Vísir - 06.04.1945, Blaðsíða 4

Vísir - 06.04.1945, Blaðsíða 4
VTSIR Föstudaginn 6. april 194.1 ’4 VSSIR DAGBLAÐ Útgeí'andi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1 6 6 0 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Skipulag miðbæjarms. Hð ])ví hefur þráfaldlega verið vikið hér i ** hlaðinu, að nauðsyn bæri til að skipu- lag bæjarins yrði endanlega ákveðið, en um leið yrði horfið að því ráði, að byggja hæ- inn upp innan frá, í stað þess að þenja liann út að óþörfu með öllum þeim kostnaði, sem jþví er samfara. Eins og sakir standa, horfir skipulagsle^'sið til mestu vandræða og hef- ir þegar valdið beinu fjárhagslegu tjóni fyr- ir einstaklinga. Má sem dæmi nefna, að ný- lega var auglýst til sölu ei.nl.iver ákjósanleg- asta lóð við eina af aðalgötum bæjarins, og Jék mörgum hugur á að festa kaup á lóð- Ínni, og hefði þá væntanlega fengist gott verð fyrir hana. En er menn fóru. að athuga niál- ið nánar, kom upp úr kafinu, að samkvæmt tiilögum verkfræðinga bæjarins átti gata að íramlengjast þvert í gegnum lóðina og urðu þá eftir af henni sárfáir fermetrar og lóðin ú engan hátt hentug sem byggipgarlóð, er kyo var koinið. Al’ söhinni varð þvi ekki og ikoma það sér mjög illa, eins og á stóð. Þá má ennfremur nefna, að menn, sem eiga lóðir við miðbæinn, fá eklci að byggja ú þeim, einfaldlega af þeirri ástæðu, að skijndagið er ekki ákveðið, en nokkur reip- dráttur milli þeirra aðila sem um málið íjalla veldur því, að engin endanleg niður- síaða hefir náðst. Svo búið má ekki lengur standa, og endanleg niðurstaða verður að fást sem fvrst. Bæjarfélagið sjálft stórskað- ast á þessum drætti, en verður stöðugt að inna af hendi óþörf útgjöld Vegna gatna- gerða, ásamt öllu þvi scm slíkri nýsköpun ívlgir. Þegar skipulag miðbæjarins verður ákveð- ið, þarf að gera það af fullri víðsýni og horfa ekki i þótt nokkur kostnaður vcrði samfara breytingum þeim, sem gerðar verða. Slíkur kostnaður getur aldrei orðið mjög tilfinn- anlegur, einkum ef greiðslum er dreift á anörg ár, en fvrir hæjarfclagið sjiarast hins- vegar ve'ruleg útgjöld, ef horfið „verður að því ráði, að bvggja miðbæinn upp, í stað þ,ess að úthluta byggingarlóðum utanbæj-ar. IIús í miðbæniim munu ylirlcitt vera fjór- ar hæðir, og mun það meðfram stafa af því Iiversu göturnar eru þröngar, en engin skyn- Sanileg ástæða virðist liggja til þess, að ekki íverði leyfðar hærri byggingar, þar sem slíkt hentar, enda eru lóðir miðbæjarins of verð- mætar til þess, að þær verði ekki nýttar svo yel, sem unnt er. Miðbærinn verður að skipta um svip. Nú ér hann í rauninni svartur hlettur á bæn- «m. Eins og sakir standa, eru nienn eð koma sér upp húsum i útjöðrum bæjarins, sem kosta ærið fé, eri5 hljóta að falla stórlega í verði að styrjöldinni lokinni. Hitt er aftur staðreynd, að liús á hentugum lóðum falla ekki eins mikið í verði og hin, sem eru byggð á óhentugum lóðum, og út frá því sjónar- miði ætti að leggja áherzlu á að slik hús, sem byggð eru fyrir okurverð, séu byggð inni í bænum. Með því einu móti eru lík- indi til að þau verði ckki óviðráðanlegur baggi á eigcndunum. Félögum 4 Náttúrulækningafélagí Islands fjöigaði um helming s I. ár. Félagið tekiar maistoin, gróðisrhús og Aðalfuntlur Náttúrulækn. ingafélag’s fslands var hald- inn 4. þ. m. Varaforseti fé- Iagsins gaf skýrslu um starf- s.emi félagsins á síðasta starfsári. Félögum hefir fjölgað úr 751 upp í 1438 á árinu, eða nærri tvöfalda'zt. Þar al eru uxri hundrað nianns i deild sem tekin er til starfa á Akur- éyri. Á síðasla aðalfundi var á- kveðið að setja upp malsölu á vegum félagsins á Skálholts- stíg 7. Tók matslofan til starfa 22. júní síðaslliðinn. Þar borða að staðaldri um 130 manns í löstu fæði. Em 90 hafa þar allt fæði en limir eina máltið eða hálft fæði. Yfirleitt virðist rikja ánægja milli matþega yfir fséðinu og hefir orðið að vísa fjölda manns frá vegna þrengsla. Fyrst í slað var i'æðið kr. 100 á mánuði en var lækkað nokknt eftir að matstotan tók til starfa niður i kr. 130 á mánuði. lvomið hcfir til ovða að hafa einhverjar veilingar milli máltíða en ekki er það ákveðið enn. Miklir eríiðleik. ar hafa verið á uni húsnæði fvrir stavfsfolk matstofunnar og varð félagið að testa kaiip á liúsnæði til að geta haldið starfsfólki matstofunnar. Kevpti það húseignina nr. 15 B við Grundarslig. Stjórn matstofunnar er í höndum félagsstjórnarinnar en hún hefir falið Birni L. Jónssyni að annast alla frainkvæmda- stjóru matsölunnar. Auk ráðskommnar, Önnu Guð- mundsdóttur, vinna íimni stúlkur á matstofunni. Eitt af viðfangsefnum matstofuTlnar hefir vcrið að útvega til landsins ýmsar matvörur, sem ekki liafa verið fluttar inn áður svo sem ýmsar teg- undir bauna og mjöls og ýms. ar tegundir af þurrkuðu grænmcti. Hel'ir þetta lánazt vonum framar með aðstoð ýmissa verzlaua hér i bænum. Em starfsemi félags.ins að öðru leyti er það að segja, að það llefir beitt sér fvrir margskonar slaj'tsenii innan takmarka sinna á árinu. Fundir liafa verið haldnir 9 alls, grasaferð var farin til Ilveravalla og tóku yíir 20 inanns þátt í þeirri ferð. Árs- skemmtun félagsins var hald- in fyrir félagsmenn i Alþýðu- húsinu með sama sniði og ár- ið áður. Þá hcfir fé.lagið beitt sér fyrir bókaútgáfu. Fyrsta bók þess var „Matur og meg- in“, sem seldist upp á skömni- um tima og auk þess hefir það gefið út fleiri bækur, sem allar haaf selzt vel. Þá hctir félagið í hyggju, að beita sér fyrir rckstri gróðurhúsa lil öflunar grænmetis og annara nauðsynja, sem félaginu er mikil þörf á vegna matstof- unnar. Að öðru leyti gal varafor- seti þess að horfur félagsins gagnvart framtiðinni væru góðar. Það befði vakið öldu, sem óðum gripi meira og meira um sig í þá átt að hvelja fólk til heilbrigðara mataræðis og sést’ þess merki meðal annars í því að ýmsar verzlanir v;eru nú farnar að haga innflutningi sinum með tillili til þessa. Stjórn Náttúrulækninga- félagsins var endurkosin, en hana skipa: Jónas Kris.tjáns- son læknir, formaður, Björn .1 ónsso n veðu rf ræðin gu r, Hjörfur Ilansson stórkaupm., Sigurjón Pétursson, Álafossi og Axel Helgason lögreglu- þjónn. St.jórn hælissjóðs var einn. ig endurkosin. i h.enni eru frú Matthildur Björnsdóllir, frú Ivristjana Karlsson, frú Fann- ev Ásgcirsdóttir, frú Guðrún Þ. Björnsdóttir og Pétur Jakobsson. Á fundinum sýndi og út- skýrði Sigurður Sveinsson ga rðyrk j u ráðu nau tu r t vær garðyrkjukvikmyndir sem Yigfús Sigurgeirsson íjós- mvndari liafði tekið. Félag íslendinga við land- búnaðarnám í Höfn. Islenzkir nemendur við landbúnaðarháskólann í Kaupmannahöfn hafa um nokkurra ára skeið haft með sér félag', er þ.eir nefna Atla, eftir riti síra Björns í Sauð- lauksdal. Markmið félagsins er í fvi’sta lagi að vekja áhuga og aúka þekkingu félags- manna á málum, sem snerta ísienzkan landhúnað, og í öðru lagi að éfla samhug og samstarf nemenda og kandí- data frá Landbimaðarháskól- anum. A s.l. vori tók félagið upp þá nýbreytni, að hefja út- gáfu l’jölritaðs blaðs, sem er ritað eingöngu af félags- mönnum. Áf blaði þessu eru nii komin iit tvö tölublöð, riimar 40 blaðsíður í arkar- broti, með grcinum eftir sjö höfunda. Ritstjóri er Hjalti Gcstsson. 1 Fundir hal'a venjulega ver- ið haldnir einu, sinni í mán- uði, og er þar jafnan flutt- ur fyrirlestur og lramsaga, sem rætt hefur verið um á eftir. Fyrirlestrarnir hafa komið víða við. I fyrstu lýstu ílest- ir félagsmenn atvinnuháttum þeirra héraða, sem þeir þekktu hezt. Enn fremur hafa vcrið flutt fræðileg ci'- indi um flestar hliðar is- len/.ks landbúnaðai’, og hef- ur þá hver fjailað um sína sérgrein. Nokkur erindi hafa og verið flutt um íslenzka félags- og landbúnaðarlög- gjöf. Emræðurnar hal'a hins vcgar einkum snúizt um skipulagsmál og ýmsar að- gcrðir löggjafarvaldsins til umbóta í landbúnaði, svo og um erlendar vísindakenning- ar og gagnsemi þeirra íyrir íslenzkan landbúnað. (Samkv. Fróni). Noromenn fá skip hjá bandamönnum. Norðmönnum hafa verið afhent fjögur flutningaskip nýlega. Eru tvö skipanua amcrísk Liberty-skij), en hin eru olíu- flutningaskip, sem enn eru í smjðum. Vcrða þau 10,400 smál. hvort. Ohusk.ijnmum verða þeir að skila aftur í stríðslok, en hinum mega }x:ir halda. Sjúkrahúsaþörf. í gær bergmálaði eg af gisti- hiisaþörf. I dag ætla cg að bergmála af sjúkrahúsaþörf. bað hefir í raun- inni verið svo hljótt um það mál, að undrun sætir. Læknar hafa oft rælt það á fundum sin- um og almenningur þekkir það af þeirri reynslu, sem sjúklingar hafa af að fást við að ná sér í sjúkrarúm. Það er ekki óatgengt að sjúkling- iir verði að híða vikum saman vegna þess að hvert rúm er skipað og langir pöntunarlistar munu liggja fyrir líkt og hjá verzlunarfýrir- tækjum. * Nýtt Á fundi í læknafélaginu — annað- sjúkrah.ús. hvort Reykjavíkur eða íslands — kom ])að fram, að ýmsir læknar luiggðust sjálfir gangast fyrir stofnun sjúkra- húss, lil þess að bæta úr hrýnustu þörfunum. Nú mun vera að komast nokkur skriður á þetta mál, því að ófeigur ófeigsson læknir og fjeiri hafa farið þess á leit við hæjarráð, að hærinn kaupi með þeim sjúkratæki i Camp Knox, lier- húðum flotans hér i bænum. Vill læknirinn að herbúðir 'þessar verði notaðar til sjúkahús- reksturs. Þetta gæti verið hráðabirgðalausn á málinu, cn iil framhúðar yrði að koma upp varantegri byggingum fyrir slikan rekstur. Að vísu munu hermannaskálar þessir vera eintiverjir vönduð- ustu, sem reistir hafa verið hér á landi, en með tilliti til skipulags bæjarins — þótl ekki komi annað til greina — mun ekki v.erða hægt aað láta þá standa til lengdar þar sem þeir eru nú. * GóS aðbúð. Þeir, sem til þekkja segja, að mjög sé það misjafnt hversu góða aðhúð sjúklingar hafa á hinum ýmsu sjúkra- húsimi bæjarins og eru menn yfirleitt á einu máli um það, að sjúklingar kunni mun betur við sig á hinúm smærri sjúkrahúsum. Þar sé meira gert fyrir hvern einstakan, einkuni að því er sncrtir viðmót við sjúklingana, þar sé ekki .vélrænn bragur á rekstrinum, eins og hættir við annars staðar. Er sögð saga af þvi, að kona ein, sem lá i LandspítataniiníJ hafi ósk- að eftir að fá hægðasprautii. Er hún lét þessa ósk i Ijós við hjúkrunarkonu þá, sem i hlut áiti, var lienni svarað skýrt og skorinort: „pkki sprauludagur i dag!'‘ Vonandi er þetta eins- dæmi í þessu sjúkrahúsi, en ekki éinstakt dæmi. En komi svona atvik fyrir, ])á er atltaf hætt við, að út frá þvi spinnist sögur, seni eru ef lil vitl ekki að öllu teyti á rökum reistar. * Baráttan Einhvern næslu daga mun verða á höfunum. hyrjað að sýila almenningi kvik- myndina Western Appröaches, sem skýrir frá haráttu bandamann.a við kafíiáta Þjóðverja á .siglingaleiðum Atlantstiafsins. Mörg- urn num detta i hug, að hér sé á ferðinni ein hinna venjulegu áróðursniynda, sem frani- leiddar hafa verið i tugatali á striðsáruriiim, ivaf- in ástum og liess háttar. Én þetta er mynd mu óbreytta sjómenn, erfiðisvinnumenn, sem riatda áfram að sigla hvað sem táutar, því að þeir riafa lent í svo mörgum hættum á sjónum, að þeim finnst ekki munat miklu, þótt ein enn bæt- ist við þær, sem fyrir eru. Einn þeirra segist ]>rá konuna sína, þegar hann sé á sjónum, sjó- iinn, þegar hann sé á landi hjá konunni — liann geti ekki gert iipp við sig, hvort hann þ.rái meira. Myndin sýnir líka hrakninga skiphrots- manna í opnnm háti úti á reginhafi, von og ótta, er engin hjálp virðist ætla að berast, vislir og vatn :i þrotum og dauðinn elnn framundan. * Sjómenn Þess'i mynd sýnir einn þátt bar- allra þjóða. áltunnar á lúifumun, þann þátt- inn sem einna mikilvægaslur er. Það ei’u' Bretar, sem tekið tiafa myndina og hún fjallar um sjógarpa þeirra, en hún snértir yfirleitt alla liá, sem um höfin haía siglt sið- I uslii áriii. Islendingar sigla ekki á slíkum stór- skipum sem þeim, er þarna eru sýnd, en vafa- laust mun margur islenzkur sjómaðurinn þekkja af eigin reynd það, sem myndin dregur lrain. * Heltisheiðiin. týunningi minn var að segja mér, að hann hefði tent i hálfgerðum hrukningum á llellisheiði um páskana. Sér hefði þó ekki orðið mcint af, þvi að hanh hefði verið ágætlega búinn. En honum þóiti ]iað harl að ekki skytdi vera gengið betur íram í þvi að lialda leiðinni opinni, það hefði ekki reynzt svo mikið verk, þegar ráðizt var i það. Það er líka sjálfsögð knitfa að vggurinn sé ruddur, nieð- an nokkur leið er að halda honum opnum. Til þess eru ýturnar, sem hafa bækistöð sína á lieiðinni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.