Vísir - 17.11.1945, Síða 8

Vísir - 17.11.1945, Síða 8
B V I S I R Laugardaginn 17. nóvember 1945 Jíökiar h.f'. Ætlar að annast flutninga á láði, legi og í lofti., i~éBag Eiieð kr. hSaitafé- Fyrir nokkuru var stofnaö hér í bænum félag, sem ætl- ar að reka flutninga á sjó, landi og í lofti. Stjórn fé'agsins er skipuÖ eftirtöldum mönnum: Einar Sigurðsson, Vestm.- eyjum, formaður. Elías -Þor- steinsson, Keflavík, varafor- maður, ólafur Þórðarson, Garðastræti 13, Rvík., ritari. Meðstjórnendur: Eggert Jónsson, Vesturgölu 23, Rvík., og Kristján Eiriarsson, Smáragötu 3. Varastjórn: Sverrir Júlíusson, Keflavík, Huxley ólafsson, Keflavík, Ólafur Jónsson, Sandgérði, Finnbogi ‘Guðmundsson, Gerðum, og Björn Jónsson, Ilávallagötu 38. Félagið er stofnað með Iiálfrar. milljónar króna blutafé og er það allt inn- borgað, að fimm þúsund kr. undanskyldum. Félagið er stofnað af flestum þeim mönnum, sem eru aðilar í Sölumiðstöð Ilraðfrystihúsanna, en Sölu- miðstöðin mun nú vera orð- in einn athafnamesti útflytj- andi i landinu. Mun bafa verið flutt út að verðmæti milli 60 og 70 millj. lcróna á vegum miðstöðvarinnar á síðasta ári. Hið nýstofnaða félag á. nú í smíðum kæliskip i Svíþjóð. Verður það tilbúið um mitt næsta ár. Skipið er 1100 smálestir að stærð bruttó og mun geta lestað um 800 smálestir af fiskflökum. Samkvæmt heimildum frá Sölumiðstöðinni horfir illa með útflutning braðfryst fiskjar á næstu vertíð. Veld- ur því fyrst og fremst til- finnanlegur skortur á kæli- skipum. Brúarfoss er nú eina kæliskipið, sem til er í eigu Islendinga. Lestar bann um 1000 smálestir af fiskflökum. Hrekkur það skipsrúm að sjálfsögðu skammt þegar um það er að ræða, að anna flutningum frá öllum lirað- frystihúsunum. Talið er' nauðsynlegt að hraðfrystihúsin starfi svo sem unnt er á komandi vetri og næsta ári yfirleitt til þess að létta á isfiskmarkaðinum, sem ekki lítur allt of vel út með. En skortur á kæliskip- um veldur þvi hinsvegar að örðugt mun að flytja fiskinn til erlendra hafna, en hrað- frystihúsin sjálf hafa hins- vegar mjög íakmarkað geymslupláss. Það er því nauðsynlegt að gera ýlruslu ráðstafanir til að útvega kæliskp, sem fyrst og svo fullkomin sem unnt er. Auk þessa cr þess cinnig að gæta að nýir möguleikar Iiafa nú oþnazt f.yrir sölu biaðfrvsts fiskjar í löndum, . sem áður 'vo.ru lokuð, en þessir möguleikar verða ekki nýttir til neinna muría íneðan ekki er kostur nægra kæli- skipa tilað annast útflutning fiskjarins. Mun Sölumið'sLöð- in bafa fullan hug á að gera sitt ýtrasta til að leysa þessi mál, en um úrlausn þeirra er hún engan veginn einráð. Samt er vonandi að takast megi að úlvega næg kælislcip í tæka tið. Hefir verið boðað til landsfundar meðal eigenda hraðfrystihúsa til að ræða um þessi mál þann 20. nóv. næstk. JríileikAkwH fyrir kosoingar. „Ráðið til þess að iðnaður afkasti sem mestu eru mishá' laun, sem sýni glögglega muninn á kunnáttumönnum og fákunnandi (skilled and unskilled labor). Kaup verð- að fara eftir vinnunni, sem Ieyst er af hendi en ekki eftir þörfum manna.“ Þessi ummæli eru tekin úr ræðu Stalins um fjármál Rússlands 1931. / Þó að rússneski iðnaðurinn hafi tekið miklum framför- um á síðustu áratugunum þá fer því fjærri að afleöst rúss- neskra iðnaðarmanna geti jafnazt við það sem gerist t. d. í Ameríku. Að meðaltali nema þau aðeins %—% og kaupið er að sama skapi lægra en í Bandaríkjunum. t Hvergi er nú meiri munur á kaupi manna en í Rúss- landi. Sem dæmi þess má nefna að árið 1938 voru laun forstjórans fýrir Magnito- gorsk járnsmiðjunum sem svaraði kaupi 170 óbreyttra verkamanna. í íbúð hans voru 14 skrautleg herbergi en þá bjuggu flestir verka- mennirnir í tjöldum, torf- kofum og þegar bezt lét 1 timburskólum. MENNTASKÓLANEMI æskir herbergis gegn kennslu. Tilboð, merkt: „Kennsla“, send- ist afgr. fyrir miðvikudags- kvöld. ' (461 2—3 HERBERGJA íbúS ósk- ast strax. Get útvegaö stúlku í formiödagsvist. TilboS sendist Vísi, merkt: „Formiðdagsvist" fyrir mánudagskvöld. (477 TIL LEIGU: 2 herbergi i skúr utan viö bæinn. Flentugt fyrir 3 karlntenn. Uppl. í síma 5979, eftir kl. 2. (473 Farþegar með m.v. Buntinc Hitch til New York 17. nóv.: Birgitta Jónsdótt- ir, Agústa Gisladóttir, Unnur Loftsdóttir með 2 ára barn. ólöf Eliasdóttir, Sigurrós Eyjólfsdótt- ir með 2 ára barn, Ingibjörg Stefánsson, Sverrir Runólfsson, Gísli Jón Egilsson. STÚLKA óskast til heimilis- starfa. Gott herbergi. Sóley Njarðvík, Laugaveg 19, uppi. AÐSTOÐARSTÚLKA ósk- ast strax. Bakaríið Þingholts- stræti 23. Gafct kaup. (445 STÚLKA óskast í vist. Sér- h\ F. B. M. . Á MORG'UN: Kl. 10: Sunnudagaskólinn. Kl. iy2 : Y.D. og U. D. Ivl. 5: Unglingadeildin. Öllum fermingardrengjum haustsins boöiö. Allir piltar 14—17 ára velkomnir. •— Kl. 8ý: Almenn samkoma. — yVllir velkomnir. herbergi. Ingólfsstræti 21 B. — BRÉFASKRIFTIR, — enskar, danskar og þýzkar. Verðútreikningar, bókhald. Jón Þ. Árnason. — Shni 5784. (184 KONA, sem kann að mjólka, óskast á sveitaheimili. Má hafa með sér barn. Uppl. í síina 4803. (424 LÍMUM 'ofan á gúmmístig- vél. Gúmmískógerð Austur. bæjar, Laugaveg 86 (skúrinn uppi í lóðinni). (455 BETANIA. Sunnudaginn 18. —■ Kl. 3: Sunnudagaskólinn. Kl. 8,30: Alrnenn samkoma. — Ólafur Tryggvason talar. — Allir velkomnir. (471 TVÆR stúlkur óska eítir vinnu 5 kvöld í viku. Tiíboð, merkt: „X.9,“ sendist blaðinu fyrir þriðjudagskvöld. (464 ÁRMENNINGAR! — |SS| ins í kvöld (mánudag) fcw verða þannig: f stóra salnum: Kl. 8—9: Glímuæíing. í rninni salnum: — 9—10 Hnefaleikar. Stjórnin. GÓÐ stúlka óskast til hjálp- ar við húsverk. Gott kaup. -—- Uppl. á Leifsgötu 5, III. hæð. KÁPUR eru saumaðar úr tillögðum efnurn á Bragagötu 32. Vönduð vinna. (478 STÚLKA, sem vill vinna húsverk 3 tkna á dag fyrst um sinn, getur fengið atvinnu við léttan iðnað. Uppl. í Samtúni 40. — (481 k’r.- SKÍÐADEILDIN. — Sjálfboöavinnan i Hveradöluin heldnr á- franx um helgina. . •— Stúlkur og piltar fjöhnennið. — Farið frá Kirkjutorgi á laugar- daginn kl 6 e. h og á sunnudag kl. '9 fyrir hádegi. ES ALTO saxófónn til sölu. Leifsgötu 3, III. hæð, kl. 4—7 í dag. (485 ELDHÚSINNRÉTTING 0g sem ný Raflxa eldavél til sölu Og sýins eftir kl. 19. Miðtún 15. KARLMANNS armbandsúr tapaðist á leiðinni Hringbraut 213—Hverfisgötu iox. Finn- andi vinsamlega geri aðvart í síma 4547 gegn fundarlaunum. (456 SINGER-saumavél, stígin, sem ný, til sölu. Tilboð sendist í pósthólf 882, fyrir mánudags- kvöld. (486 SILFURNÆLA tapaðist fimmtudagskvökl í miðbænum. Vinsamlegast skilist á Lauga- veg 43- (463 TVEGGJA manna ottóman til sölu. Uppl. í sírna 5534. (457 KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzl. Venus. Sírni 4714. (469 TANNGÓMUR (neðri) hefir tapazt. Skilist á Suðurgötu 26 (Skólabæ). (458 TIL SÖLU sérlega vandaður sófi og arnxstóll sem hægt er að úöta fyrir svefndívan. Uppí. Þórsgötu 8. Sími 4891. (474 — KARLMANNSSTÁLÚR tapaðist á finnntudagskvöld. Vinsamlegast skilist í skóbúð Lárusar G. Lúðvígssonar. (470 ULLARKJÓLL til sölu. — Stórt númer. — Tækifæri’sverð. Suðurgötu 26, bakhúsinu. (476 EYRNALOKKUR, víra- virkis, gylltur, tapaðist laugar- dagskvöldið 10. þ. m. Fundar- laun. Uppl. Holtsgötu 12. (472 KAUPI kirkjusöngsbækur og þjóðlagasöfn Bjarna Þorsteins- soúar. Sínxi 1218. (479 VANDAÐUR barnavagn til solu. Raúðarárstíg 24, uppi. —- BARNARÚM. Til sölu nokk- ur barnarúm (járn). Uppl. í bragga nr. 7 viö Sundlaugaveg. HAGLABYSSA, ásamt stóot- færum, til sölu. Höföaborg 17, frá kl. 7—9. (480 SAUMAVÉL. Stígin heim- ilissaumavél (Singer) til sölu á Hverfisgötu 96, niöri, kl. x—7 í dag, __________________(459 STÓRT boröstofuborö og 6 stólar í góöu standi til sölu. — Uþpl. í sinxa 3321, milli ó—8 í dag. . (460 SMURT BRAUÐ mcð allsl konar Gf análeggi. Klisabet Jónsdóttir. Sími 3/’°9- (462 KJÓLFÖT til sölu, sem ný, á þrekinn nrann. Sá, sem kom á laugardaginn var ætti aö koma aftur. Asvallagötu 17, niðri. EINBÝLISHÚS viö bæinn til sölu. Hagkvæmir greiöslu- .skilmálar. Tilboö til Vísis strax, merkt: „14. mai“. (460 GÓÐ skíöi til sölu vegna brottflutnings í bragga nr. 104 á Skólavörðuholti. Uppl. frá kl. 5—8 e. h.________________(467 Á KVÖLDBORÐIÐ: Soöinn og súr hvalur, súrt slátur, liá- karl, harðfiskur, kæfa, ostur, úý egg daglega frá Gunnars- hólma eins og um hásumar væri. Vön. Sími 4448. (394 Pí AN ó-HARMONIKUR. — Kaupum Píanó-harmonikur, — 8—12—24—48—80 bassa — háu Verði. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. (278 HLJÓÐFÆRI. — Tökum aö okkur að selja píanó og önnur hljóðfæri fyrir fólk. Allskonar víð.geröir á strengjáhljóðfær- um. Verzliö viö fagmenn. — Hljóöfæraverzlunin Presto, Hverfisgötu 32. Sími 4715.(446 MIN NING ARKORT Náttúrulækningafélagsins fást í verziuft Matthildar Bjönn1- dóttur. Laúgavegi 34 A. Rvís.. JERSEY-buxur, með teygju, drengjapeysur, bangsabuxur, nærföt O. f 1. — Prjónastofan Iðunn, Fríkirkjuvegi ix, bak- hús. ______________________(33° MIKIÐ úrval af litprentuö- urn ljósmyndum af fögrum málverkum eftir fræga höf- unda selj.um við í góðum römrn- urn, ódýrt. Rammagerðin Hótel Heklu. (448 MÁLMSTÚTAR á vatns- krana komnir aftur. Eyjabúö, Bergstaðastræti 33. Sími 2148. JVr. 26 Kjamorkiimaðuríiiii Sieyd o9 J)oo jSliuíter Iffpí COPYRIGHT 1945. McCLURE NEWSPAPER SYNDICATER., h : „SiáV þið hvar boltinn þýtur. Eg á.ekki til eitt einasta orð,“ gellur prófessor Sverrir við, er hann sér boltann þeytast upp í hóaloft. „Og hann sló hann með berri hendinni, prófessor. Hvern- ig lízt yður nú ó, Axel prófess- or?“ segir Gutti. Axel prófoSsor verður hvumsa við, er hann sér þetta og segir: „Er það úokkuð einstætt þó mað- ur slái bolta, án þess að nota til þess kylfu?“ „Mér dettur 'ekki í hug að týna boltanum. Eg ætlaði ekki að slá svona fast,“ segir Kjarnorkumaðurinn. Allir viðstaddir hbrfa undrun- araugum á það sem fram fer ó leikvellinum. Aldei hafði fyrr í manna minnum önnur eins undur skeð í sambandi við knattlcik á þessum háskólaleikvelli. Kjarn- orkumaðurinn stekkui hátt í loft upp. Og áður en varir, hefir hann gripið boltann sem hann hafði sjálfur kastað stuttri stundu áð- ur. Hvílíkt og annað eins. „Þú ert úr leik Kjarnorkumaður,“ öskrar dómarinn þó til hans. Kjarnorkumaðurinn rekur upp undrunaróp.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.