Vísir - 22.12.1945, Side 6

Vísir - 22.12.1945, Side 6
6 V I S I R Laugardaginn 22. desember 1945 77/ jélayjafa: Fallegt úrval af kjólaefnum og blúnduefnum undirföf silkisokkar kvensloppar skinnhanzkar » ilmvöfn o. m. fl. Níels Carlsson & Co. Laugaveg 39. Sími 2946. Speglar Glerhillur I owmar folacjjajir LUÐVIG STOBiBi Tökum upp í dag Kjólaefni, rósótt og einlit, Nærfatasilki, Silkisokka, Blúndur og Storesefni. cJJípityhhjalúkin. h.j'. Sölwhörm óskast í dag, Þorláksmessu og aðfanga- dag. Komið í Auglýsingaskrifstofu E. K. Há sölulaun. Dömibkíssur, barnakfóiar og skiðföt svissnesk, mjög vándað og smekklegt. VersL Helt h.L öKmavörðustíg 22 C. BÓKASTODIR Smekklegar bókastoðir úr málmi teknar upp í dag. SékabúÍ íátuAat Slcnttal Skólavörðustíg 2. Sími 5650. JÖLASKONA á drengi og karlmenn, fáið þér ávallt bezta og ódýrasta hjá VERKSMIÐJUÚTSALAN e/ýlíHH — ýtuHH Hafnarstræti 4. Bœjar/réttir V'etrarsólhvörf. í dag eru vetrarsólhvörf og skemmstur sólargangur. Næturaksturinn um hátiðarnar: I kvöld ann- ast B.S.R., sími 1720, aksturinn. Á Þorláksmessu hst. Hreyfill, sími 1633. Á aðfangadag verður stöSv- unum lokaði kl. 18. Jóladag felhu* næturaksturinn niður, stöðvunum lokað kl. 18, og á 2. jóladag ann- ast bst. Bifröst, simi 1508, nætur- aksturinn. Helgidagslæknir á morgun er Friðrik Einarsson, sími 6409. Á aðfangadag er Karl S. Jónasson, Kjartansgötu 4, sími 3925, helgidagslæknirinn. Á jóla- ! dag er það Jóhannes Björnsson, lllverfisgötu 117, sími 5989, og á 2. jóladag er það Halldór Stefáns- son, Ránargötu 12, simi 2234. Næturvörður í nótt og um hátíðarnar er í fngólfs apóteki. — Flugið. Framh. af 1. síðu. þegar er fengin af flugleið- inni, að fljúga um ísland heldur en viðkomulaust yfir liafið. Norðurleiðin. Þegar þessar ferðir liefjast verður Norðurleiðin, eins og flugleiðin yfir ísland er venjulega nefnd, einhver fjöl- farnasta flugleiðin yfir At- lantshaf. milli heimsálfanna að austan og vestan. Eins og kunnugt er hefir • sænska flugfélagið SILA hafl ferðir á þessari leið siðan á síðast- liðnu sumri og lofar reynzl- an af því flugi mjög góðu eins og framkvæmdastjóri þess félags lét í Ijósi í við- tali við Vísi alveg nýlega. Auk þess hefir heyrzt að danska flugfélagið hefði miltinn á- hug á að hefja flug á Ieiðinni yfir ísland til New York við fyrstu hentugleilca. i Sölur togaranna. Þessi skip seldu afla sinn í Englandi í vikunni sem leið: Júpí- ter seldi 3997 kits fyrir 12,237 pund. tíyllir 3244 kils fyrir 8.669 púnd, Skutull seldi 2868 kits fyr- ir 7869 pund, Forseti seldi 323J kits fyrii’9.530 und, óli Garðar seldi 3105 kits fyrir 9.285 pund, Maí 2829 kits fyrir 8.344 pund, Helgafell 2623 kits fyrir 8.392 pund, Viðey 3404 kits fyrir 10.188 pund, Júpíter 3997 kits fyrir 12.237 pund, Skallagrímur 3641 kits fyrir 11.134 pund og ms. Helgl seldi 418 kits fyrir 1.693 pund. í; ð í; í; í; g í; í; í; í; í; ÓDAÐAH 3 I Þetta merka og sérstæða rit er í 3 bindum í stóru broti rbeð fleiri hundruð myndum. Hvert bindi er á 5. hundrað blaðsíður, en kostar þó aðeins rúmar 76 krónur innbund- ið í vandað handunnið band og rúmar 58 krónur óbundið. Ödáðahraun er því ein ódýrasta bókin í ár. Nú er hver siðastur með að eignast þetta skemmtilega riL Upplagið er mjög takmarkað, og nú er bókin algerlega úppseld á Akureyri og víðar út um land> en pantanir ber- ast hvaðanæva. Hér í Reykjavík eru aðeins fá eintök enn á vegum aðalútsölunnar. Bragið þvl ekld að eignast Ódáðahraun, — glæsilegustu bók ársins! w n o o o n o o íl kr » í? o o o o o o o o IV vr o o o f p o o o o o o o o o o o o o o ■ vr o o o vr í; í; í; í; í; o o o •n'iff; í; rwn.rtir

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.