Vísir - 11.05.1945, Blaðsíða 5
Föstudaginn 11. maí 1945,
V I S I R
5
Dáleidda morð-
ingjandz
(Fingers at the Window)
Basil Rathbone,
Loraine Day,
Lew Ayres.
Sýnd kl. 9.
Stjönrarevýan
BETTY HUTTON,
BOB HOPE
og 15 frægir kvikmynda-
leikarar.
Sýnd kl. 5 og 7.
———————
Búðn-ísetning.
Pétur Pétursson,
Hafnarstræti 7.
Sími 1219.
Stulka
vön kápusaum, óskast nú
þegar. Uppl. í síma 5561
kl. 5—6.
STUNGU-
SKQFLUR
fást ttjá
Biering.'
l’vottaklemmur
amerískar, nýkomnar.
Bergstaðastræti 33.
Sími 2148.
Hvítar
PÍFHB.
H. TOFT
SkóJavörðust. 5. Sími 1035
FIALAKÖTTURINN
sýnir sjónleikinn
MAÐUR OG KONA
eftir Emil Thoroddsen
í kvöld kl. 8.
Aðgörigumiðar seldir frá kl. 2 1 dag.
K. F.
K. F.
Dan§leiknr
verður haldinn að Hótel Borg laugardaginn 12. þ. m.
kl. 10 síðdegis.
Aðgöngumiðar seldir kl. 6 í suðuranddyrinu.
Hneíaleikakeppni
í kvöld kl. 8,30 i íþróttahúsi amcríska hersins við Há-
logaland. 18 þátttakendur taka þátt í mótinu. Aðgöngu-
miðar seldir i Bókaverzlun Isafoldar, Sigfúsar Eymunds-
sonar og Lárusar Blöndal.
l'crðir hel'jast frá Hreyfli í kvöld kl. 7.
Amerísk
BABNAÚTIFÖT.
MÚBHÖSUNARNET
(í plötum)
ASBESTPLÖTUR
(sléttar, y<z' þvkkar)
ÞAKMIEST
SUPAÐ GLER
10 mm., 220X180 cm.
fEGGIAGLER
VEGGFLlSAR
Almenna
byggingaiélagið hi.
MS TJARNARBIÖ
Einræðis-
herrann
(Tlie Great Dictator)
Gamanmynd eftir Charles
Chaplin. Aðalhlutverk:
Charles Chaplin
Paulette Goddard
Sýnd kl. 6,30 og 9.
Sumarbústaður
óskast til leigu júní-
mánuð.
Gunnar Thoroddsen
prófessor,
Fríkirkjuvegi 3.
Sími 2822.
mn nyja biö nnu
\
Uppreisn
um horð.
(„Passage to Marseille“)
Mikilfengleg stórmynd um
hreysti og hetjudáðir. —
Aðalhlutverkin leika:
Humphrey Bogart
Michele Morgan
Claude Rains.
Bönnuð bömum yngri en
16 ára.
Sýnd kl. 4, 6,30 og 9.
Æfintýri sveita-
pilts
(Fellow the Band)
Fjörug og skemmtileg
söngvamynd með
Eddy Quillan.
Sýnd kl. 5.
Hóteleigendur!
Af sérstökum ástæðum eru til sölu 60
borðstofustólar, 10 borð, borðbúnaður
fyrir 100 manns með dúkum og servíett-
um, píanó og billiardborð lítið, hentugt
fyrir heimabús.
Upplýsingar í síma 5862.
- Húsmumr til sölu.
Utvarpstæki, 7 lampa, Ottoman, yfirdekktur, með
pullu, og 2 djúpir stólar og svefnherhergissett, sem
nýtt, til sölu með tækifærisverði á Njálsgötu 110, kjall-
aranum. — Til sýnis kl. 7—9 í kvöld.
ðdýr innanhússklæðning.
Gibs-plötur í .8, 9, 10 feta lengdum, 4 feta breidd.
Fljótunnið. — Falleg áferð.
I. Þoriáksson & Norðmann
Bankastræti 11. — Sími 1280.
Hér með tilkynnist, að
Sæmundur Stefánsson
andaðist í Kópavogshæli 10. maí.
Fyrir hönd vina hins látna,
Jóna Guðmundsdóttir.
Jarðarför mannsins míns,
Steindórs S. Guðmundssonar,
fer fram frá Fríkirkjunni laugardaginn 12. maí og
hefst með bæn á heimili okkar, Haðarstíg 6, kl.
1,30 e. h.
Fyrir hönd barna okkar og annara vandamanna,
Valgerður Friðriksdóttir.