tadal, Hengi'. G á • •> i um; enníremur í Flengirg- '•rhr-"1 ku og' Cúi'; ’ - þvi fólk, seni ætki- að dvelja i'skíðaskátaiu.m Uin fask& ikki að óttast snjcleysi þrátt fyrir Jjiöviðrio iuidsinfarua daga. Cm ('elgina var ágætt færi og prýðisgott veðúr i sktða- lónuunum, cn fólk vr...'Ö allra minnsta móti á skiðum. Frá Ámsn'i, í. í>. ov Ski'oa- félagi Reykjayikur fór sinn bíllimi í’rá hycr’u iéiagi. Litla bílstöðin reis- ir sérstaka bif- reiðastöð í Aust- urbænum. Litla bílstöðin hefir á- kveðið, svo framarlega sem hún fær til þess samþykki bæjaryfirvalda, að hafa bif- reiðastöðina á Hlemmtorgi, og verður það þá fyrsta bif- reiðastöðin í Austurbænum. Nú befir bæjarráð fyrir sitt leyti samþykkt, að Litla bílstöðin verði starfrækt frá Hlemmtorgi og að þar verði reist afgreiðsluskýli. Má því vænta þess, að úr fram- kvæmdum verði, innan skamms, og yrði þá hafizt handa um byggingafram- kvæmdir strax í sumar. Samkvæmt upplýsingum, sem Vísir liefir aflað sér, mun Litla hílstöðin lialda á- fram. á Lækjartorgi þrátt fyrir hina nýju stöð, a.m.k. fyrst um sinn, en hafa stöð- ina á Hlemmtorgi sem eins- konar útibú. Verður komið upp benzínsölu í sambandi við þessa stöð. Hlemmtorg heitir toi’gið milli Laugavegs og Hverfis- götu á móts við Gasstöðina. Virðist þessi hreyting geta staðið mjog til bóta, því að bifreiðastöðvarnar liafa til þessa verið allar i einni bendu í Miðbænum, en væri miklu hagkvæmara, hajði fyrir þær og viðskiptaviniúá, að þær væru dreifðar um hæinn. Brimlendingar- bátar Slysa- varnafélagsins. Undanfarið hefir Slysa- varnafélag’ íslands latið smíða allmarga brimlending- arbáta, sem dreift hefir verið hér og þar út um verstöðv- arnar og á helztu hafnir. Nú fyrir skömmu voru tveir bátar sendir suður á verstöðvarnar, annar í Sand- gerði, en hinn til Grindavík- ur. Verða bátarnir þar undir umsjá deilda úr Slysavarna- félaginu á þessum stöðum se,-. sf,-„lrr V Sandgcrðis, er sexæringur en. baiiTLnn, syn ('r'ndvik tiwav fcHgu er ú'T'eri.'giir. - Bátarnir eru údjúiiii' með ['loíiioltum og "W'tiin úiL.'.r- aöi. til aft gcra þá sem-örugg as?'T ti!A bri;.ifc*nflinga". i.. Iief'r 10 bálúin af j essar- gerð verið dreií'í frá Siysa- wu'nafélagi'ou ;i ýmsar s’>eÖv- mt og fíciri eru í snvtimi. — Skipasrdðastöð Péir's O.Þ.a slnar liefir smiöaö báiana,- Langferðir Reykvíldnga um páskana. Fjöldi Reykvíkinga hefir ákveðið að fara í iangar fjallaferðir og jöklaferða- lög um páskana. Fyrir helgi skýrði Visir frá ferðum Fjallamanna austur á Fimmvörðuliáls og Tind- fjallajökul. En auk þeirra munu ýmsir aðrir hópar fara á austurjökla um páskana. Litla skíðafélagið fer í leiðangur austur á Langjök- ul og mun leggja af stað héð- an á morgun. Er ferð- inni fyrst lieitið að Geysi, en síðan að Hagavatni og verð- ur svo farið þaðan norður á jökulinn eftir því sem veður og aðrar ástæður leyfa. Vitað ei* að liópur manna — fimm talsins — hefir á- kveðið að fara í Kerlingar- fjöll um páskana. Munu þeir leggja af stað n. k. miðviku- dag og verða um það bil viku í ferðinni. Annar hópur fer vestur á Snæfellsnes og leggur liann af stað héðan eftir lielgina. Mun hann hafast við í grennd við jökulinn og nota tæki- færið og ganga á liann ef veður fellur. Þá fjölmenna Reykviking- ar að sjálfsögðu á Skíða- landsmótið á ísafirði. Fer Esja héðan um miðja vikuna, annaðhvort á miðvikudags- kvöld eðá finimtudagsttiorg- un . hraðferð ,tjl ísafjarðar. Heltfur Esjan svo ferð sinni áfram til Akureyrar.og raun vera væhtanleg til ísafjarðar aftur á ipáskadagy en annan páskadag til Reykjavíkur. Gefst fólk því tilvalið tæki- færi til þess að heimsækja Skíðalandsmótið og skíða- löndin á ísafirði um páskana. Námsstyrkjnin úthlutaÓ. Menntamálaráð Islands hef- ir úthlutað styrkjum þeim til námsmanna, sem ráðið hafði til úthlutunar fyrir yfirstand- andi ár. Var alls úthlutað 73 st-yrkjum, þar af voru 45 framhaldsstyrkir, en 28 nýir ‘•vrkir. Fjárhæðin. sem út- hlutað var, iiam 195,000 kr. i ny.jum' síyrkjnm var ’jtgum úthfuláð n.rnna en 'X)0 krimim, en eldri styrk- T i i’ voru fiestir Irirri en i)a.X KAUPH0LLIN cr miðstöð vcrðhréfaviö- i skiptanna. — Kími 1710. | V t Gl »*-.>. íi rr"x - í'díÍí!-tó® CÍJ ■ ll á r I i t u n. Heiit og, kalt permanent. nieð úilendrí clíu. Ilárgreiðslustoían Peria Vífilsgötu I. Síir.i 4ln6. Sícavtlið.rn summlag var haldlnn að-ilfur.dur Híns .ís- ’crska prentaraf A fimdinum var lýst stjórn- arkosningu, og voru þcssiv ’.H.enn Fosnii’; St.efán ög- niundsson i’ormsður. Árm Gi'.ðiaugsson ritari, Magnús .' stniai’sson gjaldkcri. Fýrsti rneðstjórnandi var lcjörinn Helgi Hóseasson og annar Gunnar Sigurðssoi. Úr stjórn gekk Ellert Magn ússon, sem baðst iindan end- ui’kosningu. Mörg mál bíða frámhaldsaðalfundar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.