Vísir - 12.11.1945, Side 8
8
V I S 1 R
Þvottahúsið EIMIR
Nönnugötu 8.
SÍMI 2428
Þvær blaut þvott og sloppa
hvíta og hrúna.
Vönduð viuna, fljót
afgreiðsla.
Sigurgeir Sigurjónsson
hæstaréttarlögmaður.
Skrifstofutími 10—12 og 1—6.
Aðalstræti 8. — Sími 1043.
Steinn Jónsson.
Lögfræðiskrifstofa
Fasteigna- og verðbréfa-
sala.
Laugaveg 39. Sími 4951.
Hena-
regnírakkar
nýkomnir
Ve/'jtuHíh (Zecjic
Laugaveg 11.
TAFT,
smáköflótt og
röndótt.
Auglýsingar,
sem eiga að birt-
ast í blaðinu sam-
dægurs, verða að
vera komnar fyr-
ir kl. 11 árdegis.
Títuprjónar, svartir
Hárspennur
Hárnælur
Hárkambar
Saumnálar
Stoppnálar
Fingurbjargir
Palliettur
Vasaklútar
Blúndur
Leggingar
Öryggisnælur
Hárgreiður
Tölur o. fl.
Laugveg 25.
Fundur í
Antonius-
féiaginu
í kvöld kl. 8,30.
Mánudaginn 12. nóvember 1945
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS
heldur skemmtifund þriðju-
dagskvöldiö þ. 13. þ. m. í Odd-
fellowhúsinu. Húsiö 'opnað kl.
8,45. Hallgrímur Jónasson
kennari ffytur erindi og sýnir
skuggamyndir úr Skagafirði.
Dansað til kl. 1. Aðgöngumiðar
seldir í bókaverzlunum Sigfúsar
Eymundssonar og ísafoldar á
þriðjudaginn. (281
HANDKNATT-
LEIKSÆFING
KARLA
í íþróttahúsi Í.B.R.
í dag kl. 9.
KVENNA
í Austurbæjarbarnaskólanum i
dag ld. 8.30.
mim
STÚLKA eða eldri kona
óskast í vist að Selfossi. Sér-
herbergi. Uppl. í síma 5, Sel-
fossi, kl. 1—5 daglega, eða í
síma 3092, Reykjavík. (195
FataviSgerSis.
Gerum viC allskonar föt. —
Áherzla lögfl á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72.
Sími 5187 frá kl. 1—3, (248
SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR
Aherzla lögð á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. — SYLGJA,
Laufásvegi 19. — Sími 2656.
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími
2170. (707
KJÓLAR sniðnir og mátaðir.
Kennt að sníða á sama stað.
Sniðastofan, Laugavegi 68. —
Sími 2460. (204
FJÖLRITUN.
Allskonar fjölritun tökum
við að iokkur. Til viðtaís kl.
6—7. Nýja fjölritunarstofan,
Baldursgötu 36 (efstu hæð).
YFIRDEKKJUM hnappa.
Gerum hnappagöt. Zig-Zag og
húllsaumum. Exeter, Baldurs-
götu 36. (708
MIÐALDRA kona óskar eft-
ir ráðskonustööu hjá góðum
manni nú eða í vor. Þarf að
hafa dóttur sína með sér. Til-
boð, merkt: „Ábyggileg“ send-
ist blaðinu fyrir fimmtudags-
kvöld. (313
STÚLKA óskast. Hátt kaup.
Mikið fri. Gott sérherbergi. —
Uppl. í síma 3328.___________(304
ÁBYGGILEG kona óskast til
að gera hreinar skrifstofur. —
Uppl. í sima 1400. (309
STÚLKA óskast til heimilis.
starfa. Gott herbergi. Uppl. í
síma 4643. (310
STÚLKA óskast í vist vegna
Sérherbergi.
forfalla annarar.
Sími 1674.
(2S7
TEK að mér að sníða á
krakka. Aðalstræti 8, uppi. (288
STÚLKA óskast nú þegar.
Sérherbergi. — Svava Frede-
riksen, Hringbraut 191. (302
GET bætt við nokkrum skóla-
piltum i mánaðarþjónustu. —
Fatahreinsun og pressun á sama
stað. Sími 5731. (289
GULLNÆLA, með perlu,
tapaðist á Kvennaskóladans-
æfingu í Tjarnarkaffi fimmtu-
daginn 8. nóv. — Vinsanilega
hringið í síma 1833. Fundar-
laun. (2S2
BRÚNT peningaveski tapað-
ist í gær á Kirkjuteig. Finn-
andi
aðvart í sírna 3107.
vinsamlega beðinn að gera
(303
RAUÐ hliðartas-ka tapaðist á
hlutaveltu verzlunarmanna í
gær. Skilist á Miðtúni 42. (300
SNEMMA í fyrri viku tapað-
ist svört skinnhúfa (innpökkuð)
frá Laugavegi 7 um Laugaveg
" (298
að Egilsgötu 18.
LAUGARDAGINN 3. nóv.
töpuðust barnagleraugu, _ með
gullumgerð, annað hvort í Aust-
urbæjarbarnaskólanum eða á
leið þaðan að Egilsgötu 18. (299
gyllt háls-
Finnandi er
TAPAZT hefir
men á Laugavegi.
beðinn að skila því á Laugaveg
67 (austurenda). (308
VÉLRITUNARKENNSLA.
Cecilie Helgason, Hringbraut
143, 4. hæð, til vinstri. — Sími
2978. (591
KENNSLA. Enska, danska,
þýzka. Uppl. Víðimel 56. (314
TEK að mér kennslu í stærð-
fræði til gagnfræðaprófs. Til
viðtals kl. 5—6 e. h. í herbergi
nr. 40 í kjallara gamla Garðs.
(301
KJÓLFÖT. Sá, sem spurði
eftir kjólfötum laugard. kl. 9
er beðinn að koma aftur á Ás-
vallagötu 17. (284
TVÆR stúlkur óska eftir
herbergi; geta tekið þvott einu
sinni til tvisvar á mánuöi; litið
eftir börnum tvö til þrjú kvöld
á viku; getum unnið húsverk
um helgar. Þeir, sem sinna vildu
þessu leggi nöfn sín og heim-
ilisfang inn á afgr. blaðsins
fyrir miðvikudagskvöld, merkt:
„Róleg umgengni“. (286
LÍTIL íbúð óskast nú þegar
eða um áramótin. Tillxið merkt:
„S. — 2500“ sendist á afgr.
Vísis fyrir miðvikudagskvöld.
_____________________ (305
STÚLKA, sem vinnur i
mjólkurbúð óskar eftir her_
bergi í Austurbænum. Getur
litið eítir bömum á kvöldin eða
gert í stand íbúð (eftir sam-
komulagi). Uppl. i sima 3S17.
(306
AF SÉRSTÖKUM ástæðum
er til sölu 1 eintak af „Encyclo-
pediu Brittanicu" útg. 1944. —
Tilboð sendist afgreiðslu blaðs-
ins fyrir fimmtudagskvöld —
merkt: „Brittanica“. (279
— Jœfo —
NOKKRIR menn geta íengið
keypt fæði í Þinghol.sstræti 35.
(280
PÍANÓ-HARMONIKUR. —
Kaupum Píanó-harmonikur, —
8—12—24—48—80 bassa —
háu verði. Verzl. Rín, Njáls-
götu 23,____________(278
— BORÐSTOFUHÚSGÖGN
(Borð, 6 stólar og buffet, allt
úr eik) til sölu. Verð kr. 3000.
A. v. á. - (280
NÝKOMIN EGG og amerískt
snijör. — Verzlun Stefáns G.
Stefáussonar, Bergstaðastræti
7. Sími 2257. (285
SVÖRT vetrarkápa sem ný
til sölu, meðal stærð. Uppl. á
Karlagötu 1. (291
STÓR og vandaður barna-
vagn til sölu á Víðimel 70, upþi.
Sími 6308.______________(292
STÓR, vandaður barnavagn
til sölu. Uppl. Holtsgötu 37. —
(293
FUGLABYSSA, nr. 12, til
sölu, Bræðraborgarstíg 53, neðri
hæð, til hægri. (294
NÝR plötuspilari til sölu og
sýnis á afgr. Vísis. (29.5
2 BALLKJÓLAR til sölu á
Grettisgötu 12, milli 8 og 10 í
kvöld.
SAUMAVÉL í ág ætu standi
til sölu á Bergstaðastræti 33,
uppi. (31.1
6 LAMPA Telefunken-út-
varpstæki til sölu. Verð 650 kr.
Bergþórugötu 61, miðhæð,
milíi 5—9- ‘ (297
6 MANNA silfurplett-borð-
búnaður (complet) í fallegum
eikarkassa til sölu og uppsettur
silfurrefakápukragi, Hrísateig
16, kjallara._____________(307
TIL SÖLU svört plusskápa,
Verð kr. 225, og blár ballkjóll,
verð kr. 160. Uppl. í síma 6435.
________(£9^
GÓD saumavél óskast. Upþl.
í sinia 5758.____________(312
MÁLMSTÚTAR á vatns-
krann nvkomið. Eyjabúð, Berg-
staða ;træti 33, .Sími 2148, (260
SFL smurt brauð . (íslenzkc
smjör). Elísabet Jónsdóttir,
\ ’i.ðimel 44. Síirii 57°9-_(°°
DÍVANAR, allar stærðir
fvrirliggjandi. Húsgagnavinnu.
stofan, Bergþórugötu n. (210
HLJÓÐFÆRI. — Tökum að
okkur að selja píanó 0g önnur
hljóðfæri fyrir fólk. Allskonar
viðgerðir á strengjahljóðfær-
um. Verzlið við fagmenn. —
Hljóðfæraverzlunin Presto,
Ilverfisgötu 32. Sími 47i5.(44Ó
MIN NING ARKORT
Náttúrulækningafélagsins fást
í verzlun Matthildar Björns^-
dóttur, Laugavegi 34 A, Rvih..
(1023
OTTÓMANAR og dívanar
fleiri stærðir. Húsgagnavinnu-
stofu Ágústs Jónssonar, Mjó-
stræti 10. Sjmi 3897. (^77
ÞVOTTAKLEMMUR .—
Sænsku gormklemmurnar eru
komnar aftur. Lækkað verð. —
Verzl. Brekka. Ásvallagötu 1.
Sími 1678. (88
PEDOX er nauðsynlegt í
fótabaðið, ef þér þjáist af
fótasvita, þreytu í fótum eða
líkþornum. Eftir fárra daga
notkun mun árangurinn
koma í ljós. Fæst í lyfjabúð-
um og snyrtivöruverzlunum.
(388
Jggr* HÚSGÖGNIN og verðið
er við allra hæfi hjá okkur. —
Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu
82. Sími 3655-___________(59
KAUPUM tuskur allar teg-
undir. Húsgagnavinnustof-
an Baldursgötu 30. (513
iVr. 21
I HEAR.P VC>U WEC.E
OM THE '7ifmu5/5UPECMAI I
50 I HOPPEO R.iaWT
OVER. HOPE. I'M MOT
Kjamorkumaðurinn
Sie
700
ShuiL
er
WELU^SIR,-VÆ'VE
QOTAN IMPORTAMT
GAME SCHEDI.li.ED FOR.
MEXT WEEK AND/OWIMO
TO ILLNESS, ICAM'TGEI
EKIOUGH MEM. TOGETHER
FOR A SCRUB TEAM TO
GIVE THE REGULARS A
WORKOUT. SO-
I WAS WOMDERIWS
IF VOU WOULD BE
iWLLIMG to plav
JAGAIMST TME. BOYS
/AMD KIKJO Of= HE.LR.
LTHEM IROM out /me
\THE.KIKJKS. t-^PLAV
fcOACH-FOR VEARS l'V/E
> DREAMED OF PLAVIMO
■ BASEBALL, BUT MV SUPER-.
POWERS ALWAVS DETERREO'
ME FROM UKIFAIR PARTICIPATIOKl)
HOWEVER, IF VOU'LL LET ME ,
STAMD UP ALOME AGAINST^B-SvWELl!
'BASEBA,LLÍ VOUR SQUAD, l'L-L BE
tQgVRICHT IM5, McCLURE
„Eg vona, að eg trufli ekki sam-
ræður ykkar,“ heldur Svenni á-
frani, „en eins og eg sagði áðan
frétli cg um korou yðar hingað
og þess vegna er eg nú hér til
að leila aðstoðar yðar.“ „Þér
truflið ekkert. Ilvað var það, sem
þér vilduð?“ spyr Kjarnorku-
maðurinn.
ME ?
DEL.IGHTED7
4-2S
• „Jæja, hcrra minn, við eiguni
að taka þátt i knattleikskeppni í
næstu viku, en vcgna veikinda,
seni komið hafa upp i skólanum,
sé eg mér ekki fært að æfa lið-
ið, nema eg fái einhvern til að
leika á móti því,“ svarar Svenni.
„SVo að mér datt í hug, livort
þér væruð tilleiðanlegur til að
leiká á móti þeim, svo við gæt-
um tekið þátt í keppninni,“ held-
ur Svenni áfram. „Á ég að fara
að leika knattieik?“ spyr Kjarn-
orkumaðurinn steinhissa. '
%
„í fjölda mörg ár hefir mig
langað til að taka þátt í knatt-
leik, en vegna yfirnáttúrlegra
hæfileika minna hcfi eg aldrei
viljað gera það, en leyfir þú mér
að vera einn á móti öllum, mun
eg liafa ánægju af að reyna
þetta,“ segir Kjarnorkumaður-
inn.