Vísir - 15.11.1945, Qupperneq 5
Fimmtudaginn 15. nóvember 1945
V I S I R
5
KMGAMLA BÍOKKK
I leyniþjónnstu.
(Above. Suspicion)
Joan Crawford
Fred MacMurray
Conrad Veidt
Basil Rathbone
Sýnd kl. 5 og 9.
Börn innan 14 ára
fá ckki aðgang.
óskast við framreiðslu-
störf.
Húsnæði getur fylgt.
CAFÉ CENTML
Sími 2200 og 2423.
Alm. Fasteignasalan
(Brandur Brynjólfsson
lögfræðingur).
Bankastræti 7. Sími 6063.
Vil kaupá 2ja til 3ja tonna
VÖRUBÍl
Aðeins góður bíll kemur 4il
greina.
Verðtillioð með lýsingu
sendist blaðinu íyrir laug-
ardasgskvöld merkt, —!
„Góður l)íll“.
ALFREÐ, BRYNJÓLFUR og LÁRUS:
KVÖLDSKEMMTUN
í Gamla Bíó annað kvöld kl. 11,30.
Aðgöngumiðar seldir í dag í Hljóðfæraverzlun Sig-
rrðar Helgadóttur.
NORRÆNA FÉLAGIÐ:
að Hótel Borg mánudaginn 1!). nóv. Ilefst kl. 8,30.
Dagskrá:
Guðl. Rósinkranz: Frá í'ulllrúal'undi félagsins i Oslo.
Gunnar Gunnarsson, skáld: Fyrirlestur um norrænt
samstarf.
Árni Pálsson prófessor: Upplestur.
Briemkvartettinn (Mandólínkvartett) leikur norræn
lög.
DANS.
Aðgöngumiðar hjá Bókaverzl. Sigf. Eymundssonar.
Félagsmenn mega taka með sér'gest.
STJÓRNIN
Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélagánna:
FUIMDUR
verður haldinn i Fulltrúaráði Sjálfstæðisfélaganna í
Beykjavík föstudaginn 16. nóv. kl. 8,30 eftir hádegi í
Kaupþingssalnum.
Dagskrá:
Sjömanna-nefndin, sem kosin var á síðasta fundi
til ýmskonar undirbúnings vegna bæjarstjórnar-
kosninganna, skilar áliti.
Mjög áríðandi að fulltrúar mæti.
til sölu, iy2 tonn, árgangur 1929—80, í góðu standi,
með ágætum paíli og sterku lnisi, sturtum og nýjum
gúmmíum, og fullum bensinskammti.
til sýnis í kvöld kl. 7—8 á Víðimel 63.
alléi Hallól
Nú er ekki lengur stríð með að fá sóiaða
skóna sína.
A Laugaveg 38 er ný og fullkomin skó-
viðgerðarstofa. (Opin líka kl. 12—1).
biú l
Virðingarfyllst,
HÍfÚAt Jf*. Cc.
KK TJARNARBIÖ KM
Enduríundir
(Together Again)
Amerískur gamanleikur.
Charles Boyer,
Irene Dunne,
Charles Coburn.
Sýning kl. 5’, 7 og 9.
Sími 6485
(ekki 5485).
BEZT AÐ AUGLYSAI VISl
*KX NÝJA BIÖ MMS
Vandamálið
mikla
Danska myndin með
Poul Reumert,
Sýnd í dag kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst ld. 1, e. h.
HVER GETUR LIFAÐ ÁN
LOFTS?
Sokkabandabelti
(MOLLON)
\Jerzl. Jjnaibjarqar Jjohnáon
MLT Á SAMA STAÐ.
Sendið okkur bílavélar yðar, og við gerum þær senr
nýjar. — Aðeins fyrsta flokks vinna með fyrsta flokks
verkfærum og þaulvönum viðgerðarmönnum.
H.f. Egill Vilhjálmsson.
verðúr haldinn til ágóða fynr barna-
uppeldissjóð Thorvaldsensfélagsins föstu-
daginn 16. nóv. í I.O.G.T.-húsinu, uppi
kl. 2 e. h.
Urval af smábarnafctum o. fl.
Húsasmiðir
Bæjarráð hefir í hyggju að ráða nokkra duglcga og
vandvirka trésmiði og múrsmiði til fastra starfa við
liúsbyggingar bæjarins, t. d. 10—12 menn í hvorri
iðngrein, þar á mcðal meistara. til vcrkstjórnar.
Trygging fyrir atvinnu til frambúðar.
Launakjör og önnur starfsskiiyrði í samræmi við
káuptaxta viðkomandi iðnfélaga.
Nánari upplýsingar gefur húsameistari bæjarins,
Einar Sveinsson, kl. 11—12 virka daga.
Þeir trésmiðir og múrsmiðir, sem vilja sinna þessu,
sendi umsóknir um störfin til húsameistarans fyrir
29. þcssa mánaðar.
ScrcfatAtjcrim / féeifkjarik
Maðurinn minn,
Bogi A. J. Þórðarson,
andaðist í nótt að heimiji okkar, Laugaveg 57.
Reykjavík, 14. nóv.
Kristín Lárusdóttir.
ÉHiMnMÉAiMÉBriÍilid dWMMfeÉHlHlHí