Vísir - 25.07.1945, Blaðsíða 1
Iþrótfasíðan
er í dag.
Sjá 2. síðu.
Fást bflar frá
Englandi?
Sjá 3. síðu.
35. ár
Miðvikudaginn 25. júlí 1945
167. tbl«
Vopnið fundið gegn sjálfs-
morðsflugvélum Japana.
Heneieríkjaiiieiirð hafa náð
óskenimdum á Ökinawa,
Yísndamaður einn í Kan-
■ada hefir fundið upp vopn
gegn .sjálfsmorðsflugvélum
Japana.
Herskip Kanadamanna
inunu á ríæstunni verða búin
vopni þessu. Hefir Ivanada
þegar allmikinn flota á
Ivyrrahafi og ætlar að auka
ihann til muna á næstunni.
Síðar munu herskip annarra
bandamanna fá vopn þessi
til notkunnar, eftir því sem
þau verða framleidd.
Engin lýsing er fyrir hendi
á vopni þessu, en uppfundn-
ingamaðurinn segir, að það
splundri flugvélinni í þúsund
liluta í vissri fjarlægð frá á-
rásarmarki liennar.
Kamikaze-
flugsveitin.
Flugsveit sú, sem liefir
fengið sjálfsmorðsflugvéL
arnar til afnota, nefnist Ka-
mikaze-flugsyeitifi. Ivamikw
aze þýðir „himneskur vind-
hlær“ og er heilagt orð í jap_
önsku, því að þegar Kínverj-
ar ætluðu að ráðast inn í
Japan fyrir mörgum öldum,
fórst floti þeirra í fárviðri.
Telja Japvanir að guðirnir
liafi síðan lialdið verndar.
hendi yfir landi þeirra.
Sprengjan
fremst.
Bandarikjamenn hafa náð
nokkrum sjálfsmprðsflugvél-
um á Okinava og gefa á þeim
svofellda lýsingu: Fremst í
jieim er ein smálest af
sprengiefni, en hreyfillinn er
fyrir aftan flugmanninn og
snýr skrúfan aftur. Meðal-
hraði flugvéla þessara er 640
km., en þegar þær steypa sér
niður, ná þær 960 km. hraða.
Flugmennirnir eru flestir
japanskir, þótt nokkrir séu
kinverskir svikarar.
Dauðadæmdir
fyrirfram.
Flugmenn þessir eru æfð-
ir stranglega í sex mánuði,
en að námi loknu fá þeir
þriggja mánaða orlof. feeg-
ar flugmaðurinn er kominn
upp i flugvélina, er hlífiuni
vfir honum lokað að utan-
verðu, svo að hann komist
ekki út, og jafnvel J)ótt hann
langaði til að sleppa þannig,
þegar i loft er komið, þá er
lítil hjörgun í því, af því að
hann hefir engá fallhlíf.
Hjólin falla líka undan
flugvélinni af sjálfu sér, þeg_
ar hún er komin á loft, svo
að ekki er hægt að lenda —
ekkert annað að gera en
steypa flugvélinni og sjálf-
um sér í eyðilegginguna.
Frakkar hafa gefið verka-
mönnum í Wiirtenberg leyfi
til þess að stofna með sér
verkalýðsfélög.
©
lezSai
Joseph Grew ipnanríkis.
ráðherra Bandaríkjanna og
sem áður var sendiherra
þeirra á Japan mælir með
því að Hirohito Japanskeis-
ari verði látirn haida vö*d-
um um stundar sakir a. m.
k. í Japan eftir að stríðinu
við þá hefir verið lokið.
Heimildir þær, sem þetta
er haft eflir segja að Grew
sé þeirrar skoðunar að Hiro-
hito sé sá einasti, sem liafi
það vald að hann geti fengið
hersveitir Japana í Kína til
þess að leggja niður vopn
eftir að heimalandið er fallið.
Truman forseti er einnig
talinn taka þvi ekki fjarri að
að athuga livort þetta kunni
að vera rétt lausn á málinu.
A þessu korti sjásí allar helztu eyjarnar, sem koma við sögu í Kyrrahafsstyrjölúír.ni,
og vegaíengdirnar, sem flotinn þarf að fara til þess að flytja að birgðir og hergögn.
Á miðju kortinu sést eyjan Guam, en þaðan er hernaðaraðgerðunum gegn Japan nú
stjórnað.
Loftáráslmar
@yjum béldu áfram
iapans-
UtaadklsíáShena
Gíikkja seglr a! séi.
Sofianopoulos, utanríkis.
ráðherra Grikkja, hefir sagt
af sér.
Hann er nýkominn Iieim
af ráðstefnufundi í S. Franc-
isco, var formaður grísku
nefndarinnar þar. Hann hef-
ir látið svo um mælt, að fleiri
flokkar en nú eigi fulltrúa
í grísku stjórninni, þurfi að
fá fulltrúa í henni.
Rússar sækjast eftir yfirráö-
um yfir Dardaneliasundi.
JFú Mússub' sundið* ews
Mwetar T'amgier.
Yfirráðin yfir Dardenella-
sundi verður næst PóIIands-
málinu eitthvert mesta vanda
málið, sem ráða þarf fram
úr á ráðstefnunni í Potsdam.
Rússar vildu lielzt gera
sániningana við Tyrki án í-
Bresku konungs
fijónin í heim-
sókn á írlandi.
Brezku konungshjónin hafa
verið í heimsókn í Norður-
írlandi.
Þau fóru þangað eins og
ráð hafði verið gert fyrir
áður þann 18. þ. m. og var
Elisahet priilseSra með í för-
inni. Konungur ávarpaði hið
nýkjörna þing NorðUr-ír-
lands á sérstökum fundi sem
haldin var um það leyti.
Eitífjjt íishrerH
B
Fiskverð í Bretlandi er nú
mjög lágt, að því er Vísir
hefir frétt hjá Fiskifélagi
fslands.
Á sunnudag og mánudag
seldu fjórir togarar afla sinn
í Fleetwrood. Belgaum seldi
191 smálest fyrir 7877 $terl-
ingspund og Hafstein 193
smálestir fyrir 5124 sterl-
ingspund. — Þessir togarar
hlutunar vesturveldanna, en
Bretum mím ekki lítast á það.
Bretar vilja að tryggilega
verði gengið frá því máli af
hálfu allra á ráðstefnunui í
Potsdam.
Þeir sem svartsýnastir eru
telja að Rússar hafi gevmt
sér að ganga frá ýmsum
málum sem vitað er að Brct-
ar vilja liafa afskipti af eins
og skipún mála Ungverja,
Rúmena og Búlgara til þess
að geta knúið fram sér hag-
stæðari launs um Dardenella.
sund.
Sumir spá því að vel geli
verið að yfirráðin yfir sund-
inu verði látin mætazt móti
því að Bretar fái frjálsar
hendur í Tangier.
í Bergen.
Lágarfoss mun vera kom.
inn til Bergen í Noregi, eftír
því sem skrifstofa Eimskipa-
félagsins tjáði blaðinu í
morgun.
Skipið kom við í Skollandi
á leiðinni út en hafði par
stutía viðdvöl. Frá Bergen
mun skipið væntanlega fax-a
eftir tvo daga og fer það þá
til. Kaupmannahafnár. Þar
mun skipið verða nokkurn
tíma, meðan verið er að af-
ferma og lesta, en lxalda svo
til Gautaborgar í Svíþjóð og
þaðan kemur.það liingað aft-
ur. — Eins og kunnugt er fór
Lagarfoss liéðan með vörur
frá Landssöfnuninni íil Nor-
egs og gjafapakka til íslend-
inga í Plöfn. Um 20 farþegar
fói'u utan með skipinu og á-
lika margir munu væntan-
lega koma heiíri með því frá
Norðurlöndum.
seldu á sunnudag, en á nxánu-
dag seldi Faxi 196 smálestir
'fyrir 1458 sterl.pd. og Vörð-
xir 192 smál. fyrir 7916 st.pd.
Samíloti sklpa hætt.
Reglugerð um samflof
skipa, er sigla til útlanda,
hefir nú verið úr gildi numin.
Reglugérð þessi var sett til
að auka öryggi skipa, er
sigldu m. a. með ísfisk á er-
léridaii markað, en þegar sér-
siaklega stóð á og gildar oi'-
sakir voru fyrir hendi,- gátu
skip fengið undanþágu frá
sanxfloti. Stai’faði sérstök
nefnd, er veitti þær* undan-
þágúr.
lapanai lalla
í Boma.
í bardögum í návígi hafa
að minrista kosti 2000 Jap-
anar verið drepnir. Auk þess
senx fjöldi liefir fallið fyrir
slórskotalmð, senx Bretar
lialda uppi á undanhalds-
leiðir Japana.
i morgun.
Báðizt é Kobe og
Kure á Honshn.
Flugvélar £rá Luzon
gerðu árásir á
Shanghai.
j dögun í morgun hóf
fjöldi flugvéla aftur
harðar árásir á ýmsa staði
á Japanseyjum.
Flotaflugvélar réðust aðal-
lega á iðnaðarboi'girnar Ko-
be ogKure á Honshu og enn_
fremur á Nagoya og hafix-
arlægi í flóanum, er borgirt
liggur við.
ÁRÁSIR á SHANGHAI.
Einhver mesta árás, seixr
gerð liefir verið á Shanghaú
var í gær, er 350 flugvélai'
úr flugflota MacArtlxurs
gerðu feiki lxai'ðar árásir á.
horgina og nágrenni liennar-
Flxigvélarnar réðust á þrjá.
flugvelli í riámunda við borg-
ina og ennfremxxr á jap-
anska skipalest á Wangpoo-
ánni. Talið er, að a.nx.k. 44
flugvélar liafi verið eyði-
lagðar á jörðu og nokkuruirx
skipunx var einnig sökkt,
meðal annars txmdurspilll
og flutníngaskipi.
SKOTHRÍÐ Á HONSHU.
Orustuskip úr þriðja flota
Bandax'íkjamannahafa einn-
ig skotið á hækistöðvar sjó-
flugvéla syðzt á 'Honshu, og
varð mikið tjón af.
LITLAR VARNIR.
í hinum geysihörðu árás-
xinx á Japanseyjai’, dag eflix*
dag, lxafa flugvélar Breta og
Bandaríkjamanna ekki orð-
ið varir við ixeinífl' orxistxi-
flxigvélar Japana. 1 gæi*
sendu þeir aðeins upp nokkr-
ar njósnarflugvélar, og vorxi
flestar ýrnist skotnar niður:
eða þær lögðu á flótta.
Framh. á 8. síðu.