Vísir - 17.09.1945, Blaðsíða 8

Vísir - 17.09.1945, Blaðsíða 8
8 J.X1500 INNÁNFÉLAGS. MÓT f. R. heldur áfram í kvökl kl. 6J/2. Keppt veröur } 100 rri. hlaupi, hástökki og m. boðhlaupi drengja. 1500 FRJÁLSlÞRÓTTA- NÁMSIÍEIÐIÐ. Innafélagskeppnin liefst í kvöld kl. öy2. Keptp verður í öllum flokkum. Mætið rétt- stundis. Iþróttanefndin. FRAMARAR! Meistarar og 2. fl. — Æfing í kvöld kl. 7 á íbróttavellinum. (4QÖ SKÁTAR! Stúlkur — pilt’ar. Skemmtiíund heldur yngri R. S. deild S. F. R. í Tjarnarcafé þriöjudaginn 18. þ. m. kl. 9 e. h. stundvislega. Aögöngumiö- ar verða seldir á Vegamótastíg í dag milli kl. 7,30—8,30 e. h. — Nefndin. (487 ÁRMANN! Handknattleiksflokkur karla. Æfing á Fram- vellinum við Sjo- mannaskólann í kvökl ■ (5* i 24 kl. 7,30. I.O.G.T. — Jœii — REGLUSAMUR ungur mað- ur óskar eftir fæði í prívat- liúsi. Tilboð, merkt: „100“ sendist A’ísi fyrir þriðjudags- kvöld. (5°4 60—70 ÞÚSUND króna lán óskast gegn tryggingu í fast- eignum. Lysthafendur leggi til- boð og heimilisfang á-afgr. A’ísis fyrir 19. sept, merkt: ,,7". (485 LYKLAKIPPA tapað.ist á föstudagskvöld í Austurbæn- um. Skilist á Vatnsstíg 16, gegn fundarlaunum. (478 PENINGABUDDA, merkt: U. J. tapaðist síðastl. laugar- dagskvöld frá Laugaveg 96 niður að Skólastræti. Finnandi skili henni i Höfðáborg 73. (482 HJÓLKOPPAR af Ford, 1939, stór, krómaður tapaðist í gær. Vinsamlega hringið í síma 4095. Fundarlaun. LÍTIÐ ! cvenarmbandsúr tap- aðist fyrir helgina. Skilist gegn, fundarlaunum á Laufásveg 2 A, nppk___________________0499 ARMBAND (keðja) tapaðist s.l. föstudag. Finnandi geri að- vart i síma 4199. (5°5 SÁ, sem tók gráan rykfrakka i misgripum í Tjarnarcafé síð- astl. laugardagskvöld, geri svo vel og hringi í síma 2889. (508 STÚKAN VERÐANDI. — Aukafundur i kvöld kl. 8,30 í 'G.T.-húsiriu uppi. Inntaka ný- liða. Endurinntaka. (480 VÉLRITUNARKENNSLA. Cecilie Helgason, Hringbraut 143, 4. hæð, til vinstri. (Enginn simi).______________KQT NOKKUR herbergi í nýju húsi í Norðurmýri eru til leigu.. Aðeins fyrir einhleypa. Fyrir- framgreiðsla áskilin. Tilboð, merkt: ,,Strax“' sendist blaðinu fyrir miðvikudagskvöld. (491 HERBERGI. Sjómaður, sem lítið er heima óskar eftir her- bergi. Uppl. í síma 6111. (470 GET tekið börn og unglinga í einkatima i vetur (einn til þrír í einu). Uppl. Hátún 21. Sími 5038, kl. 8—10 á kvöldin. (228 SÁ, sem vildi taka að sér að kenna á bíl léggi tilboð með nafni og heimilisfangi á’afgr. Visis, merkt: ,,T3íll“. (497 2 STÚLKUR óska eftir herbergi nú þegar eða 1. okt. Há leiga og mikil húshjálp í boði. Tilboð, merkt: „200— 300“. .Sendist Visi fyrir 18. þ. mán. (473 TVÆR stúlkur óska eftir herbergi gegn húshjálp. Uppl. í síma 4511 kl. 5—8 i dag. (484 V I S I R Mánudaginn 17. septemlier 1945 STOFA og eldhús til leigu. Tilboð, merkt: „Miðbær“ send- ist Vísi. (486 VANTAR herbergi. Há leiga. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 3514 kl. 7—8. (502 ....■ STÚLKA óskar eftir her- bergi gegn húshjálp 4 daga i viku frá kl. 8—12. Úppl. í síma 2947 í dag og á morgun. (525 VANTAR stúlku við af- greiðslustörf og aðra við eld- hússtörf. West End. Vestur- götu 45. (243 NOKKURAR reglusamar stúlkur óskast. Kexverksmiðj- an Esja-h.f. Sími 3600. (435 SAUMASTÚLKUR óskast. Saumastofan Hverffegötu 49. __________(355 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 Fataviðgérðin. Gerum viC allskonar föt. — Áherzla IögC á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Simi 5187 frá kl. 1—3. (248 MAÐUR vanur gripahirð- ingu og mjöltúm óskast yfir lengri eða skemmri tíma. Uppl. i sima 2577._____________U30 BÓKBAND. Efstasund ' 28 (Kleppsholti). (467 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast að Móum á Kjalarnesi. — Uppl. í Miðstræti 10, kl. 5—7 I dag. _________________ (469 EINHLEYP, roskin kona óskast í formiðdagsvist. Getur fengið gott .herbergi með hús- gpgnum, ljósi 0g hita og kaup eftir samkomulagi. Hverfisgötu 115, Simi 2643,________ (471 VERKAMENN vantar aö Qunjiarshólma yfir lengri eða skemmri tíma, Uppl. í Von. Simi 4448, (472 STÚLKA óskast nú þegar eða 1. okt. á heimili Símonar Jóh. Ágústssonar, Víðimel 31. "(479 GÓÐ stúlka óskast til hús- verka. Gott sérherbergi. Nánari uppl. í síma 5032. (495 UNGLINGUR óskast til að gæta barns frá 9—5. Uppl. í sima 5434._______________(488 STÚLKA óskast í vist hálfan eða allan daginn. Sérherbergi. Sími 9121, Suðurgötu 66, Hafn- arfirði. (507. STÚLKA óskast i vetrarvist strax eða 1. okt. Ágætt her- bergi. Hverfisgötu 14. (5°9 STÚLKA óskast hálfan dag- inn. Sérherbergi. Uppl. eftir kl. 6, Grettisgötu '44, Vitastígs- megin. • (529 ,---------------------------- TVEIR duglegir verkamenn geta fengið góða atvinnu nú þegar. Hátt kaup. Uppl. afgr. Álafoss. (527 TVÆR (juglegar stúlkur geta fengið góða atvinnu. ITátt kaup. Uppl. Álafossi. (526 STÚLKA óskast í vist strax eða 1. lokt, Sími 1674. (511 TROMPET, verð kr. 750, dívan og lítið liorð til sölu á Smáragötu 12, 1. hæð, eftir kl. 5 í dag. (490 TEKIN húllföldun, Höfða* riorg 73._____________(4§i TIL SÖLU og sýnis vandað orgel, klæðaskápur og tau- skápur. Tvenn karlmannsföt. — Milli kl. 7 og 9 á Grettisgötu 49. -(528 LÍTILL miðstöðvarketill eða miðstöðvareldavel ó'skast. Uppl. í sima- 1798 eftir ld. 7. (510 2 DJÚPIR stólar, nýir og divanteppi til sölu. Gjafverð. Einnig ’vandað sófasett. Lauga_ veg 41, uppi._____________(5£2 HJÓNARÚM, náttborð, stól- ar. kommóða og lítill skápur til sölu. Hringbraut 145, I. hæð, til vinstri. Sími 2066. (5°6 TIL SÖLU: 3 ottomanar, 2 fataskápar, 2 hægindastólar, barnarúm, borð, kjaftastólar, bókáskápur, gólfteppi, mottur, 2 divanteppi, leirtau, eldhús- áhöld, fötur, baíar. — Uppl. Grettisgötu 86, 1. hæð, kl. 4—6 i dag. _______________(503 2 DJÚPIR stólar, nýir, klæddir rauðu taúi til sýnis og sölu á Öldugötu 55, niðri. Sími 2486. (501 TVÆR %em nýjar ódýrar vetrarkápur til sölu, meðal stærð, Baldursgötu 7 (inngang- ur Bergstaðastrætismegin), II. hæð._________________ (455 VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur, ýmsar fallegar gerð- ir. Tilvalin tækifærisgjöf. —- Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (449 HARMONIKUR. Höfum á. vallt góðar Píanó-harmonikur til sölu. Kaupum Píanó-har- moníkur, litlar og stórar. Verzl. Rin, Njálsgötu 23. , (450 NÝTT 6 lampa Phillips út- varpstæki — 5 bylgjusvið —- til sölu. Öldugötu 7, Hafnar- firði, ________________(466 JERSEY-buxur, með teygju, barnapeysur, margar stærðir, bangsabuxur, nærföt o. fl. — Prjónastofan lðunn, Fríkirkju- vegi 11, bakhúsið. ____(261 ALLT til íþróttaiðkana og ferðalaga. HELLAS. Hafnarstræti 22. (61 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR Aherzla lögð á vandvirkni og- fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. HÚSMÆÐUR! Chemia- vanillutöflur eru óviðjafnan- legur bragðbætir í súpur, grauta, búðinga og allskonar kaffíbrauð. Ein vanillutafla jafngildir hálfri vanillustöng. — Fást í öllum matvöru- verzlunum. (523 flgjsp HÚSGÖGNIN og verðiö er við allra hæfi hjá okkur. — Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu 82. Sími 3655.__________(59 KARLMANNSREIÐHJÓL til sölu, ódýrt. Uppl. á Grund- arstíg 4 (3. hæð)._____(468 ÁGÆTT píanó til sölu á Iiverfisgötu 16 A._____(474 SEM nýr dívan til sölu. Verð 350 kr., Bókhlöðustíg 9, kl. 7 —9 í kvöld. ___________(494 STÓLAR til sölu, 2 djúpir og 2 armstólar, ennfremur timbur, timburbrak og gluggar. Upph Grettisgötu 30. (483 TIL SÖLU: Stórt og vandað skrifborð, klæðaskápur, dívan, borð og stóll til sýnis á Skóla- vörðustíg 8, uppi, eftir kl. 5 í dag. (489 Nr. 30 TARZAN 00 SJÓRÆNINCJÁRNIR Eftir Edgar Rir.e Burroughs. Sjóræningjarnir höfðu brugðið skjótl við, þegar þeir sáu vilfistúlkuna og þeyttust þeir nú í hendingskasti í átt- ina til hennar, þar sem hún stóð með hoga sinn uppi á horðstokk skipsins. Inga sá, að hún var nú stödd í mik- illi hættu. Hún vissi sem var, að henni myndi ekki vinnast tími til þess að leggja aðra ör á streng og skjóta, enda’ hefði slíkt orðið til lítils, þar eð.hún hefði aðeins getað fellt einn sjóræningjann, en þeir voru riiargir,' sem að henni sóttu. €.)I>r 11144 EtlK.'t mr.' n'irr.oirt.s, !..■ . T-i. fl.« U S V„\ Olt. Distr. by Unitcd Fcaturs Syndieatc. Inc. Inga tók því það ráð, að kasta frá sér boganum. Henni hafði hugkvæmzt gott ráð lil þess að losna úr þessuni vanda, sem steðjáði að henni. Húri stökk njður á þilfarið og hljóp sein örskot á undan sjóræningjunum i átt- ina að stórsiglunni. Ilún klifraði léttilega upp siglutréð, likt og fimur api. Sjóræningjarnir hlupu á eftir henni, og sá þeirra, sem fyrst- ur kom að sigluírénu, greip þegar kað- alinn og klifraði fimlega upp á eftir stúlkunni. Bilið’ milli þeirra var ör- stutt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.