Vísir - 17.11.1945, Qupperneq 1
1
Nýir kaupendur fá
blaðið ókeypis til
mánaðamóta.
Sími 1660.
Koma
Drottningarinnar.
Sjá 3. síðu.
35. ár
Laugardaginn 17. nóvember 1945.
262. tbl.
Fer nærri de feiiie
beint ypp. segiraf sár
Ný flngvélagerð. De Gaulle hefir gefizt upp
íwm&mnut* þimghnsningfaw*
ÆÞmw°tmgjali
a
Ameríski flotinn hefir ný-
lega tekið í notkun nýja
gerð orustuvéla, sem er mjög
frábrugðin eldri gerðum.
Flugvél þessi er búin
tveim hreyflum og er það
í rauninni engin nýlunda, en
það er óvenjulegra, að annar
hreyfillinn er venjulegur
skrúfuhreyíill, en hinn er
loftblásturshreyfill. Er sá
fyrrnefndi cins og venjulega
í trjónu flugvélarinnar, en
hinn beint fyrir aftan flug-
mannssætið (sjá myndina).
Sá heitir Ryan, sem teikn-
að hefir flugvél þessa, en hún
liefir verið nefnd „Fireball“-
eldhnötturinn. Eru nokkrir
mánuðir, síðan hyrjað var
að framleiða flugvél þessa í
stórum stíl, en engin þeirra
tók þátt í stríðinu,- þar sem
flugmenn voru enn að venj-
ast gerðinni er slríðinu
lauk.
Nærri
lóðrétt.
Þegar flugvélin var reynd
hækkað hún flugið um meira
en 5000 fet á mínútu, og þyk-
ir flugsérfræðingum það
undravert, enda má segja,
að hún fari nærri lóðrétt upp.
Hefir enn ekki verið smíðuð
flugvél, sem getur hækkað
flugið hraðar eir þessi.
Eldhnötturinn er húinn
fjórum vélbyssum, en getur
auk þess tekið sprengjur og
rakettur. Flugmaðurinn er
varinn með þykkum stál-
plötum og glerið yfir sæti
lians er skothelt.
Hraðinn?
Ekkert hefir verið látið
uppi um, hversu örfleyg
flugvélin er, þegar báðir
hreyflarnir eru í gangi, en
þegar skrúfuhreyfillinn einn
er látinn knúa hana, ])á fer
hún með 510 km. hraða, en
480 km. nær hún, þegar hún
er knúin með blásturslofti.
.stjórn í 'Frakldandi.
Ivommúnistar kröfðust
sérstakra ráðherraembætia,
sem de Gaulle 'gat ekki fail-
izt á að veita þeim. Ilann
sendi síðan stjrónlagasam-
kundu Frakka hréf þess efn-
is, að hann væri hættur við
að reyna að mynda stjórn.
Um leið og liann tilkynnti
þetta, lagði hann niöur en-|
hætti sitt sem stjórnarforseti
Frakka.
Leiðtogar þriggja stærstu
flokkanna í j. raKKlandi sitja
nú á ráðstefnu til þcss að
semja nm síjórnarmynciun.
ingar meða
Wr££$ÉgMÍ €§s\ S£f$8*a*£$ Æ&s**
é sc&n-shsa blss&L
Pellegi'Isaa
eir
j*-
Samkvæmt fréttum frá
Milano hefir einum ráðherra
úr stjórn Mussolinis tekizt
að, fh’jja, en hann sat í fang-
elsi 'þar í borginni.
Ráðherra þessi var Pelle-
grini, fyrrverandi fjármála-
ráðherra í stjórn Mussolinis.
Talið er vist, að hann hafi j
notið hjálpar utan fangels-
iiís, vegna þess að liann var,
meiddur á fæti eftir skot, er
Iiann fékk i fótinn, er hann
var handtekinn. Lögreglan
Iieffir ieitað hans, en ekkert
hefir til lians spurzt, síðan
hann slapp.
Skátamót
i Sviþjoo.
Islenzkum skátum hefir
verið boðin þátttaka í skáta-
móti í Svíþjóð í júlí næsta
sumar.
Þetta er fyrsta fjölmenna
skátamótið síðan fyrir strið.
Enda þótt talsverðir erfið-
leikar séu á þvi fyrir íslenzka
skáta að komast á þetta mót,
þá má búast við talsverori
þátttöku héðan.______
„Island á. vegain ótum“
nefn st grein, sem Dagens
Nýheter í Stokkhólmi birti
snemma í október og bygg-
ist á samíali við Sigurð pró-
fessor Nordal.
1 samtalinu gérir hann
grein fyrir því, að Island sé.
norrænt land, en eigi skand-
inavískt. Erfitt sé fyrir Is-
lendinga að halda uppi sam-
bandi við hin Norðurlöndin,
og eigi fjarlægðin sinn þátt
í því, en þó öllu meir munur
á þjóðtungu. Islendingar cigi
að vísu hægt með að skilja
norslcu, sænsku og dönsku,
en Norðmenn, Svíar og Dan-
ir skilji ekki íslenzku. Þeir
séu teljandi, hinir norrænu
menntamenn, sem ráði við
íslenzkt ritmál, hvað þá að
])eir skilji talað orð. Áður
hafi íslenzkir stúdentar lcit-
að náms á Norðúrlöndum,
en á stríðsárunum í Englandi,
eða Ameríku. Þar þyki Is-
lendingum sem þeir séu á-
litnir jafnokar Skandínava,
en meðal norrænna frænda
finnist þeim þeir líkjast „litla
bróður, sem togar í ermar
hinna stærri, til að minna á
sig“. I Englandi og Ameríku
sé lagt meira kapp á íslenzku,
innan norðurlandamálanna,
en gert Sé í Skandinavíu.
Engilsaxneskir kennarar í
þeim fræðigreinum telji sér
skylt að leita til Islands, en
fyrsti sænski prófessorinn í
norrænum fræðum kom eigi
til Islands fyrr en 1926.
„íslendingar standa nú í
ýmsum efnum á vegamót-
um“, segir Sigurður að lok-
um. „Að mörgu leyti væri
I oss eðlilegast að halda áfrarii
hinum öru samskiptum vor-
um við Skandínavíu, en það
er þó að miklu leyti undir
þeim áliuga og skilningi kom-
ið, sem vér kunnuni að eiga
llijá öðrum norrænum þjóð-
um að mæta.“
(Frá ríkisstjórninni).
U.S.A. og Róssar
ræða um Koreu.
Bandaríkin hafahafið am-
ræður við Rússa um Kóreu„
Ástand þar í landi er ékki
lalið viðunandi. Meðal ann-
ars er Iíoreu skipt í tvö her-
námssvæði og munu umræð-
urnar snúast um sameigin-
lega stjórn allrar Koreu og
þá væntanlega að stofnað
verði lýðveldi í landinu, er
Koreubúar myndu sjálfir
stjórna.
Atdee og King
Forsælisráðh errarnir Ai-
tlee og Mackenzie King
héldu i gær til Ottawa frá
Washington.
Ferðast þeir í járnbraut-
arlest og er húizt við þeim
þangað síðar i'dag. Áður en
þeir fóru frá Washinglon,
sátu þeir miðdegishoð hjá
Truman forseta. Áður en
Altlee forsætisráðh. Breta
heldur aftur heim til Brel-
lands frá Kanada, mun Iiann
halda ræðu i þingi þeirra
Kanadamanna.
Hlafsuoka reynir
Malsuoka, fyrrverandi ut-
anríkismálaráðherra Japan,
ge.rði tilraun til að frenija
sjálfsmorð i gær.
Frá þessu var skýrt í frélt-
um frá London i morgun, en
ekki var tekið fram, hvort
Matsuoka hefði tekizt sjálfs-
morðið cða hvernig lionum
liði, cf mistekizt hcfði. Mat-
suoka er einn þekktasti mað-
urinn í Japan, er hefir fai’ið
með utanríkismál Japana
undanfarin ár. llann gerði
meðal annars griðasáttmál-
ann við Rússa á sínum tíma.
Andsfæðingar
Salazar neita
að faka þátf
í þeim.
^lmennar þmgkosningar
eiga að fara fram í
Portugal á morgun, og hef-
ir stjórnin mikla undirbún-
inga í sambandi við þær.
Einkaskeyti til Vísis
frá United Prcss.
Andslöðufl okkar stjórn-
arinnar hafa haft í hótunum
við stjórnarsinna, stuðnings-
menn Salazar, og ætla þeir
ekki að taka þátt í kosning-
unum, í mótmælaskyni út af
því, að Salazar vildi ekki
fresta kosningum, eins og
þcir höfðu farið fram á við
hann.
Herlið reiðubúið.
Stjórnin hefir gefið skip-
un um, að setuliðið í Lissa-
bon skuli vcra viðbúið, ef til
óeirða koml, er kosningar
fara fram. Strangár gætur
eru liafðar um allt landið á
andstæðingum stjórnaririn-
ar.
Einræði Salazar.
Óánægja er mikil meðal
stjórnarandstæðinga með
Salazar og stjórn lians, sem
þeir segja, að sé ekkert ann-
að en einræði. Þjóðflokkur
Salazar, sem undanfarið hef-
ir verið við völd, er að dómi
stjórnarandstöðunnar alger
einræðisflokkur og vildi
stjórnarandstaðan ekki fall-
ast á, að ganga til kosninga
strax, vegna þess að þ$ir
töldu sig liafa geta undir-
húið sig nægilega.
Árelcstrar.
Víða í, Iandinu liefir kom-
ið til árekslra milli lögregl-
unnar og almennings. 1 Op-
orto hefir komið til alvar-
legra átaka. Fjöldi horgar-
húa fór þar í kröfugöngu og
krafðizt þess að lýðræði yrðii
komið á í landinu og að Sal-
azar og stjórn hans segði af
sér.. Lögreglan var send á
vettvang og tvístraði liúix
mannfj öl d an um.
Lord Gorf
"skorinn npp.
Gort lávtp'ður, fyrrverandi
landsljóri Breta i Palestínu,.
liggur í sjúkrahúsi í Londoru
Hann var skorinn upp r
gær hættulegum skurði, i
sjúkrahúsinu. Hann var tal-
inn lieldur hetri i morgun,
en ekki þó talinn úr allri
hættu.