Vísir - 13.12.1945, Blaðsíða 4

Vísir - 13.12.1945, Blaðsíða 4
4 V I S I R Fimmíudaginn 13. desember 1945 VISBR DAGBLAÐ Utgefandi: blaðautgáfan yisir h/f Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Opinberar umræóur. ‘ajcir, sem lilustuðu á eldhúsumræðurnar í “ þinginu undanfama daga, munu varla hafa fengið að heyra annað né betra en þeir hjuggust við, og fáir munu hafa öðlazt nýjan slulning á dægurmálunum eftir umræðurnar. Umræðurnar risu hvergi Jiátt. Tónninn hjá ílestum ræðumönnum var hinn sami smá- boi'garalegi, persónulegi skitkasts-tónn, sem hér hefur tíðkazt um langt slccið og liver tclc- u r eftir öðrum. Þetta er orðinn landlægur pólitískur ósiður, sem erfitt virðist að losna við. Málaflutningur var yfirleitt frekar óvand- aður á báðar hliðar, þótt ekki eigi þar allir sök á. Umræðurnar skorti allan virðuleik, og íáuxn ræðumönnum mun hafa tekizt að sann- færa hlustendur um það, að þeir væru komn- ir að hljóðnemanum lil að tala um málefnin af fullri alvöru. Það leiðmfegasta við slíkar umræður cr þó hið síendurtekna pólitíslia skrum, flokkslegt •og persónulegt, sem aldrei skortir við svona tækifæri. Einn maður var þó skrumlaus, cins og lians er venja. Það var fjármálaráðherra. Hann er jafnan sanngjarn í málafærslu sinni og hefur þann sjaldgæfa liæfileilva, að geta unnað xiólitískum andstæðingúm sannmælis, •ef því er að skipta. Hann sagði meðal annárs, að það væri skaðlegt að vera of liægfara, en það væri þó hálfu verra að fara of liratt og kollsigla sig. Þetta cr öllum hollt að ílmga xiú, ekki sízt ýmsum í stjórnarflokkunum. Bláu anguii. Einar Olgeirsson er nýlega kominn úr Aust- rirvegi scm verzlunarfulltrúi stjórnarinnar. Hann lýsti yfir því í eldhúsumræðunum, að 31 li væi'i einstakt tækifæri fyrir Islendinga að fá markað fyrir sjávaralurðirnar á megin- landi Evrópu, vegná þess að hungur væri ríkjandi í miklum hluta álfunnar. Hann sagði ennfremur, að nauðsynlegt væri að gefa nokk- urra ára gjaldfrest á l'rysta fiskinum, enda væri ákjósanlegt tækifæri fyrir ríka þjóð eins og Islendinga, að gerast nú lánveitpndi, eins og Bandaríkin, Svíþjóð og Bretland. Nú vilja allar þjóðir fá lán! Þctta minnir á sögu, sem höfð er eftir Norð- manni, er fór til Póllands til að sclja lýsi. Gyðingur einn kom til hans, gerði mikla pönt- un og hcimtaði gjaldfrest. Norðmaðurinn spurði þá, hvaða tryggingu hann gæti sett fyrir viðskiptunum. „Bláu augun mín“, sagði „gyðingurinn og hrá sér hvergi. Fjármálavizka íslenzku kommúnistanna i'íður ckki við einteyming, enda eru öll þeirra íjármálaplön. sett fram í þeim tilgangi, að skapa efnahagslegt öngþveiti í landinu. Við- mundúm vafalaust geta losnað við alla fram- leiðslu okkar fyrir geipivcrð lil sumra landa gegn margra ára gjaldfresti. En liætt er við að sumum finnist „hláu augun“ hæpin trygg- itig. 1 !® E.s. „Fjallfoss" fer héðan mánudaginn 17. þ. m. til ísafjarðar, Siglu- fjarðar og Akureyrar. Vörur óskast tilkynntar skrifstofu vorri sem fyrst. Ls. „Lagarfoss" fer héðan laugardaginn 15. þ. m. um Leith til Kaup- mannahafnar. Skipið fer frá Kaupmannahöfn um 3. janú- ar n.k. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á föstudag. Vörur óskast tilkynntar sém fyrst. H.f. Eimskipafélag íslands. : M.s. Dronning Alexandrine fer til Færeyja og Kaup- mannahafnar föstudaginn 14. þ. m. Allir farþegar eiga að koma um borð sama dag kl. 7 síðdegis'. Engir fá að fara um borð, nema þeir, sem hafa farseðla. Allar vörur eiga að koma í dag. Skipaafgr. J. Zimsen — Erlendur Pétursson. — Alm. Fasieignasalan (Brandur Brynjólfsson lögfræðingur). Bankastræti 7. Sími 6063. TIL SÖLU: Utdrcgin myndavél (Ko- dak 6x9), skíðaskór á 9 —11 ára, skautar með hvítum skóm á 10—12 ára. Upplýsingar á Kirkjuteig 19, neðri hæð. Teppaiireinsarar. VerzL Mgélím, Hringbraut 38. Sími 3247. Baldvin lónsson Málaflutningsskrifstofa Fasteigna- og verðbréfa- sala Vesturgötu 17. Sími 5545. Vanclaður amerískur ílygill til sölu eftir kl. 5 e. h. á Hringbraut 215, III. hæð. Lágt verð. Ný 8 cylindra til sölu með headum og pönnu. Meðalholt 4, 1. hæð. Nýkomin ensk Kökulorm, * 10 mismunandi gerðir, mjög ódýr. H.L Raímagn, Vesturgötu 10. Sími 4005. Tveir h)nkmn- arnemar er saga tveggja ungra stúlkna, sem hafa sterka hneigð til hjúkrunar og gerast hjúkrunarnemar í stóru, brezku sjúkrahúsi. Eru þær báðar teknar til reynslu um hríð. Og marg- ar þolraunir og þrautir veða þær að ganga í gegn fyrsta árið, en gefast þó ekki upp (unglingar eiga aldrci að gefast upp), þó að oft liggi við að svo verði. Gáfur Róbertu og hjartagæzka Betu lyfta undir með þeim í verstu örðugleikum - þeii’ra og fleyta þeim yfir háskaleg- ustu hoðana. Þetta er falleg saga og skemmtileg, scm allar stúlkur ættu að lesa. Jólagjöf ungu síúlk- unnar! NORÐRI. UMGLING vantar þegar í stað til að bera út blaðið um AÐALSTRÆTI og SKARPHÉÐSNSGÖTU Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660. __________ 1 Dagblaðið Vísk. [ Vetrar- Þá er hún farin af stað einu sinni enn, hjálpin. Vetrarhjáipin í Reyltjavík. Ilún hefur alltaf starf sitt í hyrjun désembermán- aðar ár hveit, pegar líða tekur að jólum. Hún liefir erfitt hlutverk að vinna og oft í senn bæði þakklátt og vanþakklátt. Gjöfunum þarf að skijita milli margra og þörfin víða mikil, en það engan veginn ótakmarkað, sem hægt er að iáta af hendi, svo að mönnum liættir oft til að vera óánægðir. En það er eins og jafnan gengur tii i iífinu, a hvaða sviði sem er, að ekki.er liægt að gera öllum til hæfis. * Matvæla- Frá „Drðfn“ liefir mér horizl eftir- gjafirnar. farandi hréfpistill: „Fyrir mina hönd og ef til vill einhverra fleiri langar mig til að beina þeim tilmælúm til stjorn- ar Vetrarhjálparinnar, að hún'hlutist til um það við kaupmenn þá, sem áfgreiða „úttekt“ þá á vörum, sem Vetrarhjálpin úthlutar fólki fyrir jólin, að hún-verði afgreidd í fleiru en einu lagi. Það eru ýmsar ástæður fyrir því, að það er fólki hagstæðara, og vonandi eykur þa^ekki umstang kaupmannsins svo mikið, að pað geti talizt frá- gangssök að þetta sé gert. * Litflar Eins og allir vita, er. liúsnæði nú geymslur. mjög af skonum skammti hér í bæn- um og þá líklega ekki sízt lijá þeim, sem eru svo báglega staddir, að þeir þurfa að leita á náðir Vetrarlijálparinnar. Fólk verður að hírast i litlum og ófullkomnum húsakynn- um og það er hneinasia undantekning, ef fólk þetia liefir nokkra geymslu. Ef það fær ailt í einu verulegar birgðir af einhverri, matvöru, þá er einna mest hættan á, að mikið af þffim skemmist vegna þess hvað geymslan er lítil. En ef svo fer, þá er hætt við að gleðin yfir gjöf- inni veiðr minni en annars. Gæti Vetrarhjálpiu ekki athugað þetta- mál?“ * Veff tekið Eg har bréf þetta undír Stefán A. í þetta. Pálsson, sem veitir Vetrarhjálpinni forstöðu. Kvað hann það sjálfsagt að Vetrarhjálpin gerði það, scm í hennar valdi slæði, tíl þess að koma þessu sem bezt fyrir, þvi að með þeim hætti næði starfsemi hennar hezt tílgangi sínum. Stefán bætti því jafnframt við, að ýmsir kaupmenn hefðu gert þelta á und- anförnum áruni og liefði það verið mjög vinsælt lijá þeim, sem fengu úthiutað matvæium frá Vetrarhjálpinni. * Eklti „Eyvi“ hefir sent mér bréfkorn, sém sletta! hann biður mig um að koma á leiðis til ýinissa bílstjóra og annara, sem bíium aka. Segir hann ni. a.: „Nú í byrjun vikunnar var eg. á gangi á eiinni af gótum bæjarins. Rignt liafði ofan í snjóinn, sem fyrir liafði verið á götunni, hún var ekki malhikuð og því með mörgum allstórum pollum. En eg varð að fara þarna og gerði raunar ekki ráð fyrir þvi, að neinar hættur mundu verða á vegi mínum þarna. En þá kom allt í einu bíll hrunandi og sletti svo duglega á mjg, að yfirhöfnin varð cins og drullusfykki. * Ekkert Mér datt strax í hug að reyna að afturljós. „ná númerinu af“ hílnuni, en sá þá — því að þelta var i myrkri — að IjÓsið vantaði á hann að affan og eg sá hara á eftir honum út eftir götunni. Hvenig er það nú — er ekki bannað að aka bíl, sem er aftur- ijósslaus? Mig minnir það. Eg þykist ekki þurfa að spyrja að því, að ekki sé ieyfilegt að sletta á vegfarendur úr pollum. En hvers vegna er ekki gengið hart eftir því, að bílar sé búnir þessum sjáifsögðu öryggistækjum, Mér sýnist hilakostur lögreglunnar orðinn svo mikill, að það ætli að vera hægt að elta þessa bíla uppi, ef þeir nást ekki öðru vísi.“ * Perur eru Það vill nú svo til, að um daginn ekki til. átli eg lal við fulltrúa lögreglu- stjóra vcgna hættunnar, sem af því slafar, cr bílum er ekið keðjulausum um göturn- ar. Barst þá talið að því, liversu margir bílar eru afturljósslausir og sagði fulltrúinn, að það væru hreinustu vandræði, að perur í aftuljósker skuli ekki vera til hér í hænum. Fyrir hragðið gæti lögreglan ekkert gert við eigendur eða ökumenn híla þeirra.-scm eru afturljósslausir. — yfiricilt má segja, að varahlutaskortur hafi verið mjög bagaiegur hér á iandi undanfarin ár og er siríð- ið osök þess. En með ajukinni framleiðslu í þágú friðarins, ætti að rætast úr þeim vandræðum eins og öðrum nú á næstunni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.