Vísir - 17.11.1945, Page 5
Laugardaginn 17. nóvember 1945
VISIR
fiema öronning Aiexandrines
Nægur matur í Danmörku
en skortur á flestu ölru.
Dronning Alexandrine
kom í gærkvöldi. TíÖinda-
maður blaðsins hitti nokkra
farþega að máli um borð.
Ilélgi Jónsson (sonur Jóns
Helgasonar ,prófcssors var
meðal farþeganna. Hann
lcvað ferðaveðrið hafa verið
ágætt. Klukkan 10 f. h. síð-
astliðinn - sunnudag lagði
Drottningin af stað frá
Kaupmannaliöfn.
Komið var til Þórshafnar
kl. 9 á miðvikudagsmorgun
Allmargir farþegar voru með
til Færeyja og hihir brugðu
sér í land í Þórshöfn og
keyptu ýmisl. smávegis, eink
um sígarettur. Tóbaksbirgðir
búðarinnax-, sem næst var
höfninni voru gersamlega á
þrotum skömmu eftir að
Drottningin lagði að landi.
IJelgi sagði ýmsar fréttir
frá Höfn, m. a. að íslendinga-
fé’agið hefði Iialdið aðalfund
síðastliðinn laugardag. í
stjórn þess voru kosnir Mart-
in Barlels bankafulltrúi,
Agnar Tryggvason fram-
kvæmdarstjóri, Jón Helga-
son stórkaupmaður, Páll
Pálsson dýralæknir og Þor-
finnur Kristjánsson prentari.
Kvöldvökurnar hafa ekki
Iagsl niður eins og ýmsir
höfðu búizt við, er þegar bú-
ið að balda tvær, báðar vel
sóttar, en erfitt erað útvega
búsnæði. Jón Helgason- pró-
fessor og Jakob Benediktsson
bókavörður sjá um kvöld-
vökurnar eins og að undan-
förnu.
Söngkona
meðal farþega.
SÖngkonan Guðmunda
Elíasdóttir var meðal far-
þeganna ásamt manni sínum
og dóttur. Frú Guðmunda
hóf söngnám í Kaupmanna-
höfn árið 1939, fyrst naut
hún einkakennslu hjá frú
Horneman, síðan gekk liún
á konunglega tónlistaskólann
(Musik Konservaloriet). í
fjögur ár hefir hún verið
nemandi frú Dóru Sigurðs-
son, konu Haralds Sigui’ðs-
sonar. Frú Guðmunda lxefir
ofl sungið í danska útvarpið,
stundum íslenzk lög. Sagði
hún að íslenzku lögunum
befði alllaf verið veí lekið.-
Frú Guðnnmda ætlar að
halda söngskemmtanir hér,
fyi-st og fremst í Reykjavík,
en ef allt gengur vel mun
hún fara víðar mn landið og
halda söngskemmtanir.
Frúin gerir ráð íjyrir' að
I dveljq bér fraht í febrúar
1946.
Nægur
rnatur.
„Hvað er að frétta frá
Höfn?“
„Við höfum nógan mat, en
eldsneytisskortur er tilfinn-
(anlegur. Fataefni eru ekki
ikomin enn og sama er að
ise«ja um tóbak, kaffi, te,
ikúkó', k-ryddvörur og lirís-
grjón. Nú er farið að
skammta sjgarclturnar. Þeir,
sem hafa vérzlað hjá ein-
hverjum kaupmanni lengi,
fá 240 sígarettur á mánuði,
ien binir aðeins 120. Þessar
sígarettur éru mjög lélegar
80% danskt tóbak.
Allt er nú orðið miklu ró-
legra í Höfn, skotliríð á göt-
ununi mjög sjaldgæf. Fyrir
fáunx dögunx ætluðu Hipo-
menn að frelsa eina laixd-
ráðakvensuna á Strikinu, en
það xxxistókst, þeir náðu í
„vi tlausaix kvenmann.4
Söngkonaxx verður að ná i
vegabréfið sitt og spjalla við
fleiri blaðamenn.
Sérfræðingur. r
Eg næ tali af Hirti Þor-
steinssyni vcrkfræðingi.
Ilann liefir, í ixiörg ár, uixxxið
hjá sporvögixunuixi í Kaujp-
íixannaböfn, og er sérfræð-
ingur í rafmagnsbrautum.
Hann liefir tekið virkan þátt
í félagslífi íslendinga i Kaup-
mannahöfn, átt sæti i stjórn
íslendingafélagsins og síð-
astliðið ár var liann fornxað-
ur Söngfélags íslendinga i
Kaupiixannaböfn.
„Hvernig gengur ykkur
starfið i Söngfélaginu?“
„Vonuni betur. Söngstjór-
inn, Axel Arnfjörð, gerir sér
góðar vonir um að starfið
geti haldið áfram. Ný-stjórn
hefir nú verið kosin. Eiga
sæti í lxenni Ólafur Alberts-
son kaupmaður, Bei’gur
Jóxxsson járnsmiður og Ottó
Mikkelsen iðnnenxi. Fjárhag-
urinn er að .vísu heldur
þröngur en við vonum, að
einlxverjar leiðir opnist til
að konxast franx úr þeiixi
örðugleikuixi.“
Mjmdhöggvari.
Iljörtur kynnir mig fyrir
frú Tovc Ólafsson, mynd-
höggvara, konu Sigurjóns
ólafssonar myndhöggvara.
Frúin kvaðst hafa konxið
hingað tvisvar áður og nú
ætlar hún að dveljast hér um
óákveðinn tíma a. nx. k. eitt
ár.
„Það cr gaxnaix að konxa i
nýtt uinbverfi“, segir frúin.
„Það cr annars ekki hlaupið
að því að ferðast eins og
slendur. Eg hlakka li! að
byrja að vinna liér. Eg á
fyrst uni-sinn að búalil tvær
kvenlíkneskjur lianda Jóni
Krabbe, fyrrverandi sendi-
fulltrúa. Þær eiga að standa
á sumarbústað hans, Fairyhill
í Norður-Sjálandi. Eg lxlakka
til að hefja starfið, cn mesl
til að hilta manninn niinxi.
Ilann fór til íslands á undan
mér.“
Síra Friorik.
Síra Friðrik Friðrikgsón
er að vanda mitt i drengja-
hóþixum. Hann segist liafa
illan bifúr á öllum blaða-
möiinuni, en segir mér þó
ýmislegt frá ferðum sínum í
Daíimöi’ku. í sumar liefir
liann ferðazl nxikið um Fjón.
og Jótland, setið fundi
mennlaskólanemenda og
fleiri- æskumanna. Hann seg-
ir, að sér liafi alls slaðar ver-
ið tekið með liinni mestu aj-
úð, og hann géti ekki neitað
þvi. að ei’fitt liafi verið áð
kvcðja alkx vinina.
Meðan Drottniixgin sigldi
inn. höfnina sungu margir
farþegar við í’aust. Vorxi
mest sungnir góðir og gamlir
ættjárðarsöiigvar. Rétt áður
en skijxið lagðist að bryggju
SÁLII\T uans
j íms ■ MSMS.
Isafoldarprentsmiðja h.f.
hefir nú sent frá sér undur-
fagra, nxyndskreytta útgáfu
af kvæði Davíðs Stefánsson-
ar, „Sálin hans Jóns nxíns“.
„Sálin hans Jóns nxíns“
muix vera eitt af allra snjöll-
ustu kvæðum, sem Davíð
hefir ort. Það er þrungið
kínxni og snilligáfu, og hefir
yrkisefnið bitið sig svo fast
inn i hug skáldsins, að hann
notar það senx uppistöðu í
bið vinsæla leikrit sitt,
„Gullna liliðið“.
Nú hefir Isafoldarprent-
smiðjá b.f. gefið kvæðið út
í stóru broti, með einni vísu
á síðu, og með hverri vísu
bráðskemmtilegar teikningar
í stíl við» kvæðið, eftir ís-
lenzka listakonu, Ragnliildi
Ölafsdóttui’.
Ctgáfan er svo falleg og
skemmtileg, að sérhverjunx
Islending nxun þykja fengur
að henni, ungum sem öldn-
urn, köríuni sem konum.
Rögnvaldur Sigurjónsson
píanóleikari efnir til hljóm-
leika n. k. þriðjudagskvöld.
Á efnisski’ánni verða verk
eftir Ramean, Bcethoven,
Scriabin, Rachmaninoff,
Gorkiofieff, Chopin og Pag-
anini-Liszt-Busoni.
Hljómleikarnir verða
haldnir í Gamla Bíó og liefj-
ast kl. 7 síðd.
Fiskiþirggið seff.
I moi’gun kl. 10 var Fiski-
þingið sett í Kaupþingssalxt-
um.
Að þessu sinni cru 22 full-
trúar nxættir á þinginu,
ailstaðar að af landinu.
Þingið mun taka til með-
ferðar mörg mál, er varða
sjávarútveginn og afkomu
lxans og ræða þau ýtarlega.
99
syngur n.k.
,6S -
Undanfarið hafa hinir góð-
kunnu leikarar Alfreð And-
Næstkomandi miðvikudag
nxun ungfrú Elsa Sigfúss efna
til fyrstu hljómleikanna hér
í bæ. Á söngskrá ungfrúar-
innar eru 17 lög, frönsk,
ensk, sænsk og dönsk.
Lögin, sem lxún svngur cru
þessi: Den blaa Áhimona
(texli eftir Kaj Munk) lag
eftir Viggo Synnestevedt,
Forbi — forbi, eflir Jens
Warnig; Lykken, eftir Martin
Kocli; Ileimatlied, eftir Theo
Mackeben; Visselul, Maanen
skinner som Guld, eftir
Evert Taube; To, sem elsker
hinanden, eftir Emil Reésen.
Þá mun ungfrúin syngja tvo
negrasöngva: Swing low og
Nobody knows; Mv old.
Kentuéky honxe og Hard
Tinxes eftir Foster; Sig xxiig
Godnat, eftir Lilian Ray;
Lille kröltop, eftir Nat
Simon; Det ár ban, soixi ár
prinsen, eftir Lasse Dalil-
qvist; Si petitc, eftir Gaston
Claret; Jcg vil synge en liíie
Sölskinsmelodi, eftir Nete
SchreincL’; Min Soldat, eftir
Yokex-n og Yitterbach, eftir
Kai Ewans.
Auk þess mun Friis
Weissliappel leika einleik á
píanó. Hamx annast ejmxig
undirleik.
Mai’gir munu ljáfa beqið
þess með óþreyju að fá að
liluSta á ungfrú Elsu Sigfúss
syngur liér í Revkjavik. Von-
andi niun migfrúin sýngja
svo ofi bét’ að allixr sem vilja
fá tækifæri liT þess að hlusía
á liana.
Þiiðja og síðasta bindi af
„Þúsund og .einni nótt“, er
komið ut í hinni undurfögru
cg myndskreyttu útgáfu
Bókaútgáfunnar Reykholt.
Þetta er þriðja útgáfa bók-
ai’innar í þýðingu Steingríms
heitins Thorsteinssonax’
skálds og jafnfranxt sú
fallegasta. Myndirnar í þess-
ari litgáfu , skipta hundruð-
resson, Brynjólfur Jóhannes- |um og eru þær teknar úr
son og Láius Ingólfsson; þýzkri útgáfu, rúmlega 100
haídið nokki’ar kvöld- |/ira gama\ií. Mvndirnar eru
skemmtanir hér í bærtum. |svo ýel gerðar'að þær eru
1 gærkveldi liéldu þéir | þessu sígilda slcáldverki fylli-
skemmtun í Ganxla Bk). Varllefia samboðnar.
aðsókn mjog góð og skemtu j 'Flilið er samtaIs um 2000
áhoi’íendur ser hið bezta, — ]bls. að stærð og hefir verið
Leikararnir eru mjög störf- ViUMiað til þcss' i hvívetna. '
uixx hlaðmr við önnur leik- ___________
störf og verða því þessar skipafréttir.
skemmtanir þcirra færri en nn’nrfn«
margur nxyndi óska. Hins-
vegar ætla þeir félagar að
enclurtaka skemmtun sína ó-
|iiianudagskvöldið og verður
|bún í Gamla Bíó, eins og að
I undanförnu. Aðsókn að
Jskemmtunum þeiri-a félaga
liefir verið nxjög góð, og má
vænta, að margir bíði í eft-
irvæntingu að sjá þá á mánu-
dagskvöldið, því ekki er að
vita, hve margar skemmtan-
ir þeir geta haldið að sinni.
er í Leith, byrjar
sennilega að lesta snemnia.i næstu
viku. Fjallfoss, Lagarfoss, Selfoss,
Reykjafoss og Buntline Hitch eru
í Reykjavík. Lesto er væntanleg-
ur frá Leith í kvöld. Span Splice
hleður í Halifax 15.—20 nóv.,
Mooring Hitch er aö ferma i New
Yok. Anne kom kl. 10 í fyrrakvöld
frá Gautaborg. Ballara cr aS lesta
í Leith, fcr þaðan 20. þ. íii.
Handkna
og perlusaumaðir eftir
nýjustu munstrum.
Viðtalstími frá kl. 2-6 e.h.
Vaigerður Jónsdóttir
Grcítilgötu 46. II. hæð,
til vinstri.
Áheit á Strandarkirkju,
afh. Visi: 10 kr. frá Mikhael,
20 kr. frá H. Á. S. 10 kr. frá Guð-
rúnu, 10 kr. frá G. G.
var bæði danski og íslenzki
þjóðsöngurinn sunginn.
Mikill mannfjöldi stóð á
háfn.arbakkanum og var
gestunum tekið með miklum
fagnaðarlátum.
Við "bjóðtító •Di’dttniligarl
farjxegana velkomua heim.
Handknatileiksmót Reijk ja-
víkur liefst í kvuld í íþrólta-
húsinu við Hálogaland. Þátt-
takendur eru om 200 talsins,
og er þetta fjölmennásla
hanknatlleiksmót sem hér
hefir verið haldið.
Alls taka 25 flokkar þátt
i mótihu, 8 frá Árnxaniii, 4
frá Fram, 4 frp í.R. 4 frá
Viking, 3 frá K.R. og 2 frá
.. . V,
í kvöld kl. 7.30 keþpa
Eram og í.R. í meistara- j
Hoklci kveiina, Ármann og|
Valur í 2. lí. karla, Fram og
yikin^ur í 'i. fl. karla þg Ár-
rnann og K R., og Fi’am og
Víkingur i nieislaraflokki. :
Á möi’gun vei’ður kepþn-
imii tvískipl, kl. 2 og' kl. 8
siðd.
lveppt vei’ður í þessum
flokkum: Meistarafl. karla,
um styttu af knattspyi’iiu-
úxanni, er LangVad yfirvérk-
l'ræðingur gaf; 1. fí. ka.i;Ja,
um bikai’, er Þjóðviljinú gaf;
2. fl. karla, um bikaR ér
Tjai’nareafé gáf; dréngjVxfl.j
um bikar, er Vika'ii gaf;
meistarafl. kvenna xmi bik-
ai’, er sþorlvöruv'érzlunin
Hellas gaf,rog í 2. fl. kvenna
tiúxbikaiy'er BókixVéi’zTrLár-
usar Blöndal gaf.
JSOT
iQSiimgaskrfl
er í Kirkjustræti 4.
Síxxxi 4037.
Þar eru allar upþlýsing-
[þq) J ,n il % . I i 11 • •
ar um kosninguna gefnai’.
fyígír
hnngunum frá
S1GURÞ0R
<> Hafnarstræti 4.
i.