Vísir - 20.04.1945, Page 1
3o. 31*.
Föstudaginn 20. apríl 1945.
Í.R. vann Víða-
vangshlaupið.
Sjá bls. 3.
Skemmtanir
Barnadagsins.
Sjá bls. 3.
88. tbl.
Vnruberg öll hertekin.
Þjooverjai
gera gagnarás.
Fáni Bandaríkja&ma
biakfir í Miimberg.
j^úrnberg er fallin í hend-
ur bandamanna, borgm,
sem Hitler kallaði þýzkasta
allra þýzkra borga, vegna
þess aS þar hafa nazistar
haldiS árleg flokksþmg sín.
Götubardagar eru nokkrir
ennþá, en varnarlið borgar-
mnar hefir verið klofið í
tvennt og fáni Bandaríkj-
anna blaktir nú við hún í
stað hakakrossfána nazista.
GAGNSÓKN ÞJÓÐVERJA.
Þjóðverjar hóju gagnsókn
gegn framsókn 9. liers
Bandarikjanna í fyrradag og
í gær var viðurkehnt í frétt-
um frá herstjórn banda-
manha, að þeir hefðu sótt
fram 80 km. í átlina til Harz-
fjalla, en í tilkynningunni er
einnig tekið fram, að engin
áslæða sé til að óttast gagn-
sókn þessa.
MarkmiSið, með þessari
framsókn virðist vera að
koma til Jijálpar innikróuð-
um : liersveitum Þjóðverja,
sem verjast ennþá í Harz-
fjöllum. í fréttum í fvrradag
var frá því sagt, að Bánda-
rikjamenn, sem sóttu fram
frá Braunschweig og 1. lier-
inn, liefðu einangrað þessar
hersveitir. f þessuin einangr-
uðu hersveitum var talið að
væri fjöldi liðsforingjefna
frá Potsdam, svo líkur eru
á, að Þjóðverejum sé hugur
á að losa þá úr herkvínni.
LEIPZIG—NÚRNBERG.
Ilersveitir fyrsta hersins
eru að ljúka við, að hreinsa
til í Leipzig, en þar Jjerjast
nú aðeins einangraðir flokk-
ar liermanna og leýniskytt-
ur. Þegar bandamenn Ivomu
til horgarinnar, var þeim
sagt, að IJitler Jiefði bannað
varnarliðinu að gefast upp,
jafnvel löngu eftir að vorn-
in var orðin gersamlega
vonlaus.
Borgarstjórinn í horginni
Jvona lians og dóttir frömdu
öll sjálfsmorð, með því að
lalva inn eitur, þegar herir
Jiandamanna ruddust inn i
Jiorgina.
Várnirnar í Niirnherg
voru hrotnar á liak aftur x
gær og er nú horgin að mestu
í liöndum handamanna og
hlaktir fáni Bandaríkjanna
við liún í stað hakakrossins.
Er þá sú horg sem Hitler
Icallaði fyrir noklcrum dög-
um þýzkasla allra borga
fallin i hendur bandamanna.
1 Nurnherg héldu nazistar
jafnan flokksþing sín.
Framh. á 6. síðu.
Myndirnar hér að ofan eru teknar með örfárra sekúndna millibili og’ sýna sprengjur á
á leiðinni til jarðar úr flugvél.
Neind brezkra þíng-
manna fer til Þýzka-
lands að skoða fanga-
búðir þar.
f Londonarfréttum í gær
var sagt frá því, að Eisen-
hower hefði sent ChurehiII
skeyti og beðið hann að gang-
ast fyrir því að sendinefnd
kæmi frá London það allra
bráðasta til þess að skoða
með eigin augum og gera
skýrslu um fangabúðir þær,
sem fallið hafa í hendur herja
bandamanna til þessa.
í skeytinu segir, að með-
ferð Þjóðverja á föngum
hafi verið svo ln-yllileg, að
eklci verði með orðum lýst og
nauðsynlegt sé að hafa sem
gleggstar skýrslur áreiðan-
legra manna um ástandið til
þess að hyggja á, þegar mál
stríðsglæpamanna verða telc-
in fyrir að stríðinu loknu.
Churchill skýrði frá þessu
i þinginu i fyrradag og einnig
því, að búði væri að slcipa
nefndina og ættu i lienni sæli
8 þingmenn úr neðri deild
brezka þingsins en tveir úr
lávarðadeildinni.
Nefndin fer til Þýzkalands
í dag.
Næstum 322 railljarðar
sígarettna framleiddar í
Á síðasta ári voru fram-
leiddar í Bandaríkjunum alls
321,856,156,236 sígarettur.
Fjórðungur af þessum
sígarellum var tolllrjáls, því
að hann var sendur til hci'ja
Bandaríkjanna víðsvegar um
heim, en hitt var sett á venju-
legan markað.
Sígarettuframleiðslan jókst
um 26,5 milljai'ða sígarettna
á s.l. áx'i.
Rússar 35 kimetra frá Bertín
Eru komnir yíir Spree 50 kílómetra
fyrir austan Dresden.
Rússar og bandamenn ná
bráðlega saman í Saxlandi.
ÍÍússar rufu loks i gær
þögnina og gáifu út her-
stjórnartilkynningu, er sagði
frá, að herir þeirra hefðu
hafið sókn. í lierstjórnartil-
kynningu Rússa var sagt, að
Rauði herinn hefði fyrir
þremur dögum farið yfir
Oder og sækti til Berlínar.
Einnig sögðu Rússar frá
því, að sunnar á vígstöðvun-
um hefðu hersveitir þeirra,
undir stjórn Ivonievs farið
yfir Neisse, á einum stað.
Rússar gera samt elcki
nærri eins mikið úr sókn
þessai'i eða árangri þéim,
sem hefði náðst, eins og kem-
ur fram í fréttum frá Berlín.
Þjóðvei-jar sögðu fyrstir
frá sókninni fyrir nokkurum
dögum og hafa síðan minnzt
á lxana á hverjum degi. Eftir
þýzkum fréttum að dæma,
virðast Rússar sækja fram
á 65 km. langri víglínu og
hafT herir Þjóðverja orðið
að liörfa úr Odéi’-dalnum á
jafnlöngu svæði.'
í tilkynningu Þjóðverja
segir einnig frá því, að lát-
laus straumur rússneskra
hersveita sé yfir Otler og
Rússar flytji ógrynni lier-
gag'na með sér. Rússar eru
taldir vera á ýmsum stöð-
um víglínunnar aðeins 35
lcm. frá úthverfum Bei'línar.
Á vigstöðvunum við Neisse
sækja hersveitir Konievs yf.
ir ána, og hafa þegar náð
fótfestu á vestri bakkanum
á einum slað, samkvæmt því
er segir í herstjórnartilkynn-
Framh. á 4. síðu.
Emkasonur
Christmas Mölier
fellur í Þýzkalandi.
Samkvæmt tilkynningu
er Vísi barst í morgun frá
sendiráði Dana, er einka-
sonur Christmas Möllers
fallinn á vígstöðvum í
Þýzkalandi.
John Christmas Möller
komst úr landi með for-
eldrum sínum árið 1942,
þá 17 ára að aldri, og sett-
ist að ásamt þeim í Bret-
landi. Þar lauk hann námi,
en innritaðist þvínæst í
brezka herinn, sem sjálf-
boðaliði og byrjaði, sem
óbreyttur hermaður. Hann
vann sér skjótan frama og
var orðinn „first lieut.e-
nant“ við „Grenadier
Guards“, þegar hann féll.
Hópuz óþekktza Oug-
véla á leiÖ tiS Iforegs.
Sænskar fréttir í morgun
greiha frá miklum flugvéla-
hópum, sem liafi sézt á lcið
til Noregs frá Slrömslad á
vesturströnd Svíþjóðar.
Fréttaritai-i blaðsins Af-
tontidningen í Strömstad
símaði i morgun og sagði, að
frá klukkan 11 í gærlcveldi
og til lcl. næri-i 2 í nótt liefði
sézt stöðugur straumur
sprengjuflugvéla, sem mcnn
vissu eklci deili á, á flugi í
áttina til Noregs. Alls liafði
sézt til 7 liópa þegar síðast
frétíist.
Barizt i úthveií-
nm Biemen.
Bretar komnir að
Harburg.
Undanfarinn sólarhring
hafa brezkar hersveitir,
sem sækja fram fyrir sunn-
an Hamborg, sótt lengst á-
fram. Þær hafa átt í hörð-
um bardögum við skrið-
drekaherfylki, sem vor
stofnað nýlega eftir beinni
skipan Hitlers og sent til
þess að stöðva framsókn
herja Montgomerrys til
Kaf narborga Norður-Þýzka-
lands.
HAMBORG—BREMEN.
Brezku hersveitunum hef-
ir, þrátt fyrir harða mót-
spyi-nu nýstofnaðra varn-
ax-sveita, telcizt að sækja
að Saxelfi hér um bil 37 km.
fyrir sunnan Hahorg. í gær
stóðu yfii' grinxmir bardag-
ar á hökkum Saxelfar, þar
sem hersveitir Breta reyna
að ná fótfestu austan ár-
iixnar.
7. vélaherfylkið álti í morg-
un aðeins 5 km. ófárna til
Harburg, en sú horg stendur
við Saxelfi heint á nxóti
Hamboi’g og eru réttir tutt-
ugu km. á milli horganna.
Á undanhaldi sínu norður
Lúnehorgarheiði, lcveiklu
Þjóðverjar í öUum bæjum,
hýrum og þorpum, sem þeir
urðu að yfirgefa.
Aði'ar hrezkar herdeildir
voru í gær laldar aðeins 3
lcm. fx'á Bremen, og í morg-
un. komu þær fréttir frá
bækistöðvum Montgomerys,
að liersveitii1 hans væru
komnar inn í útliverfi borg-
arinnar. Brezkar hersveitir
hafa einnig rofið Bremen—-
Hamborg járnbrautina, með
sókn sinni norður Lúnehorg-
arhciði, Qg bílabrautina hafa
]jær einnig á valdi síhu á
löngum kafla.
Iiimmler er sagður hafa
verið líndanfarið hæði í Bre-
men og Hámborg, til þcss að
stáppa stálina í varnarliðið
þar. Eimíig gæti yerið, að
hann licfði vei’ið að gefafyr-
irskapanir hvað gera eigi við
þýzka kaupskipaflotanh, ef
handamemi ná Iiöfnunr
Þjóðverja á silt vald, sem.
ailar likur eru á að þeir geri
innan skanxms. Tilkynning-
ar hafa verið gefnar út frá
herstjórn bandamanna hvað
eftir annað undanfarið á þá
leið, að Þjóðverjar geti ekki
vænzt neins af skipastóli
handamanna sér til hjálpai'
við vöruflutninga, ef þeir
sölckvi sínum skipum, og
voru allir sjómenn alvarlega
aðvaraðir og hent á hverju
þeir ættu von.