Vísir - 15.08.1945, Page 3

Vísir - 15.08.1945, Page 3
Miðvikudaginn 15. ágúst 1945 V I S I R Akranesbær leitar til- boða um smíði 10 fiskibáta í Danmörku llafa i uBidirfoúeiÍBigi sfofiiurs kúabús. Akranesbær hefur ákveðið, að láta leita tilboða í smíði 10 fiskibáta í Ðanmörku, og er um þessar mundir verið að senda þangað smíðalýs- ingar og teikningar. Gert er ráð fyrir að bátarnir verði 50—60 tonn að stærð. Bendir þetta mjög á stór- hug Akranesbæjar í útgerðar- málum, enda er bæninn í örri framför og þróun. Þá hefur bæjarfélagið bát í smíðum í skipasmiðastöð Þorgeirs Jósefssonar, og á- kveðið að láta byggja annan þegar smíði hins er lokið. Unnið er stöðugt að hafn- argerð á Akranesi og gengur hún að óskum. Ákveðið hef- ur verið að vinna i sumar að gatnagerð, gangstéttalagn- ingu og holræsagreftri, en þ,að fer eftir vinnuaflinu hvað úr þeim framkvæmdum verður. Er mesti hörgull á vinnuafli um þessar mundir á Akranesi og því tninná framkvæmt en clla yrði. Þó má geta þess að mikið er unnið að húsabyggingum á Akranesi í sumar óg lætur nærri að um 40 íbúðum verði komið upp í haust. ' Nú er í athugun méðal Akurnesinga, og úhdirbim- ingi að koma þar upp sam- eiginlegu kúabúi fyrir bæjar- búa. Er það Jón Guðmunds- son gestgjafi frá' Brúsastöð- um, sem hefur haft forgöngu í málinu. Er öllum bæjárbú- um ljóst hvílíkir erfiðleikar eru samfara því fyrir hvern einstakling, að liafa eina eða tvær kýr, sækja þær og reka á haga á hverjum degi. Er nú verið að atliuga grund- völl fyrir stofnun kúabús, sem kúaeigendur á Akranesi standa að. Feikna síldveiði er í Faxa- llóa og veiða iiátar frá Akra- nesi í reknet. Veiðist miklu meira en hægt er að koma undan. Það eina sem á virð- ist skortá er tæki til að vinna úr síldinni. hoimsœkýíR farseta Æs- lar&tls. Sendiherrar Breta, Bandaríkjamanna og Ráðstjórnarríkjanna, .svo og stjórnarfulltrúi Frakka gengu í dag á fund forseta íslands og bar hann fram Jrnaðaróskir íslands út af styrjaldarlokum og sigri bandamanna. Forseti mun flytja ávarp í útvarpið í kvöld klukkan 8. Líkurtil að síld- veiðiskipin fari að hætta. Nær engin síld hefir bor- izt á land í gær og í nótt á Siglufirði. Nokkur skip koinu með síld í salt, sem þau höfðu fengið í smáköstum. Þoka er á miðunum og' sést nær ekkert vegna henn- ar. — Úm 19 þúsund mál fengust úr hrotunni, sein kom um s.l. lielgi. , Talið er, að skipin fari að liætta veiðum hvað úr hverju, úr því að ekkert glæðist með veiðina. Ncrðurá í Borgarfirði flæddi yfir rnkka sína í fyrradag, einkum er á daginn leið og mun liafa tekið nokk- uð af heyi, þó ekki í stórum stíl, að því er vitað er. Það mun og hafa hjálpað að bændur eru tiltölulega lítið farnir að heyja á engjum. Tilfinnanlegast mun tjón af völdum flóðsins bafa orð- ið að Veiðilæk í Borgarfirði, en einnig á öðrum bæjum fór einhver slæðingur af heyi. í fyrrinótt stytti upp og drá þá mjög úr flóðinu. Fádæma óþurrkár hafa sénd gengið í Borgarfirði í heilan lsins mánuð og er naumast bægt að segja að séð hafi til sólar þann tima. Viðast eru töður stórskemmdar eða jafnvel ónýtar og sárafáir sem hafa getað hirt. Slátrun dilka er fyrir nokk- uru hafin i Borgarnesi og kom fyrsta kjötið þaðan á markaðinn hér í Reykjavik i s. I. viku. Varmá í ölfusl flæddi einn- ig yfir bakka sína um lielg- ina og tólc mikið af lieyi er bændur áttu meðfram henni. ráðabirgðarannsókn í máli fanganna níu er nú lokið. i*€*ir haía reriö íúirrir lasesir. ffísi barst í sær eftirfar- þita U1” komu sína og vom í- r r , , þegar haudteknir af amcr- andi trett tra saka- ískum fiermönnum. dómara: I Þeir hafa viðurkennt að Látnir hafa nú verið lausir kafa verið sendir ilinSað af úr gæzliwarðhaldi þeir mcnn k>J00\erJum til þess að senda er afhentir voru hingað af frcinu ai veðurfar!, skiPa" hernaðaryfirvöldunum, sak- ferouni °§ oiil1 llvi er við aðir um starfsemi í þáqu kom nernaðarmálefnum hér. Þjóðverja hér á landi. Frum- Vat?n' Ilolðu Þ011' veriö latn" skýrslur hafa verið teknar ir íæra nieðferð og notkun af þeim, en rannsúkn í má/-'^ní áður en þeir um þeirra verður haldið, oru\ . ,_v, áfram, en síðan verða þau I Þeu' Iiolðu dvalið við at- iil dámsmálaráðuneut- yiuIfu,li.f'>^zkalandi °» i)alda til fyrirsagnar. Gæzlu- 11V1 laðlr frani’ að beln? iiafl föngunum var steppt úr nPPilalle§a verið boðið að varðhaldi með því skilvrði, koimfst iieim °í? síðan verið að þeir dveljist innan lög- f íektir ut 1 f)etta-. sagnariimdæmis Rvikur I i>el,r se§Jasl ekkl iiafa æll~ meðan á málinu stendur, eða . ser að inna af höndum á öðrum þeim stað er dómar- ermdl Sltt °8 1>ess vegna Flsk&ss* ISuffur úf i sJ. viku fyBriar 1700 þús. kr. Átta íslenzkir togarar og eitt færeyskt leiguskip seldu afla sinn í Englandi í s.l. viku, fyrir 64,420 £, eða í íslenzkum mynt, fyrir 1700 þúsund krónur. Hæsta skipið er Haukanes, það seldi afla sinn fyrir 9497 £. Þessi upphæð skipist nið- ur á skipin scm hér scgir: Færeyska vélskipið Migno- ette seldi 1347 vættir fiskjar fyrir 3860 £. B.v. Sindri seldi 2235 vættir fyrir 5593 £. Bv. Drangey seldi 2664 kit fyrir 7668 £. Bv. Öli Garða seldi 3479 vættir fyrir 8272 £. Bv. Skinfaxi scldir 3575 vættir fyrir 8638 £. Bv. Karlsefni seldi 2650 kit fvrii* 5378 £. Bv. Tryggvi gamli seldi 3175 vættir fyrir 8322 £. Bv. Faxi seldi 2754 kit fyrir 7192 £, og Ilaukanesið seldi 3044 vættir fyrir 9497 £. beites íesll** hlífeeliöi. Kínverjar hafa nú beitt fallhlífaliði í fyrsta skipti í stríðinu. H.afa fallhlífahersveitir verið látnar svifa til jarðar hjá Kanton-Hankow-járn- brautinni og eiga þær að hindra það, að Japanar geti notað brautina til að flytja lið silt á brott frá S.-Kina til Yanglse-svæðisins. Fótgöngu- lið er á leið til móts við fa.ll- hlífahersyéitirnaf og flug- vélar Bandarikjamanna gera tiðar árásir á samgönguæðar Japana á liessum slóðum. Bandarikjamenn liafa æfl þetta fallhlífalið Kinverja. Ölium opinberum siofr.uiuun, bæði ríkis og bæjar, var lokað hér í Reykjavík kl. 12 á há- í tilefni af friðnum. Tvö ný mænu- veikitilfelli. |*vö ný mænuveikistilfelli komu fynr hér í bæn- um um helgma, annað á laugardag, en hitt á mánu- dagmn. Vísir átti fyrradag tal við Pál Sigurðsson lækni, sem gegnir héraðslæknisstörfum í sumarleyfi Magnúsar Pét- urssonar héraðslænkis. Páll tjáði blaðinu að vitað væri nú um 13 ótvíræð mænu- veikitilfelli i bænum, og eru flest þeirra, eða 10 talsins, með lömunum. Þá er vitað um nokkur tilfelli sem eru mjög líkleg og allmörg til- feíli sem eru vafasöm. Með.Fsju komu hingað til Reykjavíkur tveir sjúk- dómsfaraldrar, sem litillega liafa breiðzt út, en það eru kígliósti ög mislingar. Lækn- irinn taldi þó ekki þurfa að reikna með mikilli útbreiðslu þeirra, þvi stutt væri síðan að báðar þessar farsóttir befðu gengið bér á landi. fagjna frlðnnsne Skömmu eftir að lok heimstyrjaldarinnar höfðu verið tilkynnt í gærkvöldi hófu skip, sem liggja hér í höfninni, að þeyta eimflaut- ur sínar og skjóta flugeldum. Fylltist Auslurstræli af maimfjölda á s skömmum tínia, sem fögnuðu friðnum óspart. — Loftvaijnaflautur voru þevttar og klukkum dómkirkjunnar hringt. Þrátt fyrir þenna skyndilega fögn- uð, sem greip ménn fór aílf saman friðsamlega frám. inn samþykkir. ' Um nrálsatvik þau, sem fram liafa komið við rann- sóknina skal þelta tekið fram: 1. Jens Björgvin Pálsson var loflskeytamaður á Arc- tic. Arctic var send til Vigo á Spáni í árslok 1941 og kom aftur til Reykjavíkur 25. febrúar 1942. Meðan skijiið lá í Vigo leituðu, Þjóðverjar á Jens og undirgekkst bann að senda þeim veðurfregnir á lieim- leiðinni, svo og að úlvega þeim íslenzk blöð, ef liann kæmi aftur til Sþánar. Hon- um var fengið sendilæki. Hann kveðst hafa sent þeim 8 skeyti á leiðinni lieim ein- ungis varðandi upplýsingar um veður á leiðinni. Jens kveðst hafa verið þvingaður til þessa slarfa, með því að Þjóðverja^nir hafi hótað að sökkva skip- inu á leiðinni hingað, nema því aðeins að hann lofaði þessu. 2. Finar Björn Sigvalda- son og Lárus Sigurvin Þor- steinsson komu til Raufar- hafnar liinn 17. apríl 1944, Þeir komu tveir einir á litl- um mótorbát frá Noregi og voru þegar settir i varðhald í brezkum herbúðum. Þeir höfðu haft með sér sendi- tæki falið í olíubrúsa, en köstuðu því fyrir borð áður en þeir komu. Einnig þeir voru sendir liingað til að afla Þjóðverjum veður- fregna. Einar var látinn læra loftskeytatækni í Þýzka- landi, en Lárus var við slíkt nám í Kaupmannahöfn er Þjóðverjar leituðu -til lians. Báðir segjast þeir hafa leiðst út í þetta á þeim for- sendum, að þeim var boðin bjálp til lieimferðar, er síð- ar var því skilvrði bundin að þeir ynnu að þessum fréttasendingum sem þeir og lofuðu. Það var sam- komulag þeirra að vinna ekkert að jiessu eftir að heini var komið, .heldur gefa sig fram við yfirvöldin. 3. Magnús Guðbjörnsson og Sverrir Matthíasson koinu Iiingað lil lands að Eiði, Langanesi 25. ápríl 1944. Kpmu þéir á kafbáti upp uhdir landið, én réru síðan lil lands á gúmmíbát. Þeir skiídu eftír í lendingunni bátinn og farangur sinn, þar á nieðal 2 senditæki og báðu um að láta yfirvöldin gefið sig fram. 4. Ernst Freseníus, Iijalti Björnsson og Sigurður Norð- mann Júlíusson komu hing- að til lands á þýzkum kaf- báti liinn 30. apríl 1944 og Ientu í Selvogsnesi á Austur- landi. Þeir voru handteknir hinn 5. maí, er þeir voru á leið upp til lands. Þeir höfðu með sér tvö senditæki. Erindi þeirra átti að vera að senda Þjóðverjum alls- konar upplýsingiar um veð- urfar, skipaferðir, he.rnaðar- svæði og hernaðarmálefni hér á landi. Áður en þeir fóru voru þeir látnir læra loftskevtatækni. Ernst Freseníus var for- ingi fararinnar. Hann var í þýzka hernum og fór hing- að að skipun yfirmanna sinna og sem hermaður. Freseníus hefir dvalið hér á landi áður um nokkurra ára skeið og veittur íslenzk- ur ríkisborgararéttur með löguin nr. 39, frá 8. septem- ber, en hann kveðst liafa af- salað sér honum. Þeir Hjalti og Sigurður segjasl liafa verið flæktir út i þetta á þeim forsendum, að þeim var í uppliafi boðin að- stoð til að komast til íslands, en þeim liafi ekki verið fært að snúa við, þegar þeim var sagt í’rá skilyrðunum. Báðir lclja þeir það hafa verið æthín sína, að gefa sig fram er til íslands var komið og vinna ekki að erindi því sem þeir liöfðu undirgengizt, cnda segjast þeir liafa fram- Framh. á 6. síðu Veðrið í dag. Klukkan 9 í inorgun var hvasst á Suðausturlandi og undjr Eyja- jöllum, suSaustan- og. austan- kaldi á suðvesturlandi og Faxa- flóa. Á Vestfjörðum, Norður- og Austurlandi var víðast liægviðri, en uiu' allt land er loft skýjað, suras staðar súld eða rigning og þolculofl víða við strendur. Veðurhorfur. Suðvesturland, Faxaflói og Breiðafjörður: Suðaustan- eða austankaldi, allhvasst undan Eyjafjöllum, skýjað og dálílil rigning á köflum. Vestfrrðir, Norðurland og Norðausturland: Austangola eða kaldi, sums stað- ar dálitil súld eða. rigning. Aust- firðir og Suðausturland: Suð- austangola eða kuldi, dálitil súld cða þoka.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.