Vísir - 22.12.1945, Qupperneq 7

Vísir - 22.12.1945, Qupperneq 7
Laugardaginn 22. desember 1945 V 1 S I R Pósturinn — Framh. af 1. síðu. með þeirri síðari kom uni 26 smálestir. Munu bögg'arn- ir í þessum pósti liafa skiþt tugum þúsunda og getur liver og einn gert sér í hug- arlund hvílíkt óskapa verlc það er að annast greiningu og dreifingu á magni sem þessu. Þetta er þó ekki nema eitt lítið brot af því, sem farið befir um bögglapóst- stofuan á liaustmánuðunum og fram að þessum tima. Húsnæðis- eklan. — Það, sem meira befir háð en nokkuð annað, að unnt væri að afgreiða þenn- an póst forsvaranlega eru hin ónógu húsakynni, sem pósturimi verður að liafast við í. Raunin hefir orðið sú í haust, að nauðsynlegt hefir verið' að vera við afgreiðslu ipóstsins alla leið vestan frá Granda og austur i Stýrimannaslcólann nýja. — Hefir eiginlega allt liúsnæði verið notað sem unnt liefir verið að fá til þessara hluta, en þetta bráðabirgða liúsnæði er allskostar ófullnægjandi og ekki til frambúðar að neinu leyti. Hefir þetta vald- ið miklum aukakostnaði, stórtöfum og margháttuðu erfiði þeirra, sem þessi störf hafa unnið. Er sannast bezt að segja, að aldrei hefði tek- izt að anna afgreiðslu þessa mikla póstmagns við svona skilyrði, ef ekki befði notið við velvilja og einstakrar árvekni og skyldurækni póst- manna, sem lagt hafa á sig ómetanlega vinnu og oft mjög erfiða. Hefir mjög oft verið nauðsynlegt að vinna mikla eftirvinnu, því að ekki dugar að láta póstinn biða óafgreiddan i póstpokunum, og myndi eðlilega ekki vera vel séð af neinum hlutaðeig- andi aðila. Innanbæjar- pósturinn. — Að þessu sinni mun innanbæj arpósturinn verða miklu meiri en nokkuru sinni áður. Vex pósturinn óð- um eftir því sem nær dreg- ur jólunum og ef að líkum lætur mun hann verða mest- ur því nær sem dregur jól- unum. í fyrra unnu 80 póst- menn að því að bera út jó’.a- póstinn og böfðu varla und- an. Allar líkur benda til að ekki veili af að minnsta kosti 100 mönnum til þess að annast þetla verk nú, ef ]?að á að vera sómasamlega af hendi leyst. Bréfapósturinn eykst með flugsamgöngunum. ■— Síðan flugsamgöngurn- ar yfir ísland hófust, hafa póstsendingar með flugvél- um farið dagvaxandi og að því er virðist mjög örfað til bréfaviðskipta. Þetta gildir ekki aðeins um flugpóslinn milli landa heldur einnig hér innanlands. Það sem hefir valdið okkur miklum erfið- leikum er þurrð á póstpok- um. Fyrir styrjöldina gátum við fengið póstpokana frá út- löndum, en nú verðum við að láta gera þá hér lieima. Þegar á þessu ári bafa verið gerðar þúsundir af póstpok- um, en við böfum varla und- an þótt tvær seglaverk- smiðjur séu stöðugt að við saum þeirra. Þeir erfiðleik- ar eru þó ekkert borið sam- an við erfiðleikana, sem hljótast af ónógu húsnæði fýrir póstþjónustuna, segir póstmeistari að lokum. HAFNARFJÖRSIUR lioíioöiííieoíioíiooocoöíjísoööíííiíioooöísc e>Cj jo // Raftækjaverksmiðjan h.f. Hafnarfirði. s « o o o o 55 ;? » Ví- O O o o o o o ecý fo ■t! g9©c*“ » » •.rsrsrsrsrsn ÍOOOOOOOOOOOOÍÍÍSOOOOOOOOOOOOÖOC e<ý ^o // Pallabúð, Hverfisgötu 56. 55 o » » » » » *.r fcr » « Verzlun Valdimars Long. itiooooooooooooo;io;ioooooooooG;í> *»r « ec^ jo tí Verzlun Þórðar Þórðarsonar. srt.rvr«.rsrvrsi OOOOOOOOOOOOOOOOOOOÍ « f/VV^/^/1 ecj jo iól! Gunnlaugur Stefánsson, Verzlun. o o o /* V 5 « íí « « » « « /t « « 'la seouecjv'CL joia óskum við öllum okkar viðskiptavinum. Verzlun Sig. Árnason. Söluturninn. « « « « i^;» ■r^ 55 r* ö o o $ o o «, iSOÖOOOÖOÖÖÖÖOöÖOOÖGOÖOOöÖtSGÖOOOOÖOÖOOÖOOÖGÖÖÖÖÖtgíOOÖÖOOÖÖÖÖÖOtSÖÖÖÖÖOÖÖOÖÖÖÖGÖGÖÖGÖÖÖGÖOÖOOOi ecj jo // « « ea jo // Verzlunin Framtíðin. «;ío;s;iooooooooooooo;so;íoo;ío«oooooooooooooooooooooo;;í| o o /* %r « « >«r o n %r /* it ^ivvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvS/S/vvvvvvv^ %r Skjpasmíðastöðin „Dröfn“ h.f. ;? « ;? « ^-'soots; « %r « « ;? « « « o » o ;? « /t %r « « « 55 » s? 55 » » « » ecj jo // ;; » o o o jm 5r 5? » 25. » ecj jo // Einar Þorgilsson & Co. h.f. « Byggingarfélagið „Þór“ h.f. si.íOOOOtltÍOOOOOOOtÍOOOOOOOOOOOOGOOtÍtÍOOOOOOtÍtííiOOOOtÍO « uecj jo íóI! ecj jo ióf! Hjfai-iœfl jiójtt ár / Venus h.f. Hafnarfirði. Geir Zoega. ;',ioo;iöoööOöOöOööööööOööOööOöOOööoooöö;iöo;ioooöOööqtiöo;i;soööOöOöö;iö;iooö;iöö;iööOö;s;iooo,i,i-, 55 « « jj _ */V / « « /i 5? /> vr o /i « ;? ;? « « « « ;; « « 55 « » « « a /^ yr « 55 ;? » « « » « 5? /s; »»r' 55í vr^rvrvr^rvrvrvrvrvrvrvrvr r*j /VV1/VVVVVVVVV<i ecj jo iót! o o o o o ecj jo J! 5?: « it 55: «; « « o 55 Heildverzlunin Aldan. Efnagerð Hafnarfjarðar. Guðmundur Guðmundsson. ííliGOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOtS? lOOOtÍOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÖOOOOOOOÖO; » " s; c « ú Vélsmiðjan Klettur h.f. » » 1 gLkLfjit! 1 gaL9jót! o o ,r ? « » Kjötbúð Vesturbæjar. Verzl. Jóns Mathiesen. Strandgötu 4. « :? » /» v 25 » s; 55 » « Bifreiðastöð Hafnarfjarðar. «j- «i 55; & »! « «! « «i 1

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.