Vísir - 12.12.1945, Qupperneq 1
Nýir kaupendur
fá blaðið ókeypis
til áramóia.
Katrínu Mixa.
Viðtal við frú
Sjá 2. síðu. j
35. ár
Miðvikudaginn 12. desember 1945
+ -------------■ —
282. tbl.
Stjórnin í lran hefir far-
ið þcss á leit oið bandamenn,
að þeir flytji hersueitir sín-
ar burt tir lundinu.
. .Áður hafði verið ákveðið,
að hersveitir handamanna
iiyrfu hrott úr landinu í
marz-mánuði næstkomandi,
en nú hefir stjórnin farið
þess á leit, að hersveitirnar
verði lálnar fara þaðan um
áramótin. Talsverðar æsihg-
ar hafa verið í landinu und-
anlarið, og iiafa Rússar ver-
ið sakaðir um að stuðla að
þeim.
Brezka sfórmyndin
„Burma Victory“ verður
sýnd í London
lilM síyð mT'
EAM-bandidatjið i Grikk-(
lundi hefir liíkijnnl, að fnið
nmni ekki stijðja sljórnina.
Astæðán fyr.ir þvi er, að
stjórnin er treg lil ])ess að
samþvkkja ahne.nna sakar-
uppgjöf, en það cr skilyrði,
sem EAM-bandalagið setur
fyrir því, ay það tyl'gi nýj,u|
stjórninni i Grikklandi aðj
málum.
Rússneska síórhlaðið
„Pravda“ hefir í grein, sem
nýlega birtist þar, ráðizt af
mikilli hörku á Bernadotte
grefa.
Sakar liláðið Bernadolte
um aðverja prússneska hern-
aðarstefnu og leiðtoga lienn-
ar í Þýzkalandi, það er að
segja þýzku herforingjara.
Folke Bernadbtte er eins og
mönnum er kunnugt, vara-
forseti alþjóða Rauða kross-
ins og vann ölulléga að þvi á
sinuni tíina að-koma á friði.
Mann fór til Þýzkalands rétt
fyrir stríðslokin og átli þá
'ol við Himmler, en friðar-
umteitanir lians báru cngan
árangur.
í grein þeirri er Pravda
skrifar um liann er hann
einnig' sakaður um að draga
taum ýmsra háttsettra stjórn-
málamanna Þjóðvcrja.
iriár sést bandarískur hermaður, sem hefir misst aðra hönu-
ina í stríðinu og fengið gerfihönd í staðinn. Hann er að
læra að aka bifreið, þrátt fyrir það, að hann hefir gervi-
hönd. Þann 21. júlí s.l. var talið, að Bandaríkin hefðu alls
misst 920.220 I stríðinu, en af þeim féllu 196.918, aðrir
ýmist særðust eða voru teknir liöndum. Nú gera Banda-
ríkin allt sem unnt er til þess að hjálpa þeim mönnumí
sem særzt hafa í styrjöldinni til að þeir geti séð fyrir sér.
Tveir þingmenn brezku
vcrkiijðsstjórnarinnar hafa
gagnrýnt stjórnina vegna
stefnu hennar í máli Indo-
nesa.
Segjast þeir vera stjórn-
inni algerlega ósammála í
þessu sambandi og gagn-
rýndu harðlega liefndarráð-
slafanir liennar. Noel Baker
liefir svarað þingmönnum
þessum og varið stefnu
stjórnarinnar. Hánn sagði,
eins og reyndar oft hefir
komið fram í fréttum áður,
að hersveitir Breta hefðu
verði sendar til Java í þeim
lilgaugi ao. afyop.ua Japani,
sem þar iiefðu verið'. Síðan
hefði komið til vopnasvið-
skipta milli Bidonesa og
Breta vegna þess, að Indo-
nesar reyndu að tefja fyrir
því, að Bretar gælu afvopn-
að Japaiii og fluft þá brott.
Ennfremur hefðu Indones-
ar á Java, þ.e.a.s. þeir, sem
róttækastir væru, framið
margvisleg hermdarverk
gagnvart hvitum mönnum.
Baker sagði, að mörgum
longum hel'ði verið bjargað,
en ennþá iriyndú; þó vera um
2000 fangar á váldi' inn-
fæddra.
uss
m atns&stöÖM-*’
stfó-mmn' innar.
*
og
valditl Tea°H«r
all fylgjasí a«1.
|^nud Kristensen forsætis-
ráðherra Dana segir,
að til mála geti komið, að
láta kosningar fara fram
aftur í Danmörku á næst-
Fyrsta gjöfin, sem Vetrar-
hjálpinni barst að þessu sinni,
nam eitt þiisund krónur.
Er hún frá bæjarbúa ein-
um, sem vill ekki láta nafns
sins gctið, en liefir á hveirju
ára styrkt' Vetrarhjálpina
með riflegum fjárgjöfum. —
Þá hafa henni og borizt ýms-
ar aðrar gjafir þessa daga,
sem hún hefir starfhð.
í kvöld byrja skátarnir
söfínmarférðir sínar og fara
þeir um Mið- og Vesturbæ-
iuu á tímanum frá 7—11. Að
likindum munu þeir einnig
fara um Skerjafjörðinn. Eru
bæjarbúar áminntir um.að
tafa gjafir sínar tilbúnar,
þegar skátarnir kmna og skal
jafnframt benl á ]>að, að pen-
ingagjafir koma sér bezl að
þessu sinni.
I fyrra söfnuðusl i Mið-
og Vesturbænum um 20 þris.
kr. í peningum.
Söfnunar-
lisíar.
Þá eru söfnunarlistarnir
um það bil að verðri tilbúnir
og verður jafnvel bvrjað að
senda þá út um bæinn í dag
og haldið áfram næstu daga.
Hefir Stefán A. Pálssou skýrt
Visi svo frá, að þegar sé búið
að tala við flesta nienn bjá
fyrirtækjum. sém séndir
verða listar þessir.
V'étiim«lesssE€*Bi bb
n%
Eréltaskeyti til Vísis
frá Unjte.d Press.
fílaðið New York Iierald
Tribuna segir, uð nú stre.gmi
til fíandaríkjanna fjöldi
þýzkra vísindamanna.
Blaðið segir, að á undan-
förnum 5 mánuðum bafi a.
m.k. 1500 þekktustu vísinda-
menn Þýzkalands og tækni-
fnömuðiw fluttst hljóðlega til
Bandarikjanna. Menn þessir
eru taldir ælla að bjálpa
Bandaríkjainönnum til þess
að gera tilraunir með nýj-
ungar á sviði iðnaðar og
framleiðslu. Ýmsar þessara
nýjunga urðu bandamönn-
uin fyrsl kunnar, er Þýzka-
land gafst upp.
Blaðið segir, að hermála-
ráðuneytið beri aðal ábyrgð-
ina, en einnig liafi önnur
ráðuneyti, eins og l. d. inn-
an r í ki sráð u ney tið, ráðiö
marga þeirra, i sína þjón-
ustu, til þess aö notfæra sér
vitneskju þeirra um leyndar-
inál á sviði þýzka iðnaðar-
ins.
í mótt.
1 nótt var brotizt inn í
Matvöruverzlun Kron á
horni Garðastrætis og- Vest-
urgöíu.
Hér var ekld mn innbrot
í venjulegum skilningi að
ræða, heldur hai'ði verið
skriðið inn um glugga yfir
aðaldyrunum, jen hann hafði
verið skilinn eftir opinn í
gærkveldi. Hefir þetta verið
mjög djarflegt uppátæki, þar
eð full Ijós voru í vcrzlun-
inrii og hún við mikla
umferðargötu.
Tæmdir voru tveir pen-
ingakassar, er í voru samtals
um 450 krónur. Nokkuð var
haft á brott af vindlúm og
vindlingum, sopin fáein hrá
egg og drukkið úr tveimur
ölflöskum.
Þjófurinn virðist síðan
hafa farið út um bakdyrnar,
sem voru læstar með smekk-
lás að innan, og klifrað svo
yfir portvegg til að komast
út á götu.
unm.
Fréttaskeyti frá frétta-
ritara blaðsins í Höfn.
Forsætisráðh errann hélt
ræðu á stofnhátíð blaða-
mannasambandsins í Kaup-
mannahöfn á sunnudaginn.
Ræða Kristensen snerist aö
mestu um stjórnmálahorf-
urnar i landinu. Himn sagöi,
að tækjust ekki samningar
með stjárnmálaflokkunum,
þá gæti svo farið, að stjórn-
in væri nauðbeygð til þess
að láta fara fram aftur kosn-
ingar í Danmörku.
Andstaða
sl járnarandstöðunnar.
Forsætisráðherrann sagði,
að þetta gæti komið til
mála, ef andstöðuflokkarnir
reyndu að lirinda i i'ram-
kvæmd ýmsum þýðingar-
miklum málum, sem stjórn-
in vildi ekki taka ábyrgð á.
Stjórnin getur ekki lekið á-
hyrgð á framkvæmdum, sem
hún er sjálf andvíg. Stjórn-
arandstaðan hefir meira
fvlgi á þingi en stjórnin, og
á hún því ekki annars úr-
kostar, en að láta fara fram
nýjar kosningar, ef lnin
verðúr borin ofurliði á þingi.
Kristensen sagði, að áhvrgð-
in og valdið yrði að fylgj-
asl að.
Ágreiningsatriðin. ~
Stjórninni og stjórnai and-
stöðunni greinir aðallcga á
um, ýmsar þjóðfélagsumbæt-
ur. Meðal annars koq^j þar
til greina atvinnuleysisslyrk-
ir, Skattamál og ýms svipuo
atriði. Ekki hefir ennþá
komið til verulegra átaka á
þingi, en ef stjórnarandstað-
an telcur ckki upp vinsam-
legri stefnu gagnyart stjórn-
inni, getur það oroið til þess,
að kosningar þurfi að fara
fram aftur i Danmörku,
sagði forsætisráðherrann í
ræðu sinni.
Litii fiogið
í nóvember.
Fhigvélar h.f. Loftleiffa
höfðu sig lítið í frammi i
nóvembermánuði. Altt flúg,
bæði með farþega og póst,
var með nrinnsta máti.
Flilgvélar félagsins voru i
síðasíl. máriuði 38 klukku-
stundir á lofti, fluttu 134
farþega, 1357 kg. farangurs,
219 kg. pósts. Alís flugu þær
1069 km. Auk þcssa var farið
í tvö sjúkraflug.
Eins og gefur að skilja,
stafar þetla eingöngu af
slæiriurii) veðurskilyrðum, en
þau ráða öllu urii flug, ehn
sem komið' er.