Vísir - 22.12.1945, Blaðsíða 2

Vísir - 22.12.1945, Blaðsíða 2
2 V I S I R Laugardaginn 22. desember 1945 feest í *le*g í eelstiinni í hóhe*vew*%lunnm bœjurins — Síöustu eintöhin. — ##-/. Leiftur 8 i? ÍJ S « « « j) ■%r « E íj « íj « ð « « « ■*4 .r.rwrvr ióil % a « ;; 1 « ;; s; 8 W/ « />l « 8 V. Thorsteinsson & Co. « wrsrfcrwrfcrvrtri DÓKKAB KÁPUR með „INDIAN LAMB“, teknar fram í dag. FIX Kjólaverzlun, saumastofa. Garðastræti 2. Sími 4578. Jarðlíkön (Globusar) Mikið og gotf úrval nýkomið. Ifóketeersiun Fintts OEinetrsseÞttetr Austurstræti 1. — Sími 1336. ÞORLÁKSMESSU her eepp á stennudag svo að þér þurfið einnig að hugsa til hennar, þegar þér gerið matarkaup til jólanna. Tilvalinn matur er hraðfryst dilhakjöt Læri, Kótelettur eða SúpukjöL Allt er þetta ljúííengur matur, því hraðfryst kjöt er sem nýtt kjöt Er selt í eftirtöldum búðum vorum: Kleppsholti, Hrísateigi 19, Vesturgötu 15, og á Skólavörðustíg 12. Alþingi frestað. Fundum Alþingis hefir verið frestað til 1. febr. n.k. Er þetta framhald af þinginu 1945, en Alþingi 1946 mun koma saman 1. okt. n. k. 3 skipum hætt við eyðiieggingu. Frá fréttaritara Vísis. Þingeyri 20. des. I norðanveðri, sem gengið hefir hér í dag, rak þrjú skip á land hér í höfninni. Skip þessi eru m.s. Ham- ona, eign h.f. Glámu, m.b. Glaður, eign h.f. Sæhrímnis, og m.b. Venus, eign Svein- björns Samsonarsonar. ■— Sennilegt er, a.ð skip þessi eyðileggist, el' veður batnar ekki fljótlega, svo að liægt sé að byrja björgunarað- gerðir. Skémmdir munu hafa orð- ið á liúsum í sveitum Dýra- fjarðar, en ógreinilegar frétt- ir liafa komið af því ennþá. Vélst j óranámskeiði £okið á Siglufirðí. Frá fréttaritara Vísis, Siglúfirði i gær. Vélstjóranámskeiðinu, sem haldið var á vegum Fiskifé- lagsins er nýlokið hérna. Aðalkennari var Helgi Kristjánsson vélstjóri á Siglufirði. 25 nemendur gengu undir próf og hlaut Þráinn Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri, Siglufirði, 452% stig, liæstu einkunina. Á hrein- dýraslóðum. Á hreindýraslóðum heitir bók um hreindýr á Islandi frá öndverðu. Bókina gef- ur Bókaútgáfan Norðri h.f. út. , Þetta er mikil bók og merk, m. a. með fjölda mynda og þar á meðal mörg- um litprentuðum myndum, sem er einstætt um nokkura íslenzka fræðibók, sem gefin hefir verið út hér á landi til þessa. Bókin segir frá hreindýr- unum á Brúaröræfum, gengi þeirra og velgengni, veiðiferðum, svaðilförum o. fl., sem alla íslenzka lesendur varða. * Helgi Valtýsson hefir bú- ið bókina undir prentun og hefir Norðri vandað alveg sérstaklega til útgáfu hennar. Þessi bráðskemrtitilega bók kemur út um helgina. Leiðrétting. í frásögn frá aðalfundi Slokks- eyringafélagsins, er birtist hér í blaðinu fyrir nokkru, slæddist sú niissögn, að Sæmundur León- harðsson hefði verið kosinn í stjórn, en það var Haraldur Le- ónharðsson, sem kosinn var. Úthlutunarnefnd „Félags íslenzkra tónlistar- inanna" hefir nýlega úthlutað eftirstöðvum fjár þess, cr Mennta- málaráð veitti til íslenzkrar tón- listar árið 1945. Viðurkenningu hlutu þessir: Kr. 250.00: Bjarni Bjarnason, söngstjóri, Brekku í Hornafirði. Brynjúlfur Sigfússon, söngstjóri, Véstm.eyjum. Eyþór Stcfánsson, söngstjóri, Sauðár- króki. Halldór Jónsson, tónskáld, Reynivöllum í Kjós. Jónas Tóm- asson, kirkjuorganisti, ísafirði. Sigurgeir Jónsson, fyrrv. kirkju- organisti, Akureyri. Kr. 150.00: Kjartan Þorkelsson, fyrrv. kirkju- organisli, IJagaseli í Staðarsveit. •Þorsteinn Konráðsson, fyrrv. kirkjuorganisti í Reykjavík. Alls var úthlutað kr. 1800.00. — f út- hlutunarnefnd áttu sæti Björgvin Guðmundsson, Hallgrímur Helga- son og Sigurður Birkis. Peningagjafir til Vetrarhjálparinnar. Björn Olafsson 300 kr. Starfs- fólk Olíuverzl. íslands 140 kr. Sæmundur frá Fossi 50 kr. Starfs- menn Ræsis 500 kr. Starfsfólk hjá Sverrir Bernhöft 165 kr. Sverrir Bernhöft hf. 500 kr. Ilf. ,,Lýsi“ 500 kr. N.N. 300 kr. Starfs- fólk Steindórsprent 285 kr. „S.“ 50 kr. Sig. Jónssorf 100 kr. Heildv. Árna Jónssonar 300 kr. Frá Tomma 200 kr. Kristján G. Gísla- son hf. 500 kr. J. Þorláksson & Norðmann 300 kr. Guðm. Jó- liannsson 100 kr. Ingólfur Árna- son 200 kr. L.G.L. 500 kr. Bern- liard Petersen 500 kr. Shell á ls- landi hf. 500 kr. Kristján Siggeirs- son 500 kr. Halldór 100 kr. Penn- inn 100 kr. Starfsfólk Burstagerð- arinnar 55 kr. Jón Heiðberg 200 kr. Guðjón Jónsson 20 kr. A. J. & E. J. .200 kr. M. G. 50 kr. Atli Hólm 50 kr. K. D. 200 kr. Guðrún 50 kr. Pétur 30 kr. S. B. 75 kr. Ónefndur 200 kr. Karl 10 kr. — Kærar þakkir f. h. Vetrarhjálpar- innar. Stefán A. Pálsson. Hver hreppir síðasta settið? Einn sófi og 2 stólar, dökk rautt sterkt áklæði, 500 kr. afsláttur, selst kl. 3—6 í dag. Húsgagnavinnustofan Skólabrú 2, sími 4762. Fallegar, ódýrar púðurdósir nýkomnar. VerzL Holt hJ. Skólavörðustíg 22C.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.