Vísir - 15.11.1945, Side 8

Vísir - 15.11.1945, Side 8
B V I S 1 R Fimmtudaginn 15. nóvember 1945 Gerðu það í dag 8 Síðan Vísir stækkaði fyrir tæpu ári, hefir útbreiðsla hans aukizt hröðum skrefum. Það er bezta sönnun þess, að blaðið fellur fólki í geð. Ef þú ert ekki orð- inn kaupandi, þá skaltu verða það í dag og þá verð- ur blaðið sent ókeypis til mánaðamóta. Sbmuímöm strax i Vestur-íslendingur getur sér orðstír í stríðinu. Lynn G. Grímsson, sonur Guðmundar Grímssonar dömara í Rugby, Norður Dakota hefir getið sér mjög góðan orðstír í styrjöldinni og hefir verið sæmdur mörg- um lieiðursmerkjum fyrir dugnað og hæfileika. Vestur-íslenzka blaðið „Heimskringla“ birlir fregn um þetta og tekur liana eft- ir blaðinu „Pierce Gounty Tribune“ frá 14. júlí síðastl. Þar segir : „Tilkynnt iiefir verið frá aðalslöðvum 69. Infantry Division, U.S. First Army, að kapt. Lynn G. Grímsson, syni Guðm. Grimssonar dóm ara í Rugby, N.D., liafi verið veitt medalía, bronsstjarna, fyrir mjög viðurkenningar- vert starf í sambandi við bernaðarathafnir á móti ó- vininum i Belgíu og Þýzka- landi. — Segir í lilkynning- unni, „að kapt. Grímsson,sem starfsmaður í dómaradeild hersins, liafi með iðni, ná- kvæmni og dómgreind, sér- staklega að því er álirærir brotlega menn við herlögin, lagt stóran skerf til þess, að hefja starfið innan deildar IMúrnberg — Framh. af 1. síðu. marmarasalinn og ameriska klúbbinn, sem er liandan við götuna. Þó talca við brunn- in liús eða algerax-, hrundar rústir. Fólkið reynir þó að hafast við i byggingum, sem lianga uppi, en margir verða að elda ofan í sig undir ber- um himni. anna. Setuliðsvinna. Ifver borgarbúi reynir að komast í vinnu lijá hernum. Þrjú hundruð trésmiðir vinna að viðgerðum á rétt- arsalnum, þar sem réttar- liöldin eiga að fara frauú Mörg hundruð að auki liafa gerzt þjónar í ýmsum Iier- búðum. Þerr fá borgað í mat og litið eitl í peningum, en það er maturinn, sem allt snýst um. Minjajfripir. í borginni eru margir bag- ir inenn, sem eru. þegar í'arnir að búa sig undir að hagnast á réttarhöldunum. Þeir búa til aliskonar minja- griþi, svo sem vindlingahylki og öskubakka, skreytta myndum af réttarsalnum og á þetta er letrað: „Tiþminn- ingar um réttarlíöldin vfir stríðsgláepamönnunum. Núrnberg 1945.“ * Áður var eldspúandi skrið- dreki vinsælasti minjagrip- urinn, sem búinn var til í Núrnberg. En salan á bon- um er nú engin. (U. P. Red lelter). sinnar og gera það hlutlaus- ara og mannúðlegra, Hann hefir með sínum góðu hæfi- leikum, glöggskyggni og skyldúrækni unnið starf sitt svo vel, að til heiðurs er lier Bandaríkjanna. Kapt. Grímson hefir hlotið fimm medalíur fyrir starf silt í Normandi, Norður- Frakldandi, Rínardalnum, Ardennes og Mið-Evrópu. Hann var með „the fighting 69th“, þegar sá líer klauf Siegfried-vírkin, fór austur yfir Rin, réðst á Fort Ehren- breitstein, brauzt gegnum borgir og þorp Mið-Þýzka- lands, og vann einn liinn harðsóttasta sigur í stríðinu, er Leipzig var tekim Þessi her var sá fyrsti, að takast í hendur við rússneska her- inn. Áður en kapt. Grímsson gekk í herþjónustu, 6. jan. 1942, var hann aðstoðar- dómsmálastjóri og hafði lög- fræðistörf með liöndum fyr- ir Workmen’s Compensa- tion Buréau. Ilann er út- skrifaður af Norður Dakota liáskóla.“ tÆFINGAR í DAG: Kl. 2—3 : Frúarfl. 6—7 Old Boys. 7—8 II. fl. kvenna. 8—9 Handknattl. kv. Kl. 9—io Handknattl. karla. ÆFINGAR í KVÖLD 1 Menntaskólanum: Kl. 9,30—10,15 : Hand. bolti karla. Frjáls-íþróttamenn! Fundur annaö kvöld kl. 9,30 í félagsheimili V. R. Nefndar- kosning. Fjölmenniö. Stjórn K.R. BEZT AÐ AUGLYSAIVISI ÆFINGAR i kvöld. í . stóra ■ / salnum: Kl. 7—8 Fiml., I. fl. karla. — 8—9 Fiml., I. fl. kvenna. — 9—10 Fiml. II. fl. kvenna. í minni salnum: —• 8—9 Fiml., drengir. — 9—10 Hnefaleikar. LITLA FERÐAFÉLAGIÐ. — Skemmtifundur verður laugard. 17. nóv. kl. 8^2” i V.R., Vonarstræti 4. Ýms- skemmti- atriði og dans. — Konur eru beðnar aö koma með köku- böggla. —■ Nefndin. K. F. r. M. BÆNAVIKAN. ■Samkoma i kvöld k!. Sýa. Síra Bjarni Jónsson talar. Allir vel- komnir. FARFUGLAR! Munið kvöldvökuna í Alþýðubrauðgerðar- húsinu í kvöld. (416 mm Fataviðgeiðin. Gerum viB aílskonar föt. — Áherzla lögtJ á vandvirkni og fljöta afgreiBslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (248 SAUMAVELAVIÐGERÐIR Aherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvesi 19. — Sími 2656. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 BRÉFÁSKRIFTIR — enskar, Verðútreikningar, Bókhald. Jón Þ. Árnason. — Sími 5784. (184 TEK menn í þjónustu. Upp]. Vesturvallagötu 7. (36) GÓÐ stúlka óskast til hús- verka. Gott kaup 'og húsnæði. Uppl. Leifs’götu 5, III h. (408 STÚLKA óskar eftir iéttri formiðdagsvist mánaðartima. — Tilboð, merkt: „100“ leggist inn á afgr, Vísis fyrir föstu- dags kvöld. (396 STÚLKA óskast til húsverka. Engin böm. Gott kaup. Her- bergi fylgir ekki. Simi 5103. — (401 NEÐRI gómur hefir tapazt. Skilist á Kirkjugarðsstíg 8. — (413 SAUMAÐAR kápur úr til- lögðum efnum á Bragagötu 32. Vönduð vinna. (4°4 STÚLKA óskast í vist. — Jóhanna GaiSmunds.dóttir, Laufásveg 60. (405 UNGLINGSPILT vantar nú þegar. BurstagerSin, Lauga- veg 96. (406 SAUMASKAPUR á drengja- fötum, drengjafrökkum og telpukápum, Þórsg.ötu 8,- liak- húsinu, uppi. (395 mmnwfiá HERBERGI til leigu á Sól- vallagötu 41. (393 MAÐURINN sem fann bíl- lykilinn niSur viS Laxfoss skili lionum vinsamlegast á Bifröst, Sími 1508. (417 BRÚN dömu-loöskinnshúfa hefir tapazt. Vinsamlegast skil- izt í H.f. Feld, Austurstræti gegn fundarlaunum. (339 GRÁBRÖNDÓTTUR, ungur köttur í óskilum. Uppl. i sírna 2963. (400 VASAÚR HapaSist á Grund- arstíg s. 1. mánudag. Finnandi vinsamlegast geri aSvart i síma 2228. (390 TAPAZT hefir kvengullúr siSastl. sunnudagskvöld. Finn- andi vinsamlega skili þvi i Bröttugötu 3. Há fundárlaun. (39i FUNDIST hefir peninga- veski.. Vitjist í Sarntún 20. (402 BRÚNT kvenveski tapaSist í gær frá horni Nýlendugötu og Ægisgötu um Vesturgötu aS Flóru, Austurstræti. Finnandi vinsamlega geri aSvart í síma 1275 (Herkúles) fyrir kl. 6. — (403 TAPAZT hefir kettlingur 10. þ. m. Bleikur meS hvíta bringu. Vinsamlega skilist Njálsgötu 5,B. . (409 VESKI, meS lyklum, tapaS- ist, sennilega.á Laugavegi. — Óskast skilaS á Vitastíg 9, steinhúsiS. (41Q KJÓLFÖT fyrirliggjandi. — Framkvæmu^ allar minni un Kristins Einarssonar, Hverf- isgötu 5»______________(733 Á KVÖLDBORÐIÐ: Soðinn og súr hvalur, súrt slátur, liá- karl, harðfiskur, kæfa, Ostur, ný égg daglega frá Gunnars- 'hólma eins og um hásumar væri. Vlon. Sími 4448. (394 TIL SÖLU: Hvit emaileruð eldavéh; Verð kr. 350. — Simi 5278._________________(397 PEYSUFATAPILS, svart kasmirsjal og ballkjóll á telpu til sölu á Öldugötu 61. niðri. STOFUSKÁPAR, vandaðir, smekklegir. Aðeins kr. 1290. — Vrrzlunin „Húsmunir“ Hverf- isgötu 82. (399 TIL SÖLU: Gott orgel. Verð 3200 kr. Bergstaðastræti 10 A. KAUPI allar fágætar bækur og blöð afar háu verði. Bóka- búðin Frakkastíg 16. Sími 3664. GOTT útvarpstæki til sölu kl. 6—4 í kvöld. Brávallagötu 16, III. hæð.__________(412 SAXOFÓNN. Es altó saxo- fónn í .góðu standi. — Einnig haglabyssa nr. 12. Til sölu og sýnis í Miðstræti 12, niðri, frá kl. 7 til 8,30 e. h í dag og næstu daga„ (414 JJjTIL SÖLU tvöfalt borð, standlampi með skáp og amerískt rúm. Til sýnis á Sólvallagötu 11, uppi, eftir kl. 5 í dag og á morgun. (415 Pí AN ó-H ARMONIKUR. — Kaupum Pianó-harihonikur, — 8—12—24—48—80 bassá — háu verði. Verzl. Rín, Njáls- götu 23,________________' (278 HLJÓÐFÆRI. — Tökum að okkur að selja píanó og önnur hljóðfæri fyrir fólk. Allskonar viðgerðir á strengjahljóðfær- um. Verzlið við fagmenn. — Hljóðfæraverzlunin Presto, Hverfisgötu 32. Sími 4715.(446 MINNINGARKORT Náttúrulækningafélagsins fást í verzlun Matthildar B-jörnF- dóttur. Laqgavesri 34 A. Rví». JERSEY-buxur, með teygju, drengjapeysur, bangsabuxur, nærföt o. fl. — Prjónastofan Iðunn, Fríkirkjuvegi XI, bak- hús._______________________(330 KAUPUM meðalaglös fyrjr hádegi dag hvern. Lyfjabúðin Iðunn. f (3J3 Ví -. 24 Kjamorkumaðurínn J-* -V jl. su.,, SUPERMAN PITCHED- THEN BEAT TWE BALL. TO THE PLATE AND CATSHT IT .' DO VOU S~ LL THINK HE'S A fake, ppeofessor DUSTET /AMAZINQ.' ) /look at .^JTHAT ENQLISHÁ .irap” r ■■'MpROFIE.SSOR./J ENQLtSH? ER- WAS YOUR. PEPAR.TMENT EXTENDED ITSJUR.IS- DlCTION TO BASEBALL, PROFESSOR-T mm mr s COPYRIGHT 1945. McCLURE NEWSPAPER SÝNDÍSkTg NOW DO VOU •WCER.TAINLV NOTÍ BELIEVE HE'S *\UNDOUBTEDLY GOT SUPER-SPEED, jSOME MOŒRkl VERSlO.N cf TME OLQ INDIAN R.OPE TRlCK. THE FELLOW'S a master •ý’ * \ JkiM „Sáuð þér þetta, Axel prófes- sor,“ spyr Gulti allhreykinn, „sá- uð þér hvernig hann kastaði fyrst boltanum, hljóp því næst þang- að, sem hann átti að koma niður og .greip hann. Ilaldið þér enn, að hann sé skrumari?“ segir Gutti. „Þelta var furðulegl,“ hróp- ar Axel. „Litið á, þctta er „enska“ kást, prófessor!“ segir prófessor Sverr- ii- himinlifandi og bendir um leið á Kjarnorkumanninn. „“Enska” kast?“ spyr prófessor Axel hissa. „Er deildin yðar farin að skipta sér af knattleikjum og öðru þess háttar?!“ .Jæjpa, trúifi jiér núna, að hann hafi þessa margumtöl- t’ðu yfirnáltúrlegu hæfileika?" spyr Gutti Axel prófessor um leið og hann snýr sér að honum. „Nei, alls ekki.“ svarar Axel. „Þetta er án efa eitthvert bragð hjá hon- uni til að leika á mig.“ „Hann; er cinungis nokkurs konar sjónhverfirigamaður," held- ur Axel prófessor áfrarn, „svona nokkuð er lncgt að framkvæma eins og sjónhverfinguna nu;ð ind- verska reipið.“ Það er eins og fyrri daginn, að Axel hefir alltaf afsakanir á takteinuin.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.