Vísir - 22.12.1945, Síða 5

Vísir - 22.12.1945, Síða 5
Laugardaginn 22. desembcr 1945 V I S I R ‘5 KMMGAMLA BIOSMK Heimþiá Litmyndin fagra verður vegna áskorana sýnd i kvöld kl. 7 og 9. Walt Disney-myndin: Mjallhvít og dvergainii sjö Sýnd kl. 3 og 5. Söng- og teiknimyndin Þiíi kátir kailai (The Three Caballeros) eftir Walt Disney verður sýnd á annan í jól- um kl. 3, 5, 7 og 9. Gleðileg jól! Nærföt Undirkjólar Náttkjólar Kjólaefni Ilmvötn Púðurdósir Samkvæmistöskur Eyrnalokkar Höfuðkhitar Vasaklútar Dyngja h.í. Laugaveg 25. Sifkisokkar Baðsalt llmvötn Verzl. Dísafoss Grettisgötu 44 A. Tilvalin ■ * Nokkur eintök af Encyclo- pediu Brittanicu eru til sölu með vægu verði í Bókaverzlun Kristjáns Kristjánssonar, Hafnarstræti 19. B.CA viðtæld, mjög gott, og rafmagns- grammófónn, plötuskiptir, í stórum hnotuskáp, er til sölu. Meðalholti 2, uppi, sími 58(52. S. fi. T. ÐA NSLEIKUR í Listamannaskálanum í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðasala lrá kl. 5—7. Sími 6569. Hljómsveit Björns B. Einarssonar. F. R. S. MÞansSeiSi ur í Tjarnarcafé í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðar seldir í Tjárnarcafé eftir kl. 5 í dag. Húsið verður lokað kl. 12,30. Zk 'famarcaj'e Aðgöngumiðar að dansleiknum verða afhentir 27. og 28. þ. m. frá kl. 1—3. Athygli gesta skal vakin á því að borðin í salnum niðri verða aðeins tekin frá fyrir þá, sem kaupa mat. Tjarnarcafé h.f. heldur félagið fyrir meðlimi sína að félagsheimilinu á 2. dag jóla kl. 10 síðdegis. Hljómsveit Aage Lorange leikur með dansinum. Félagar vjtji aðgöngumiða á félagsheimilinu sama dag kl. o 7 síðdegis. S ke m m t i n e f n d i n. . I Austur-Grænlands Samið hefir Sigurður Helgason, eftir ferðabók Ejnar Mikkelsens> Tré Aar paa Grönlands Östkyst. Þessi bók er jafn heppileg fyrir yngri sem eldri. Gefið þessa bók í jólagjöf. . .ji Njarðarútgáfan. KK TJARNARBIÖ KK Alþjóða- ílugsveitin (International Squadron) Afarspennandi mynd frá Warner Bros., um afrek alþjóðaflugsveitarinnar í Bretlandi. Ronald Reagan, Olympe Bradna, James Stephenson. ENGIN SÝNING I DAG. Sýnd á morgun (sunnud.) kl. 3, 5, 7 og 9. . Sala aðgöngumiða hcfst kl. 11. Bönnuð hörnum yngri en 12 ára. Unaðsómai (A Song To Remember) Stórfengleg' mynd í eðli- legum litum um ævi Chopins. Paul Muni, Merle Oberon, Cornel Wilde. Sýning á 2. jóladag kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11. $8» NÝJABIÖ „Gög og Gokke" sem leynilögreglu- menn. („The Big Noise“) Nýjasta og skemmtileg- asta mynd hinna vinsælu skopleikara, STAN LAUREL og OLIVER HARDY. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11. HVER GETUR LIFAÐ AN LOFTS? Vandaður P E L S stærð 38—40, til sölu og sýnis i gufupressunni Stjarnan, Laugaveg 73. fialdvin lónsson Málaflutningsskrifstofa Fasteigna- og verðbréfa- sala Vesturgötu 17. Sími 5545. BEZT AÐ AUGLÝSA 1 VÍSI. er með beztu jólagjöfum handa unglingum. Teikn- ingar ásamt leiðarvísi fylgja. Margar tegundir fyr- irliggjandi. VEBZLUNIN H0LT H.F. Skólavörðustíg 22C. Frú Kristín Isleifsdóttir frá Stóra-Hrauni andaðist í gærkveldi að. heimili sínu, Eiríksgötu 31. Börn og tengdabörn. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda santúð við and- lát og jarðarför móður rninnar, Hólmfríðar Snorradóttur, frá Vogsósunt. Fyrir ltönd systkina og annara vandamanna. ÁsmunSur Vilhjálmsson. Hjartans þakkir fyrir sýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför konunnar minnar, Stefaníu Stefánsdóttir Bachmann. Grímur Ólafsson, bakari. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og kær- leika við andlát og jarðarför sonar míns og fóst- ursonar okkar, Guðlaugs Benna. 1 í .iu itjii t i! Guðgefr Gtiðtttundöson, Jakobína Jónasdóttir, Jóhann Arason. .rnuni

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.