Vísir - 22.12.1945, Page 3

Vísir - 22.12.1945, Page 3
Laugardaginn 22. desember 1945 V I S I R Rithöfundur í ólgusjó: Guðmundur Daníelsson á nálum um liflóruna. Aorn heiin í ftgrrinótt úr Btícrri sex Bnúnaón tSvöi í iiu si r/tff rékijgaBt niii. Guðmundur Daníelsson rithöfundur kom til lands- ins í fyrrinótt frá Banda- ríkjunum. Guðmundur fór utan um mánaðamótin júní—júlí og hefir liann sent Visi nokkur- ar greinar, svo sem lesend- um blaðsins er kunnugt og mun hlaðið birta. fleiri af ferðapistlúm lians eftir ára- mótin. Vísir átti í gær stutt víð- tal við Guðmund, en því mið- ur varð það að vera í styttra lagi, af því að Guðmundur var á leið austur á Eyrar- bakka til bús og barna. Jæja, hvað segirðu þá um ferðina? Hvað fórstu víða? Eg kom til fjögurra landa á þessu flakki mínu, Ný- fundnalands, Bandarikjanna, Mexíkó og Kanada. Eg fór um 34 ríki Bandaríkjanna og um finim af fylkjum Kanada. Eg ferðaðist um Ameríku — liundrað sextíu og fimm þúsund km. mest- megnis í bílum, en þó lika á járnbrautum. — Og bvað þótti þér svo merkilegast? —• Það g'et eg ekki sagt um — kannske helzt hvað Ameríka cr slór. — Þú liefir náttúrlega safnað efni í bók á þessu flakki þinu? — Já, eg ætla mcr að ski'ifa bók um ferðina og á bún að kom.a út á næsta ári. SííööOíxsíiaooooíSíiíxiaciíxxííiOíiíSíiíiíiíiíiíiGíxxiOíXiíXíöcsoíiíio; kr Í5 ii Þess vegna beld cg, að eg geti ekki verið að Ijósta því upp að öllu leyti, sem eg ætla að skrifa þar, þvi að eg þyk- ist vita um ykkur biaða- mennina, að þið viljið ekki segja sömu fréttina tvisvar og það vil eg ekki heldur. — Varðstu elvki var við íslendinga viða, þar sem þú fórst um? — Eg bitti íriárga í Norð- ur-Dakota og Kanada. Náms- menn bitti eg svo i nokkur- um báskólum í Bandarikj- unum. — Og hvað segir þú svo um heimferðina? spyrjum vér, þegar Guðmundur fer að sýna á sér farasnið. — Um bana er ekkert ann- að en illt að segja. Þó get eg ekki s,agt annað en að yfir- mennirnir á skipinu, sem eg var með, Span Splice, voru prýðismenn, en skipið sjálft er liinsvegar óhentugt lil farþegaflulninga, enda ekki sniðið fyrir þá. Veðrið var eins slæmt og bægt er að liugsa sér, svo að maður var bálfa leiðina á nálum um líftóruna, enda rak okkur stundum álíka langt uin nætur og okkur miðaðj áfram í björtu. Við áttuin að réttu lagi að koma á sunnudags- kveld eða mánudagsmorg- únn, en komúm klukkan að ganga tólf á fimmtudags- kveldið. SiéirEakórinn WásSr heldur söngskemmtun. Frá fréttarilara Vísis, Siglufirði í gær. Síðastliðinn snnnudag hélt karlakórinn Vísir söng- skemmtun hér í bæ, undir stjórn Þormóðs Eyjólfsson- ar. Á söngskránni. voru lög, bæði eftir innlenda og er- Ienda böfunda. Á söng- skennntun þessari flutti Guðmundur Benediktsson kennari Minni íslands, Þór- arinn Guðnason las upp kvæði eftir .lónas Hallgrims- son, Einar Benediktsson og Jóhannes úr Kötlum. Ein söng söng Daníel Þórballs- son og Sigurjón Sæmunds- son, Guðný Fanndal aðstoð- aði. Undirleik fyrir kórinn annaðist Ásgeir Bjarnason raffræðingur. Söngnum var vel tekið af ábeyrendum. « « « » » » wr « » » « » » « » 0. V. Jóhannsson & Co. Símasambanfl víðast komið á Enn er talsambaadslaust við Vestfirði. e«”fre. vlð Land og 6 . • aö öðru leyti er ! uar l.omið á t,.. . .. j. Eru vonir um að sima- samband komist þá og þeg- ar á við þá staði, sem enn eru ekki í sambandi. Bilanirnar stafa ýmist af því að staurar baí'a brotnað eða virar flækst saman. Mest befir. orOiO staurabrot í Ilúnavatnssýsl- unum. Á IlvamjnsVmgalín- unni brotnuðu l. d. um ..0 slaurar og auk jiass 8 staur- ar á aðallínunni þar i sýslu. Samband cr nú um það bil að komast^á lil llvamms- langa og út á Valnsnes. Norður í Fljóíuni brotnuðu 7 staurar og aðrir suk ’ j Ilöfðaliverfi. Síiúasainband ! er ]h) ekki rofið við Siglu- fjörð. Vitað er einnijg að sex! staurar liafa brotbað á lín-' unni milli Hnifsdijls og Bol- ungarvíkur og sjöj slaurar á Iínunni milli önundarfjarðar og Dýrafjarðar. “^r<uirutiTr<>r<)r>)r<ir>irviir<)/v>ir^r>i ööööööööööööööööööööööööööööööööööööööööööööööö;: » í « « « « 8 « ióll BEZT AÐ AUGLTSA1 VÍSl « 8 « « « 8 iririiinririririrtr' « » » Íí » « « « » » 1 » . 8 « “ Verzlunin Ho!t h.f. « inriririnrirv íí Stálsmiðjan h.f. .Járnsteypau, h,f. , mnrirviriri. sööö;íööö;:ööööööö;íööcööööööööööööi i nr 'Hri Til jóiagjafa: Fiðlar og bogar Grammófónsplötur, Klassísk verk og^einstakar plötur. Jólaplötur — Dansplötur. Grammófónar, verð 300 krónur. Plötuspilari, verð 365 kr. Nótnasöfn við hvers manns bæfi. Danslagaalbúm. Nýjustu danslögin á plöt- um og' nótum. Tungumálanámskeið. Plötuspilarar. Nálar allskonar. Nálayddarl o. fl. o. fl. HLJÖÐFÆRAHÚSIÐ Ferðaáhöld 3 tegundir. Vcrð frá 75 upp i 120 kr. Shjalamöppur 10 tegundir. Verð frá kr. 24,75 upp i kr. 162,00. Skrifmöppur, 7 tegundir^ verð 82,00 upp í 200,00. Myndaalbúm, verð krónur 67,50. Seðlaveski og Buddur, óteljandi gerðir. Bílhanzkar, Ferðaólar, Vaðsekkir, Ferðatöskur, Hattaöskjur. LEÐUR V ÖRUDEILD Hljóðfærahússins. JÓLAGJAFIB: Kventöskur, feikna úrval. Samkvæmistöskur, livitar, silfur, svartar, brokade o. fl. litir. Innkaupatöskur, 6. teg. Kvenhanzkar, fóðraðir og ófóðraðir. Iívenna- og barna- lúffur, Skólatöskur Barnatöskur Músík-möppur Léttar skjalatöskur fyrir dömur Gólfpúðar Hattaöskjur V ísitkorta-möpþ ur LEÐUR V ÖRUDEILÐ Hljóðfærahússins. Ný tegund HÚSGAGNA- ÁKLÆÐI komið. Eitt vandað sófasett- til sölu. Húsgagnavinnustofan Skólabrú 2. irtrinrinr' jól! irw* wr-«* 'inrvi « « 8 g « « ;; « a « « » « « Verzl. Dísafoss. § Grettisgötu 44 A. « Pelsar. Nokkrir nýtízku pelsar með sérstaklega . fallegu sniði til sölu á Holtsgötu 12. — Opið til miðnættis. ISLANDS Kortlægning Eitt eintak til sölu. Tilboð, merkt: „Kortabók“, send- ist afgr. Vísis. Borð til sölu. Herraherbergisborð, sem nýtt, með hornhillum og 2 skápum. Gott scm tæki- færisgjöf. Upplýsingar í síma 2800 í dag frá kl. 17—19 og á sunnudag kl. 10—12. VATT, hvítt og svart. Milliióðurstrigi. Glasgowbúðin, Freyjugötu 26. Selskapstöskur og innkaupatöskur. Veízl. Dísafoss Grettisgötu 44 A. M.s. Dronning Alexandrine Næstu ferðir frá Kaupmanna- höfn verða sem hér segir: 5. janúar um Færeyjar til Reykjavíkur. — 27. janúar um Færeyjar til Reykjavík- ur. — Flutningur tilkynnist skrifstofu félagsins í Kaup- mannahöfn. Skipaafgreiðsla J. Zimsen Erlendur Pétursson í ýmsum litum. Gardínuefni FSosiel, iivítí Vetzl. Disafoss Grettisgötu 44 A.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.