Vísir - 15.11.1945, Page 6
V I S I R
Fimmtudaginh 15. nóvember 1945
€
SPEGILLINN, bókaútgáfa.
Hver sá drengur, sem hefir lesið KELA, veit livað ]>að
])ýðir. Þcir lelagar eru nú orðnir nokkru eldri en ])egar
við hittum þá seinast, og eins og nærri má geta, hefir
]>eim ekki farið aftur í ujjpfinningáséminni. Sammi
og Iveli voru ef til vill ekkert sérstaklega frægir fyrir
að koma þcim, sem ])eir umgengust í gott skap, en
hitt er víst, að þeir koma lesandanum í gott skap — og
það er aðalatriðið.
Þeir, sem ekki liafa eignazt KELA, ættu að vitja um,
hvort liann cr líka til hjá hóksaíanum. Síðiisiu cin-
tökunum hefir verið dreift til margra hóksala, en eng-
inn þeirra liefir nema fá eintök.
Meistaraverk í norrænum bókmenntum:
Þeir áttu skilið að vers f rjálsir
Hrífandi söguleg skáldsaga. Hugðnæm og skemmti-
leg frásögn af lífi lítillar bændaþjóðar og fiski-
manna, er lýsir ekki að eins emkenmlegum mönn-
um og æsandi æVintýrtim. Hún sýnir í skuggsjá
máls og -stíls líf og drauma lítillar þjóðar á örlaga-
stund.
^æit nú í ölicun lólav'erzíunvun
Lúðrasveitin
Svanur—
Framh. af 4. síðu.
maður, Sveinn Sæmundsson,
gjaldkeri, Jón Sigurðssön,
ritari, Sveinn Sigurðsson,
meðstjórnandi.
Eftirtaldir menn eru í
lúðrasveitinni: Arni Jónsson,
trompet, Hallgrímur Jónsson,
trompet, Jón Sigurðsson,
trompet, Karl O. Runólfsson
tónskákí, stjórnandi sveitar-
innar, Sveinn Sæmundsson,
trompct, Björn M. Björnsson,
trompet, Guðfinnur Sigurðs-
son, trompet, Jóhannes Guð-
mundsosn, tromma, Guðjón
Einarson, tromma, Sigurður
Kristinsson, helykon, Bragi
Einarsson, klarinett, Árni
Sigurðsson, klárinett, Páll
Bjarnason, klarinett, Sveinn
Sigurðsson, túba, Guðmund-
ur Pétursson, tromma, Hró-
hjartur Jónsson, tenór, Jó-
hann Ingvarsson, saxophone,
Emil Ó. Guðmundsson, tenór,
Elías Valgeirsson, mello-
phone, Hreiðar Ölafsson, ten-'
ór, og Helgi Arnlaugsson,
klarinett.
Næturlæknir
er í Læknavarðsíofunni, sími
5030.
NæturvörSur
er í Réykjavikur Apóteki.
Næturakstur
annast B. S. R., simi 1720.
Gullbrúðkaup
eiga í dag, Kristjana SigríSur
Pálsdóttir og Gísli Sigurðsson,
trésmiður, til heimilis Laugaveg
157.
—I.O.G.T.—
STÚKURNAR Dröfn og
Frón halda sameiginlegan
skemmtifund í G.T.-húsinu niðri
föstudaginn ió. þ. m. kl. 8 siðd.
— Fundafefni: Inntaka nýliöa,
innsetning embættismanna o. fl.
Til skemmtunar verSur: Ein-
söngur meS guitarundirleik. —
Herra Björgvin Einarsson. —
SíSan dans, gömlu og nýju
dansarnir. —■ ASgöngumiSar
seldir eftir kl. 8 sama dag. —
Allir templarar velkomnir. —
ÆSstu templarar.
I.O.O.F. 5 = 12711158 /2 =
Skipafréttir.
Brúarfoss er í Leitli. Fjallfoss
Lagarfoss, Selfoss, Reykjafoss og
Buntline Hitch eru iöll i Reykja-
vík. Lesto fór frá Leith 12. nóv.
Span Splice hleður í Halifax 15.
—20. nóv. Mooring Splice hleð-
ur í New York10.—15. nóv. Annp
fór frá Gautaborg 9. nóv. Baltara
er að lesta í Leith.
Bazar,
til ágóða fyr-ir harnauppeldis-
sjtið Thorvaldsensfélagsins,
verður haldinn í I.O.G.T.-húsinu
nppi föstudaginn 1(5. nóv. kl. 2
e. h. Konur, sem gefa ætla á baz-
arinn, eru heðnar að koma mun-
unum í dag i Thorvaldsensbazar-
inn, Austurstræti 4.
60 ára
verður i dag frú Rebekka
Bjarnadóttir, Njarðargötu 29 hér
i bæ.
Félagstíðindi
Stéttansambands bænda heitir
r.ýtt rit, sem Stétlarsamband
bænda hefir hafið útgáfu á. —
Efni pess er að mestu leyti á-
hugamál bænda og fréttir af
starfsemi sambandsins. Ritið er
prentað á góðan pappír.
Við heimkomu sr. Friðriks Frið-
rikssonar.
Auka nnin liér andans seim,
ýmsu forða grandi
pá síra Friðrik siglir heim
sínu að föðurlandi.
Jens J. Jcnsson.
Útvarpið í kvöld.
18.30 Dönskukennsla, 2. fl.
19.00 Enskukennsla, 1. fl. 19.25
hingfrétlir. 20.20 Útvárþshljóm-
sveitin (Þórarinn Guðmundsson
stjórnar). a) „Alceste", forleikur
eftir Gluck. b) „Mon chéri“ —
vals cftir Leo Fall. c) Romance
eftir Sibelius. d) Mars cftir Blon.
20.45 Lcstur fornrita: Þættir úr
Sturlungu (Helgi Hjörvar). 21.15
Dagskrá kvenna (Ivvenréttinda-
félag íslands): a) Erindi: Þjóðfé-
lagið og kvenréttindi (frú María
Knudsen). b) Upplestur (frú'
Guðbjörg Vigfúsdóttir). 21.40 Frá
útlöndum (Jón Magniisson). 22.00
Fréttir. Létt lög (plötur). 22.30
Dagskrárlok.
KrcMcfáta nr. iSS
MA
2 unga og laghenta menn vantar okkur nú
þegar. — Nám kemur til greiáa.
Æa mu ímihan
Nýlénúugötú 21 A.
Yrtva* Etágjtia* Ijóðtshtvfcsar:
öngvar og minningar
eítir Steindór Sigurðsson.
Steindór þarf ekki að kynna fyrir unnend-
um íslenzkra ljóSa, því aÖ Kann hefur fyrir
löngu unnið sér öruggan sess í vitund þeirra.
Hm nýja ljóSabók Steindórs skiptist í fjóra
meginþætti: Mansöngvar og minningar,
önnur kvæði, Söngvar Hassans og Öður
eins dags. SíSasti flokkurinn er eitt kvæði,
kveðiS í mmningu lýSveldisstofnunannnar
á íslandi og allt ort á þeim degi. Þetta er
langt kvæSi, og er ekki mikiS sagt, þótt
fully rt sé, aS þaS mum vekja mikla athygli.
vegar
eftir Kristján Einarsson frá Djupalæk.
Ungmennafélag Reykjavíkur.
í kvöld kl. 9,30 í MjóIkurstcSinni Laugav. 162,
SkemmtiatriSi:
Upplestur (saga).
Söngur nieS gítarundirleik (þrjár stúlkur).
•v i, DANS. u' .
ASgönguríuSar í Gróttú, Laugav. 19, og viS inn-
ga'ngínn.
Ölvun bönnuð.
Skemmtinefndin.
BEZT AÐ AUGLÝSA I VÍSI.
Fyrri bók höfundarins, „Frá nyrstu strönd-
um“, vakti óskipta athygli ljóðvina og þótti
gefa ótvíræð fyrirheit um höfundinn, þótt
þar væn aS sjálfsögðu hægt að benda á ýmsa
annmarka frumsmíðmnar. I þessan nýju
bók er um svo stórfellda framför að ræða,
að enginn þarf að vera í neinum vafa um
það, að Kristján Einarsson eigi enndi á
íslenzkt skáldaþing — hafi þá nokkur um
það efazt.
Ljóðvinir ættu að fylgjast vel með ferli þessa unga
og upprennandi skálds.
BÖKAOTGÁFA PÁLMA H. JÓNSSONAR.
.j'.■ •’ ‘í: <. \ '■: . -1111.'' ! l. '; 1 *))' ■ :
, rrr •; . .d'. ,;i ; | (u’i tJjj, i -tcti;
Skýrmgar:
Lárétt: 1 Sliáttarm'r; 7
hlóm; 8 kona; 9 á fæti; 10
fugt; 11 liáö; 13 umhyggja;
Í4 slmd; 15 dýr; 16 veitinga-
«tofa; 17 guðirnir.
Lóðrétt: 1 Vægð; 2 liátíð;
3 þröng; 4 húra; 5 atv.orð; 6
frumefni; 10 arða; 11 sproti;
12 hestur; 13 drykkjar; 14
sendihoði; 15 hljóðstafir; 16
skáld.
Ráðning á krossgátu nr. 157:
Lárétt: 1 Gildran; 7 aða; 8
enn; 9 IH'a; 10 ögn; 11 öln; 13
efl; 14 hö; 15 ófu; 16 set; 17
Sigmund.
Lóðrétt: 1 Gafl; 2 iða; 3
la; 4 regn; 5 ann; 6 N.N.; 10
öll; 11 öfug; 12 köld; 13 efi;
Í'4 ben; 15 ós; 16 S.u.