Vísir - 04.05.1945, Blaðsíða 6

Vísir - 04.05.1945, Blaðsíða 6
I ig ^IHII'Hi Hp(i»u|»nynjw^uuww■ tfw» » I ! ty fli|ii*l »♦* ^H'junuuiiwrfrtnn í , * wK/jmmtmwipfff VISIR Föstudaginn 4. maí 1945. - C NÝKOMII) mikið úrval af tvöíöldum kápum á börn og fullorðna. Einnig yfirstærðir. H. TOFT. UNGLINGA vantar þegar í stað til að bera út blaðið um SOGAMÝRI og KLEPPSHOLT. Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660. Dagblaðið Vísix. 12 SÍLDVEIÐISKIP. Nokkur íslenzk síldveiðiskip geta enn komist að mcð löndun á bræðslusíldarafla sínum í sumar á Djúpavík við Dagverðareyri. — Umsóknir sendist fyrir 14. maí næstk. skrif- stofum síldarverksmiðjanna á Djúpavík cða Dagverðareyri, eða skrifstofu Alliance h.f., Reykjavík, er veitir allar nánari upplýsingar. H.i. Djúpavík. FRAMTÍÐARATVINNA. Get bætt við mig rennismiðum og trésmiðum. Einnig ungum manni til að smyrja bíla. H.f. Egill Vilhjálmsson. LANDSRÓKASAFNIÐ. Innköllun bóka fer fram 2,—15. .maí. Lántakendur beðnir að skila sem fyrst. Bækur mótteknar í útlánssal kl. 1—7 daglega. LandsbókavörðuF. Kaupirðu góðan hlut þá mundu hvar þú fékkst hann. VÆRÐARVOÐIR er bezta tækifæris- a »■ mm gjonn. ÁLAFOSS, Þingholtsstiæti 2. Vélritnnai- stúlhu vantar nú þegar á skrif- stofu í miðbænum. Upp- lýsingar í síma 2280. — Til sölu. Skúr, 3,20x6 m., innréttað- ur til íliúðar, eitt lierbergi og eldhús. Á sama stað eru til sölu nokkur liundruð liolsteinar og mótavír, venjulegur og grennri. — Upplýsingar Efstasundi 7. 2 aigieiðslu- stúlkui og 2 eldhússtúlkur vantar 14. maí á matstofuna Fróðá. Hátt kaup og her- bergi, ef óskað er. Uppl. lijá Jónínu Jónsdóttur for- stöðukonu, Grundarstíg 2, eftir ld. 20 í kvöld og ann- að kvöld. STÚLKA, sem er i Verzlunarskól- anum, óskar eftir at- vinnu í sumar — við verzlunar- eða skrif- stofustörf. — Tilboð, merkt: „IX—-9“, send- ist ldaðinu fjæir 7. þ.m. STÚLKA með gagnfræðaprófi óskar eftir atvinnu. Hefir unnið við af- greiðslustörf. Tilboð, - merkt: „Vinna“, send- ist blaðinu fyrir mánudagslcvöld. - > Félksbifieiðin R-736, Ford 1931, 4ra cylindra, cr til sölu í því ástandi, sem hún er nú. Verður sýnd og lelcið á móti tillioðum — milli kl. 6 og 8 í lcvöld að Litluhlíð við Gi-ensásveg. Kristján Guðíaugsson hæstaréttarlögmaður Skrifstofutimi 10-12 og 1-6 Hafnarhúsið. — Sími 3400. Hænuungai, dagsgamlir, cru til söiu. Up{)}.. í sima 1619. Húseign til sölu. Tilboð óskast.í húseignina Bergstaðastræti 11B, ásamt tilheyrandi eignarlóð. 5 lierbergi og eldhús geta verið laus til íbúðar 14. maí. — Tilboð scndist undirrituðum, scm gefui allar nánari upplýsingar. Siguigeir Sigurjónsson hil. Aðalstræti 8. — Sími 1043. Gagnfræðaskóli Reykvíldnga. Þar sem mér liafa borizt fjölmargar umsóknir um sæti í 1. bekk skólans n.k. vetur, fyrir nemendur, sem aðeins hafa lokið fullnaðarprófi í barnaskóla, skal vak- in athygli á því, að Gagnfræðaskóli Reykvíkinga hefir sömu inntökuskrlyrði og Menntaskólinn í Reykjavík og starfar að öllu leyti á sama kennslustigi og f jórir neðstu bekkir Menntaskólans. Nú, eins og endranær, lætur hann þá nemendur sitja fyrir með skólavist, sem staðizt liafa inntökupróf Menntaslíólans i Reykjavík, en eklci hlotið inngöngu þar. Vottorð með einkunnum og röð umsækj- enda við inntökupróf Menntaskólans í Reykjavík, verða að fylgja Iiverri umsókn og sendist undirrituðum fyrir 15. júlí næstkomandi. Knútur Arngrímsson skólastjóri. bæjarfrEttir er í 5030. Læknavarðsi'.ofunni, simi er í Reykjavíkur Apóteki. Næturakstur. Bs. Hreyfill, sími 1633. Innköllun bóka fer fram 2.—15. kl. 1—7 daglega. efnir til kvöldvöku í Lista- Friður á jörðu, óratóriið eftir Björgvin GuS- mundsson ,verður flutt i íríkirkj- unni í kvöld kl. 8.30. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.25 HÍjómplötur: Har- mónikulög. 20.25 Útvarpsagan. 21.00 Strokkvartetii útvarpsins: Kvartctt nr. 11, i D-dúr, eftir Mozart. 21.15 Erindi Stórstúku íslarids: Ofdrykkjan (Alfred Gislason læknir). 24.40 Spurning- ar og svör um íslenzkt mál (dr. Björn Sigfússon). 22.00 Fréttir. 22.05 Symfóniutónleikar (plöt- ur): a) Symfónia nr. 2, eftir Bor- dine. b) Pianókonscrt nr. 1, eftir Tsliaikowsky. 23.00 Dagskrárlok. KROSSGATA nr. 46 Flugvélar h.f. Loftleiða fluttu apríl 442 farþega. Flugvélarnar oru á lofi.i í 8314 ldst., fluttu 1634 kg. af pósti, og annar far- angur vóg 3,259 kg. Voru farnar 85 flugferðir, og flogið samtals 17,300 km. Dauðaslys. f gær vildi það hörmulega slys til í Hraðfrystihúsinu í Vest- mannaeyjum, að Tryggvi Ingvars- son hílstjóri beið hana. Var hann að vinna við iskvörn. Var liann kvæiutur og átti fjögur hörn. Maður drukknar. Aðafaranótt miðvikudagsins viidi það sorglega slys tíil, að mann, Árna Björnsson, tók út af bv. Sindra. Skipið var á veiðum, er slysið vildi til. ‘Skipsljórinn, Jónmundur Gíslason, sýndi frá- bært afrek, er hann kastaði sér út til þess að hjarga manninum, og náðist hann örcndur. Árni lieilinn var 34 ára gamall, ókvænt- ur, en átti móður og systkini á lifL Skýringar: Lárétt: 1 vanlíðan, 6 gamla, 8 öðlast, 9 þyngdarein.,10 veiðarfæri, 12 ungviði, 13 á fæti, 14 drykkur, 15 fljót, 16 fallegan. Lóðrétt: 1 svona, 2 máttar- við, 3 rá, 4 skammst., 5 grein, 7 gróðann, 11 J)and, 12 hest- ur, 14 reið, 15 tónn. Ráðning 45: Lárétt: 1 þiggja, G rausa, 8 ás, 9 kr., 10 fát, 12 haf, 13 ar, 14 G. A., 15 arg, 16 sltálin. Lóðrétt: 1 þilfar, 2 grát, 3 gas, 4 jú, 5 aslca, 7 arfinn, 11 ár, 12 hagl, 14 grá ,15 ak.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.