Vísir - 02.05.1945, Blaðsíða 3

Vísir - 02.05.1945, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 2. mai 1945. VISIR 3 Yfirmannaskipti hjá setuliðinu. Friður á jörðu eftir Björgvin Guðmnndsson er stórfenglegasta tónverk, scm gefið hefir verið út á Islandi. Nú gefst mönnum kostur á að kynnast þessu snilldarverki á vegum Tónlistarfélagsins — og jafnframt ætti þá hver þjóðrækinn Islendingur að eignast þessa sérstæðu bólc, er síðar hlýtur að verða liliðstæð Guðbrandar-biblíu, þar eð þetta er íyrsta verk þess- arar tegundar, sem gefið er út á Islandi. Friðui á jörðu læst í öllum bókaverzlunum. Sá heitir Martin- us Stenseth, sem við tekur. Aætlaxiir tilbúnar um brottflutning hersins. W' hershöfðingi er kom- inn hingað til lands, til að taka við yfirstjórn setu- liðsins af Early Duncan hershöfðingja. Blaðamenn voru í gær boðnir til Duncans. hersböfð. ingja og kynnti hann þá fyr- ir eftirmanni sínum, Martin- us Stensetb brigadier-general, sem bingað er kominn fyrir skemmstu. Martinus Stensetb er af norsku bergi brotinn, fæddur i Heiberg í Minnesota-fylki, en foreldrar lians voru frá Álasundi. Hann bóf beiv mennskuferil sinn sem ó- breyttur liðsmaður í fylkis- her Minnesotafylkis, en gerð- ist liðsmaður í flughernum ameríska í ágústmánuði 1917, eftir að Bandaríkin voru komin í striðið og fóru til Frakklands í okt. saina ár. í maí árið eftir var hann gerður lst lieutenant, en í okt. 1918 var bann sæmdur lieið- ursmerki (Distinguisbed Service Cross) fyrir bugprýði sina í bardaga yfir Argonne- -skógi. Segir svo í frásögn um það fyrir livað liann var sæmdur heiðursinerkinu: „Hann fór til liðs við franska flugvél, sem sex Fokker-vélar höfðu ráðizt á, cn 12 fjandmánnaflugvélar að auki voru rétt bjá til að- stoðar, ef þörf krefði. Hann steypti sér einn síns liðs yfir óvinina, skaut einn niður og stökkti hinum á flótta.“ Hann lilaut einnig silfur- stjörnu fyrir vasltlega fram- göngu við önnur tækifæri, meðan barizt var á sömu slóðum, Stenseth liefir verið í flug. ber Bandaríkjanna æ siðan og gegnt trúnaðarstörfum víða uni heim, svo sem á Filippseyjum, áður en þessi ófriður bófst var i Latvíu hluta af árinu 1940 o. s. frv. Hann var þá ekki með öllu ó_ kunnugur þar í landi, þvi að bann bafði verið þar i þágu bknarstarfsemi Bandaríkja- manna árið 1919. Kveðjuorð Duncans hershöfðingja. Að lokum mælti Early Duncan þessi kveðjuorð með. al annars: „Eg er senn á förum frá íslandi. Sem yfirmaður am- eriska hersins á Islandi liefi eg liaft mikinn áliuga fyrir stjórnmálum íslands, velferð þjóðarinnar og bagsmuna- málum liennar. Eg kom til landsins rétt áður en landið gerðist alfrjálst. Eg er þeirr- ar skoðunar, að frelsi Islands sé nátengt frelsi annara þjóða og eg mun af ábuga fylgjast með efnahagslegri, stjórnmála- og menningar. iþróun landsins. Seta bandamanna á íslandi hefir haft eigi litil álirif á velgengni bandamanna í stríðinu í Evrópu. Banda. menn béldu siglingaleiðinni un> Atlantsliaf af því að Þjóðverjum var meinað að liafa hér bækistöðvar. Hin mikilvæga staða landsins liafði mikil álirif í stríðinu og mun liafa það fyrir sam- göngur og viðskipti eftir stríðið. Að mínu áliti fer gengi bins unga lýðveldis að miklu leyti eftir áframliald-. andi samvinnu við friðsamar þjóðir. Ekkert land getur staðið lengi, ef það fylgir einangrunarstefnu.“ Duncan bersböfðingi þakk. aði og fyrir gestrisni og góð- vild í garð sinn og manna sinna, óskaði þjóðinni giftu i framtíðinni og lét að lokum i ljós sannfærinug um að eftir. manni hans muni takast að viðhalda binni góðu sam- vínnu milli hersins og lands- manna. Brottflutningur hersins. Duncan bersböfðingi var meðal annars spurður. uin það, hvort gerðar hefðu verið áætlanir um brottflutning liersins að stríðinu loknul Hann kvaðst ekki geta sagt frá öðru á þessu stigi málsins, en að áætlanir befðu verið gerðar um tilfærslur liersins en það færi eftir skipa- og flugvélakosti, liversu fljótt mundi unnt að hrinda þeim í framkvæmd. Eins og menn vissu mundi allt gert til að hraða sem mest sigri á Jap- önum og það mundi leiða til margvíslegra tilflutninga, eins og Spaatz flugforingi bandamanna í Evrópu liefði skýrt frá í sambandi viðflutn. inga flugherja frá Evrópu austur á bóginn. Handíðaskólinn opnar sýningu. / gær opnaði Handíða- og mundlistarskólinn sýningu í Hótel Heklu. Á sýningunni er fjöldinn allur af allskonar munum. sem nemendur skólans bafa unnið, svo sem leðurvörur, útskurður, teikningar, vatns- litamyndir og ýmsir smíða- gripir. Sýningin mun standa yfir í tíu daga, og er opin daglega frá kl. 10 til 22. Áishátíð Félags Vestm-íslend- inga. Arsshátíð Félags Vestur-Is- lendinga verður í Oddfellow- búsinu niðri fimtudaginnm 3. maí kl. 8,30 e. b. og hefst með semciginlegri kaffidrykkju. Björgvin Guðmundsson tónskáld og frú verða heið- ursgestir liátiðarinnar. — Til skemtunar verður auk stuttra ræðubalda einsöngur. Þessi syngja: Pétur Á. Jónsson, Öl- afur Magnússon, frú Björg Guðnadóttir og frú Ólafía Jónsdóttir. Allir, scm dvalið hafa lengri eða skemmri tíma vestan hafs, geta gerzt fé- lagar. Aðgöngumiðar fyrir félaga og gesti þeirra eru seldir í verzluninni Kjöt og Fiskur til kl. 6 á miðviku- dagskvöld 2. maí. óskað er eftir samkvæmisldæðnaði. Bifreið 5 manna til sölu. Sanngjarnt verð. Til sýnis í Lækjargötu 10B frá kl. 5—7 i dag. Sölumióstöðin, Lækjargötu 10B. Simi 5030. Hátíðahöldin 1. maí. Hátíðahöld verkalýðsins fóru fram í gær — 1. maí — eins og til stóð. Hópganga fór um bæinn og var gengið til bústaðar sendi- berra Bandarikjanna og Rússa og sendisveitar Breta. Þar voru flutt ávörp, en síðan var fundur baldinn á Lækjar- torgi. Veður var svalt og þátttak. an í göngunni ekki eins mikil og stundum áður. Hitler og Dönitz — Framh. af 1. síðu. átti uppástunguna um al- gjöran kafbátabernað og gerði fyrst tilraunir með bann í spænsku borgara- styrjöldinni. Dönitz er 'ekki vinsæll maður í Þýzkalandi og befir það komið mönnum nokkuð á óvart, að bann skyldi verða eftirmaður Hitlers en ekki menn eins og Himmler, Göring, ef bann er á lífi, eða jafnvel Göbbels. Bendir ýmislegt til að sú klika liafi orðið ofan á, sem þrátt fyrir vonlaust útlit ætli sér að halda áfram slríðinu þangað til yfir lýkur. Vestuzvígstöðvamar Framh. af 1. síðu. bafa lcomið fréttir, að víða i Norður-Þýzkalandi liafi sleg- ið i bardaga milli Þjóðvarn- arliðsins og æstra nazista. Sóknin til Liibeck. Brézkar vélabersveitir, sem komnar vpru yfir Saxelfi og sóttu fram lil Lúbeck vorii i gær aðeins rúma 20 km. frá borginni. Fylgdi ]>að frétt ]>essari að framsókn þeirra væri bröð og búast mætti við, að sambandið milli Dan- merkur og Þýzkalands myndi brátt slitna. Patton. í Suður-Þýzkalandi gengur sókn Bandarikjamanna vel og taka ]>eir bverja borgina af annari. í gær tóku þeir Húsgögn. Höfum fyrirliggjandi tvær gerðir af svefnberbergis- húsgögnum. Pólerað birld með innlögðu mahogni og bónað birki. — Tökum að okkur smíði á alls konar húsgögnum. Húsgagnavinnustofa Ólafs H. Guðbjartssonar, Egilsgötu 18. Braunau, fæðingarborg Hitlers, og eiga aðeins 15 km. ófarna til Innsbruck. Einnig bafa þeir tekið Ober-Ammer. gau, sem er fræg borg fyrir árlegan leik sinn á píslar- sögu Krists. Vaníar stulku í eldhúsið. Elli- og hjúkrunar- heimilið Grund. | Uppl. gefur ráðskonan. ‘ STÖLKA óskast. Café Flórida, Hverfisgötu 69. A hvers manns disk frá SILD & FISK Kaupum allar bækur, hvort held- ur cru lieil söfn eða eH- stakar bækur. liinnk;4 tímarit og blöð. Bókaverzlun Guðm. Gamalíelssonar, Lækjargötu 6. Sími 3263. Verndið heilsuna. MAGNI H.F. Sími 1707. 1 Klapparstíg 30. Sími 1884.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.