Vísir - 16.04.1945, Blaðsíða 3
Mánudaginn 16. apríl 1945.
VISIR
3
Sumardagshátíðahöldin:
19 skemmtanir í 11 samkomuhúsum og 60 skemmtikraftar
Meiri og fjölbreyttari skemmtiatriði en nokkuru sinni áður.
Brezkur útvarpsfyrirlesari:
ÞÝZKA HERNUM HEFIR VERIÐ
STEYPT I GLÖTUN.
Ludendorf bjargaði honum frá beim örlögum 1918.
1. sumardags-hátíðahöld
Barnauinf élaffsins Sumar-
gjafar fara fram á samar-
daginn fyrsta, eins og að
undanförrui. Hefjast þau
með skrúðgöngu barna frá
Austurbæjar- og Miðbæjar-
barnaskólunum kl. 12A5, og
sameinast við Austurvöll.
Þar flytur síra Jakob Jóns-
son ræðu kl. 1.30 og á eftir
leikur Lúðrasveit Reykja-
víkur.
Að svo búnu hefjast inni-
skemmtanir víðsvegar í sam-
komuhúsum bæjarins, og
verður það langviðamesta
skemmtistarfsemin, sem
nokkru sinni liefir farið
fram á sumardaginn fyrsta.
Verða 19 skemmtanir haldn-
ar í 11 samkomuhúsum með
CO skemmtikröftum.
Þetta eru 22. hatíðarhöld-
in á sumardaginn fyrsta, sem
„Sumargjöf" gengst fyrir, og
má segja, að hæði hátíðar-
liöldin og fjársöfnunin hafi
liingað til gengið prýðilega.
1 fyrra söfnuðust um 110 þús.
kr., og í ár er þess vænzt, að
enn meira komi inn.
Auk ágóða af skemtunun-
um, fer fjársöfnun fram með
sölu Barnadagshlaðsins, sem
selt verður eringöngu síðasta
Aetrardag og kostar 2 kr.
En á sumardaginn fyrsta
verða seld merki á 2 kr. og
5 kr„ og bæklingurinn „Sól-
skin“, sem kostar 5 krónur.
Er þetta nú i fyrsta'sinn
eftir að striðið brauzt út, sem
hörnin hafa fengið Austur-
völl til umráða, og er þess
vænst, að þau gangi þar á
allan iiátt vel um.
Skrúðganga harna frá
Austurbæjarskólanum fer
um Barónsstig, Laugaveg,
Bankaslræti að Austurvelli,
en frá Miðhæjarskólanum
ganga börnin um Fríkirkju-
veg, Skotlnisveg, Suðurgötu,
Kirkjugarðsstíg, Garða-
slræti, Túngötu og Ivirkju-
stræti að Auslurvelli. Báðar
þessar vegalengdir, sem
hörnin fara, eru nákvæmlega
jafnlangar. Þess er vænzt, að
sem flest hörnin liafi fána
í skrúðgöngunni.
Skemmtanirnar fara fram
i Tjarnarbió, Iðnó, Gamla
híó, Nýja híó, Góðtemplara-
liúsinu, Samkomuhúsi U.M.
F.G. á Grímsstaðaholti, Bíó-
sal Austurbæjarskólans og
Trípólileikhúsinu, en dans-
leikir verða haldnir í Tjarn-
arcafé, Alþýðuhúsinu og
Listamannaskálanum. Að-
göngumiðar að öllum
skemmtunum verða seldir
við inngang samkqmuhús-
anna á sumardaginn fyrsta,
nema að Trípólileikliúsinu.
Aðgöngumiðar að skemmt-
uiiiiini þar verða seldir á
miðvikudaginn i Bókaverzl-
un Sigfúsar Eymundssonar
og hjá Morgunhlaðinu. -
Stjórn Sumargjafar vill
þakka öllum hlutaðeigandi^
starfskröftum fvrir aðstoð'1
sína, og mcðal annars þakkar
tiún fyrir lán á Trípólileik-
’húsinu, sem setuliðið lánar
endurgjaldslaust og. hjálpar
auk Jiess um ágæta skemmti-
krafta.
Sérslaklega verður kapp-
kostað að hafa sem mest af
söng og hljómlist á öllum
þessum skemmtunum, sem
einskonar fagnaðarsöngva
til vors og sumars.
Barnadagurinn liefir tvenns-
konar þýðingu. Annarsvegar
lil fjársöfnunar fyrir liið
niikla þjóðnytajstarf „SunF
argjafar“, en hinsvegar — off,
þó öllu heldur — til að sam'-
eina íhúa Reykjavíkur til
þessa að framfaramáls, og
umhgsunar um það, hvað
gera éigi nú og í framtíðinni
fvrir börnin.
Frú
Rarbara Árnason
opnar
listasýningu.
Frú Barbara Árnason opn-
aði listsýningu í gær á vinnu-
siofu sinni að Lækjarbakka
við Laugarnesveg.
Þar eru til sýnis 100 harna-
myndir, teikningar og vatns-
litamyndir, sem frúin liefir
gert á undanförnum 5 árum.
Sýningin verður opin til
næstk. sunnudags og er opin
alla daga kl. 2—10 e. h. Allt,
sem inn kemur í aðgangs-
eyri, rennur til styrktar
frönskum og norskum hörn-
um.
Þrítugasta
Víðavangshlaup I.R.
fer fram á sumardag-
inn fyrsta.
Á sumardaginn fyrsta fer
fram þrítugasla Víðavangs-
hlaup t.R.
Fyrsta hlaupið fór fram
1910 og liefir verið lialdið á
hverju ári síðan, alltaf á
sumardaginn fyrsta, að und-
anskildu einu ári, en þá var
það fært aftur um tvo daga.
Þeir Björn Ólafsson fyrrv.
fjármálaráðherra og Helgi
frá Brennu voru aðalhvata-
nienh að hlaupinu. Hefir
fólk fvlgzl með hlaupinu af
miklmn áhuga og komið hef-
ir fyrir, að síðustu hlaupar-
arnir hafa alls ekki getað
komizt að marki, því að
mannfjöldinn irefir þust út
á götuna, til að fagna þeim
sem sigur unnu.
Brennandl olín
varpað á Þjóð-
verja.
/ loftárásum á stöðvar
Þ jóðverja við Gironde-
mynni nota bandamenn nýja
tegúnd eldsprengja.
Sprengjur þessar eru i
rauninni litill olíuhrúsi.
Kviknar í oliunni, cr
sprengjan snertir jörð og
þeytist þá olían langar leið;:
ir í allar áttir. í árás, sem
1300 amerískar slórsprengju-
vélar gerðu í gær á stöðvar
Þjóðverja, var varpað niður
um 2500 sinál. af slíkum
sprcngjum, auk 6000 venju-
legra eldsprengja.
Frönsk herskip skjóta á
stöðvar Þjóðverja af sjó, en
á landi njóta Frakkar stuðn-
ings -anierisks stórskotaliðs.
Frakkar gefa ekki notað
höfnina í Bordeaux, nema
Þjóðverjar verði hraktir frá
Gironde-mvnni.
Kommúnistar
iengu
Norðurmýrina.
Fulltrúakosningu á aðal-
fund Kron liefir verið haldið
áfram að undanförnu. í gær
fór fram kosning fulltrúa í
deildinni i Norðurmýri er
lauk þannig að kommúnistar
fengu meirihluta í deildinni.
í Hafnarfirði fór fulltrúa-
kosningin einnig fram í gær.
Lauk lienni með ósigri
kommúnista.
70—80 Njálumyndir
sýndar á Hótel Heklu
Bókaútgáfan Helgafell hef-
ir um þessar mundir í prent-
un nýja útgáfu af Njálu,
prýdda fjölmörgum mynd-
um eftir þrjá íslenzka lista-
menn.
Eru frummyndirnar, yfir
70 að tölu, nú til sýnís al-
menningi að ílótel Heklu.
Þar eru ennfremur sýnd sýn-
isliorn liinnar nýju útgáfu,
svo og ýmsar eldri útgáfur
Njálu, innlendar og erlendar.
Ilalldór Kiljan Laxness
rithöfundur hefir húið þessa
útgáfu undir prentun og hefir
til þess nolið aðstoð ágætra
norrænufræðinga. Sjálfur
ritar hann ítarlegan eftir-
mála.
Bókin er með nútímastaf-
sctningu, prentuð á ágætan
pappír í allstóru hroti, og
auk myndanna er hún skreytt
með litprentuðum upphafs-
stöfum og annarri skreyt-
ingu.
Þessi útgáfa Njálu er mjög
i stíl við hina fallegu útgáfu
Ilelgafells á Ileifnskringlu i
l'yrra, sem skreylt var mynd-
um eftir norska listamenn.
I s.l. viku var hlaðamönn-
um boðið að skoða sýninguna
á Ilólel Heklu, en hún verð-
ur opin í tíu daga. Þar eru
sýndar allar Njálumyndir
þeirra þriggja listamanna,
sem unnið hafa að þessu
verki, en þeir eru Gunnlaug-
ur Scheving, með 24 myndir,
Þorvaldur Skúlason með 24
og Snorri Arinbjarnar mcð
23.
Myndirnar .cru að sjálf-
sögðu ekki allar jafn vel
gerðar, en þær heztu þeirra
eru fullkomin listaverk, ein-
föld í dráttum en sterk í
hyggingu og listrænni með-
ferð. Á Ilelgafell svo og önn-
ur útgáfufyrirlæki og menn-
ingarstofnanir hróður skilið
f\TÍr það, að gefa íslenzkum
listamönnum tækifæri á að
spreyta sig á slíkum verk-
efnum.
Sýningin var opnuð ai-
menningi kl. 5 á föstudag og
sótti hana þá þegar fjöldi
manns.
Tveir norskir flugmenn í
Moskitovél nauðlentu nýlega
í Svíþjóð. Laskaðist flugvélin
í bardaga.
Saltskortur er svo mikill í
Noregi, að fá verður sérstaka
skömmtunarseðla til að fá
það k.eypt.
Ringulreiðin, sem nú er á
herjum Þjóðveréa á vestur-
vígstöðvunum, hlýtur bráð-
lega að breiðast til annarra
vígstöðva.
Þetta er skoðun eins
af hernaðarsérfræðingum
hrezka útvarpsins og hann
segir ennfremur: Ludendorff
neyddi þýzku stjórnina til að
biðjast griða 1918, áður en
hernum hafði verið steypt í
glötun með tilgangslausri
vörn. Nú er of seint að reyna
þá leið, því að þótt Þjóðverj-
ar verjist enn sums staðar, er
heildarvörn úr sögunni.
Ef þýzk hersveit er send
fram til að verja þorp eða
vegamót, þá getur hún með
engu móti vitað, nema banda-
menn sé þegar húnir að taka
staðinn. Ef nausynlegt ger-
ist að ná símasambandi við
V esíur ví gstöo vamar.
Framh. af 1. síðu.
að verða klofnir í sundur af
herjum handamanna og
Rússa þar sem bilið milli
þeirra er svo litið, að það má
segja að það sé allt i eldlín-
unni.
3. herinn.
Palton sækir stöðugt fram
og er lítið uin mótspyrnu á
leið hans til Dresden. Skrið-
drekasveitir 3. hersins undir
stjórn Patch eru komnar að
Halle og er nú harizt í borg-
inni.
Einnig sækir Patch að
setuliðið í einhverri borg og
hringt er þangað, þá er við-
búið að ensk rödd svari i
simann.
Hversvegna
þegir Hitler?
En hvað veldur því, að
Ilitler þegir vikum saman,
reynir ekkcrt til að fá þjóð-
ina til að gera enn eina til-
raun til að sigra? Nú hefði
hann átt að tala, frekar en
oft áður. Þýzka þjóðin hefir
lifað í þeirri trú, að hann gæti
allan vanda leyst, en nú er
sú trú að hverfa, sagði fyrir-
lesarinn að endingu.
Núrnberg og var er síðast
fréttist í aðeins 10 km. fjar-
lægð frá borginni. Norðar
eru hersveitir þær sem tóku
Bayreuth komiiar mjög
nærri landamærum Tékkó-
slóvalcíu, tæplega 20 km. frá
þeim.
Ruhr.
Fyrtsi og niundi lierinn
liafa nú klofið varnarlið
Þjóðverja í Rulir og er
Dússeldorf nú orðin einasta
horgin, sem eitthvað kveður
að, sem enn er á valdi Þjóð-
verja. Má telja að varnir
Þjóðverja þar séu alveg á
þrotum og ekki muni líða á
löngu áður en allt lið þeirra
verður að gefast upp.
í Ruhr einni hafa verið
teknir rúnilega 140 þúsund
fangar og þar á meðal marg-
ir háttsettir nazistar, eins og
skýrt er frá á öðrum stað í
blaðinu.