Vísir - 20.04.1945, Page 2
2
VlSIR
Föstudaginn 20, apríl 1945.
Liðþjálfinn tók 1841
íanga
RODNEY CLOUTMAN.
Eftir CECIL CARNES, einn af fréttaritumm
Saturday Evening Post.
ingjar til að gefast upp. Þeir
voru þreytulegir, órakaðir,
jneð bauga undii augun-
um, rykugir og sveittir og
engum blöðum um það að
fletta, að þeir liöfðu gengið
í gegnum. ægilegar þjáning-
ar. Rod virti þá fyrir sér.
Hann gat hatað þýzku þjóð-
ina, en hann gat með engu
Við sátum á hæð einni i móti hatað þessi þrjú brjóst-
Frakklandi - - ungur amer- J umkennanlegu eintök yfir-
iskur liðþjálfi og eg — og þjóðarinnar. Hann gaf hverj-
um þeirra sigarettu, því að
nýbúinn að fá
horfðum yfir „dauðadalinn1'
Við litum yfir Chambois- j hann var
gildruna, Hún var í litlum skammt sinn, sjö pakka
dai, þar sem iþúsundir af | ' í.-
beztu hermönnum Hitlers'
æddu fram og'þftur, meðaii |
ægileg stálhríð dundi látlaust i
á þeim. Þeir höfðu legið pnd-
ir skothríð í ‘þrjá daga óg
þrjár nætur samfleytt. |
-Félagi minn, Rodney
Cloutman, liðþjálfi ,*n^iþrátt fyrir þreytuna, gaf sig
hafði aður i A / ’jLn;
Liðsf oring jiu-n ir
sendir af stað.
Þessi vinahót og sígarett-
Urnar liöfðu Undraverð áhrif.
Fangarnir hresstust greini-
lega og einn þeirra, sem vár
Ikí mannlegur í framgöngu,
Jiðsforingi -
unnið í pakkhúsi skóverk-
smiðju. Hann var búinn að
vera talsvert lengi á vigvöll-
unum, kunni vel við sig í
hernum og langar til að vera
áfram í honum eftir striðs-
lok.
Þetta var fyrsta heimsókn
min þarna upp á hæðina, en
Röd — eins og félagar hans
köíluðu liann - hafði verið
þar tvisvar áður. Ilann
hafði komið eftir hádegi á
iiverjum degi til að horfa á
dauðateygjur þýzku her-
deildanna. Djöfulgangurinn
var svo mikill, að við urðum
að kallast á, til að geta heyrt
hvor til annars.
„Hvernig heldur .þú, að
Þjóðverjunum líði,“ sagði
Rod, „þegar hávaðinn er
svona mikill hér uppi?“ Svo
sagðist hann hafa séð lmefa-
leikinn milli Jack Sharkey
■og Primo Carnera. Carnera
hafði greitt Sharley bylm-
ingsliögg i byrjun bardagans
og eftir pað liafði hann virzt
ringlaður. Ilann hélt áfram
að berjast, en langaði l>ó til
að hætta. Hann var bara of
ruglaður til að vita það.
„Þannig l)ýst eg við að Þjóð-
verjunum sé innanbrjósts,“
sagði Rod.
Ævintýrið
naígast.
Hann leil á armbandsúrið
sitt. Klukkustund var til
rökkurs og hann varð að fara
aftur til manna sinna. Hann
og menn hans gættu lítils
þorps i brekkunni öðrum
megin dalsins. llann slóð
upp, kinkaði. kolli og gekk
á brott - til móts við. ævin-
týrið, sem beið lians.
Eg frétti um það daginn
eftir, leitaði hann uppi og
fekk hann tii að segja mér
allt af létta. Það reyndist
.vera ofboð einföld saga um
einmana ameriskan her-
mann, sem hjólað: yfir til
fjandmannanna og tók 1811
þcirra lil fanga. Já, segi og
skrifa átján hundruð fjörutiu
og einri fanga — og hann
fékk kvittun fyrir þeim.
Hann sýndi mér kvittunina,
sem rituð hafði verið af
brezkum foringja, er hafði
umsjón með fangabúðum.
1 sama mund og Rod kom
til manna sinna komu ]jang-
að einnig þrír þýzkir liðsfor-
a tal við Rod og mælti
sæmilegri ensku. Hann sagði
Rod, að hann vissi um hóp
særðra þýzkra liermanna og
siakk upp á því, að þeim
væri gefinn kostur á að gef-
ast upp. Rod féllst á það og
sendi hina foringjana til
þeirra, fékk þeim sígarettpr
og sagði þeim að koma aftur
með fangana. Þeir lögðu af
stað hinir ánægðustu.
Nú var farið að rökkva og
brátt yrði komið myrkur.
Rod beið óþolimnóðlega og
rabbaði á meðan við foringj-
ann, sem eftir varð. Hann
var um 24 ára að aldri, virt-
ist skynsamur og góður lier-
maður.
Myrkrið var alveg að skella
á, foringjarnir voru ókomnir
aftur, svo að Rod tók ákvörð-
un um livað gera skyldi.
Hann tók fram reiðhjól sitt
og sagði við Þjóðverjann —-
sem hann var farinn að kalla
„Jerry“ — að þeir mundu
fara að leita hinna foringj-
anna. Hann steig á bak hjól-
inu og Jerry stóð aftan á og
hélt í axlir Rods.
Fangar teknir.
Þetta var spennandi för.
Þeir fóru framhjá hópum
þýzkra hermanna, sem lágu
uppgefnir við vegarbrúnina,
eða í ónýtum skriðdrekum
eða bílum. Þeir eru sturlaðir,
eins og Sharkey forðum,
hugsaði Rod. Hann tók aðra
ákvörðun. Hann ætlaði að
reyna að taka einsj marga
þeirra til fanga og liægt væri
með hjálp Jerrvs, er gæti
verið túlkur lians. Hann
sagði Jerry að ganga milli
mannanna og segja þenn að
gefast u,pp. Jerry hlýddi hik-
laust.
Mennirnir létu ekki segja
scr þetta tvisvar. Eftir rúma
mínútu stóðu um liundrað
þeirra í hnapp á veginum og
biðu skipunar. Það fór að
fara um Rod. Hann vissi að
sínir menn mundu þegar
taka að skjóta á þá, er þeir
kæmu auga á fylkinguna. Og
hann var búinn að sjá það
nokkurum sinnum, livað am-
erísku skytturnar voru ná-
kvæniar.
Hann gaf því skipun um
að lagt skyldi af stað til
stöðva Bandaríkjamanna, en
jafnframt hélt hann áfram
að safna fleiri fóngum
bæla þeim i halarofun i.
‘ig
341 fangi í
fyistu atrennu.
Þegar honum þótli nóg
komið i þessari ferð gaf
hann Jerry skipun um að
koma með sér til baka. Hann
kastaði tölu á hópinn og sá,
að þeir voru 341 talsins.
Þetta var sæmilegur afli og
hann var að hugsa um að
láta þetta gott heita.
En Jerry var nú farið að
þvkja svo gaman að þessu, að
hann benti Rod
þýzkra hermanna
í 2—300 metra fjarlægð
þeim. „Hvers vegna tökum
við ekki þessa, liðþjálfi?”
Rod hafði furðað sig á þvi,
livað þessi foringi .var fús til
að fá landa sína til að gefast
upp. Það var eins og Þjóð-
verjinn gæti lesið hug hans,
því að liann gaf i þessu þá
skýringu, að það væri
heimskulegt að láta drepa
hermenn, sem gætu gefizt
upp og hann hefði sjálfur
gengið fjandmönnunum á
vald, af því að luuiu taldi það
ósamboðið foringja að Jeiða
menn sína í opinri dauðann.
Rod fannst þessi röksemda-
færsla skynsamlég.
„Hann Kugsaði íriálið sem
^pöggvasþ og hafði ekki aug-
Lin af hermannahópnum. -—
Þariia voru að minnsta kosti
1000 menn, hugsaði hann, en
sjálfur var hann einn. Hvað
sem var gat komið fyrir, cn
það mundi aðeins koma fyrir
Rod Cloutman liðþjálfa. Á
hinn bóginn, hugsaði liann,
er það mér til hjálpar, að
mennirnir hafa verið undir
stöðLigri skothríð í þrjá sól-
arhringa. Hafði hann trú á
kenningu sinni? Hann fálm-'
aði niður í vasa sinn og hag-
ræddi sígarettunum, svo að
hann gæti tekið þær upp i
snatri, ef þess gerðist þörf.
Annar
leiðangur.
„Ökei,“ sagði hann við
Jerry. „Komdu.“
Þeir lögðu af stað á hjól-
inu og Rod segir, að hann
hafi aldrei verið eins tauga-
óstyrkur og á leiðinni. Er
hann þó ekki nein kveif. —
Tvisvar eða þrisvar sá hann
hermenn, sem voru alveg
ringlaðir, hrista af sér slenið
og búast til að skjóta, en
Jerry skipaði þeim að hætta.
Fyrr en varði voru þeir
komnir inn í miðjan hópinn.
Þer stukku af baki og Rod
kaílaði til hermannanna setn-
ingar, sem Jerry livíslaði að
honum. Til þcss að sýna, að
þeir störfuðu saman, lekk
hann Jerry skammbyssu sína
og hann skaut tvisvar niður
í jörðina til að safna fleiri
áheyrendum. Síðan talaði
Jerry einnig til mannanna og
hvatti þá eindregið til að gef-
ast upp og bjarga lífi sínu.
Rod gaf sígarettur á báða
bóga. Síðan óskaði hann eftir
að tala við foringja, ef ein-
hverjir væru í hópnum.
Nokkrir gengu fram. Rod
! sannfærði einn þeirra um að
hvernig þessum þýzku lier-
mönnum mundi vera innan-
brjósts. Hann þreif skamm-
byssuna af Jerry og hljóp út
fyrir h'ópinn, svo að hópur-
inn var á milli hans og
stöðva ameríska hersins.
Hann mundaði byssuna og
hrópaði hárri röddu þau einu
orð, sem hann kunni i þýzku:
„Hánde hoch!“ Mennirnir
hlvddu ósjálfrátt og siðan
tók hann að reka þá á und-
an sér í áttina til sinna
manna.
Bretar
gáfust upp.
Hópurinn gekk eins og
sauðahjörð á undan þeim
upp brekkuna og að rétt
Bretanna. En þá gáfust varð-
mennirnir þar alveg upp. —
Þeir hættu að telja fangana,
sem Rod kom með og létu
sér nægja að gefa honum
kvittun fyrir 1500 mönnum.
Það er skoðun Roods, að sii
á stórhóp | hann væri orðinn dauðleiður, tala sé' sönnun þess! hvað
i, sem stoðu a striðinu og væri fegmn að gretar fara varlega í sak-
larlægð fra fa tækíæri til að geíast upp. ; ni.m,
gefast upp
Þá var cngum mótmælum
.hreyft framar. Rod fékk
•manninn til að ganga af stað
til amerísku stöðvanna, og
benti síðan hópnum að fara
á eftir honum. Að því búnu
liljóp hann á bak reiðhjóli
sínu og hjólaði á undan fylk-
ingunni. Rakst hann brátt á
brezlcan hermann, sem vís-
aði honum leiðína til fanga-
„rétta“. Rod rak fyrstu rað-
irnar af föngum sínum inn í
girðinguna, en sneri síðan
aftur til Jerrys, sem hafði
orðið eftir til að sjá um að
fangarnir héldu áfram göng-
unni. Þá lenti hann í erfið-
lcikuni.
„Upp með
hendurnar!“
Við enda halarófunnar
voru nokkrir Þjóðverjar, sem
voru svo uppgefnir, að þeir
treystu sér einu sinni ekki
til að ganga þessa stuttu
leið. Þeim var orðið alveg
sama um, hvað um þá yrði.
Þegar þeir einir voru eftir,
hélt Jerry yfir þeim stutta
tölu og hvatti þá til að fara
á eftir félögum þeirra.
Þýzkur undirforingi hló
hæðnislega að orðum hans.
Jerry skaut þá úr skamm-
byssunni í jörðina Við fætur
mannsins. Þá kom hreyfing
á hópinn, en hann fór ekki
af stað, heldur hnappaðist
hann utan um þá félagana,
Rod og Jerry. Þeir bjuggust
til að verja hendur sínar.
Þá flaug Rod aftur í hug.
irnar í öllum efnum. Hann
var sannfærður um, að þarna
hefði verið enn fleiri fangar.
Að þesu loknu hjóluðu þeir
Rod og Jerry til stöðva
Bandaríkjamanna. Þegar
þangað var komið varð Rod
að framkvæma síðasta
skyldustarfið við þessa
smalamennsku sína og þótti
honum það heldur leiðinlegt:
Hann varð að afhenda fanga-
vörðunum Jerry.
„Við kvöddumst að her-
mannasið,“ sagði Rod, „hann
fyrir innan girðinguna, eg
fyrir utan. Eg reyndi að
halda smáræðu fyrir honum.
Eg sagði: „Þú ert góður her-
maður, Jerry, en eg má ekki
láta vinalega við þig. Eg ætla
einu sinni ekki að spyrja þig
að nafni. En hénra i vasa
minum á eg tvo silfurdollara
— lukkupeninga. Eg ætla að
gefa þér annan.“ Hann tók
við peningnum. Við heilsuð-
umst aftur. Hann virtist
halda, að eg ætlaði að segja
eitthvað meira. En samstarfi
okkar var lokið. Eg snerist á
hæli og gekk á brott.“
& hvers maitits disk
frá
SÍLD & FISK
Myndin hér að ofan sýnir ameríska hermenn vinna við uppskipun birgða I f jörunni á Iwo-
-Jima tyrir nokkuru. Þeir „handlanga“ kassana fyrsta spölinn frá innrásarbátunum, —