Vísir - 20.04.1945, Síða 3
Föstudflginn 20. apríl 1945.
VISIR
3
Í.R. VANN ÞRÍTUGASTA VÍÐA-
VANGSHLAUPIÐ.
En K.R. átti iyrsta mann að markii.
Tími hiauparanna var góður.
Eins og menn vita hefir I.R.
slaðið fyrir hlaupi Jjessu frá
hyrjun, en félagið hefir aldrei
orðið sigursælt, siðan hlaup-
inu var breytt i flokkahlaup,
en fyrstu fjögur árin var það
ekki i því liorfi. Virðist í. R.
því vel að sigri þessiun kom-
ið, þar sem það hefir nú geng-
izt fyrir hlaupinu öll þessi ár,
tekið oft þátt í því, en aldrei
lánazt að sigra.
Keppendur voru 13 að
þessu sinni, 7 frá Ármanni, 4
frá í. R. og tveir frá K. R.
Röð þeirra að marki var
þessi:
1) Haraldur Rjörnsson (K.
R.) 13:10,8 mín.
2) óskar Jónsson (Í.R.)
13:11,0 mín.
3) Ilörður Hafliðason (Á.)
13:13.2 mín.
4) Árni Kjartansson (Á.)
13:15.0 mín.
5) Jóliannes Jópsson (ÍR.)
13:17.0 mín.
6) Sigurgisli Sigurðsson (í.
R.) 13:24.0 min.
7) Reynir Kjartansson (Á.)
13:30.0 mín.
8. Ilelgi óskarsson (á.)
13:36,0 mín.
9. Gunnar Gíslason (Á.)
13:38.0 mín.
10. Magnús Björnsson (í.R.)
13:39.0 min.
11. Steinar Þorfinnsson (Á.)
13.55.0 mín.
12. Oddgeir Sveinsson (K.R.)
14:09.0 mín.
13. Jóhann Vigfússon (Á.)
14:17.0 min.
Þótt K. R. ætli þarna fyrsla
mann, varð 1. R. sigurvegari
i hlaupinu, eins og áður segir.
Átti í. R. 2., 5. og 6. mann, en
þar sem K. R. hafði ekki fulla
sveit reiknast því ekki stig og
færast því allir aðrir fram
um eitt sæti. Sveit i. R. féklc
því 10 stig, en ekki 13 eins og
tilkynnt var fyrst, því að þá
var heldur ekki vitað, að
þriðji maður KR-inga hefði
ekki mætt til leiks.
Ármann hlaut ellefu stig
átti 3., 4. og 7. mann, sem allir
færast fram úm eitt sæti,
samkvæmt því sem segir hér
að framan. Önnur sveit Ár-
manns hlaut 25 stig.
Veður og færð.
Allan síðari hlula aðfara-
nætur sumardagsins fyrsta
rigndi mjög mikið og fram til
kl. tíu i gærmorgun. Varð
færð mjög þung af þessum
sökum og varð að breyta
brautinni, sem hlauparar áttu
að fara fyrir hragðið. Varð
að fara brautir víða, þar sem
ætlunin liafði verið að fara
Hai-aldur Björnsson, K.R.
vegleysur. Einnig mun uppf
runalega leiðin liafa stytzi
litið eitt við þetta. \
Hlaupið liófst við hitaveitu-
geymana á Öskjuhlið, en það-
an var hlaupið austur yfir
Reykjanesbraut, framhjá
Golfskálanum að austan, en
síðan tekin stefna hánorður
að Efri-hlíð, þar aftur vestur
og niðiu’ að vegamótum
Laufásvegar og Reykjanes.
hrautar. Þar.var farið yfir
veginn og komið á Hringí
bx-aulina þar sem Sóleyjar
gatan mætir lienni og siðai
eftir Sóleyjargötunni á Frí
kirkjuveg, en markið var rét
við Bindindishöllina.
Árangur góður.
Timi keppendanna er góð-
ur, þegar tekið er tillit til
þess, hvað færð var erfið og
ein-u sinni á leiðinni gerði
slydduhyl á móti hlaupurun-
um, en annars var þurrt. En
talsverður vihdur var á, i
fangið eða frekar á mótft
mestan hluta leiðarinnar.
Eins og venjulega safnaðist
mikill fjöldi nianns að enda-
markinu, fyrir neðan Bind-
indishöllina , og var injög
mikill spenningur í „mann-
fólkinu“ því'að fyrstu menn
voru mjög jjafnir, eins og
timi þeirra bþndir ljóslega til.
Um kveldið voru verð-
launapeningúr afhentir í Fé-
lagsheimili V.R., en bikarinn
var ekki hægt að aflienda að
þessu shmi, þar sem liann er
ekki fullbúinn. Gefur Vísir
hann.
Islenzk ull:
Tekjur sölusýningar-
innar urðu 26 þús. kr,
Fréttamaður Vísis hefir át(
tal við forstöðukonur skrifí
stofunnar Islenzkrar ullar. j
„Hvernig gekk vöru- og
sölusýningin um daginn ?“ •
„Ágætlega, þegar tekið er
tillit til að skrifstofan er ekki
við neina af aðal verzlunar-
götum bæjarins. En almenn-
ingi er smátt og smátt að lær-
ast það, að hér fæst góð vara
fyrir sanngjarnt verð.“
„Fyrir hve mikið seldist á
sýningunni?“
„Fyrir rúmar 26 þúsundir
króná, en af því er þriðjung-
ur heildsala til kaupmanna,
því að markmið skrifstofunn-
ar er að auka reynslu og út-
hreiða þekkingu á markaðs-
hæfum ullarvarningi.“
„Eigið ]>ið ekki töluverðar
vörubirgðir?“
„Við látum aldrei allar vör-
urnar frá okkur í einu, ])ó
að við gætum auðveldlega
selt þær allar, heldur höl'um
við hér standandi sýningu
allt árið á ]>ví nýjasta í þess-
ari grein. Svo herast skrif-
stofunni daglega nýjar vörur
utan úr sveitum. Þær koma
að jafnaði á útmánuðumj
þegar samgöngur fara ao
batna, og þau heimili í sveit-
um, sem vinna að söluvarn-;
ingi, vinna mest að lionum
síðari hluta vetrarins/ ;
„Er ekki óþægilegt að fá
ullarvÖrurnar ])egar sumarið
fer í hönd, og þær þá minna
notaðar en á veturna?“
„Jú, að visu er það, en til
þæginda fyrir framleiðend-
urna reynum við að taka á
Mannfjöldinn á Austurvelli í gær.
Sumardagshátíðahöldin:
6000 manns sóttu inniskemmtanir Barnadagsins.
Um 12—15 þúsund manns söfnuðust saman við Austurvöll eftir hádegu
H
'átíSahöld Barnadagsms
fóru í hvívetna mjög vel
fram í gær, þrátt fyrir að
veður væri hryssingslegt og
hellirigning um morguninn.
Skemmtanir dagsins voru
betur sóttar en dæmi eru
til áður. Um 6000 manns
sóttu þær og má segja að
hver samkomustaður hafi
verið fullskipaður.
Gera má ráð fyrir að af
skemmtununum eiilum háfi
komið inn 30—40 þús. kr.
Um fjársöfnun og áðrar tekj-
ur dagsins er enn ekki vitað.
Skrúðgöngur barna hófust
frá Austurbæjar- og Miðbæj-
arbarnaskólunum laust fyrir
kl. 1. Frá Austurbæjarbarna-
skólanum hélt skrúðgangan
eftir Bergþórugötu, Baróns-
stíg, Laugavegi, Bankastræti
og Áusturstræti, en frá Mið-I
bæjarbarnaskólanum um Frí-1
kirkjuveg, Skothúsveg, Suð-
urgötu, Kirkjugarðsstíg, *
Garðastræti, Túngötu og
Kirkjustræti. Mættust skrúð-
göngurnar báðar við Austur-
völl, en þar munu, samkvæmt
lauslegri ágizkan, 12—15 þús.
manns, fullorðnir og hörn,
hafa safnazt.
Skrúðgöngurnar voru ekki
fjölmennar til að hyrja með,
en fólk hættist í hópinn er á
leið, svo að þegar nálgaðist á-
kvörðunarstað, voru þær
orðnar mjög fjölmennar.
Hitt var aftur verra, að
þær voru yfirleitt nokkuð
skiplagslausar og ruglings-
legar, sem stafaði af því, að
börnin f'óru inn i skrúðgöng-
unar hvar sem var á leiðinni
og þá oft í fylgd m'eð full-
orðnum. Þannig eiga þcssar
skrúðgöngur þó aíls ekki að
fara fram, heldur eiga þau
hörn, sem ætla sér að taka
þátt í þeim, að mæta á þeim
stað, sem skrúðgöngurnar
hefjast frá og svo eiga börn-
in, ein sér, að halda fylktu
liði á ákvörðunarstáðinn. —
Fullorðna fólkið á ekki að
fylkja • sér í skrúðgönguna,
og þau börn, sem þurfa á
fylgd fullorðinna að halda,
eiga að halda sér til hliðar við
sjálfa fylkinguna.
1 fararbroddi fyrir háðum
móti þeim og borgum út í
hönd þær vörur, sem við telj-
um markaðshæfar.“
skrúðgöngunum léku lúðra-
sveitir, en á Austurvelli lék
Lúðrasvejt Reykjavíkur, und-
ir stjórn Albert Klahns og
þar hélt séra Jakob Jónsson
ræðu fyrir mannfjöldanum.
1 þessari ræðu sinni benti séra
Jakob á það meðal annars í
upphafi máls síns, að lslend-
ingar væru sennilega eina
þjóðin, sem héldi fyrsta dag
sumarsins sérstaklega hátíð-
legan. 1 öðrum löndum væri
páskáhátíðin venjulega einn-
ig hátíð til að fagna vorkom-
unni. Það væri hinsvegar eðli-
legt, að lslendingar héldu
þennan dag sérstaklega há-
tíðlegan fyrir margra hluta
sakir, og það væri jafnframt
engin tilviljun, að þessi dag-
ur væri sérstaklega hátíðis-
dagur barnanna. Börnin eru
sá aðili, sem á að erfa landið.
Það cr því mikið undir því
komið, hvernig atlæti og upp-
eldi þesi unga kynslóð fær.
Kirkjan, skólarnir, ýmis fé-
lagasamtök, svo sem skátafé-
lög og önnur ungmennasam-
tök vinna ómetanlegt verk í
þágu þessa málefnis, sagði
séra Jalcob.
Þá benti séra Jakob enn-
fremur á, hversu hlutskipti
mæðranna i þjóðfélaginu
væri. Ilin mikla umhyggja
og umönnun, sem þær létu
yngstu borgurunum, börnun-
um sífellt í té. Slíkt væri eng-
an veginn unnt að meta til
verðs. 1 Reykjavík væri þetta
starf mæðranna mjög mikil-
vægt. Víða væri móðirin ein
með stóran barnahóp. Börnin
hefðu hinsvegar lítið svigrúni
nema forboðna götuna til að
vera við leiki sína á. Þessiim
heimilum reyndi stofnun eíns
og Sumargjöf að létta undir
með, m. a. með starfrækslu
leiksköla og dagheimila, og
væri það starf, er stofnunin
leysti af hendi í þágu bæj-ar-
félagsins í því efni seint full-
þakkað.
Þess má geta, börhuflum
til verðugs lofs, að þau föru
ekki út á grassvörðinn á
Austurvelli og ollu þar ekki
skemmdum eða truflunum á
einn eð’a neinn hátt. Er þejtta
nú 1 fyrsta skipti, síðan giirð'-
ingin var tekin af vellinijni,
að börnin hafa fengið að
safnast þar saman á sumar-
f daginn fyrsta, og hrugðþst
þau á engan hátt trausti
manns, hvað umgengni eða
framkomu viðkom.
I Inniskemmtanirnar fóru á-
gætlega fram og var aðsókn
að þeim mjög mikil. Yngsti
skemmtikrafturinn, sem
hafði sjálfstætt atriði til með-
ferðar, var 5 ára gömul
jtelpa, Þórunn Soffía Jóhanns-
dóttir (Tryggvasonar), sem
lék einleik á slaghörpu, og
j valdi hún viðfangsefni sín
alls ekki af léttari endanum.
Vakti hún óskipta hrifningu
j áheyrenda og ])akkaði for-
maður Barnavinafélagsins
Sumargjafar, Isak Jónsson,
henni opinberlega fyrir
; frammistöðu sína.
29 þátttakendoi fiá 3 félögum taka
þátt í Diengjahlaupi Aimanns.
Erengjahlaup Ármanns fer
fram á sunnudaginn kemur.
Þrjú félög taka þátt í hlaup-
inu og senda samtals 20 kepp-
endur.
Félögin sem laka þátt i
hlaupinu er Glímufélagið Ár-
mann með 9 keppendur,
Ivnaltsipyrnufélag Reykjavík-
ur með 6 og í])róttafélag
Reykjavíkur með 5.
Keppnin er að þessu sinni
óvenjulega spennandi, því að
hvert þessara þriggja félaga
hefir unnið verðlaunagrip-
inn sem um er keppt 2svar
áður og það félagið sem vinn.
ur lilaupið nú, hlýtur því grip-
inn til eignar. Er það bikar,
sem Eggert Kristjánsson stór-
kaupmaður hefir gefið.
Drengjahlaupið hefst kl.
10y2 árdegis fyrir franiau
Iðnskólabygginguna í \’onar-
stræti. Þaðan verður hlaupið
eftir Vonarstræti, Tjarnar-
götu, Bjarkargötu og á móts
við nyrðra horn liáskólans,
síðan hlaupið vfir túnin og
tekin stefna á horn Njarðar-
götu og Ilringbrautar og end-
ár lilaupið svo í Lækjargötu
á móts við Iðnskólann. Er
þetta-sama leið og hlaupin var
í fyrra. Hlaupið er sveita-
keppni, þar sem þrír fyrstu
menn hvers félags koma tiJL
úrslita.
Keppendur og starfsmenu
eru beðnir að mæta í Mið-
bæjarbarnaskólanum kl. 1®
árd.