Vísir - 23.07.1945, Síða 8
VISIR
Mánudaginn 23. júlí 1945
S
Leignlóð.
Maður, sem getur byrjað
að byggja strax, getur
fengið leigulóð í Norður-
mjrri.
Uppl. í síma 1913.
BIFREIÐ.
5 manna bíll í ágætu
standi, á nýjum
gúmmíum, nýfóðr-
aður, til sölu. — Til
sýnis frá kl. 1—6 hjá
Efnagerð Hafnar-
fjarðar, Hafnarfirði,
á morgun kl. 1—6.
flenn í byggingarvinnu
vantar ínig: smiði, verkamenn, járnamanu
o. fl. — Viðtalstími kl. 18—20 daglega
í síma 6362.
Þórður Jasonarson
Háteigsvegi 18.
UNGLINGA
vantar þegar í stað til að bera ut blaSiS um
SOGAMÝRI
TaliS strax viS afgreiðslu blaðsins. Sími 1660.
Ðagblaðið Vísir.
BEZT AÐ AVGLÝSA í VÍSI.
4 Stór bók uni líf og starf og samtíð listamannsins mikla
Leonardo da Yinci
eflir rússneska stórskáldið Dmitri Mereskowski, í þýðingu
Björgúlfs læknft Olafssonar.
er komin í bókaverzlanir
' ’ -"V
Leonardo da Vinci var furðulegur jnaður. Hvar sem. hann er nefndur i bókum, er
eins og menn skorli orð tii þess að lýsa atgerfi hans og yfirburðum. I „Encycloþadia
Britannica" (1911) er sagt, nð sagan nefni engan mann, sem sé lians jafningi d sviði
.visinda og lista og óhugsandi sé, að nokkur maður hefð(£nzt tíl að afkasta hundraðasto
parli af öllu pyi, sern hann fékkst við. ^ ^ ^
e .
•' a Leonardo da Vinci var óviðjáfnanlegur málari. Eii haiin var lika uppfinningamaður
. d xnð Edison, eðlisfreeðingur, slarrðfrœðingur, stjörnufrceðingúr og hervélafraðingur. —
Hann fékhst við rannsóknir i Ijósfrœði, liffcerafrceði ogstjórnfrcrði, andlitsfall rnanna og
fellingar t klceðum athugaði hann vandlega. , V *
Söngmaður var Leonardo,góður og léh sjálfur á hljóðferri. Enn fremur ritaói hann
kynslrin öll af dagbókum, en —
list hans hefir gefið honum orðstír, sem aldrei deyr, %
Þessi bók um Leonardo da Vinci er saga um manninn, er fjölhcefastur og afkasta•
méstur er talinn allra manna, er sögur fara af, og einn af mestu listamönnum veraldar.
í bókinni eru um 30 myndir af listaverkum.
II.F. LEIFTUR, Reykjavík.
~
Barnatöskur
Bfunabílar,
Barnabeizli,
Barnamál,
Barnarullur,
Barnastraujárn,
Barnastraubretti,
Barnaþvottabretti,
Barnagöngustafir,
Barnagjarðir.
K. Einarsson
& Bjömsson h.f.
Bankastræti 11.
Kristján Guðlaugsson
hæstaréttarlögmaður
Hafnarhúsið. — Sími 3400.
Skrifstofutimi 10-12 og 1-6
EK
allskonar
ALGLÝSINGA
rEIKNlNG Alt
VÖRUUMBLOIR
VÖRUMIÐA
BÓKAKÁPUR
BRÉFHAUSA
VÖRUMERKI
VEItZLUNAR-
MERKI, SIGLI.
AUSTURSTRÆTt /2.
VÉLRITUNARKENNSLA. Cecilie Helgason, Hringbraut 143, 4. hæS, til vinstri. (Enginn sími). (591 PENIKGAVESKI tapaíist meS passa og ökuskírteini föstudaginn 20. þ. m. — Uppl.ú síma 2365. (466
VARADEKK af felgu af Förd junior tapaSist í morgun á leiðinni austan úr HveragerSi. Skilist gegn fundarl. í Verzl. Hamborg. (471
HERBERGI.til leigu 1 til 2 mánuði. TilboS sendist Vísi
merkt: „Austurbær". (460 1
SJÓMAÐUR óskar eftir her-
bergi. TilboS sendist afgr. Vísis, merkt: „21“. (461 TIL SÖLU ný ferSastígvél, mótor £4 hestafl, þvottapottur ódýr og vinda. Uppl. Vestur- götu 32. (469
SUMARBÚSTAÐUR óskast til leigu strax. Uppl. Klappar- stíg 40. Simi 4159. (468
LAXVEIÐIMENN! Ána- maSkur til .sölu, stór nýtindur.
HANDKNATT-
TEIKSSTÚLKUR!
Æfing í kvöld kl. 8.30
á Háskólatúninu.
Meistara- I. :og II. fl.
Æfing i kvöld kl. 7.30 á íþrótta-
vellinum. MætiS vel og stund-
víslega. — Stjórnin. (464
VÁLINFÖRD Svenskfirma
söker reprensentationen för
islándska sexportfirmor (gárna
livsmidel). Átager sig áven in-
köpsuppdrag i Sverige. Svar till
Firma Gunnar Lundgren, Ut-
marksgatan 66 A, Göteborg.
(457
Fataviðgerðin.
Gerum viö allskonar föt. —
Aherzla lögö á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72.
Sími 5x87. (248
HÚLLSAUMUR. Plísering-
ar. Hnappar yfirdekktir. Vest-
urbrú, Vesturgötu 17. Sími
253<^________________________(£53
BÓKHALD, endurskoöun,
skattaframtöl annast ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími
2170. (707
Innrömmum
myndir og málverk. Ramma-
gerðin Hótel Heklu. 238
STÚLKU vantar 1 veitinga-
salinn viíS GistihúsiS á Laugar-
vatni. Uppl. í síma á Laugar-
vatni. (352
HÁRGREIÐSLUSTOFA
Ásthildar Ólafsdóttur er lokuð
til 6. ágúst. (458
SAUMAVELAVIÐGERÐIR
Áherzla lögö á vandvirkni og
fljóta afgreiöslu. — SYLGJA,
Laufásvegi ig. — Simi 2656.
PÚÐAR settir upp. Vestur-
götu 37, uppi.____________(454
DRENGUR óskast til sendi-
ferða nokkura ' daga. Verz.
Þórsmörk. Sími 3773. (456
TELPA eða unglingsstúlka
óskast til aS gæta 2ja-ára barns.
Karen Ásgeirsson, Samtúni 16.
(467
HREINGERNINGARKONA
óskast til aS ræsta búS og
skrifstofu. ASalstræti 4 ht. (470
SkólavörSuholti, Bragga 13.
___________________________(465
TIL SÖLU olíuvélar á 25 kr.
Einnig eldhúsílát mjög ódýr.
Hverfisgötu 62.____________(463
TIL SÖLU 2 djúpir stólar,
amerískir. Til sýnis í kvöld kl.
7.30—10. HöfSaborg 64. (462
LAXVEIÐIMENN! Ána-
maSkar til sölu. BræSraborgár-
stíg 36.__________(459
BÍLDEKK. Vil kaupa bíl-
dekk ný eSa lítiS notuS. StærS-
ir 18X500, 18X550 eSa 600. —
Get látiS í skiptum i8X45°- —
Uppl. kl. 5—8 í kvöld í síma
5383- ________(455
GANGADREGLAR á kr.
19.00 pr. meter, tilvaldir í sum-
arbústaSi.
TOLEDO.
BergstaSastræti 61. Sími 4891.
ALLT
til íþróttaiSkana og
ferSalaga.
HELLAS.
Hafnarstræti 22. (61
VEGGHILLUR. Útskornar
vegghillur, Ýmsar fallegar
gerSir. Verzl. Rín, Njálsgötu
23. . (159
HÚSMÆÐUR! Chemia-
vanillutöflur eru óviSjafnan-
legur bragSbætir í súpur,
graúta, búSinga og allskonar
kaffibrauð. Ein vanillutafla
jafngildir hálfri vanillustöng.
— Fást í öllum matvöru-
verzlunum. (523
HÚSGÖGNIN og verSiS er
viS allra hæfi hjá okkur. —
Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu
83. Sími 3655._____________(263.
SÍTRÓNUR, þurrkaS græn-
meti og gróft hveitiklíS. —
Hjörtur Hjartfirson, BræSra-
borgarstíg 1. Sími 4256. (385
Ni. 28
TABZAN K0NUNGUR FRUMSK0GANNA Eftír Edgar Rice Burroughs.
Nú þegar Tarzan var búinn að draga
örvarnar úr sárunum, snéri hann sér
að því að leysa fjötrana af stúikunni.
Þetta mátti ekki seinna standa, því eí
honum tækist ekki aS leysa böndin
áður en ffJIjnp næSi hjörðijini, var
.voðinn vís.
Tarzan dró liníf sinn úr slíðrum og
hrá hárbeittu. blaðinu á böndin, sem
reyrðu sainan iiendur stúlkunnar. Von
bráðar var lnin laus úr viðjunum, en
þá var eftir að koiuast af baki filsins
og á öruggan stað fyrir fílahjörðinm.
Apamaðurinn lyfti stúlkunni upp á
trjágein fyrir ofan þau og svo sti'kk
hann sjálfur upp á eftir. Mátti ekki
tæpara standa, því að rétt í því að
Tarzan náði greininni, mætList særði
ííllinn og fílahjörðin.
MEANWHILé> 7H£F 9ATTERED 9RAUN
STM66LE0 9ACX, TO CQHSCIOU5HES5.
R,AdE FlLieO HIS SOVL,
.... Á meðau þessu fór fram, lá
Braun meðvitundarlaus á staðnum, þar
sem Strang hafði skilið við hami: En
á þessari stunilu kom haun aitur lil
meSvitundar Ha.ju var allur lilvði tliif-
inn í fran.ui. Hefnigirnin sauð 1 hón-
um.