Vísir - 20.04.1945, Síða 8
8
VISIR
Föstudaginn 20. april 1945.
STÁLULL
VfBSVAMPAR
Verzl. Vísir h.í.
Laugaveg 1. Sími 3555.
Fjölnisveg 2. Sírni 2555.
BISKUPSTUNGNAMENN
í Reykjavik. —- Árshátíö Félag's
iBiskupstunguamanna í Reykja-
vík verSur anna‘5 kvöld í nýju
mjólkurstöSinni vi5 Laugaveg,
kl. 8,30. — Til skemnitunar
veröur: Ræða, Siguröur Skúla-
son, magister, kvartettsöngur,
gamanleikur, dans o. íl. Athug-
i5 a5 vegna sameiginlegu kaffi-
drykkjunnar er nauösynlegt a'5
fólk tilkynni þátttöku í dag á
Bifröst, aSgöngumiðar fást þar
einnig. Öllum Biskupstungna-
mönnum og gestum þeirra er
heimil þátttaka. — Skemmti-
nefndin. (460
GUÐSPEKIFÉLAGIÐ. —
Reykjavíkurstúkan hefir fund í
kvöld á venjulégum tíma. —
Einar kennari Loftsson flytur
erindi um dularfull fyrirbrigöi.
Gestir eru velkomnir. (467
ÁRMENNINGAR!
íþróttaæfingar fé-
lagsins í kvöld í
fþróttahúsinu:
Minni salurinn:
Kl. 7—8: Öldungar, fimleikar.
Kl. 8—9: Handknattl. kvenna.
Kl. 9—10: Frjálsar íþróttir.
Stóri salurinn:
Kl. 7—8: II. fl. kvenna, fiml.
Kl. 8—9: I. fl. karla, fimleikar.
Kl. 9—10: II. fl. karla, fiml.
í Sundhöllinni:
Kl. 9—10: Sundæfing.
GleSilegt sumar! Þökk fyrir
veturinn. — Stjórn Ármanns.
Fataviðgerðin.
Gerum vi5 allskonar föt. —
Áherzla lögð á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72.
Sími 5187. (248
HÚLLSAUMUR. Plísenng-
ar. Hnappar yfirdekktir. Vest-
urbrú, Vesturgötu 17. Sími
2530. (i53
SNÍÐ allskonar kvenna- og
barnafatnað, mánud., mi5-
vikud. og föstud. frá kl. 2 til 5
e. h. — Sníðastofa Dýrleifar
Ármann, Tjarnargötu 10 B
(Vonarstrætismegin). — Sími
5370. (511
ALLSKONAR skilti og
nafnspjöld. Skiltagerðin. -—
August Hákansson, Hverfis-
götu 4T. Sími 4896. (554
STÚLKA óskar eftir að taka
heim einhverskonar lagcr-
saumaskap. Uppl. í síma 5744.
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast Ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími
2170. (707
TELPA óskast til að gæta 3
ára barns. Uppl. á Þórsgötu 17,
efstu hæð. (459
RÁÐSKONA óskast 14. maí.
Uppl. á ' Vesturgötu 50 B, í
kvöld 9—10. (461
DÍVANAVIÐGERÐIR. —
Gerum við allskonar stoppuð
húsgögn og bílasæti. — Hús-
gagnavinnustofan Bergþóru-
(468
REIÐHJóL hefir tapazt hjá
Nýja Bíó. Vinsamlegast skilist
á Grettisgötu 57 B. (453
KRÓMAÐUR ljóskersrammi
af Austin-bíl tapaðist á mið-
vikudaginn. Skilist í Ritfanga-
verzlunina Penniftn. Fundar-
laun. (470
mϣk
UNG hjón, sem bæði vinna
úti óska eftir að fá leigða eina
stofu og eldhús eða aðgang að
eldhúsi til 18 mánaða. Tilboð,
merkt: „Góð leiga“. . (471
KAUPUM notaða blikk-
brúsa, helzt 3—xo lítra. Verzl.
(353
O. Ellingsen
DÖMUKÁPUR, DRAGTIR
saumaðar eftir máli. — Einnig
kápur til sölu. — Saumastofa
Ingibjargar Guðjóns, Hverfis-
götu 49- (31/
GANGADREGLAR, hentug-
ir á ganga og stiga og tilvaldir
í gólfteppi, ávallt fyrirliggj-
andi. Toledo, Bergstaðastræti
6x. Sími 4891. (1
KAUPUM útvarpstæki, gólf-
teppi og ný og notuð húsgögn.
Búslóð, Njálsgötu 86. — Sími
2874. (442
BARNABUXUR, úr Jersey,
barnasokkar, barnabolir o. fl.
Prjónastofon Iðunn, Frí-
kirkjuvegi 11. (284
VEGGHILLUR. Útskornar
vegghillur, 3 gerðir. Verzl. Rín,
Njálsgötu 23. (4i8
PÍANÓ-HARMONIKUR. —
Viljum káupa nokkrar Píanó-
harmonikur, 120 bassa. Verzl.
Rín, Njálsgötu 23. (419
BÓKASAFN. Lítið safn
góðra bóka óskast keypt handa
erlendum merfntámanni. Tilboð
sendist afgr. Vísis, merkt:
„íslenzkar bækur“. (426
w BóLSTRUÐ HÚS-
GÖGN aliskonar, smíðuð eft-
ir pöntunum, svo sem ýmsar
gerðir af bólstruðum stólum
og sófum, legubekkir, allar
gerðir o. fl. Tökum einnig
búsgögn til klæðninga. —
Áherzla lögð á vandaða vinnu
og ábyggilega afgreiðslu. —
Húsgagnabólstrun Signr-
björns E. Einarssonar, Vatns-
stíg 4. (451
PEDOX er nauðsynlegt i
fótabaðið, ef þér þjáist af
fótasvita, þreytu í fótum eða
likþornum. Éftir fárra daga
notkun mun árangurinn
koma í ljós. Fæst i lyfjabúð-
um og snyrtivöruverzlunum.
(388
TIL SÖLU skúr, rifsrunnar
og tré. Upph í sírna 4219. (454
BIRGÐASKEMMA til sölu,
12x30 m., galvanisérað járn ó-
bogið, vegghæð 3.60 -— Sími
2540 eftir 6. Emil Tóma'sson.
______________________(455
TIL SÖLU 3 pör nýjir box-
hanzkar og karlmannsreiðhjól,
verð kr. 350. Til sýnis Grettis-
götu 57 B, _____________ (45Ö
..SKÚR, ódýr til sölu og
flutmngs. Efstasund 24. (457
MJÖG fallegt smábarnarúm
til sölu Blómvallagötu 13, niðri.
(403
NOTUÐ barnakerra í góðu
staridi til sölu. Uppl. á Leifsgötu
10, III. hæð. (463
SAUMAVÉL, notuð í góðu
standi til sölu. Uppl. í Járn og
Gler h.f., Laugav,eg 70. (464
BARNAKERRA, nýleg til
sölu. —■ Til sýnis á Grettisgötu
58B. (466
DÍVANAR, allar stærðir,
fyri rliggj andi. Húsgagnavinnu-
stofan, Bergþórugötu 11. (469
TIL SÖLU 2 klæðaskápar og
nokkrar kommóður, Njálsgötu
13 B (skúrinn). Gott verð. (472
Landiiniálafélagið Vörður.
Fundur verður í Listamannaskálanum í kvöld kl. 8^/2.
Fundarefiti: Skipulag Reykjavíkur.
Málshefjandi: Guðmundur Ásbjörnsson, forseti bæjarstjórnar.
Til skýringar munu verða sýndar skuggamyndir af ýmsum bæjar-hverfum skv. mismunandi skipulagstillögum. Enn fremur munu
helztu uppdrættir og líkön, sem af þessu tilefm hafa veriS gerð,verða til sýms í fundarsalnum.
Sjálfstæðismenn velkomnir meðan húsrúm leyfir.
STJÓRNIN.
Nr. 92
TARZAN OG LJÖNAMAÐURINN Eftir Edgar Rice Burroughs.
Nú leit stúlkan skyldilega við og kom
J)á auga á apamanninn. Hann sá strax,
að stúllcan var mjög lík Naomi, og
]>ess vegna þóttist hann viss rim að
þetta væri Rhonda. Stúlkan varð svo
hissa, er hún sá Tarzan þarna, að hún
jgat í fyrslu ekki mælt, en svo hróp-
íiði hún upp: „Stanley Obroski! Ert
t>Ú líka fangi hérna?“
„Það lítur út fyrir það,“ svaraði Tar-
zan, án þess að gera tilraun til að
leiðrétta misskilning stúlkunnar um
það, hver liann væri. „Eg hélt að þú
værir dáinn! Hvað ert þú að gera
hér?“ sagði Rhonda. „Eg kom hingað
til þess að sækja þig,“ svaraði Tarzan.
„ÞÚ!“ Stúlkán skildi þetta ekki. Hún
vissi að Obroski var mesti heigull.
Nú var ófreskjan komin alveg að
járnrimlunum. Ilún hafði ljótt manns-
höfuð, en andlitshörundið var dökkt
og hrjúft eins og á gorilla-apa. Hálfu
ljótari varð þessi skepna, þegar hún
opnaði lijaftinn, svo skein í beittar
vígtennurnar. Hún var klædd erma-
stuttri skyrtu og stuttum brókum, en
loðnar hendur og fætur voru berir.
Hörundið á höndum og fótum var
dökkt með hvítum rákum. Fremst á
þessum loðnu, ljótu höndum voru klær.
Augu ófreskjunnar sátu djúpt í augna-
tóftunum og voru dauflcg og sljó, líkt
og í háöldruðum manni. Tarzan ho.rfði
á þetta afskæmi og virti það fyrir sér.
Ilann þóttist viss um, að þetta myndi
yera vanskapaður mann-api.