Vísir - 22.12.1945, Qupperneq 1

Vísir - 22.12.1945, Qupperneq 1
Vísir er þrjú blöð í dag — alls 24 blaðsíður. VISI Næsta blað Vísis kemur út á 3ja dag jóla. 35. ár Laugardaginn 22. desember 1945 291. tbl. A' iátinra. Patton hershöfðingi lézt i gær- á sjúkrahúsi i Heidel- herg, en hann hefir legið þor þungt haldinn í 11 daga. Patton særðist í bifreiðar- slysi og var talið að þýzkir varúlfar hefðu átt sök á slys- inu, Strengdur var vír yfir veginn, þar sem bil'reið Pat- lons fór um og ók bifreiðin á liann. Patton var stjórn- andi 3. liers Bandaríkja- manna og gat sér mjög góð- an orðstír i slriðinu. Bradley hersliöfðingi minntist lians í ræSu í gær og fór mn liann niörgum lofsorðum. iarshall Nanking. Marshall liershöf ðingi, fyr- vérandi .... herráðsforingi Bandaríkjanna, er kominn til Nanking. Hariií verður sendilierra Bandaríkjanna í Kiná, írieð sérstöku umboði. Áður var sendiherra Bandaríkjanna þar Patriek Ilurlfey, einn- ig þershöfðingi í licr þeirra'. Eisenhowsr fæs* Fíiabeinsorðuna, Frá fréttaritara Vísis i Kaupm.höfn. Fyrrv. yfirhershöfðingi bandamannahefjanna, Eis- enhower, hefir vei'ið sæmd- ur Fílabeinsörðúhni dönsku. Harin nurii koma til Dan- merkur í april á næsta ári, og er ákveðið að Danakon- ungur sælni iiann örðu þess- ari. Van Mook fer tfl London. Van Mook láridsljóri Hol- lendiriga á Javá fer líklega íil LondÖii cr harin liefir rætt við stjórii sina um ástaridið á Javá óg tillögur Iudonesa til sairikomulags. Ilahri stóð i Samriiíigrim við lfeiðtöga hægfára Ind()nesa, sfeíii vilja báfa goða Saiiibúð við Hol- lendíriga. Afvopnun Japana í Kína gengur seint. Brottflutningur japanskfa hérmanna frá Kína gengur mjög seint segir i fréttum frá Löndon í morgun. I Verði ekki breyting á þessu í framtiðinni verður afvopnun og brottflulningi 'japanskra hermanna ekki 1 Iokið fvrr en seint á árinri I1947: Póstafgreiðslan. fiúsnæði víða um bæinn. Viðtal við Sigurð Baldvinsson póstmeistara. Að undanförnu hafa verið meiri annir á pósthusinu í Reykjavík en sennilega nokk- urri sinni fyrr. — Seinna verður ef til vill unnt að skýra frá hvernig póst- mennirnir hafa farið að því að Ievsa sitt vandasama og mikla verk af hendi. Visir hafði tal af Sigurði Baldvinssyni póslmeistara í gær og irirití harin eftir hveraig gengið liefði að ann- ast útsendingu póslsins að undanförnu. Sigurður kvað aldrei liafa verið um slík ósköp al’ allskonar pósti að ræða á póststofunni hér og að þessu sinni. Innlendi pósturinn. Aukningin á innlenda póst- inum, segir Sigurður, hefir sjaldan verið eins mikil og í ár. Bréfasendingar innari- lands aukast stöðugt og jafri- framl vöiiisendingar í bögglapósti. Útseridirig bóka og tímarita hefir aldrei verið jafn niikil og nú með pósti. Ilafa slíkar útsendingar stöðugt verið að aukast síð- uslu árin. Ávisanaviðskipti og póstkröfur Iiafri aukizt ár frá ári og aldrei verið meiri en í ár. Um 1. september siðastliðinn nam heildar- fjárhæð ávísana og ávisana- fjöldi er farið hafði um hendur pósthússins cins niildu og allt árið scm leið. t Sambandið við Evrópu. Styrjaldárlokin og það að samlvmd komst aftur á við Evrópu liefir átt sinn þátt i að auka póstviðskiptin á þessu ári. Eitt algeríega ó- venjulcgt fyrirbrigði kom fyrir nú fyrir skömmu er hátt á fimmta þúsund pokar al' bögglapósti koinu með skipsferð frá Englandi, en bögglarnir voru allir sfendir frá Svisslandi. Eru þetta bögglar sem íslfendingar í Evrópri hafn scnt frá sér síð- ustu slyrjaldarárin en hafa ekki komizt alla leið fyrr en nú að stríðinu er lokið. Eins ög værita riíátti hefir ógrynni af allskonar pósti komið frá Norðurlöndum. Með fvrri ferð Drotlningar- innar hingað komu um lö smáíéstir af högglapósti, en Frh. á 7. síðu. áæfEuviarflugferðir verða um Island eftir 3 vikur. Fáir ieiðtogar frfáislyndra Pao var skýrt frá því í fréthim frá Londoii, að til- kynnt hefði veriö í '/ ash- fnglon að ekki myndu frek- ari ráðstafanir gerðar í Jap- an, en gerðar hefðu verið. Það er ekki ætlun Bandri- ríkjamanna að brevta frek- ar skipulagi því, er Japanir hafa átl við að bua. I Frétt þessari segir að MacArthur hafi gerl allt það er nauð- synlegt gat lalizl til þess að fyrirbyggja að l'yrri leiðtog- ar Japana gætu liaft ábrif á stjórnarfar í láhdínu. Hins vegar er Evartað undan því að frjálslvndir menri í land- inu liafi fáa leiðtoga, er geti tekið við stjórnartaumum í Japan. Hoífur ískyggi legar í Frakk- Á fundi í London he.fir ver- ið rætt um ískyggilegar horf- ur í Frakklandi vegna kola- skorts í landinu. Fulltrúar Frakka sátu fundinn og komu fram tillög- ur er miðuðu í þá átt að reyna að útvega Frökkum kol frá kolahéruðum Þýzka- lands. Brétar hafa nú tekið við stjórn Ruhr og ætla þeir að stuðla að því að Frakkar fái þaðan hluta af framleiðs- unni. Frakkar hafa hækkað hjá sér farmgjöld mcð öll- um flutningatækjum um Iandið, járnbrautum og flug- vélum, um 40—60%. Talið r að þetta sé gert vegna þess að sljórnin óttist hrun frankans, en verðbólga er mikil i Frakklandi. ííbþ o.ve v*>lí ÍBBÍtÍB*MÍ II. S. Þjóðþing Bundarik janna liefir samþykkt val Trumans forseta á fulltrúum á þing sameinuðu þjóðanna. Truman stakk stakk upp á James Byrnes, Stettinius, Tom Conally, Vanderberg og Eleanor Roosevell, .. ekkju Roosevelt fvrrverandi for- seta. Einasta aðfinnslan er fram kom var, að fulltrúarn- ir væru allir nokkuð aldrað- ir. Meðalaldur þeirra er 60 ár. Vetiarhjálpin fitelir opið ti! miðnættis. Skrifstofa Vetrarhjálp- irinnar í Bankastræti 7 verður opin til miðnættis i nótt. Er þess vænzt, að söfn- unarlistúm verði skilað í kvcld og þeir — eirtstakl- ingar, félög eða fyrirtæki — sem eru ekki búnir að yefa, lfeggi fram sinn hlut i kveld, til þess að unnt veiði að ljúka úthlutun í tæka tíð. Alls hafa nú safnazt um 55.000 krónur, en 490 um- íióknum hefir verið sinnt. Hafa borizt rúmlega 500 umsóknir. Reykvíkingar — sem iðrir landsmenn — hafa verið stórgjöfulir, þegar safnað hefir verið til ann- ira þjóða. Það má ekki spyrjast, að menn hugsi skki eins vel um þá, sem bágstaddir eru í þeirra eig- n þjóðfélagi. Leggið ykk- ir skerf í kveld. Sextugsafmæli ;i í dag frú Sigríður O. Niels- dóttir, Nýlendugötúgötu 15 A. Sextugsafmæli á í dag frú Steinúnn Pétursdott- ii> Ránargötu 29. UÍBÞBgBÖ tBÖ W&ÍtBtt Hi iitÞ iStiti ti.Sm i^sjsiéti ItBBt ÍÍS* HtBtBBMertiMf ®fjf Srtþjjóðin' Það hefir vertð opinber-* lega staðfest í Washington. af fulltrúum bandaríska flugfélagsins American Ov- erseas Airlines að þaS æth að hefja reglubundiS flug um ísland um miðjan janúar. Einkaskeyti til Visis frá United Press. Ákveðið hefir verið aff fljúga vikulega til að byrja með á fluyleiðunum frá Washington til Berlínar og Niðurlanda og einnig á ftug- leiðinni frá Washington til Svíþjóðar .og .Kaupmanna- hafnar, en síðari flugferð- irnar hefjast 1. febrúar. Ftúgleiðih. FJugleiðin Washingtori- Berlín verður farin, sani- kvæmt fréttinni, uni Ný- fundnaland, Labrador og ís- land. . Flugleiðin Washing- ton-Stokkhólinur og Kauþ- mannahöfn verður farin urir Nýfundnaland, Island, La- hrador. Síðari flugíeiðiir hefsl hálfum mánuði á eftir, þeirri fyrri. inn í Tabriz handtekinn. Yfirmaður hers Irans í Te- heran hefir verið tekinn fast- ur og sakaðhr um, að haiin htifi ekki staðið sig sem skyldi. Hershöfðingi þessi var fyr- ir her Iran í Tabriz, og verð- ur hann, samkvæmt frétlum, ákærður .fyrir .drottinsvik. Ákæran hljóðar á, að liann hafi afhent Azerbeidjan i hendur þjóðernissinnum og stuðningsmönnum þeirra. Ennfremur liefir hann, eftir ákærunni, útvegað þeim hæði skotvoþn og skotfæri. Nýi innanrikisráðherrann, Salih, hefir fyrirskipað að sveitarstjórnarkosningar skuli fara fraln í landinu hið bráðasI a. Sani kvæm11 öggj öf Irans er gért ráð fyrir að sveitarstjórnarkosningar fari þar fram, en hingað til hefir það ekki komið fyrir áður. í sambandi við þessa frétb hefir Vísir aflað sér frekarL Upplýsingar um þetta mát. Flugfélagið mun svo fljótt' sem auðið er, taka farþegji. héðan til meginlandanna, bæði að austan og vestan_ Einnig póst. Fyrsta mánuð- inn kunna þó að verða nokkr- ir .erfiðleikar .á ,þessum_ flutningum meðan ekki er endanlega búið ao ganga frú. öllum undirbúningi varðandi þessi mái hér. Tvöföld leið yfir ísland. Eitt af því sem mesta al- liygli vekur i samlvmdi við þessa frétt, er það að félagið hefir ákveðið að minnsta kosti fyrst um sinn, að fljúga yfir ísland bæði til Norður- landa og Hollands, Belgíu og; Þýzkalands. Félaginu var af flugmálanefnd Bandarikj- anna eirinig veitt sérleyfi a leiðinni beint til írlands fr‘á. Nexv York og þaðan inn vfir Niðurlönd til Berlínar, en. samkvæmt þessari frélt hefir það auðsjáanlcga heldun kösið, eftir þá reynzlu, sénv Framh. á 6. síðu

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.