Vísir - 15.11.1945, Síða 7

Vísir - 15.11.1945, Síða 7
Fimmtudaginn 15. nóvémbex, 1945 V I S I R l EFTIR EVELYN EATDN 73 Hún sá grilla i eitthvað í gegnum skóginn, eu liað var fráhrugðið því, sem liún hafði áður séð. Ilún sá ólögulegan gluggalausan kofa, aðeins með litlu opi. Hún gerði sér i hugarlund að þetta væru dyrnar. I kringum þenna kofa voru mörg strýtumynduð tjöld og út úr þeim streymdu forvitnislegir Indíánar. Þá sá hún lit- inn hjálkakofa, scm var miklu betur útlítandi, en sá, sem hún hafði fyrst séð. Á honum var skorsteinn og litlir gluggar, sem voru lokaðir með skinnum. Frú de Freneuse lagði af stað í állina til bjálkakofans, alveg ósjálfrátt. En hún var dregin lil haka af einum Indíánanna, og hann sagði eitthvað við hana, sem liún skildi ekki. Malisitarnir licima hjá henni höfðu aldrei komið svona fram. Dahinda sagði við hana: „Hann segir að þér eigið að vera kyrrar. Hann segir, að þér megið ekki fara nær höfðingjan- um.“ Frú de Freneuse nam staðar og heið. Það nálgaðisl þau enginn til þess að Djóða liana vel- komna. Enginn Indíánanna skeytti liið minnsta sá það. Hún hyrjaði að gráta af þreytu og von- brigðum. Hún var undrandi yfir þessu. Hún var reið og lienni hafði verið sýnd lítilsvirðing. Hún gerði sér grein fyrir því, að hún hafði hlakkað til þess aið liitta vin sinn, en nú kveið hún þvi hálfvegis. Hver gat áslæðan verið (liún liafði ekki þorað að Iiugsa um það til hlítar) fvrir þvi, að vinur hennar hafði ekki komið i ljós? Það kom henni tiI þess að gráta. Hún var enn kjökrandi er tjaldskörinni var svipt frá og hávaxinn Indíáni kom inn. Hann talaði til Iienn- ar á máli Malisitanna, en það skildi hún. Ilann var einn af þeim niu Indíánum, sem Raoul hafði tekið með sér frá landnáminu, einn af þeim, sem höfðu verið í umsátinni. Hún mundi eftir honum. „Hamogom,“ sagði hún, „er mikil veiði hérna?“ Ilamogom virti þetta ekki svars. „Ru\verera,“ sagði hann, „sendir yður þesri skilahoð: ,Segðu livítu konunni að hún sé fangi minn. Einhvern dag — það getur orðið nú á Frá mönnum og merkum atburðum: um hana. Þeir slógu hring um þá,, sem liöfðu næslunni, eða það getur verið að það verði lcomið með hana. Þeir gengu fram hjá heifiii, seinna, — tala eg ef til vill við hana. Þangað til og ýttu Dahindu til hliðar, en þeir sögðu ekki neitt, litu ekki einu sinni á liana. Hún var svöng og þreytt og dálítið reið. Ilún stjakaði við ein- um Indíánanna. . „Ilvar er Ruwerera? Farið mcð mig til hans,“ sagði liún. Indíáninn liorfði á liana, einkenni- Iegur á svipinn, snéri haki við lienni, og fór þegjandi á hrolt. Frú de Freneuse stappaði fæt- inum í jörðina. Einn af eldri mönnunum sagði citthvað yfir öxl hennar. Tveir Indiánanna lilógu. „Hann segir,“ útskýrði Dahinda, „að Ruwer- era muni ekki liafa mikla ánægju af „þessari horgrind.“ Hann segir að það sé hetra fyrir hann að fá sér aðra Indíánalconu. Hann segir að Ruw- crera eigi þrjár konur ttg að hver þeirra sé hetri en þér. Ilann er að segja eitthvað ruddalegt núna. Eg vil ekki segja yður það.“ Frú de Freneuse glotti og hugsaði mcð sér, að þetta væru ekki menn heldur dýr, en hún var þolinmóð. „Biddu J>á um að sýna mér, hvar eg eigi að sofa,“ sagði hún við Dahindu. „Ef Ruwerera vill yður, þá eigið þér að íofa hjá honum,“ svaraði hún, „ef ekki, þá .getið þér legið þarna inni.“ Ilún kinkaði kolli í áttina til eins tjaldanna. Frú de Freneuse gekk þegj- andi að því. Indíánarnir virtu liana ekki við- lils, þar sem liún gekk í áttina til tjaldsins. Hún settist niður á trjáhol, sem var inni i tjaldinu, skjálfandi af reiði. Allt í einu var tjaldskörinni lyft og skál með soðnum mais var ýtt inn. Dahinda tók við skálinni og sagði: „Frúin á að horða þétta. Dahinda ætlar þegar að fara og komast að sannleikanum.“ Hún hrosti til hennar og frú de Freneuse leið hetur i návist liennar. Ilún reyndi að telja sjálfri sér trú um, að Raoul væri annaðhvort veikur eða ekki við- staddur. Um leið og hann kæmi þá myndi hún ná fundi hans og hlæja að þessu........„Hor- grind!“ fyrr má nú vera, Ilún myndi stríða honum með konunum hans. < Þau myndu skemmla sér ágætlega. Siðan mundi hannjmd- irskrifa samninginn og hún fara á hrott. Ilún litaðist um, en í tjaldinu var aðeins þessi eini trjábolur, og hrúga, sem váfalaust var rúm- ið.*Það vár úti' í éínú hörninu. Dahinda tók við skálinni og frú de Freneuse þurrkaði sér um fingijr;ia. Þ,ið háf.^i engjn skeið fylgt inatn- unl. Hún liafði næstum lagt árar í hát, er hún hefi eg nóg að gera og störf mín eru þýðing- armeiri en að eg geli það. Riddu hana að vera þögula, rólega og að láta lítið hera á sér. Láttu hana hafa þetla‘.“ Hann rétli henni ófullgerða, ofna áhreiðu. „Hún getur stytt sér stundir við að Ijúka við þetta á hinum löngu vikum, sem framundan eru og lúnum löngu vetrarmánuð- um.“ Iiann snéri sér við og var um það bil að fara út úr tjaldinu er hún náði honuin. „Segðu Ruwerera að koma til min undir eins,“ sagði liún, „ef hann ber nokkura um- hyggju fyrir öryggi sinu. Segðu lionum ....“ Er konan þín komin lieim af sumarhótelinu? Já, hún er nýkomin. Jæja, dvaldi hún ekki lengur, cn gert var ráð tyrir i upphafi? Jú, hún hafði ekki efni á að borga öllu þjónustu- fólkinu drykkjupeninga, svo að hún beið þar tii mesti hluti þess var farin. ♦ Fyrsta pokadýr: Heyrðu, Anna, ihvar er barnið þitt ? Annað pokadýr: Guð minn góður, það er horfið! Key-fiéiburamir frægu. Eftir John K. Winkle. Key-fjórburarnir frægu í Oklahoma, Bandaríkjun- um, hafa enn sýnt það og sannað, að ýmsar kenn- ingar um fjórbura fá ekki staðizt dóm reynslunn- ar. Því hefir löngum verið haldið fram, að systur,, sem bornar eru samstundis og búið hafa saman í nánu samlífi í tuttugu ár, gætu ekki skilið. Þeii- væru cins og fingur á sömu bendi. Þessar systur- bafa sannað, að bvcr um sig gat gegnt prýðilega hlutverki sínu sem húsmóðir, gat myndað sjállstætt heimili. Sá árangur, sem Jiessar fjórar amerísku systur liafa náð, afsannar ýmsar staðhæfingar, sem menn al- mennt hafa aðhyllzt um tví-, þrí- og fjórbura o. s. frv. Mary, yngsta systirin, var seinust til að giftast. Giftist hún þann 9. júní undirforingja í hernum,j Jack P. Anderson frá Plano í Tcxas. Hún var í- klædd sama brúðarkjólnum, sem systur hennar voru í á giftingardegi sinum, þær Mona, Roberta og Lc- ona. Og bjónavígsla allra þeirra fór fram í Fyrstu. baptisku kirkjunni í Oklaholma City. Mona er nú frú Robcrt W. Fowler og á eina dótt- ur. Roberta er frú Roland S. Torn og ber barn und- ir brjósti. Lcona er kona Robert T. Hall undirfor- ingja í landher Bandaríkjanna. Enn sem komið er er að minnsta kosti allt í lukkunnar velstandi í hjúskaparlífi þeirra systra.. I hvívetna hefir komið í ljós, að þær systur voru aldar upp í anda beilbrigðrar skynsemi, án alls deluirs. Faðir þeirra hafði járnvöruverzlun í smá- bæ nokkum. Frá því er þær voru í þennan heim bornar þann 4. júlí 1915 í Hollis, Oklahoma, voru ]iau Flake Keys, faðir þcirra, og kona hans, stað- ráðin í að ala upp dætur sinar á sama liátt og höru almennt eru alin upp í smábæjum Vesturálfu. Þegar þær systur fæddust, áttu þau Keys og kona jbans fjögur börn fyrir, og voru sannast að segja lítt undir 'það búin, að verða að sjá fyrir svona mörgum börnum til viðbótar. En þau bjónin höfnuðu öllum tilboðum, sem hefðu getað fært þeim mikinn auð. Þaú gerðu þó eina til- slökun, til þess að svala forvitni almennings. Þau leyfðu, að börnin væru sýnd árlega í Oklahoma City, en þó eklci lengur en til níu ára aldurs þeirra. Þegar þær böfðu náð þessum aldri var mjög farið áð koma í ljós, að þær sýstur voru ólíkar að“ skapferli og upplagi, og í útliti. Leona ein hafði sama ljósa liáralitinn og fyrsta árið, sem þær lifðu. Hinar voru allar að verða brúnhærðar. Aðeins Mona og Roberta — en tuttugu mínútur liðu milli fæðingar þeirra — voru svo hkar, að öllum var augljóst, að'þær voru systur. Mary var lægst í loftinu þeirra systra. Mona gekk bezt við námið. Mary var færust við öll heimilistörf. Leona gerðist fljótt mjög ræðin, en Roberta hafði yndi af göngum úti á ökrum, og, af að klífa tré. Þær voru sjaldan með piltum fyrr en þær voru; Spákonan: Eg sé, aö þér eigiö eftir að gerast leikkona. Svo sé eg aö þér eigiö eftir aö veröa mjög fræg „stjarna'*. Lauga: En þetta er alveg sama, sem þér sögðuð lienni Rósu vinkonu minni. Spákonan: Eg get ekki gert að því. Stúlkurnar nú á dögum gera sig ekki ánægða meö minna. Svo að þú hefir fengiö bót á svefnleysi þínu. Það hlýtur að vera mikill léttir fyrir þig, er þaÖ ekki ? Já, en nú ligg eg vakandi hálfu næturnar og hugsa um hve mikið eg þjáðist af þvi. ♦ Ræðumaðurinn var orðinn þreyttur á þvi, hve mikið var tekjðáfraiíií íítyrimlnunaitjl:-fgéÞað^ ýirðist svo sem mikið sé af fíflum hér í kvöld. Væri það ekki heillaráð að láta aðeins eitt tala í einu? __Jú. lialdið jáfram .með ræðu yðar. sagð.i född úr áheyrendahópnum. Nú hefir auðvitað einhver vasaþjófanna verið að 18 ára, og við nám í Baylor háskólanum í Wacoj verki. Texas. Piltarnir voru hlédrægari við þær en aðrari stúlkur í fyrstu, — það var cins og þeir litu á: þær sem flokk, sem ekki ætti að tvístra. „Við kynntumst mörgum piltum,,, sagði Leona,, „sem litu svo á, að það væri skammarlegt, ef við' yrðum nokkurn tíma að skilja. En sannleikurinnj var sá, að við höfðum fyrir löngu komið okkur saman um, að hver okkar um sig skyldi fylgja sinni bjartans köllun, og trúlofast þegar „sá rétti“ kæmi og giftast honum og engum öðrum. Við vild-j um allar eignast heimili og hörii“l: I Baylor háskólanum bjuggu sýsturnar siJ undir kennslustörf. Enn áður en þæíJJúék,ju að séir kennslustörf ákváðu þær að Ijcj'ðastV.pni og,,fýna| sig í .fjölleikahúsum í eitt ár sem „músikölskum Key-f fjórburarnir“, og það gerðu jner, til þess að getái endurgreitt foreldrum sínum dálítið áf því, serii þatr liöfðu fyriF'þær gert. Allar höfðu þær sæmilegaj söngrödd og gátu leikið á hljóðfæri, en fjárhags- legur árangur af þessu var ekki að vonum. iftíítftifökdlaifíMál tkikÍttiþáM^átt í félagslífi og voru mjög vinsælar. Kennarar og námsfélagar komust

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.