Vísir - 20.04.1945, Side 6
<3
• VlSIR
Föstudaginn 20. april 1945.
Ihús-íbúbir.
- Nokkur hús með lausum íbúðum — einbýl-
ishús og stærri — höfum við til sölu.
Einnið höfum við kaupendur að lausum íbúð-
um og heilum húsum, þótt þau væru í bygg-
' ingu.
Málaf iutningsskrif stoía
Kiisfjáns Guðlaugssonar, hrl.
Hafnarliúsinu. — Sími 3400.
SKRIFSTOFA MlN
á Vegamótastíg 4 verður framvegis opm
alla virka daga kl. 10—12 f. h.
Sími 3210.
Heilbrigðisfulltrúinn.
\_______________________________
BEZT AÐ AUGLÝSA 1 VÍSI
Stúlka,
vel að sér í réikningi og
með nokkra málakunn-
áttu, getur fengið atvinnu
nú þegar við afgreiðslu-
störf í tóbaksverzlun í
miðbænum. Eiginhandar.
umsókn sendist afgreiðslu
blaðsins, merkt: „Tóbaks-
verzlun“. — Tilgreind sé
kaupkrafa, aldur og hvar
unnið áður. Mypd fylgi og
meðmæli, ef til eru.
Heklugarn
tekið upp í dag.
Glasgowbúðin,
Freyjugötu 26.
TILKYNNING
frá Nýfeyggíngarráði.
1 samb'andi við fyrirhugaða smíði á 50 íiski-
bátum innanlands, óskar Nýbyggingarráð hér
með eftir tilboðum í eftirfarandi:
1. Aflvélar:
a) 25 stk. 120—140 ha.
b) 25 stk. 150—180 ha.
Dieselvélar skulu vera þungbyggðar cða
meðalþungbygðar.
2 Hjálparvélar
(mega vera létt byggðar) :
a) 25—50 stk. 10 ha., sem knýju 5 kw.
rafal, loftþjöppu og austursdælu.
b) 25 stk. 25 ha., sem knýju 15 k\v rafal,
loftþjöppu og austursdælu.
3. Spil (með drifútbúnaði):
a) 50 trollspil með gálgum og öðrum út-
búnaði.
b) 50 línuspil.
c) 50 akkerisspil, þar af séu 25 af hæfi-
legri stærð fyrir 35 rúml. báta og 25
af hæfilegri stærð fyrir 55 rúml. báta.
4, Stýrísvélar:
50 stk. mcð vökvaútbúnaði (hydraulisk).
Röskan pilt
vantar okkur til afgreiðslu
starfa um næstu mánaða-
mót.
Laugaveg 43.
EGG
Fáum daglega ný egg.
VerzL Vísir h.f.
Laugaveg 1. Sími 3555.
Fjölnisvcg 2. Sími 2555.
KAVPHÖLLIN
er miðstöð verðbréfavið-
skiptanna. — Sími 1710.
GARÐASTR.2 SÍMI 1899
5. Siglingatæki:
öll venjuleg siglinga- og öryggistæki fyr-
ir 50 báta, þ. á m. dýptarmælar, miðunar-
stöðvar, áttavitar, vegmælar, loftvogir o. a.
6. Legufæri fyrir 50 báta,
]>ar af 25 fyrlr 35 rúml. báta og 25 fyrir
55 rúml. báta.
7. 50 skipshátar.
Tilboð skulu hafa horizt skrifstofu Nybygging-
arráðs fyrir föstudaginn 25. maí n.k. Nýbygg-
ingarráð áskilur sér rétt til að hafna hvaða til-
boði sem er, eða taka þeim eða hluta þeirra.
Nauðsynlegt er, að í tilboðum sé tekið fram
Kaupum
allar bækur, hvort heldur
eru heil söfn eða einstalcar
bækur. Einnig tímarit og
blöð.
Bókaverzlun
Guðm. Gamalíelssonar
Lækjargötu 6.
Sími 3263.
RÆKJUR.
um afgreiðslutíma.
NÝBYGGINGARRAÐ
María Elízabet Jóns-
dóttir
prestsekkja frá Grenjaðar-
stað, verður ýil grafar borin
i dag. Hún vpr fædd að Hít-
arnesi á Mýrum í janúar
1869, giftist 17. sept. 1893
Pétri Helga . Hjálmssyni er
lengi var prestur að Grenj-
aðarstað, d. 17. marz 1941.
Elizabet andaðist að lieimili
sínu, Hringbraut 144, hinn
13. þ. m. Þessarar merku
konu verður getið hér í blað-
inu á ínorgua.
Guðm. Agústsson
vann Fjölbragða-
glímubikannn.
Síðasta vetlrardag fór fram
kappglíma
glímubikar
ur eftiv
glímufegurð
glíma í ákv
tillits til fall
þátttakanda
ím fjölbragða-
_______ Ármanns í
[þróttahúsi Jóns Þorsteins-
sonar.
Á kappglímu þessari er
ekki dæmt eftir föllum, held-
glímuliæfni og
og stendur hver
eðinn tíma, án
i. Eru hverjum
gefin stig og
fara vinningarnir eftir stiga-
fjölda. I
Úrslit urðú þau að fyrstu
verðlaun hkjut Guðmundur
Ágústsson, annar varð Steinn
Guðmundsson og þriðji Sig-
urður Hallbjörnsson. Þátt-
takendur voru 7.
Jafnframt þessu var keppt
í drengjaglímu. Keppendur
voru 5 og var dæmt eftir
föllum. Þórður Jónsson bar
sigur úr býtunt með 4 vinn-
inga, 2. varð Árni Sigurðs-
son með 3 vinninga og 3.
Grétar Sigurðsson með 2
vinninga.
Vesturvígstöðvainai
Framh. af 1. síðu.
PATTON.
Sveitir úr þriðja licrnum
hafa sótt inn í Tékkóslóvak-
iu. Þær lóku fyrir nokkrum
dögum Plauen réll við
landamærin, en í gær bár-
ust fréttir um, að liann liefði
farið vfir landamærin og
sótt fram nokkra ldlómetra.
BÆJARFRETTIR
Naeturlæknir
er í LæknavarSstofunni, sími
5030.
Næturvörður
er í Ingólfs Apóteki.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 18.30 íslenzkukennsla, 2. fi.
19.00 Þýzkukennsla, 1. fl. 19.25
Hljómplötur: H a rmoníkulög.
20.25 Útvarpssagan: „Kotbýlið og
kornsléttan“ eftir Johan llojer,
XXII (Helgi Hjörvar). 21.00
Strokkvartett útvarpsins: Læ-
virkjakvartettinn eftir Haydn.
21.15 Erindi: Um skógræktarmál
(Kofoed-Hansen fyrv. skógrækt-
arstjóri). 21.45 Spurningar og
svör um íslenzkt mál (dr. Björn.
Sigfússon). 22.00 Fréttir. 22.05
Symfóníutónleikalr (plötur): a)
Fiðlukonsert í A-dúr eftir Moz-
art. b) Píanó-konsgrt í Es-dúr
eftir sama höfund. 23.00 Dag-
skrárlok.
Vorhátíð '
Norrænu félaganna verður i
kvöld að Hótel Borg og hefst kL
9. Skemmtiskráin er mjög fjöl-
breytt. Athygli skal vakin á því,
að engir aðgöngumiðar verða
seldir við innganginn.
Hjónaband.
Nýlega voru gefin saman i
hjónaband af síra Árna Sigurð-
syni ungfrú Soffía ólafsdóttir og
Ingjaldur Jónsson byggingar-
meistari, Miðtún i53.
Síðastl. laugardag voru gefin
saman í hjónaband af sira Jóni
Thorarensen Dagmar Clausen,
Viðimel 57 og Þórður Guðmunds-
son, Þórsgötu 26.
Á morgun verða gefin saman
í hjónaband af síra Hálfdáni
Helgasyni í Lágafellskirkju,
úngfrú Sigriður Sigurjónsdóttir,
Péturssonar verksmiðjueiganda
að Álafossi og Bjarni Þorsteins-
son, bóndi að Hurðarbaki.
Uppselt
er á kirkjuhljómleika Ivarla-
kórs Beykjavíkur í kvöld cn n.k.
sunnudag verða hljómleikarnir
endurteknir og fást aðgöngumið-
ar í Bókuverzlun Sigfúsar Ey-
mundssonar.
Happdrætti
Norræna félagsins til ágóða fyr-
'ir byggingu norrænar hallar við
Þingvallavatn, er nú í fullum
gangi. Hafa margir félagsmenn
þegar skilað andvirði seldra miða,
og er þess vænzt, að hinir, sem
eftir eru, herði sóknina og selji
miða sína scm fyrst.
_____
SKIPAUTC ERÐ
OITt
* r
ESJA
Tekið á móti flutningi til
Sigluf jarðar og Akureyrar
síðdegis í dag og árdegis
á morgun.
Pantaðir farseðlar óskast
sóttir fyrir helgina.
KROSSGATA NR. 38
Skýringar:
Lárétt: 1. Deildar, 6. um-
búðirnar, 8. ending, 9. guð,
10. dáinn, 12. grein, 13. pró-
fessor, 14. tveir eins, 15. fisk-
ur, 16. hár.
Lóðrétt: 1. óvinur, 2. nag-
dýr, 3. ílát, 4. mynt, 5. bibliu-
nafn, 7. fleinar, 11. tími, 12.
skinn, 14. loga, 15. forfeður.
RÁÐNING
Á KROSSGÁTU NR. 37:
Lárétt: 1. ísland, 6. armur,
8. um, 9. nú, 10. inn, 12. Sam,
13. sá, 14. E.E., 15. Óli, 16.
helfró.
Lóðrétt: 1. fsfisk, 2. laun, 3.
arm, 4. N.M., 5. duna, 7. rúm-
sjó, 11. ná, 12. Seif, 14. ell, 15.
ó. E.