Vísir - 17.10.1945, Side 6
V I S T R
Miðvikudaginn 17. október 1945.
6
Píanókensla
Get bætt við mig nokkrum
nemendum.
Til viðtals milli kl. G—7
Njálsgötu 4 B.
Óttó Guðjónsson.
Tvenn
fermingaxiöi
á frekar stóra drengi, til
sölu. —- Verð kr. 300,00
Bergstaðast. 53.
Fjölritari
(snúinn) óslcast keyptur.
Loftnet til sölu á sama
stað, með öllu tilheyrandi.
Njálsgötu 36 1. hæð.
lotany
Herra slífsi
og
þverslaufur.
Laghentur maður á bezta
aldri óskar eftir góðri at-
vinnu nú þegar. Getur
einnig tekið að sér verzl-
unarstörf eða lagérum-
sjón.
Tilboþ, merkt: „17 F“,
leggist inn á afgr. þessa
blaðs fyrir kl. 5 e. h. á
fimmtudag, 18. þ. m.
Tilbúin
Lök c.g Koddaver.
Glasgowbóðin
Freyjugötu 26.
Verndið heilsuna.
F. R. krefst
afnáms húsa-
íeigulaganna.
Fasteignaeigendafélag
Reykjavíkur hélt fund að
Röðli í fyrrakvöld.
Var fundurinn mjög mikið
sóttur, húsið troðfullt og voru
fjörugar umræður, sem
hnigu allar í þá átt, að af-
nema beri húsaleigulögin.
Ef tirfarandi tillaga var
samþ. með atkv. allra fund-
armanna:
„Almennnr fundur hús-
eiganda haldinn í Reykjavík.
þann 15. okt. 1945, skorar á
Alþingi það sem nú situr að
nema húsaleigulögin tafar-
laust úr gildi:
í þvi sambandi bendir
fundurinn sérstaklega á,
1 )að lögin voru i upphafi
aðeins sett sem ófriðarráð-
stöfun,
2) að lögin hafa aldrei náð
þeim tilgangi, sem þeim var
í upphafi ætlað; að bæta úr
búsnæðisvandræðum,
3) að lögin bafa þvert á
móti beint og óbeint stuðl.að
að liúsnæðisskorti, fyrst og
fremst hér í bæ,
4) að í skjóli laganna hafi
koirdð upp og þróazt við-
skiptaleg siðspilling, sem
ekki aðeins er aðilum til van-
sæmdar heldur þjóðfélaginu
í heild og þó einkum bæjar-
félagi Reykjavíkur til slór-
kostlegra vandræða og fjár-
tjóns,
5) að lögin skapa í sífellt
ríkari mæli gífurlegt ósam-
ræmi i kjörum leigutaka,
6) , að húsaleigulögin eru
einu núgildandi kúgunar- og
ofríkislög hér á landi,
7) að það er sameiginlegt
áhuga- og hagsmunamál
leigutaka og leigusala, að lög-
in vcrði þegar í stað úr gikli
númin.
Fundurinn telur húsa-
leigulögin í fullkomnu ósam-
ræmi við lýðræðishugsjón
frjálsrar og fullvalda þjóðar.
Felur fundurinn stjórn F.
R., að vinna áð því að fá lög-
in afnumin nú l>egar á yfir-
standandi Alþingi og skorar
á alla stjórnmálaflokka og
alla þingmenn, en þó sérstak-
lega á þingfulltrúa Reykja-
víkur að beita sór fyrir af-
námi laganna.
Loks skorar fundurinn á
stjörn F.R. að l>oða til nýs
fundar mcð húseigendum ef
lögin fást ekki afnumin á vf-
irstandaudi Alþingi, enda
gefi stjórnin ]>á skýrslu um
starfsemi sína í málinu, sér-
staklega um það hverjir hafa
Dauðasiys.
Það hörmulega slys vildi
til í gær, að 15 ára piítur
beið bana í umferðarslysi er
varð á Suðurlandsbraut.
Var drengurinn sem hét,
Guðmundur Bogason, til
heimilis á Laugalandi við
Engjaveg, á reiðhjóli og á
leið heim til sín er slysið
vildi til. Er hann var kominn
miðja vegu milli Undralands
og Lækjarhvamms, kom
vörubil'reið akandi á móti
honum. Bifreiðinni var ekið
eftir miðri götunni, en Guð-
mundur hjólaði utarlega á
vinstri brún vegarins.
Féll Guðmundur af bjólinu
cr hann og bifreiðin mættust
og kom hann á höfuðið á
afturhjól bifreiðarinnar. Var
hann meðvitundarlaus, er að
honum var komið og var
hann fluttur á sjúkrahús,
þar sem hann lézt um kl. 4
í gærdag.
Guðmundur lieitinn var
sonur Boga Eggertssonar frá
Laugardælum, en hann býr.
nú á Laugalandi.
Smánpt pöntuð
bráðum.
Mikill hörgull hefir verið
á smámynt undanfarið, svo
sem mönnum er kunnugt.
Visir hefir spurzt fyrir um
það í fjármálaráðuneytinu,
livort von sé á smámynt til
landsins. Var blaðinu skýrt
svo frá, að gerð yrði pöntun
á . smámynt erlendis innan
skamms.
FerSanemi
mega hafa
meS sér 150
kr. héðan.
Viðskiptamálaráðuneytið
hefir breytt reglugerð um
innflutning og gjaldeyris-
verzlun, sem sett var 3. apríl
1943.
Segir svo í „reglugerð um
breyting á reglugerð nr. 77,
3. apríl 1943, um innflutning
og ,gjaldeyrisverzlun“, sem
birt er i síðasta Lögbirtinga-
blaði:
„1. grein: 13. gr. reglu-
gerðar nr. 77, 3. apríl 1943,
hljóði svo:
Bannað cr að flytja ís-
lcnzkan og erlendan gjald-
miðil (seðla og mynt) úr
landi. Þó er farþegum heim-
ilt að taka með sér til út-
landa til notkunar þar 150
kr. í íslcnzkum gjaldeyri eða
jafngildi þess i crlendum
gjaldeyri.“
Reglugcrð þessi er gefin út
10. þ. m.
Barnaskóli
Siglufjarðar
fekur fil sfarfa.
Frá fréttaritara Vísis.
Siglufirði í gær.
Síðastliðinn föstudag var
barnaskóli Siglufjarðar sett-
ur af skólastjóra hans, Hlöð-
ver Sigurðssyni.
Skólinn starfar í 16 dcild-
um og sækja hann rúmlega
400 börn. Tveir kennarar,
sem kennt hafa í skólanum
s.l. aldarfjórðung, kenna ekki
að vctri i lionum. Eru það
þau Sigurður Björgólfsson
og Júdit Björnsdóttir. 1
l>eirra stað kenna Bergur
Guðmundsson og Ásgerður
Stefánsdóttir.
Nú er hal'in vinna við lagn-
ingu rafmagnshitunar í
barnaskólann.
Róðrar eru byrjaðir hér,
en afli er frckar tregur.
Baldur.
staðið í- vegi afnámi lag-
anna“.
Þá var og samþ. vantraust
á húsaleigunefnd.
Kljómleikar
Framh. af 4. síðu.
að hún eigi framtíð fyrir sér
sem jsöngkona. Eg ætla ekki
að fara að tína til það scm
miður fór í söng hennar, því
að liitt var miklu fleira, sem
vel tókst og það er víst að
hún. lireif ábcyrendur mcð
söng sínum, þvi að viðtök-
urnar voru ágætar.
Iíarlakór Reykjavíkur. að-
stoðaði með því að syngja
sex lcórlög, þar á meðal gott
lag eftir söngstjóra sinn,
Sigurð Þórðarson, „Skín,
frclsisröðull fagur“, cn ung-
frúin söng einsönginn í
Maríubæninni úr operunni
„Cávellería Rusticana“ með
kórnum. Ætla eg ekki að
fjölyrða í þetta sinn um sang
kórsins, sem eins og kunn-
ugt er, skipar sæti sitt meðal
íslenzkra kóra með sóma, en
góður rómur var gerður að
söngnum. x
B. A.
Sœjarfréttir
Næturlæknir
er í Læknavarðstofunni, simi
5030.
Næturvörður
er í Reykjavikur Apóleki.
Næturakstur
ananst bst. Hreyfill, sími 1033.
Leikfélag- Reykjavíkur
sýnir hinn bráðskemmtilega
gamanleik, Gift eða ógift. í kvöld
kl. 8.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 18.30 íslenzkukennsla, 1. fl.
19.00 Þýzkukennsla, 2. fl. 20.30
Útvarpssagan: „Fyrirgefning
syndanna“ eftir Þórdísi Jónsdótt-
ur; fyrri hluti (frú Finnborg örn-
ólfsdóttir). 21.00 Hljómplutur:
íslenzkir söngmenn. 21.20 Þýtt og
endursagt: Fimm shillingum stol-
ið (Sigurður Einarsson skrifstofu-
stjóri). 21.45 Hljómplötur: For-
leikir eftir Lortzing. 22.00 Frétt-
ir. Dagskrárlok.
Veðrið í dag.
Kl. 9 í morgun var hægviðri
og góðviðri um allt land. Hiti 7—
10 stig með ströndum fram, en
2—5 stig i innsveitum. Lægð fyr-
ir suðevstan landið, á hreyfingu
norðaustur eftir. — Horfur: Suð-
vesturland, Faxaflói og Breiða-
fjörður: Bjartviðri í dag, en
þykknar upp með vaxandi suð-
austan átt í nótt. Vestfirðir, Norð-
uriand, nórðausturland, Austfirð-
ir og suðausturland: Hægviðri og
viðast léttskýjað.
Skipafréttir.
Brúarfoss er í Grimsby. Fjall-
foss er í New York. Lagarfoss
er í Gautaborg. Selfoss kemur til
Keflavikur kl. 4 í dag. Reykjafoss
er í Reykjavik. Buntlinc Hitch
var væntanlegur til New York í
fyrradag. Span Splice fór frá
Reykjavík í fyrradag áleiðis til
New York. Róther er í Englandi.
Lesto er i Leith. Tefst þar vegna
verkfalls hafnarverkamanna.
Bjarnarey fer liéðan kl. 8 í kvöld
til Vestmannaeyja.
Áheit á Strandarkirkju,
afh. Vísi: 25 kr. frá S. J. 50
kr. frá D. ó. 25 kr. frá ónefndri.
10 kr. frá S.
Til þágstaddra íslendiriga
erlendis, afh. Vísi: 25 kr. frá
Jóni Vigfússyni. 40 kr. frá X. 10
kr. frá karli á níræðisaldri.
Trúlofun.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sina ungfrú Krislín Kristinsdótt-
ir, Hringbraut 174, og stud. oec.
Guðlaugur Þorvaldsson frá
Grindavík.
iroingar
Afgreiðsla blaðsins er í
GrMmmlawgshúð
Austargötu 25, Hafnarfirði.
Tekið á móti áskriftum í síma 9260.
J í>< :ibl iiíBfcÚ/1 1 Kí
I it lí f g) t iþinö?
,ri.Jíi:r;
UAGBLAÐHD |VMSÍR
yrrt rf V- ;t'ý I r' • : (r <t; Ir,'>i rA> ir.H Irjofíil Ör; ,i n
-JJroíicjáta nr. 14t.
Skýrir.gar:
Lárétt: 1 Staður; 6 liðinn;
7 nútíð (fornt); 9 guð; 10
velur; 12 skrautleg; 11 fanga-
mark; 16 frumefní; 17 lieið-
ur; 19 tímamót.
Lóðt'étt': 1 Tæla, 2 fornafn;
3 lireinn; 4 bindi; 5 drýpur;
8 flugur; 11 ill; 13 kaldur; 15
korn; 18 áhald.
Lausn á Jkrossgátu nr. 140:
Lárétt: 1 bjórinn, 6 lóð, 7
le, 9 AA, 10 íyf, 12 naf, 14
an, 16 «,17 Róm, 19 samtal.
Lóðrétt.- l biUaus, 2 ól, 3
jróa,n4r iðaa,: 5 inirfilb 8 ,ey*
ílltcíaicrii, >13 -utj ílöj nófcólS
M.A. " '