Vísir - 23.07.1945, Page 5
Mánudaginn 23. júli 1945
VISIR
£
KHKGAMLA B10MM«
Munaðarleys-
ingjar
(Journey for Margaret)
Robert Young,
Laraine Day,
og 5 ára telpan
Margaret O’Brien.
Sýrid kl. 7 og 9.
Njósnaragildra
(Escape to Danger)
Ann Dvorak,
Eric Portman.
Sýnd kl. 5.
Börn iniian 14 ára
fá ekki aðagng.
jBHTWBBBT
FOID IUMIOB
3Sff
í góðu standi, er til sölu
og sýnis á Öðinstorgi frá
kl. 7—9 í kvöld.
Söngskemmtanir
í Gamla Bíó miðvikudaginn 25. og föstudaginn 27.
{>. m. kl. 19,15.
¥£§ hljjéðfærið: Frítz Weisshsppel.
Aðgöngumiðar fást í Bókaverzlun Sigfúsar Ey-
mundssonar.
Pantaðn* miðar óskast sóttir fyrir kl. 13 dagana,
sem sungið er.
Mýhmnnar
eldhúsmgir
Verzlnnin Hamborg,
Laugaveg 44. Sími 2527.
«« TJARNARBlO MK
Stormnr yfir
Lissabon
(Storm Over Lisbon)
Spennandi njósnarasaga.
Vera Hruba Ralston,
Richard Arlen,
Erich von Storheim.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum
innan 12 ára.
KSM NYJA BIO KK3S
Jack með hnífinn
(“The Lodger”)
Afar sterk og spennandi
sakamálasaga, eftir bók
Mrs. Belloc Lowndes,
“Jack The Ripper”.
Aðalblutverk:
Laird Cregar,
Merle Oberon,
George' Sanders,
Sir Cedric Hardwicke.
Bönnuð börnum
yngri en 16 ára.
Ekki mynd fyrir
taugaveiklað fólk.
Sýnd kl‘. 5, 7 og 9.
Matsveina- og veitinga-
þjónafélag Islands
heldur fund í kvöld, mánudaginn 23. júlí, kl. 23,45,
í baðstofu íðnaðarmanna.
Áríðandi mál á dagskrá.
Áríðandi að félagsmenn fjölmenm og mæti
stundvíslega.
S T J Ö R N I N.
SUN FLAME-GLASBAKE
GierbOsáhöldin
fást í flestum
búsáhalda-
verzlunum.
STARTARI
fyrir 15 ha. slípihringja-
mótor'óskast, annað livort
nýr eða notaður.
RdfdlL
Sími 2915.
2Viöursuönglös
2 stærðir.
Suttugiös
BEZT AÐ AUGLÝSA ! VtSL
Stúlka,
vön kápusaum, óskast.
Upplýsingar milli kl. 11
—12 bjá
KLÆÐSKERANUM,
Laugaveg 12. Sími 5561.
œtxiöoociöööoooaiGeörsöoníSí
BEZT AÐ AUGLÝSAI VlSI
oöööcöööööoooöoöööoocoöf
BLÓMKÁL.
Klapparstíg 30.
Simi 1884.
Húseigendui!
I>ið, sem getið leigt ung-
um hjónum 1 herbergi og
cldbús nú þegar eða um
næstu mánaðamót, gerið
svo vel og leggið nöfn ykk-
nr inn á áfgr. blaðsins l'yr-
ir þriðjudagskvöld, merkt:
„Herbergi — Eldhús“.
IMykomið:
Prjónasilki
einlit og rósótt.
y
Aácf. (j. (jumlmtjMcn z* Cc,
Austurstræti 1.
j "■ —
3£ótorista
og skipstjóra
vantar. Uppl. urn borð í mótorbátn-
um Teddy, Hafnarfirði.
€róð kaup:
Saumastofa í fullum gangi til sölu.
2 íbúðarherbergi geta fylgt.
Uppl. Suðurgötu 53, Hafnarfirði.
IVIálningarsprautur
ýmsar stærðir, fyrir húsa-, búsgagna- og bifrciðamáln-
ingu getum við útvegað nú þegar frá Englandi. Spraut-
urnar eru knúðar með ral'magnsmótor eða benzín-
mótor. — Verðtilboð og myndir fyrir hendi.
£
aruá
aráíon
&Co.
Kirkjubvoli.