Vísir - 17.11.1945, Qupperneq 3
Laugardaginn 17. nóvember 1945
V I S I R
IMMGAMLA BIOMMS
Hneykslið
í herskóEanum.
(Best Foot Forward)
Söng- og gamanmynd í
eðlilegum litum.
Lucille Bail
Virginia Weidler
June Allyson
Gloria De Haven
Harry James og hljómsveit
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Sala hefst kl. 11.
Nýtt trommusett til sölu.
CJppl. Austurgötu 17B,
Hafnarfirði, eða í síma
9069.
Saumavél.
Stigin heimilissaumavél
(Singer) til sölu á Hverf-
isgötu 96, niðri. kl. 1—7
í dag.
Getum útviegað fjögurra
smálesta vörubifreiðar,
með diesel- eða benzínvél,
f-rá Englandi. Ein bifreið
er á leiðinni og þrjár til-
búnar til afgreiðslu nú
þegar.
i. Jésisscm & Ca,
Óðinsgötu 1. Sími 1999.
I T V É L
til sölu.
PefflsIlliiSEi,
Laugaveg 4.
99
Nýtt íslenzkt
leikrit:
UPPSTÍGN1NG“
Sýning á morgun kl. 8. .
Aðgöngumiðasala í dag kl. 4—7. — Sími 3191
tÞamsl®£kMF*
3Þ0ÞLLY
apdmuiitn^
(ECRUE)
Fa$st víða,
verður haldinn í Selfoss-bíó í kvöld.
Hefst kl 10J4
G ó ð m ú s i k.
SELFOSS-BÍO.
UU TJARNARBIÖ UU
Kazlkynlð
(Male Animal)
Gamanleikur frá Warner
Bros.
Henry Fonda,
Olivia de Havilland,
Joan Leslie.
Sýning kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11.
oœ NYJA BlÖ MM#
Líkn með þrant
(“Happy Land”)
Ljómahdi falleg og vel
leikin mynd.
Aðallilutverk:
Don Ameche,
Frances Dee,
Ann Rutherford.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11.
BEZT AÐ AUGLYSAI VlSl
E'ldri damsarnir
í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld. Ilefst kl. 10.
Aðgöngumiðar frá kl. 5 i dag. Sími 2826.
Harmonikuhljómsveit leikur.
ölvuðum mönnum bannaður aðgangur.
IQöcfHvaÍÁur urjóitíóon
heldur
V
PlanótónSeika
þriðjudagskvöld 20. nóvember kl. 7 e. h.
í Gamla Bíó.
Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfæraverzlun
Sigríðar Helgadóttur og í Bókaverzlun
Lárusar Blöndal.
Ekld tekið á móti pöntunum.
TlLIÍYNIMilMG
tfra nkiMtjémmi
Tilkynnt hefir verið frá brezka flutnmgamála-
ráðuneytinu (MWT), að öll skip, sem taka farm í
Englandi, verði hér eítir að hafa hleðslumerki og
hleðslumerkjaskírteini, sem er í gildi, samkvæmt
ákvæðum alþjóða hleðslumerkjasamþykktarinnar.
Samgöngumálaráðuneytið,
16. nóvember 1945.
TRÉSKÓSTIGVÉL
TRÉKLOSSAR, allar stærðir..
Geysir h.f.
- 1!ll;" FÁTADEILDIN.
HVER GETUR LIFAÐ ÁN
LOFTS?
Nýung I bókútgáfu.
I bókaverzlanir er komin hók sem heitir:
w manotn
— AFMÆLISDAGAR —
Þetta er hók sem þarf að komast inn á hvcrt heimili á
landinu. — Hún geymir eiginhandarnöfn ættingja og
vina. — Kostar í bandi kr. 22,00.
Hólaiítcj á’.^an CjarÍar&hó,íml
óskast til léttra starfa á skrifstofu og sendi-
ferða, hálfan eða allan daginn. — Þarf að
hafa reiðhjól.
Uppl. á skrifstofu blaðsins.
Húsnæli — Framfióar-
atvlnna
Á framtíðarstað landsins, Akranesi, sér-
stakt tækifæri fyrir ábyggilegan, lag-
hentan mann. —1 Húsnæði á bezta stað
bæjarins stendur til boða ef um semst.
5 ára fyrirframgreiðsla áskilin.
Tilboð merkt, ,,Akranes“ sendist afgr.
Vísis fyrir 20. þ. m.
N ý
Stafa- og munsturbók
Inniheldur 30 stafagerðir fyrir útsaum,
ásamt fjölda smekklegra munstra.
Spyrjið um Stafabókina í bláu kápunni.
Fæst í öllum bókaverzlunum og hann-
yrðaverzlun Þuríðar Sigurjónsdóttur,
Ban,kastræti. 6. .
Uí ■■■ r ,
Utgefendur.