Vísir - 20.04.1945, Síða 7
Pöstudaginn 20. april 1945.
VISIR
7
97
„Afsakið, hvað eg er spurul,“ sagði hún. „Eg
sit hér á liverjum degi, og ekkert nýtt kemur
fyrir. Það er hressandi að tala við ein-
livern, sem kemur frá umheiminum. Segið mér
um systur yðar, Lúsiu. Er hún yngri en þér?“
„Miklu yngri.“
„Yngri en eg?“
„Sex árum yngri,“ sagði Marsellus og hrosti,
er hún rak upp stór augu.
„Ilver sagði yður, livað eg er gömul?“
„Jústus.“
„Aður en við konium til Kana, sagði hann mér
frá söng þínum. Hann sagði, að þú hefðir ekki
vitað það, að þú gætir sungið fyrr en dag einn —
liafirðu fundið, að þú liafðir rödd — og söngst.
Jústus sagði, að það þafi allt komið óvænt.
Hvernig skýrir þú það, -—- ef það er ekki leynd-
armá?“
„Það er leyndarmál,“ sagði hún mjúkum
rómi.
Þau komu nú fvrir húshornið — Naomi fyrsl
með fangið fullt af kyrtlum og sjölum, og Jústus
og Rúhen komu á eftir. Marsellus stóð á fætur
og Jústus kynnti liann fyrir hjónunum. Rúben
tók i hönd Marsellusi og var tortrygginn á svip.
Naomi leizt vel á gestinn og brosti vingjarnlega.
Það var auðvelt áð koma auga á svipinn með
mæðgugnum. Naomi liafði sömu spékoppan.a.
„Við höfum á liverju ári farið til Jerúsalem
íil páskalialds um þettá levti árs,“ sagði hún og
brciddi úr vefnaðinum á stólhak. „í ár förum
við ekkr. Þess vegna er það, að eg á svo margl
iilbúið:“
Marsellus reyndi nú að vera eins kaupmanns-
legur og hann gat. Hann tók brúnan kyrtil qg
rannsakaði hann eins og fagmenn gera.
„Þetta,“ sagði hanh spekingslega, „hefir allan
svip vefnaðar frá Galíleu. Saumlaus kyrtill. Og
frábær vinha. Augsýnilega liefir þú mikla æf-
ingu í að vefa þessar flíkur."
Naomi var ánægð á svip, og það livatti hann
1il að tala frjálsmannlega. Hann fann að lionum
iókst ágætlega í lilutverkinu og gat skýrt betur
frá þekkingu sinni, sérstaldega vegna upplýs-
inga Jústusar.
„Vefari nokkur í Aþenu, sem eg þekkti,“ liélt
hann áfram, „sagði mér dálílið um þessa
kýrtla. Eg held hann Iiafi verið frá Samaríu,
og hann var mjög kunnugur vefnaði í Galíleu."
llama leit til Jústusar, en liann slarði livasst á
hann, eins og hann væri að reyna að muna
eitthvað. Nú brá fyrir glampa i augum lians.
„Það var ungur Grikki, sem vann i vinnu-
stofu Benjósefs fyrir skömmu," sagði Jústus.
„Eg heyrði hann segja frá því, að liann hafi
verið hjá vefara í Aþenu, Benjamín að nafni,
og hjá honum hafi hann lært aramísku. Gæti
þetta verið sami vefarinn?“
„Hvað — já!“ Marsellus reyndi að láta lila
svo út, að hann hefði gaman af þessari tilvilj-
un. „Benjamín nýtur álits í Aþenu. Hann er
ágætur kennari lika.“ Ilann hló dálílið. „Bcnja-
min vill óður og uijpvægur tala armisku við
alia þá, sem hann Jieldur, að kunni málið.“
„Ilonum hlýtur að liafa þótt gaman af kunn-
ingsskapnum við yður, herra minn,“ sagði Júst-
us. „Eg hefi telcið eftir því, að þér notið mörg
orð, sem Samaríumenn nota einnig.“
„Er það svo!“ sagði MarseJlus, og tók upp
sjal og snéri sér að Naomí. „Það er ágæt ull i
þessu,“ sagði hann fullvissandi. „Er hún rækt-
uð hér í Galíleu?“
„Á okkar eigin nxadbra,“ sagði Rúhen sigri
lirósandi.
„Madhra?“ endurtók Marsellus. „í eyðimörk-
inni?“
Jústus hló.
„Sérðu Rúben?“ lirópaði hann. „Þegar Samár-
xumerm segja „madbra“, þýðir ]xað eyðimörk.“
Hann snéri sér að Marsellusi. „Þegar við segj-
um „madbra“, þýðir það beitiland. „Bara“.er
oJdvar orð fyrir eyðimörlv.“
„Þakka þér, J ústus,“ sagði Marsellus. „Eg
læri alltaf eittlivað nýtt.“ Hann snéri talinu frá
þessurn útúrdúr með því að fara aftur að tala
um sjalið. „Það er fallega litað,‘ sagði lxann.
„Með okkar eigin mórberjum,“ sagði Noami
breykin.
„Ef eg liefði vitað það, að þér voruð Benja-
xnín kunnugui',“ liélt Jústus áfram, „þá liefði
eg sagt yður um þennaii unga Grikkja, Deme-
tríus, hann var mjög Jiugsandi maður. Hann
fór skyndilega einn daginn. Hann Iiafði lent i
einliverjum vandræðum, enda var Jxann flólta-
maður.“
Mai'sellus sperrti Jxrúnirnar kurteislega, en
lét það skýrt i ljós með liætti sínum, að þeir
Iiefðu um annað að lala.“
„Eg ætla að kaupa þetla sjal,“ sagði liann,
„og kyrtilinn. Við skulum sjá eitthvað fleii'a."
Haxxn byrjaði að filla við klæðin og vonaði að
lxann hefði ekki sýnt livatvísi þegar haiin vís-
aði á bug öllu tali um Demetríus.
Jústus gekk liægt í áttina að vingarðinum
og Rúben á eftii'.
„Af hverju sýnir þú ekki Marsellusi Gallió-
failegu hárhindin, móðir min?“ sagði Mirjam.
„ó, það er ekkert í þau varið,“ sagði Naomir
„Hann kærir sig ckkert um að sjá þau.“
„Má eg sjá þau?“ spui'ði Marsellus.
Naomi fór, og Marsellus hélt áfranx að skoða
vefnaðinn með uppgerðarlegum áhuga.
„Marsellus.“ Það var trúnaður í rödd Mir-
jaixiar.
Hann leit á liana spyrjandi. Hún liorfði ekki
á hann.
„Af hverju luguð þér að Jústusi?“- sagði hún
nærri því hvíslandi.
„Af hverju laug eg að Jústusi?“ sagði Mar-
sellus í afsökunarrómi og' roðnaði.
„Um Grikkjann. Þér vilduð ekki tala um
liann. Þér þekkið hann kannske. Segið mér,
Marsellus. Hvað eruð þér? Þér eruð ekki kaup-
maður. Eg veit það. Þér hafið engáix áhuga á
vefnaði nxóðui’ minnar." Mirjam heið eftir svari,
er Marsellus var ekki búinn að ná jafnvægi aft-
ur. „Segið mér,“ bað lnin blitt. „Hvað eruð þér
að gera hér í Galíleu, — ef það er ekki leyndar-
mál ?“
Hún brosti. Þau horfðust í augu, og haiin
reyndi að v,cra kærulaus.
„Það cr leyndarmál,“ sagði lxann.
XIV. KAFLI.
Jústus sýndi lionuni kaldá kurteisi i dag og
var stuttur í svörum. Ilann var farinn að tor-
tryggja Marsellus. Heinxa hjá Rúhen i gær
liöfðu nokkur smáatvik komið fyrir, sem virzl
gálu lítilfjörleg, þegar litið var á þau hvert út
af fyrir sig, en þegar þau voru öll tengd sam-
an, urðu þau ills viti.
Marsellus talaði araixiisku íxxeð greinilegum
Samaríuhreim og liafði sagt frá því ótilkvadd-
ur, að hann þekkti Benjamín gamla, vefarann
i Aþenu, sem var frá Sanxariu.
Demetríus, þessi lagelgi ungi Giákki, sem
verið liafði í þjónustu Benjósefs fyrir skömnxu,
þekkti Benjaixiin lika. Hann hafði unnið lijá
4ionum. Og aramískan, seixx liann talaði, var
öll i Samai'íu-sletlum. Það var greinilega eitt-
hvcrt samband milli Marsellusar og þessa flótta-
þræls, þótt Rómverjinn hefði ekki þótzt þekkja
Ixann, og þotzt standa á sanxa uixx flótta lians
frá Benjósef. Það var cnginn vafi ó því, að
Mai’sellus vissi þetta og hafði einhverjar áslæð-
ur til að koixxast hjá að tala unx þelta. Allt sann-
aði þetta, að ekki er Rómverja treystandi.
LJm sólai'lag í gær hafði Júslus reikað niður
slrætið einn saman. Hann hafði gert rómverska
húshóndífnum sínum það ljóst, að liann óskaði
ekki eftir samfvlgd lians. Dálilla stund hugsaði
Marsellus sig um, livort rétt væri, að hann færi
enn lil lindarinnar. Löngun lians lil að heyra
Mirjam syngja aftur í'éð úrslitum.
AHir þorpsbúar voru þarna saman komnir
og sátu, þegar hann kom að og slóst í liópiixn
yzt í hringnum, þar sem litið har á. Enginn tók
cftir honuni, því að Mirjanx konx i þvi hili, og
allir hoi'fðu þangað. Marsellus sat á jörðinni i
dálitilli fjarlægð og fann hið sama brinxsog til-
finninganna cins og Ryöldið áður. Þar sem bann
liafði kynnzt henni, var söngurinn lionum enn
álirifaríkari. Ilann hafði dregizt á undarlegán
ixált að þessari stúlku. Og hann vissi, að hún
hafði einlægaxx áhuga á honum. Iljá hvorugu
þcirra var það einhver fallvölt og blind ást.
Það var ekkert, sem minnti á einhverja feimnis-
lega erlni i framkomu Mirjamar. TIúix vildi að-
cins vera vinur hans og hafði gcfið honum það;
milda hrós að gera ráð fyrir Jiví.uxð hann væri
nógu skynsamur til þess að skilja eðln hinnar
liisjxurslausu ástúðar, sem hún sýncíi bonuni.
Ilann sat jiarna í rökkrinu og var ýmist í'ótt
eða hann var hrærður af lxinum djúpu ómandi’
tónuixx. Hann fann, að trú hennar var einlæg
Frá mönnum og merkum atburSum;
W. L. WHITE:
Ferðasaga frá Rússlandi.
Okkur er sagt, aö verksmiðjan hafi nýlega byrjað
á að vinna mislitan bómullarvefnað handa almenn-}
ingi. I þrjú ár hafa rússneskar konnr orðið að látaf
sér nægja gömln fötin sín. En hver fær þessa nýjtá
franxleiðslu ? -— Þær verzlanir, sem eru í samhamt^
við verksmiðjur og samyrkjubú, senx sýnt liafa nxeiri|
afköst við framleiðslu en áællað hafði verið. Hér
kemur enn í ljós, hversu peningar hafa lítið að segjæ
i Riisslandi. Ef þú starfar ekki í slíkum happa-verk-
smiðjum, getur þú ekki fengið hið nýja klæði, hvað
sem í boði er. —- — -—-
XV. I'
Þegar við höfðum kvatt Rússland og vorunx komn-
ir aftur til Teheran, renndum við huganum yfir þær
sex vikur, sem við liöfðum dvalið í Ráðstjórnar-
ríkjunum. Hvað myndi okkur þykja markverðasi
að sjá aftur í löndtinx séreignarstefnunnar?
_ Fyrst af öllu eru verzlanirnar. Þegar við konxurn
til Tehei’an frá Bandaríkjunum á leið til Rússlands.
sýndist okkur Teheran vera eitt af fátækrahverfum
veraldarinnar, eins og þar er líka í í'aun og veru. t
dag, er við komunx aftur, verðum við undrandi og
glaðir að sjá hina litlu fallegu búðarglugga fyllta atj
ávöxtum, smíðatólum, fatnaði, kjöti og svo fram-!
vegis. Þessi illræmdi afkimi séreignarskipulagsiná
íeit út eins og forðabúr af jólagnægtum i sögum
Dickens, samanborið við búðirnar í RóðstjórnarríkjJ
ununx.
En livað fólkið snertir, þá var fólkið, sem við sá-
um ó götunum í Iran, ylirleitt miklu betur klætt. Er
nokkur hluti íbúanna er í verri tötrum en við sáurci
nokkurs staðar handan landanxæranna. Þótt fatnað
ur Rússanna sé fátæklegur, þá er hann þó ætíð hreinx
og honum er vel við haldið. I Rússlandi voru engi’ •
beiningamenn. Þar voru menn hressilega vandir a<'
virðingu sinni og það kunnunx við að meta.
(Þýtt úr Readers’ Digest).
'AKVÖiWðKVm
Hefir þú heyrt brandarann um leikkonuna?
Nei.
Einkaritari hennar hélt ekki skýrslunx hennar i lagií
svo aö íiún haföi skiliö tvisvar sinnum oítar en hún hafö'l
g'itzt. ■
-----o----
Hann: Sjáöu elskan mín. Eg key^pti handa þér dcmanst;-
trúlofunarhring.
Hún: O, hann er dásamlegur. En hvaÖ er aÖ sjá stein-
inn í honum. Hann er eitthvað einkennilegur.
Hann: Það gerir ekkert til. Ástin er hvort senx er blincl..
Hun: Já, en ekki steinblind.
-----o----
Fyrsti veiöimaöur: Merktir þú statSinn, þar sem vi'i
veiddum sem mest?
Annar veiöimaöur: Já eg skar kross í bátssíöuna.
Fyrsti veiöimaöur: En hvaö þaö var heimskulegt
Hvernig fer nú ef við fáum einhvern annan bát næst ?
-----o---- i
Vinurinn: Veidclir þú með flugu?
Veiöikempan: Meö flugum. Já, við veid.dum meö þeinp
borðuöirm með þeirn og sváfum meö þeim.
-----o----
Lögfræðingurinn: Hvaö fenguö þiö ykkur á fyrsti
„barnum“, sem þiö komuð á?
Sá ákærði: Iivað fengum viö okkur? Fjóra bjóra.
Hvað svo á þeim næsta?
Tvö glös af Whisky.
Og næsta?
Eitt glas af koniaki. |
Og svo? I
Slagsmál!
-----o---- |
Harris: Hvaö gerir hann bró'öir þinn, sem'rvar alltá]
aö reyna að kornast í vinnu hjá ríkinu?
Brown: Ekki neitt. Hann fékk atvinnuna.
Boxarinn: Finnst þér ekki langt að ganga úr búningsj
herberginu í „hringinn"?
Mótstöðumaðurinii,.: Jú,. ,En þaö er engin hætta á ai
þú 'þtiríir að,-,gangá til 'báka.
----o—-—- í
Byrjandinn: Heyrið mig. Mig langa rtil aö leigja hesl
Hvað lengi get eg haft hann á leigu?
Hestamaöurinn: \7iö látum nú hestinn ráöa því vana
lega.