Vísir


Vísir - 23.07.1945, Qupperneq 3

Vísir - 23.07.1945, Qupperneq 3
Mánudaginn 23. júli 1945 VISIR Fyrstu bátarnir frá Tveir hing'að ©g eisiBi til Siglta- Sjaröar0 rír fyrstu bátarmr frá Svíþjóð eru komnir til íslands. Sá fyrsti kom til Siglufjarðar á laugardag' inn var. Er hann eign Fnð- nks Guðjónssonar, en hm- ír tveir komu hingað til Reykjavíkur í morgun. Tíðindamaður blaðsins liitti Ingvar Pálmason, en liánn hafði yfirumsjón nieð kaiipunum á öðrum bátnum, sém kom liingað í morgun, og innti hann eftir bvernig liefði gengið, bæði í Sviþjóð og á leiðinni heim. — Við lögðum frá Smögen i Suður-Svíþjóð á mánudag- inn var, segir Ingvar. í heild gekk ferðalagið mjög vel. Við ffrðum að sigla mjög ó- venjulega leið frá Svíþjóð til íslands og lengdi það ferð- ina nokkuð. Urðum við að sigla imíanskerja í norður með ströndum Svíþjóðar og Noregs, eða með öðrum orð- um svipaða leið og Esja varð að fara, Jiegar hún var að flytja farjjegana lieim frá Norðurlöndum á dögunum. Bátarnir höfðu samflot alla leið. Er fátt eitt um ferða- lagið sjálft að segja nema að það gekk að öllu leyti að ósk- um og eins og upphaflega var áformað. Bátamir eru báðir ganggóðir og góð sjóskip. Svíar lögðu sjálfir til skip- stjóra á bátana en alls var 5 manna áhöfn á báðum bátun- um. Annar báturinn, Anglía, er tveggja ára. Eg veit ekki alveg um stærð lians. Hinn bálurinn, Rex, er 72 smálest- ir. Hann er náleg.a 10 ára gamail, samt bið bezta skip og vel með farinn. ■ Verð bátanna er mjög við- unandi. Er það um 120 ])ús. sænskar krónur. Er það slór- um mun lægra en á bátunum sem verið er að smíða í Sví- þjóð og ríkið hefir haft milli- göngu um. Er talið, að þeir muni kosta um 500 þúsund íslenzkar krónur. Að vísu eru þeir bátar að-sumu leyti fullkomnari en' að öllu sam- anlögðu munar ekld mikið á þeim og þessum bátum, sem þegar eru komnir til landsins, livað gæði snertir. gær varð rriikil spreng- .ing í námunda við Mið- dal í Mosfellssveit. Spreng- ing þessi var svo mikil, að öll bæjarhús í Miðdal nötr- uðu. Til hennar heyrðist austur á Þingvöll og í Star- 'dal, og reykur af spreng- íngunm sást bera við loft í mikilli fjarlægð. Eftir þyí sem Vísir hefir fregnað mun ekki bafa orðið neitt slys af völdum spreng- ingar þessarar, en hinsvegar myndaðist stór sprengjugíg- ur margar metra i þvermál og' um 1 meter að dýpt. Um kl. 6 síðdegis í gær kom maður á Lögreglustöð- ina í Reykjavík frá Tryggva Þá hefir idaðið fcngið eft- irfarandi upplýsingar frá fréttaritara sinum á Siglu- firði: Bálur Friðriks Guð- jónssonar, sem kom til Siglu- fjarðar á laugardaginn var 5% sólarhring á leiðinni. Svíar lögðu lil skipstjórann á hann, eins og hina bátana. Ilann lagði af stað frá Gaula- borg og sigldi svipaða leið og liinir tveir bátarnir. Ferð- in gekk í alla staði mjög vel fyrir honum. Báturinn er þriggja ára gamall. Hann er 70 smálest- ir að stærð og hefir 225 ha. June Munktell-vél. Hann mun fara á síldveiðar svo fljótt sem unnt er. bónda Einarssyni í Miðdal. Skýrði hann frá því, að sprenging hefði orðið nokk- ura kílómetra frá Miðdal, hefðu bæjarhúsin þar nötr- að, 'hinsvegar kvaðst hann eklii vita til að tjón liefði orðið né slys vegna spreng- ingarinnar. Varðstjórinn á lögreglu- stöðinni lét herlögregluna þegar vita og fóru menn frá henni þegar á sprengjustað- inn, en í fvlgd með þeim var Þórður Halldórsson lög- regluþjónn. Sáu lögreglumennirnir för eftir jeppabíl að sprengju- gígnum, en ekki gálu þeir fundið nefna orsök til spreng- ingarinnar, nema ef vera kynni a'ð einliverjir hefðu kveikt í dynamiti af þorpara- hætti. Visir átti tal við Þórð Hall- dórsson lögregluþjón. i morg- Sprenging hjá Miðdal læjðrhús nötra. Stor spr@ng|y« gígur myndast. Sddveiðin mun minni ®n í fyrra. Fioiinn á ieið tii Langaness að vestan. Heildarsíldveiðiaflinn í ár er enn mjög mikið minni en á sama tíma í fyrra. Samkvæmt heimildum, scm blaðinu vo.ru gefnar af Sildarverksmiðju rikisins á Siglufirði í morgun nemur heildaraflinn nú hjá verk- smiðjum ríkisins á Siglufirði 55.586 málum, en 660 málum á RaufarhÖfn. Á sama tíma í fyrra nam heildarafli ríkis- verksmiðjanna á Siglufirði og Raufarhöfn samanlagt 122 þús. málum. Er því hcild- arafli síldarverksmiðjanna mun mnin en i fyrra á sama tíma. Sú sild, er þegar hefir véiðzt hefir ýmisl veiðzt austan Langaness, á Húna- ílóa eða á Skagagrunni, SíkL in héfir verið mjög treg. Mest af þeirri síld, sem veiðst hef- ir veslan Siglufjarðar að undanförnu hefir verið svo- kölluð stökksíld. Síldin veð- ur ekki lieldur bærir aðeins á scr eða stekkur ein og ein. Þegar um slíka hre.yfingu síldarinnar er að ræða er mjög undir hælinn lagt. að unnt sé að fá nokkur „kösl“ svo heitið geti. Skipin, sem komið bafa að vestan til Siglufjarðar hal’a verið með smáslatta einuhgis. Aðeins örfá þeirra hafa vcrið með nokkurn afla sem heitið get- ur. Við Langanes Iiefir aflazt mun betur en vestan Siglu- fjarðar. Samt er heildarafl- inn á Raufarhöfn mun minni nú en á sama tíma í fyrra. Síldveiðiflotinn mun þó vera á hreyfingu austur eftir og koma skipin að vestan við á Siglufirði til að taka þar vist- ir, kol og olíu. Þoka og súld er nú víðast hvar vfir mið- unum, en menn gera sér al- mennt vonir um að síldin aúkist með nýjum straumi i næstu viku. un og innti hann eftir verks- ummerkjum og öðru í sam- bandi við sprengjuna. Þórður sagði að sprengju- gígurinn væri 2—3 km. frá Miðdal, á hæðinni skamml þaðan, sem afleggjárinn heim að Miðdal liggur frá Þing- vallaveginum gamla. Gígur- inn er þar i graslautardragi rétt við veginii, og er lil að sjá eins og moldarflag, en þegar nær er komið sézl að þetta er sprengjugígur, 4 m. í þvermál og 1 m. á dýpt. Auk þesS er grassvörðurinn og grasið á margra luga metra fjarlægð eins og skorið burt af þrýstingntim, sem orðið hefir við sprenginguna. Sprengingin liafði orðið um tvöleytið og að þyí er Tryggvi í Miðdal skýrði lög- reglunni frá lagði þykkan reykjarstrók hátt lil lofts og hélt hann í fvrstu að flugvél Iiefði hrapað og væri að brenna þarna. Lagði hann strax af stað þangað, sem sprengingin varð, en varð þar einskis vísari. Ilinsvegar mætti hann 2 jeppabílum með hermönnum á leiðinni. Lögreglumennirnir sáu dynamitsprengjuþráð og púð- ursót í og við giginn, er bend- ir ótvírætt til þess að þárna hafi verið kveikt í dynamiti. Ennfremur sáust þar í grennd för eítir menn og jeppahjól. Skip til Græniands Framh. af 1. síðu. verið að flvtja þær loftleiðis. Hefir það stöðugt verið gert. Þannig hafa þeir fengið póst og aðrar nauðsynjar til Scor- esby Sound þetta ár. Eina verulega samband þeirra við umheiminn befir samt verið í gegnum útvarpstæki þeirra. Engin leið er að komast á skipi til Scoresby Sound frá miðjum September á liaust- in þangað lil í júlí næsla sumar, og stundum er meira að segja illt að komast þang- að þessa tvo mánuði. Mein- ingin er samt, að freista þess að komast þangað í þella sinn einmitt á þessu tímabili. Yfirleilt bel'ir mönnunum, sem dvalið hafa þarna, liðið alveg sæmilega, eftir því, sem þeir tjá umheiminum í gegnum útvarp silt. Samt urðu þeir fyrir allmiklu tjóni á lækjum sínum í nóv- ember síðastl., er hríðarbyl- ur feykti burtu einni aðal- byggingunni á veðurstöð- inni. Nokkrum dögum seinn eyðilagðist vatnsefnisgeym- ir stöðvarinnar af eldsvoða. Af þessum sökum varð stöð- in að hætta útsendingum veðurskeyta í bili. Tjón á inönnum mun ekki hafa orð- ið neitt. Tilgangurinn með ferð „Belle Isle“ norður á þessar slóðir, er i fyrsta lagi sá, að endurbyggja stöðina og auk þess að skilja þar eftir nýj- an flokk til velursetu þar næsta tímabil. Að þessu sinni verða ])ó sennilega ekki skildir þar eftir nema 12 menn í staðinn fyrir 14 áður. Af þeim verða 6 veðurfræð- ingar og einn matsveinn. 5 rnenn og 18 hundar. — Þá eru hér um borð, segir major Sykse, 5 menn aðrir. Af þeim eru 2 Danir og 3 Grænlendingar. Menn þessif hafa með sér 18 mjög vel æfða hunda. Þessi flokk- ur á að fara til mjög einangr- aðs staðar á austurströnd- inni, nokkru fyrir sunnan Scoresby Sound. Veðurat- bugunarstöð liefir ekki verið þar áður, en rannsóknarferð- ir hafa verið farnar til þessa staðar að undanförnu, af jarð- og veðurfræðingum. Er staður þessi vel til ])ess fall- inn að mörgu leyti, meðal annars vegna þess, að einn slærsti skriðjökull Græn- lands er þar rétl bjá. Þessi staður er mun ein- angraðri en Scoresby Sound. Næsta lifandi mannvera við þann stað, er meira en 300 km. í burtu. Áður en binir 5 menn verða skildir þarna eftir, mun skipshöfn- in á „Belle Isle“ byggja þar vetrarsetustöð og koma fyrir nauðsynlegustu tækjum til þess að liafa samband við umheiminn, áður en skipið fer lengra suður á bóginn. Til Skjöldungen. — Siðasti áfanginn á lei’ð okkar að .þessu sinni, segir major Sykes, er Skjöldun- gen. Tilgangurinn með að lara þangað, er að endur- byggja veðurstöðina þar, þvi hún var raunverulega eyði- lögð i snjóflóði í janúar 1044. Snjóflóðið orsakaði 25—30 feta djúpt snjólagv þar sem bvggingarnar ;stóðu áður. Tjón á mönnum varð þó ckk- ert. Éftir snjóflóðið íiafa mennirnir, sem eru 11 að tölu, haldizt við í snjóhús,- uxn. Hefir samband verið baft við þá um útvarpsend- ingar, og láta þeir vel yfir högum sínum. Stöð þessi var mjög mikilvæg, en strax eft- ir snjóflóðið varð meginhluti af starfsemi stöðvarinnar að hælta. Vörugeymslai og véla- liús var á kafi i snjó, og ekki unnt að halda útsendingum áfram. En nokkru semna tókst mönnununi að grafa sér göng inn í vélahúsið. Gátu þeir 'svo gert við túr- bínuna, að þeir voru færir um að liefja veðurathuganir og skeytaútsendinagr á nýj- an leik. Pósti og öðrum helztu nauðsynjum, hefir verið kastað niður til þeirra úr flugvélum. Einnig hafa Iieir fcngið kvikmyndir lofl- leiðis. Skipsliöfnin á „Belle Islc“ mun , endurbyggja allar nauðsýnlegar byggingar í Skjöldungen, svo sem afl- stöð og birgðaskemmu, og þá um leið reyna að finna- þeim hentugri stað. Vonumst við til að hafa lokið þessum. störfum í septembérmánuði, áður cn vetrarísinn við ströndina lokasl aftur. Eftir það munum við, ef lími vinnst til vegna^ísanna, gera okkar ýtrasta til að komast til vetrarstöðvar með skipið i Suður-Grænlandi. Þessar fyrirætlanir eru allar háðar því, að áætlanir okkar með veður og aðrar kringumstæð- ur bregðist ekki. En norður á þessum slóðum er ekki á neitt að treysla í þeim'efn- um. Við Yonum samt Iiið bezta. Skipsliöfnin er vön volkinu. Við höfum byggt flestar veðurstöðvar Banda- rikjanna á auslurströndinni, eða að minnsta kosli verið þar með í störfum, ásamt öðrum, og við vonum, að okkur takisl að leysa það af liendi, sem fyrir okkur liefir verið lagt i ])etla sinn. Hvað snertir menn þá, sem nú eru á Skjöldungen, vonum við að einhverju skipi Bandaríkja- fiotans hafi tekizt að brjót- ast þangað og ná mönnun- um, og setja þar nýja til bráðabirgða, áður en við koinum þangað, segir major Sykes að lokum. Skipstjóri á “Belle Isle“ er ErlingNvenningsen. Ilann er Norðmaður að ælt, en liefir verið i flotaliði Bandáríkj- anna síðustu ár, aðallcga við Grtenland. Danir innkalia bankase5la. Allir danskir bankaseðlar eru innkallaðir í dag, sam- kvæmt tilkynningu, sem Landsbankanum hefir bor- izt. Hefir bankinn ferigið um þetta tilkynningu frá þjóð- bakanum danska og liefir í þvi tilefni livatt menn hér á landi lil að afhenda alla danska seðla, sem þeir kunna að eiga i fórum sinum, fyrir 30. þ. 111. 'Otibú bankans til- kynna honum síðan, livcrsu mikið af seðlum þeim liafi verið afhent. Pani á Sikiley. Forsætisráðherra ftalíu fór til Sikileyjar fyrir fáum dögum. í fréttum.i morgun var frá því skýrt, að hann væri kom- inn þangað .Qg myndi ræða þar stjórnmálaviðhorfið á eyjunni.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.