Vísir - 15.11.1945, Side 1

Vísir - 15.11.1945, Side 1
35. ár Fimmtudaginn 15. nóvember 1945. 260. tbU Heitt vatn til vermireita. Sjá 3. síðu. Wssfiw&húi&imgi- aö verða lahiö- í W&mberfj: Pilturinn á myndinni gekk 14 ára í ameríska herinn, og komst ekki upp um aldur hans, en hann er nú orðinn 18 ára. Þar af var hann 19 mánuði á vígvöllum Evrópu. Þótt ungur væri hlaut hann mörg heiðursmerki. — Hann heitir John Fare. a£k©nitm@nii Xi’l'I"’ j:, t %s- Q 6 Eklcert 'endanlegí sam- Icomulag hefir enn náðst á fjármálaráðstefnu Brcla og Bandarílcjanuinna. c.v sitnr við sammngaborðiá í Wash- ington. Byrnes, uian r í k i sm ál a ráð- lierra Bandaríkjanna iil- kynnti í gær, að von væri þó á, að úr rættist bráðlega. Hajm. sagði, að þegar hefði náðzt samkoinula;: um 2 á- greiningsatriðin af fjórnm eða fimm, sem aðallcga olli deiluni miíii samiíinga- mannanna. MS'rmm húMst Minniisgai*at° llÖfll M Coveiaírj / gær var haldin miuning- arathöfn i Coventry í Eng- landi, í tilefni af því að 5 ár vorn liðin frá því að Þjóð- verjar gerðu stórárás sína á borgina. Atliöfnin fór fram í dóm- kirkju borgarinnar, en hún var Iögð nærri í rúst í loft- árásinni. Ráðgert er að byggja nýja dónikirkju í borginní, í stað þeirrar, er eyðilagðist. Minningarat- liöfnin fór mjög virðulega fram. Mimiaissfiier h i filiiii lEeiim Minnismerki það, er Dan- ir reistu lil minningar nm hermennina, er féllu í stríð- inu 18*18.—50, var flutti fit Þýzkalands eftir stríðið 18CÁ. Minismerki þelía, sem reist var í kirkjugarðinum í Flensborg, fannst nýlega í hermannabúðum i Berlin. Eisenhower hershöfðingi veitti leyfi lil þess, að minn- ismerkið yrði flutt aftur til Danmerkur, og var það af- hent konungi með mikilli viðhöfn, þar sem viðstaddir voru 30 amerískir blaða- menn og nokkrir báttsettir foringjar úr her Bandaríkja- manna. Bretar sækja.æ mcir fram | í Siii abayg, og voru þeir í morgvn búnir að ná yfir- höndiimi í meira en hálfri borginni. Mótspyrna Indonesa fór vaxandi i gær, og telst mönn- uni. syp til, að þeir liafi 15 [—18 þúsund manna lið. Hins i vegar Iiáir það Indonesum, (að þeir kunna ckki að fara með vopn sín eins vel og her- mcnn Brcta, sem eru lið- færri. , Bre-dvur liðsforingi frá Batavia skýrði frá þvi, að allstaðar væri barizt í Sura- baya, jafnvel í þeim borgar- lilutum, sem brezki herinn hefir á valdi sínu. Þar er yerið að uppræta levniskyttur, sem hafa sig mjög í frammi. Hrgðjuverk. Miklar sögur fara af liryðj uverkum Indónesa viða á Java. Víða finnast lík kvenna og barna, sem liafa vcrið að flýja orustusvæðin. Greint er frá því, að í á einni. liafi fundizl lík nokkurra, sem höfðu verið myrt á svi- virðilegan hátt. Samkvæml fréttum frá Londgn í gærkveldi, réðist flolckur Indonesa á bifreiða- lest, er var að flgtja konur og börn á örnggan stað. i Hermennirnir, sem voru bifreiðalestinni til varnar, béldu upjii vörn gegn árás- armönnunum í tvær klukku- stundir. Indonesum lókst að ikveikja i (5 bifreiðhm með handsprengjum og brunnu i þeinium 150 konur og börn. Sjónarvottar sögðu atburð- inn hræðilegan, og liefði mált heyra liljóðin, í farþég- um bifreiðanna, sem brunnu, langar leiðir. Þeir segja cinnig, að Indonesar hafi drepið nokkrar konur og börn mcð sverðum. — peir ætluíu Aép ai Aetja he'wAmt — Á myndinni sést Henry Arnold, yfirmaður flugsveita Bandaríkjahers (2. frá hægri). vera að heilsa mönnum. þeim, er stjórnuðu risaflugvirkjunum þi’em, er reyndu til að fljúga í einum áfanga frá Jápan til New York, en urðu að lenda hjá Chicago. Menn- irnir eru Lemay hershöfðingi, O’Donnell hershöfðingi, Henry Arnold, og Giles hershöfð ingi, er var fyrirliði fararinnar. de Gaulle ræðir stjórnar> mjiBclim. t gær er talið, að de Gaulle hafi rætt stjórnarmyndun við leiðtoga stjórnmála- flokkanna í Frakklandi. Boðaði de Gaulle leiðtoga allra flokka á sinn fund í París, og nmn bann, að tal- ið er, reyna að mynda stjórn, sem allir flokkar geti sain- einazt um. Ekkert var opin- berlega tilkvnnt um árang- urinn af þessum fyrsta fundi leiðtoganna um væntanlega stjórnarmyndun. lliissai* dlja cirvelclasíjúrn I fregnum frái Washinglon segir, að Rússar hcifi 'sett fram kröfnr um að komið verði á eftirlitsstjórn fjór- veldanna í Jctpan. Byrnes, utanríkismálaráð- herra Bandaríkjanna, skýrði frá þessu i AVashiugton og sagði, að ekkcrt sámkomu- lag hefði náðst meðal banda- manna lún þessa kröfu Rússa. Réttarhö.Idin yfir fanga- vörðunum i Daeliau liefjást í dag. Setuliðsvinna eítirsótt. Almennlngur vill hagnasf á rétfarhöldunum. |Jndirbúni®gnum undir réttarhöldm í Núrn- berg er að verða lokið, en ekki verður sagt með vissu, hvort þau hefjast 20. nóv., eins og ætlað var. Gvissan, sem ríkir um. þessi sögulcgu réttarhöld, stafar af því, að stórveldin geta ekki orðið sammála um, hvort ákæra beri Krupp yngra í stað föður hans, sem er veikur, eða hvort fresfci beri réttarhöldunum. Hér fer á eftir lýsing fréttaritara á undirbúningn- um og lífinu í Niirnberg. — Marmarasalurinn í Grand Hotel í Niirnbérg er orðinn miðdepill . samkvæmislífs- ins í þessari furðulegu „sirk- us“-borg, þar sem ætlunin er að dæma æðstu menn naz- ista. . .Vinsælasti drykkurinn, sem fáanlegur er í marm- arasalnum er bruggaður úr gin, konjaki og grapefruit- safa. Herhljómsveit leikur danslög og fagyar stúlkur eru látnar dansa og syngja og skemmta gesturn á annan hátt á salargólfinu. Til borgarinnar eru. kom- in hundruð karla og kvenna frá Bandarikjunum, Bret- landi, Frakklandi og Rúss- landi vegna málaferlanna og ameríski herinn gerir alll, sem i lians valdi stendur, lit að gera þeim dvölina seni skemmlilegasta. Flijgill i hverju húsi. Fimmtíu velbúin íbúðár- hús i úthverfuniun hafa ver- ið fengin starfsliði réttar- haldanna til afnota, og er flygill í hverju húsi. Ekki nóg með þáð, herinn Iiefir látið „stemma“ þá alla. í Grand Hotel geta menn fengið bezta mat fyrir lítið V'erð. Fjórir þjónar sinna iivéi'ýu borði, og þó kostar In'ulegisverður aðéins 30 sent. Skorfur cr á wliisky, en hinsvegar nóg af konjaki, og koslar glasið 30 senl lika. Undjr berum himni. , En eymdin te.þur við jafn- skjótt ög koinið ér úl fyric Framh. á 8. síðu. Nýir kaupendur fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1660.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.