Vísir - 15.11.1945, Side 3
Fimmtudaginn 15. nóvcmber 1945
V I S I R
3
Afrennsiisvatn hitaveitunnar
nntaðtíi hitunar grðöurhúsa
Iveggja fjöEskySdu hús þarf
6x6 m. stérf gréðurhés.
Með hitaveitunni skapast
■sá möguleiki fyrir lóðaeig-
endur hér í bæ, að koma
upp litlum gróðurhúsum í
sambandi við íbúðarhús sín,
þar sem rælda má melónur,
ja'rðarber, grasker' vínber,
tómata, salat, Icjörvel, spínat,
steinselju, margar tegundir
blómjurta og eitthvað af
jurtum til útplöniunar í
garða að vorinu.
Þeir Helgi Sigurðsson liita-
veitustjóri og' Sigurður
' Svei nsson garðyrkj ur-áðu-
naulur, liafa undanfarið at-
liugað möguleika á þvi, að
nola afrennslisvatn hitaveit-
unnar, til þess að hita upp
gróðurliús og hafa gefið hæj-
arráði skýrslu um störf sín.
Fer hér á eftir skýrsla garð-
yrkjuráðunautsins.
Reykjavik er nú orðin lieit
borg í köldu landi. Heita
vatnið streymir nú í gegnum
ílesf hús hér í Revkjavik og
þaðan a.m.k. sumarmánuð-
ina hálfnotað íil sjávar.
Möguleiki cr á því, að hægt
sé að nota afrennslisvatnið
(il aukinnar ræktunar, og er
það lieillandi fvrir þá, sem
garðrækt og blómfegurð
iinna. Le\rft liefir verið_að
byggja smá vermihús við
íbúðarhús hér i bæ, en rækt-
un í þessum vermihúsum er
þó ýmsum annmörkum
bundin, ef nota á frárennsl-
isvaln eingöngu. Að vísu er
vatnið töluvert mismunandi
lieilt, þegar það rennur frá
íbúðarhúsunum, en mun þó
láta nærri, að meðalhitinn
sé 30—40 gráður, að vísu ó-
viða undir 30 gráðum, en
sumstaðar yfir 40 gráður.
Þetta er að vísu mjög lágt
hilastig, miðað við uppliitun
liúsa með liveravatni, eins og
hún hefir tíðkazt lil þessa
dags, en það Iiefir aflur það
í för með sér, að rörleiðslur
verða að vera miklu stærri
en venjulegt er í sömu síærð
gróðurhúsa hér á íandi.
MögUleiki er á.þvi, að hægt
verði að fá ódýrara vatn til
gróðurhúsanna vfir sumar-
mánuðlha. Það liggúr ekki
enn fyrir nein endanleg á-
kvörðun um stærð og bvgg-
ingarstí! gróðurhúsa hér í
Reykjavík. f Danmörku liafa
garðeigendur (eða gai-ð-
leigjendur) látið hyggja
smágróðurhús i görðum sín-
um, í sumum tilfellúm liafa
þessi gróðurhús verið reist
áföst við íhúðarliúsin og i
einstöku tilfelhmi 'þannig
fvrir komið, að þaú hafá
raunverulégá verið einn
hluti íhúðarliússins, þar sem
fjölskylda heimilisins liefir
liafzt við í frístundum sín-
um innan um fjölskrúðug-
an blömági'óður.
Ef um er að ræða gróður-
hús ,sem ællað er til rækt-
unar nytjajurta (þeirra, er
algengast er að rækta i’gróð-
urhúsi) og miða það við
nevzluþörf fimm manna
fjölskyklu á þessari vöru, á-
lila t. d. Danir gróðurhúsa-
stærðipa 4x4 m. nægilcga
stærð, við þurfum 6><6 m.
fyrir hús, sem hefir tvær
fjölskyldur.
Mjög er það mismunandi,
hversu fólk borðar mikið af
grænmeti og ávöxtum, en
eklci mun það fjarri lagi, að
hægt sé að ganga út frá þessu
sem einskonar meðatali, ekki
sízt þegar vitað er, að íslend-
ingar borða miklu minna af
grænmeti og ávöxtum, en ná-
grannaþjóðir okkar.
Engi n f u 11 n að ar-rey nsla
er fengin fyrir notkun frá-
rennslisvatnsins til uppliit-j
unar gróðurhúsa, því þéir
fáu, er byggt hafa slík hú§,
hafa litið notað þau eniiþá.
Þó munu ýmsir hafa álmga
fvrir að hvggja smá gróour-
hús í görðum sinum í náinni
framtíð. Það sem fyrst lcem-
ur til greina að hægt sé að
rækta við þau skilyrði, er
að framan greinir, eru mel-
ónur, jarðarher, græskar,
vinbér, tómatar, salat, kjör-
vel, spínat, persille (stein-
selja), margar tegundir
blómjurta og eitthvað af
jurtum lil útplöntunar í
garða að' vorinu.
Þó ræklun við frárennsl-
isvatn í gróðurhúsnm sé
annmörkum bundin og
slandist ekki samkeppni við
ræktun, þar sem menn ráiða
yfir miklu heilara vatni,
getur frárennslisvatnið orð-
ið mörgum göður styrkur
við ræktunina og er þó enn
ólalinn sá möguleiki að leiða
vatnið i heulugum lokræs-
uni um gárða’na og hita á
þann hátt, jarðveginn, t. d.
þrífst grænmeti og margar
blóinategundir vel í heitum
jarðvegi, á:sania hátl mætti
nota það til að liita upp
vermireiti og spara á þann
hátt röraleiðslur.
Grunaður tun
morð Lassens.
Frá fréttaritara Vísis
í Kaupm.höfn.
Fyrsta inórðið, sem fram-
ið var af leiguþýjum Þjóð-
vcrja eftir að Danmörk var
leyst úr ánauð, er nú því
nær upphjst.
Það er morðið á Ris Las-
sen ofursta, sem myrtur var
i Árósum, scm nú er.verið áð
rannsaka. Þýzkur Gestapo-
maður, Herluf Schútse héf-
ir veriði ttekinn fastur af
sænsku lögreglunni í Gauta-
borg, er hánn grunaður úm
að ver'a : morðingi Lassens.
Lögreglan 'lfefir ekki ennþá
gefið fullnægjandi skýrslu
um rannsóknina, en gefur
í skyn, áð handtaka Schiit-
se muni leiða í ljós, að maúg-
ir Danir hafi verið í vitorði
með honum. ;
Nýir kaupendur ;|
Vísis fá blaðið ókeypis til næ^tu
mánaðamóta. Hringið í síma 1660
og tilkynnið nafn og heimiljs-
fang.
Bridgekeppni.
Bi-idgefélags Reykjavíkur i 1.
flokki lieldur áfram í kvöld að
Röðli og hefst kl. 8. Er það 4.
urnferð sem þá verður spiluð.
Skip í sjávar*
háska?
Samkvæmt upplýsingum
frá Slysavarnafélaginu í
morgun var símað til þess
frá Eyrarbakka og skýrt frá
því, að þar sé skip skammt
undan landi er stefni til
lands og sé mjög hægfara.
Hér er um stórt flutninga-
skip að ræða og þykir skipið
nálgast landið ískyggilega
mikið. Skvggni er slæmt og
haugabrim við ströndina.
Þótti Evrhekkingum ráðlegra
að taki við Slysavarnafélagið
og hefir það nú gert ráðstaf-
anir til þess að fylgzt verði
með ferðum skipsins og eins
jieðið loftskeytastöðina að
I reyna að ná samhandi vi'ð
það, og vita hvort nokkuð
væri að.
görngu smo.
Fyrsta hefti tímaritsins
Garður, er Stúdentafélag Há-
skólans og Stúdentafélag
Reykjavíkur gefur út er kom-
ið út.
Er ritið hið vandaðasta í
hvívetna og flytur fjölda
skemmtilegra greina og
kvæða. Ritið er prentað á
góðan pappír og prýtt f.jölda
mynda.
Efni ritsins er að þessu
sinni þetta: Formálsorð.
Fylgt úr h.'aði (Einar Ingi-
mundarson og Guðmundur
Vignir Jósefsson). íslenzkir
stúdentar i Höfn (Guðmund-
ur Árrilaugsson). Tvö kvæði
(Andrés Björnsson). Heiðar-
býlið og Sjálfstætl fólk (Agn-
ar Þórðarson). Fyrsti kven-
guðfræðingur íslands (R.
Jóh.). Stúdenlagarðarnir
(Magnús Jónsson). Tvö
kvæði (óskar Magnússon).
Iláskólahókasafnið (Björn
Sigfússon). Heimferð úr
skóla fyrir fimmtíu árum
(Ingólfur Gíslason). Fyrstu
stúdentar Verzlunarskólans
(Vilhjálmur Þ. . Gíslason).
Iláskólaþáttur (Björn Þórð-
arson).
Ragnar Jóhannesson er,
eins og mönnum er ef lil vill
kuiinugt, ritstjóri Garðs.
^íóFraeiasélagiö
efsils* 411
lcvöl®lvöl£ia.
‘Næstk. mánudagskvöid
efnir Norræna félagið til
kvöldvöku að Hóte! Borg/ Er
þetta fyrsta ltvöldvaka vetr-
arins.
V'mMegt verður þar lil
skemmtunar; Þar mun Gunn-
ar Gunnarsson rithöfundur
flytja terindi er hann nefnir
„Lsland og norræn sam-
vinna“. Árni Pálsson prófess-.
or mun lesa upp. Þá mun
Guðlaugur Rósinkrans segja
frá fulltrúaþingi norrænu
félaganna ,sem var haldið i
Osló i sumar. Að því loknu
mun mandólínhljómsveil
leika norræn lög. —- Að
skemmtiatriðum loknum
mun svo verða dansað.
Eins og á aðrar kvöldvök-
ur Norræna félagsins er
meðlimum heimilt að taka
með sér gesti. Einnig er þeim
ísléndingum; sem dvalið
hafa á Norðurlöndum undan-
farin ár, heimill aðgangur.
varos
unum í dag.
í dag eru nýju varðskip-
ir þ.jú væntanleg hingað
til bæjarins, að því er
Páhai Lóftsson fram-
kvæmdarstjcri skipaút-
gerðarinnar tjáði blaðinu
í morgur,
Fcru skipin frá Færeyj-
um i gær og ættu þess
vegna að koma hingað 1
í dag ef veður hefir ekki
hamlað ferðum þeirra. Á
skipuiíum eru enskar á-
hafn'r, sem sgla þeim
hingað. Ekki hefir verið
ákveðið hverjir verða láín-
ir sigla þeim í framtíðinni.
8&ÍSS09 Mvset é
ÍOO m. ftuszeii*
Á sundmóti Ármanns í
gærkvöldi voru sett þrjú ný
met, í 100 m. bringusundi,
4x50 m. boðsundi kvenna og
8x50 m. boðsundi karla.
Anna ölafsdóttir Á. varð
fyrsí i 100 m. bringusundi
kvenna. Sýnti hún vegalengd-
ina á 1 mín. 32,7. Er það nýtt
islenzkl met. GamVi metið
var 1 min 33.8 sek.
í 4x50 m. boðSundi kvenna
varð sveit Ármanns, hlut-
skörpust. Setti hún nydt met.
Synti vegalengdina á 3 mín.
2,6 sek. Gamla metið var 3
mín. 4.8 sek.
í 8x50 m. boðsundi karla
sigraði sveit Ægis á 3 min.
55.1 sek. Er þetla einnig nýtt
met. Gamla metið var 3 mín.
58.2 sek.
EÞb'u tn ss
k&smms* ssmsnmi
Bronning Alerandrine er
væntarleg hipaað til Reykja-
vík annað kvöld kl. 8—10.
Kom skipið kl. 8 í gær-
morgun til Þórshafnar og
skiíaði þar áf sér farþegiun
og vörum. Farþegar með
skininu liingað verða 130—
150.
i r
í !
Nýlega vár fatlbyssd' Stol-1
ið frá herskólanum í Sand-1
hurst í Englandi-
Byssa þessi er -mjög göm-
ul ogi vegúr um sex Vfietlir.
Yar hún eingöngu sýningar-
gripur og gcrir logreglan
ráð fyrir því, að einhvcr
bvssúsáfnari hafi f'allið fvr-
ir freistingúnni að stela
henni. Er vcrið að rarinsáka
málið.
Verzlun milli Singapore og
Iiollenzku Austur-Indía er
konrin í eðlilegt liorf.
Kristján GuSlaugsson
hæstaréttartögmaður
Skrifstofutíini 10-12.og 1-6
Hafnarhúsið. — Sími 3400.
Stúikss
óskast.
Húsnæði getur fylgt.
Itt cg Kalt
Auglýsingar,
sen» eiga að birt-
ast í blaðinu sam-
dægurs, verða að
vera komnar fyr-
ir kl. 11 árdegis.
Baldvin Jénsson
Málaflntningsskrifstofa
Fasteigna- og verðbréfa-
sala
Vesturgölu 17. Sími'5545.
GÆFAN FYLGIR
hringunum frá
SIGURÞðR
Hafnarstra'ti 4.
Klapparstíg 30. Sími 1884.
arcunuuuir
(E C R U E)
Fæst víða.
ALLT Á SAMA STAB.
Vegna stóraúkins luisnæols ■ get eg hætt við mig
nokkrum Júfvélavirkjum, einnig higtækum mönnum,
sem fengist hafa við hílaviðgerðir.
H.f. Egill Vilhjálmsson.