Vísir - 17.11.1945, Qupperneq 2
2
V T S I R
Laugardaginn 17. nóvember 1945';
ftvikwtfndip m
helfma
‘Ujamartíó
Tjarnarbíó sýnir um helg-
ina kvikmyndina „Karlkyn-
ið“ (Male Animal), gaman-
. Ieik frá Warner Bros. Aðal-
iilutverkin leika hinir vin-
sælu leikendur: ITenry
Fonda, Olivia de Havilland
og Jcan Leslie.
Eftir Cameron Shipp.
Vjýja Bí
íá
Uni helgina sýnir Nýja Bió
•kvikmynd, sem heitir „Líkn
með þraut“. Er þctla anxe-
risk kvikmynd frá Warner
hræðrunum og er mjög stór-
íengleg. Fjaliar myndin urn
amerisk iijón, sem verða fyr-
. ir því óláni að missa son sinn
í herþjónustu. Myndin er
mjög vel leikin. Aðalhlut-
verkin leika: Don Ameche,
Frances Dee, Harry Carey,
Ann Rutherford og Cora
Williams.
Bic
Gamla Bíó sýnir um helg-
ina kvikmyndina „Hneyksli i
herskólanum“. Mynd þessi
er skemmtileg og vel leikin.
Fjallar hún að mestu um
ævintýri lierskólapilta. Mörg
ný lög eru í myndinni.
Aðalhlutverkin leika: Lu-
cille Ball, Virginia, June Ally-
son og Gloria de Haven. Auk
þess leikur hljómsveit Harry
James í kvikmyndinni.
Mjög ódýr
TORGSALAN við Njáls-
götu og Baronsstíg.
Opið til kl. 6.
Baldvin Jénsson
Málaflutningsskrifstofa
Fasteigna- og vei-ðbréfa-
sala
Vesturgötu 17. Sími 5545;
Alm. Fasfftlgnasalan
(Brandur Brynjólfsson
lögfrapöuiÆur).
4» RiiJWlftiCj
Bankastræti ’FjírSöfti 6063.
„Bette Davis er blátt á-
fram“, sagði blaðamað-
ur, sem hafði átt viðtal við
hana, er hún dvaldi í Ivan-
sas.
I Muehlebach-gistihúsinu í
Kansas . hafði Bette Davis
mælt sér mót við fréttamenn
frá blöðum borgarinnar. Þar
voru einnig viðstaddir borg-
arstjórinn og önnur yfirvöld.
ITún heilsaði þeim vingjarn-
lega, tók þéttingsfast í hönd
þeirrá og bauð þá velkomna.
Allir viðstaddir urðu hrifnir
af því, hve viðmótsþýð hún
var. —
Belte liafði þá nýlega upp-
götvað Ameríku og Amerika
hana. Árangurinn var báðum
til ánægju. Sérstaklega eign-
aðist hún góða vini og kunn-
ingja i fylkjunum Missouri
og Oklahoma. Þegar íbúar
borgarinnar Sedalia í Miss-
ouri gáfu henni asna, og kú-
rekarnir í Oklahoma City
fóru með baulandi kvígu inn
á aðalgistihús borgarinnar og
skýrðu hana í höfuðið á Bet-
te, í virðingarskyni við hana,
varð hún óttaslegin uin
stundarsakir. En ótti henn-
ar varð fljótt að hrifningu,
svo að þótt hún væri ör-
magna af þreytu, af að selja
stríðsskuldabréf allan dag-
inn og heilsa fjölda manns,
þá hélt hún veizlu fyrir þá,
scm höfðu gert henni þenn-
an mikla heiður.
Einhver bezta skríllan um
Bette Davis varð til á her-
mannaskemmtistað, sem hún
kom á fót. I byrjun varð hún
sjálf að tæma ruslskjóðurnar
°g þvo gólfin, og morgun
einn, er hún var við þessa
„iðju“, gekk óbreyttur her-
maður til hennar.
„Ert þú Bette Davis?“,
spurði hann.
„Rétt er það,“ sagði hún
og leit upp.
„Einmitt það. Þú ert Ijót
í kvikmyndum, en núna ertu
dásamleg“.
Árið 1930 kom Bette til
Ilollywood. Þá hafði hún ver-
ið leilckona á Broadv/ay í
New York. Hún hafði hlotið
litla frægð, cn öllum, sem
sáu hana, bar saman um að
hún væri efnileg. Bette kom
fyrst fram á leiksviðið á
Broadway árið 1929, en
skömnm síðar réð Universal-
félagið hana til sín.
I fjögur ár var hún látin
leika smá hlutvcrk, og þótti
herini það leiðinlegt — að
vonum.
En J)á gerðist j)að, scm hún
hafði beðið eftir. Hún yar um
])að bil að fara aftur til New
York, er George Arliss bauð
henni að leika aðalhlutverkið
á móti sér í kvikmyndinni
„Maðurinn, sem lék guð“. Þá
fékk hún kjarkinn aftur og
nýja von. Hún ákvað að
jirauka lengur. Hún vann hjá
Warner Brothers, — og voru
báðir aöilar óánægðir, — er
ákveðið var að kvikmynda
írægT sögþ^f.tirMV:, % Maug-
ham. Þar var stórt hlutverk,
sem engin leikkona vildi taka
að sér. Var j)að hlutverk
að sér, unz leitað var á náðir
Bette, sein lék það af mikilli
snilld.
Fyrir lcik sinn í þeirri
mynd fékk hún mjög mis-
jafna dóma. En í kvikmynd-
inni „Það skeði um nótt“,
með Claudette Colbert, og
Bettc var bezla kvikmynd
ársins 1934, og fékk þess
vegna verðlaun. I næstu
mynd sinni, „Hættuleg kona“
fékk hún Oscar-styttúna
fyrir leik sinn, en í raun og
veru átti hún að hafa feng-
ið hann fyrir leikinn i kvik-
myndinni af sögu Maughams.
Þegar David O. Selznick
var með kvikmyndina „Á
hverfanda hveli“, vildi hann
láta Bette fá hlutverk Scar-
lett, en hikaði við það. 1 stað-
inn fékk hann Vivien Leigh
hlutverkið. Þrátt fyrir þetta
hefir ferill Bette Davis ver-
ið óslitin sigurför síðan. Það
er óþarft að rekja þær kvik-
myndir, sem hún hefir leik-
ið í. —
i Bette var gift manni, sein
hét Arthur Farnsworth, Hann
lézt fyrir all-löngu á heimili
])eirra hjóna skammt frá
Hollywood.
Bette heitir fullu nafni
Ruth Elizabeth Davis, en
þegar hún byrjaði hjá Uni-
versal var hún kölluð Bettina
Davis, en innan kunningja-
hóps hennar og vina ffengur
hún undir nafninu „Bess“.
Aifglýsingar,
sem eiga að birt-
ast í blaðinu sam-
dægurs, verða að
vera komnar fyr-
ir kl. 11 árdegis.
Hósbyggingasjóð:
Sjáifstæðisflokksins
(vinningur fjögurra herbergja íbúð með öll-
um húsgögnum á hitaveitusvæðinu), fást á
eftirtöldum stöðum:
Austurbær:
Bókaverzlun Lárusar Blöndal,
Bókaverzlun Þór B. Þorláksson,
Bólcaverzlun Helgafells, Laugaveg 100,
Verzlun Jóhannesar Jóhannessonar,
Grundarstíg 2,
Verzlun Rangá, Hverfisgötu 71,
Verzlun Varmá, Hverfisgötu 84,
Verzlun Þórsmörk, Laufásveg 41,
Verzlun Þverá, Bergþórugötu 23,
Þorsteinsbúð, Hringbraut 61,
Verzlun Eggerts Jónssonar, Óðinsgötu 30,
Verzlun Ásgeirs Ásgeirssonar, Þingholts-
stræti 21,
Bókaskemma Halldórs Jónassonar, Lauga-
veg 20.
Miðbær:
Bókaverzlun Eymundsen,
Bókaverzlun Isafoldar,
Stefán A. Pálssyni, Varðarhúsinu,
Vesturbær:
Verzlunin Baldur, Framnesveg 29,
Verzlunin Lögberg, Holtsgötu 1,
Verzlunin Selfoss, Vesturgötu 42,
Verzlun Þórðar Guðmundssonar, Fram-
nesveg 3,
Uthverfi:
Silli & Valdi, Langholtsveg,
Pöntunarfél. Grímstaðaholts, Fálkagötu
Verzlun Einars Einarssonar, Vegamótum,
Seltjarnarnesi,
Verzlun Elíasar Jónssonar, Kirkjuteig 5.
Beztn úrin
frá
BARTELS, Veltusundi.
Sími 6419.
nr. 44
SKÝRINGAR.
Lárétt: 1. heimil-
islausir, 8. sekkur,
10. hljóð, 12. efni, 13.
hrylla, 14. réttur, 1G.
galla, 18. maður, 19.
gæfa, 20. gælunafn,
22. leygja, 23. hávaði,
24. hengsli, 26. sam-
ldjóðar. 27. gljúfr-
in, 29. glitrar.
Lóðrétt: 2. fanga-
mark, 3. kútter, 4.
ættingja, 5. enda, 6.'
rykagnir, 7. jódyn,
9. skánaði, 11. höf-
uðborg, 13. reið, 15.
burst, 17. gervöll, 21.
lengdarmál, 22. austuri. höfðingi, 25. tímabil, 27. skáld, 28.
frumefni.
RÁÐNING Á KROSSGÁTU NR. 43.
Lárétt: 1. Gólfteppi, 8. lúrir, 9. óp, 11. súr, 12. el, 13. Pan,
15. frú, 16. afóm, 17. ferð, 18. fát, 20. til, 21. L.R. 22. ála, 24.
N.E. 25. slinn, 27. (Iráskinna. )t| ,, , .. )ti.
Lóðrétt: 1. (^ópaflpg, '2./L.L., rt3'j(\fúsv' 4. trúðr <5. eir, 6; Pr.,
7. ilíúðlega, 10. patar, 12. errin,. 14. nót, 15. fet, 19. hlik, 22.
áts, 23. ani, 25. sá, 2G. N. N.
Boiðlampar
Leslampar
Vegglampar
Loftskermar
Lampaskermar
^kemahátin
Laugaveg 15.
Otvarpsborð
(eik)
Stofuborð
(tvöföld plata),
Eikar-stofuskápur
Birki-stofuskápur
(póleraður)
Bókahillur
(margar gerðir)
Rúmfataskápar
Dívanar
2 djúpir stólar o.m.fl.
VerzL
G. Siourðssoxi & Co.
í ' ,• *— > -'j ifiiíl. i:
Grettisgötu 54.