Vísir - 20.04.1945, Page 5

Vísir - 20.04.1945, Page 5
Föstudaginn 20. apríl 1945. VIS IR 5 ’GAMLA Blö; Hneialeikaiar (Sunday Punch) William Lundigan, Jean Rogers, J. Carrol Naish. Sýnd kl. 5, 7 og 9. .fíiivrsiív íííS»;- caöJaJístteá! STÚLKA óskast í Bernhöítis- bakarí. arpappir. Pensillmn. Sími 5781. NYKOMIN HERRAFÖT einhneppt og tvíhneppt. VERZL. REGIO Laugavegi 11. Sími 4865. —- - • - HIÐ NY J A handarkrika [CREAM DEODORANTI stöðvar svitann örugglega. gl KV . f .. fer.y* JSG&rV ■ýííi&''• ■ 1. Skaðar ekki föt eða karl- mannaskyrtur. Meiðir ekki hörundið. 2. Þornar samstundis. Notast undir cins eftir rakstur. 3. Stöðvar þcgar svita, næstu 1—3 daga. Eyðir svitalykt: heldur handarkrikunum , þurrum. 4. Mreint, hvitt, fitulaust, ó- mengað snyrti-krem. 5. Arrid hefir fengið vottorð alþjóðlegrar þvottarann- f sóknarstofu fyrir þvi, að vera skaðlaust fatnaði. A r r i d er svitft- stöðvunarmeðal- [ ið, sem selst mest reynið dós í dag Fæst í öllum betri búðum. Húnvetningar! Húnyetningafélagið heldur skemtifund í Tjarnarcafé niði’i laugardaginn 21. þ. m. kl. 8V2. c. h. SKEMMTIATRIÐI: 1. Erindi: Þorbjörn Sigurgeirsson frá Orrastöðum, sem nýlega er kominn heim frá Danmörku. 2. Húnakórinn syngur. 3. Ýms önnur skemmtiatriði. Salur uppi yerður einnig til afnota fyrir þá, sem vilja spila að afloknum skemmtiatriðum, en fólk þarf að liafa með sér spil. Húnvetningar, fjöímennið og takið með ykkur gesti. SKEMMTINEFNDIN. L. V. L. V. DANSLEIKUR að Hótel Borg laugardaginn 21. h. m. kl. 10 e. h. Aðgöngumiðar verða seldir að Hótel Borg frá kl. 5 e. h. á laugardag, gengið inn um suðurdyr. Karlalzor Reykjavíkur: KIRKJUTÖNLEIKAR söngstjóri Sigurður Þórðarson, í Fríkirkjunni í kvöld föstudaginn 20. þ. m. kl. 21, og sunnudaginn 22. þ. m. kl. 21. Einsöngvarar: Guðrún Á. Símonar, Daníel Þórhallsson, Haraldur Kristjánsson, Jón Kjartansson, Einar Ölafsson. Undirleikur: Orgelsóló: Fritz Weisshappel, Þórarinn Guðmundsson, Þórhallur Árnason. Dr. V. Urbantschitch. Aðgöngumiðar fást í bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- . jsonar. OLfUVÉLAR 3 gerðir nýkomnar. í n d o r g. BEZT AB AUGLTSA f VlSI TILKYNNING. Eg hefi hugsað mér að byggja ofan á liús mítt, AUST- URSTRÆTI 9, í sumar (húsið, sem Búnaðarbankinn er í). Þeir, sem liafa áhuga á að fá hæðirnar leigðar, geri svo vel að snúa sér til mín. Soífía Jacobsen, Sóleyjargötu 13. ot TJARNARBlÖ Mí Þröngi mega sáttir sitja (Standing Room Only) Bráðskemmtileg amerísk gamanmynd. Paulette Goddard, Fred MacMurray. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Verndið heilsuna. MAGNI H.F. Sími 1707. NÝJA BlÖ Dxotning borg- arinnar (The Woman Of The Town) Claire Trevor, Albert Dekker. Bönnuð hörnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 9. RAMÖNA Litmynd með Don Ameche, Loretta Young. Aukamynd: Litla stúlkan með eld- spýturnar. Litskreytt teiknimynd. Sýnd kl. 5 og 7. Tökum að okkur FERMINGARVEIZLUR. Góð salarkynni. — Upplýsingar í síma 1965. Laufskálacafé (aðeins 12 krn. frá Reykjavík). HAPPDRÆTTI HASKÓLA ÍSLANDS. Aðalskrifstoia happdrættisins verS- ur lokuð föstudag 20. og laugardag 21. apríl vegna flutnings. Framvegis verður skrifstofan í TJRRNARGÖTU 4 (Steindérsprenfi), 1. hæð. Hjartans þakkir fyrir samúð og vinsemd sýnda okkur við andlát og jarðarför sonar okkar og bróður, H a 11 g r í m s. Kristín og Guðm. Vilhjálmsson og börn. Dóttir okkar, B e r g 1 j ó t, andaðist á St. Jóseps-spítala 18. b. m. Unnur Helgadóttir, Kristján Kristjánsson.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.