Vísir - 22.12.1945, Page 8
8
V 1 S I R
Laugardaginn 22. desember 1945
2 DJÚPIR stólar, nýsmíðað- ir (bognir armar) fóðraðir með rauðbrúnu „angora" pluss á- klæði. Sérstaklega glæsilegir. Einnig sófi og- rúmfatakassi. Gjafverð. Laugaveg 41, uppi, kl. 6—11. (710 KVEN-silkisokkar, ljósir og dökkir. Ilmvötn og georgette- höfuðklútar. Verzlunin GuS- mundur H. ÞorvarSsson, ÓS- insgötu 12. (716
SMOKINGFÖT til sölu á meSalmann. Uppl. frá kl. 6—9. Eiríksgötu 35. Sími 4S51. (728
LJÓSPRENTUÐ miðalda- handrit í útgáfu Munksgaards með formála eftir ITalldór Her- mannsson prófessor. ennfrem- ur eitt eintalc af Múnkgaards íslands Kortlægning og vandað eikarborð er til sölu. Uppl. í síma 4635 frá kl. 3—ðfó { dag. (714
GOTT Marconitæki og Plúl- ipstæki til söíu. HljóSfærabús- ís. (729
GOTT Phili])s-útvarpstæki til sölu í MjóuhlíS 8, frá kl. 4—8. '(724
MJÓLURKÖNNUR, mjólk- urkönnusett, l)ollar, lvökudisk- ar, vatnsglös/ 75 aura stykkið. X'erzlunin Guðmundur H. Þor- varðsson, ' Óðinsgötu 12. Í 7Í9 TIL SÖLU tvenriár nýjar dökkl)láar síSbuxur á 5 og 8 ára dreng. HöfSaborg 42. (725 T.ZLPUREIÐHJÓL, sem nýlt, íil söltt á Láugarncsvegi 63. . (726 GóLFDREGILL, cocus. kr. 22,10. Verzlunin GuSmundur H. ÞorvarSsson, ÓSÍnsgöfu 12. (211
DRENGJAREIÐHJÓL, vel útlítanjdi er til sölu og sýnis á Ásvallagötu 16 í dag. kl. 6—7 e. h. i /04
FYRIR börn: Nærbuxur. nærskyrtur og drengja-nær- bolir. \ erzlunin Guðmundur H. Þorvarðsson, ÓSinsgötu . 12 ... \ ,(7íS
DfVANAR, allar stærSir, fvrirliggjandi. Húsgagnavinnu- s"'tán Rergþórugöfu IT. (727
AMERÍSKIR frakkar, ljósi-r og dökkir. Gott sniS og efni. linnfremur nokkrir kjólklæSn- aðir, meSalstærSir og litlar. — Klæöaverzlun II. Andersen & Sön, ASalstræti 16. (207
NOTAÐUR dívan tibsölu. — Uppl. Vesturgötu 34. (703 SÓFABORÐ, úr Lirki, með bogntim löppum. Húsgagna- vinnustofan Brávailágötu 16. (706
RUGGUHESTAR, 3 nýjar gerSir. Ruggufuglar, 4 gerSir. Barnagítarar. — Verzl. Rín, Niálsgötu 23.. (53
MAGASÍNRIFFILL, með skotum, til sölu. Jón Kerúlf, RauSarárstíg 28. (707
SVEFN-SÓFI, nýsmíSaSur, til sölu. TækifærisverS. Tirett- isgötu 69, kjallaranum, til kl. 8. — (709 VEGGHILLUR. Útskorin veggliilla er falleg jólagjöf. — Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (54
HARMONIKUR. Kattpuni Píanóharmonikur. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. ; (55
TIL SÖLU: Ný föt, dökk- brún, tvíhneppt, skreSarasaum- uS, meS tvennum- buxurn, á meSalmann., Uppl. á Leifsgötu 28 (uppi) frá kl. 5—8 í kvöld. (723
OTTOMANAR, þrískiptir, vandað klæði. J)ívanar, fleiri stærðir. Vinnust. Ágústs Jóns- sonar, Mjóstræti 10.
GÓÐ fiðla til sölu, ódýrt. — Tngólfsstræti 21. (712 HLJÓÐFÆRI. — Tökum aö okkur aö selja pianó og önnur hljóSfæri fyrir fólk. Allskonar viSgerðir á strehgjabljóSfær- um. VerzliS viS fagmenn. — HljóSfæraverzlunin Presto, Hverfisgötu 32. Sími 4715.(446
AMERÍSKUR skunk-pels til sölu, rnjög vandaSur. — Uppl. í síma 5135. (731
BARNAHÚFA og vettlingar voru skilin eftir í HárgreiSslú- stofunni í ASalstræti 6. Óslrast sótt. (712
HÚSMÆÐUR! Chemia- vanillutöfluy eru óviöjafnan- legur bragSbætii i súpur, grauta, búöinga og allskonar kaffibrauð. Ein vanillutafla jafngildir hálfri vanillustöng. — Fást í öllurn matvöru- verzhtnum. (523
jggF* HÚSGÖGNIN og verðið er við allra hæfi hjá okkur. — VerzL Húsmunir, Hverfisgötu 82. Sími 3655. (59
FYRIR karlmenn og ung- linga, nærskyrtur, nærbuxur, náttföt, skyrtur, ullarhálsbindi, sokkar, sokkabönd, axlabönd. Verzlunin GúSmundúr H. Þor- varSsson, ÓSinsgötu 12. (717
KVENNÆRFÖT, silkinær- fatasett, silkibuxur, náttkjólar, .undirkjólar, V.erzlunin Guð- mundur H. ÞorvarSsson, ÓS- insgötu. 12. (715
Til jólagjafa
Fyrir kvenfólkið:
SILKIUNDÍRFÖT,
SILKINÁTTK J ÓL AR,
SILKISOKKAR,
KJÓLACREPE,
ILMVÖTN
o. fl.
Fyrir kaxlmennina:
MANCHETTSKYRTUR,
^ hvítar og mislitar,
HÁLSBINDI og SLAUFUR,
SOKKAR
o. fl.
3Ö0«0000ÍÍ!Í0ÍS00!500ÍÍ0CÍ000C
il «
1 §
g ^/Leöuecj fol.
e
Q
í?
í?
g
Verzlunin Selfoss.
zmm
VEÆSZLtnVIjV
BJÖRN KRISTJÁNSSON
JÓN BJÖRNSSON & CO.
Yínsett, skálar og
kökudískar
og ýmsar aðrar glervörur, hentugar til jólagjafa,
VERZLUNIN HÓLT H.F.
Skólavörðustíg 22C.
SAUMAVELAVIÐGERÐIR
Aherzla lögC á vandvirkni og
tljóta afgreiCslu. — SYLGJA,
Laufásvegj 19. — Simi 2656.
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. Simi
2170._________________(707
GÆTI ekki skeð að yöur
vantaöi kvikmyndasýningu á
jólafagnaö, eöa í heimahúsum?
Ef svo yæri þá hringiS í 3943.
Leiga.
FUNDARSALUR, hentugur
fyrir samkvæmi og spilakvöld,
til leigu. Uppl. í síma 4923 til
kl. 3. (6S1
LÍTIÐ seöláveski, meS pen-
ingum og ávisun á úr. tapaöist
í gær, sennilega í mi'Sbænum.
Skilist til Sigríöar SigurSar-
dóttur, Seltúni 3. (727
KÁPUSKJÖLDU^R., merkt-
ur „Auður“ liefir tapazt. Vin-
samlegast skilist á Þórsgötú 21.
. K. F. U. M.
Aðfangadagur:
Kl. 6 e. h. jólagu'ðsþjónusta.
Síra Friðrik Friðriksson talar.
Jóladagur:
Kl. 8 f. h. Morgungúösþjón-
usta. Sira FriSrik FriSriksson.
Allir velkomnir.
Annar jóladagur:
Kl. &'/> e. h. Almenn sam-
koma. ÁstráSur Sigursteindórs-
son talar. Allir velkomnir. —
BETANIA. Samkomur um
jólin: Sunnudagiini 23. des.
kl. 8.30 e. h. Ólafur Ólafsson
og Jóhannes SigurSsson tala. —
Jóladaginn kl. 6 e. h.: Oktá-
vianus_ Helgason talar.
2. jóladag kl. 8.30: Gunnar
Figurjónsson talar.
Allir velkomnir á samkom-
úrnar.
- höstudaginn 28. des. kl. 3:
jólatrésfagnaSur fyrir biirn. —
(MeSlimir kristnihoÖsfélaganna
sæki. aSgöngíuniSa í Betaniu
íyrir 24. des. (708
BEZT AÐ AUGLYSAIVISI
TAPAZT liefir kvenarm-
bandsúr frá Laugaveg 118 aS
Bárugötu 21. Finnandi vinsam.
legasf hringi í síma 2616. .(701
BRÚN skólataska tapaSist á
Laufásvegi á fimmtudaginn. —
Finnandi hringi 1 sima 4355? —
PENINGABUDDA fundin.
Uppl. í síma 4839. (722
FARFUGLAR.
ÁrsnátiS deildarinn-
ar verður haldin aS
,,Þórskaffi“ Hverfis-
götu' 116 föstudaginn
228. des. 1945 og liefst meS
sameiginlegri kaffidrykkju kl.
Hy, siSd. ASgöngunxiSar seldir
ú fimmtud. og föstud. i Raf-
magn li.f;, Vesturgötu 10,
iBókaverzl. Braga Brynjólfsson-
«ir og Háppó, Laugaveg 66. —
JVánar auglýst sLSar. —
Skemtntinefndin.
Svissneskir
Silkisokkar.
Gldsgowbúðin,
Freyjugöixt 26.
46
ÚTVARPSTÆKI, 8 lampa,
og karlmannsreiShjól til sölu.
Gréttisgötú 47 A: (703
PYREX eldfast gler, pönnur,
skaftpottar. skálar, mcS loki,
fægiskálar í settum, diskar. —
Verzlunin GuSmundur H. Þor-
varSsson, ÓSinsgötu 12. (720
HAKKAVÉL,* nr. 8. Verzl-
unin GuSmundur H. ÞorvarSs-
son, ÓSinsgötu 12. (721
Kjamorkumaðurínn Jjerry Jjiegef og Jjoe Slw.iler
Axel próféssor cr kominn með
frú 111411 inn í rannsóknarstof-
una og er nú í óða önn að út-
skýra fyrir henni loftskip, sem
hann hefir smíðað, og er að liugsa
um að fljúga i til tunglsins. Fyr-
ii utan bíður Kjarnorkumaður-
inn.
y.Þetta hó'rna eru stjórntæki
skipsins,“' segir Axel vi.ð Ingu.
„En hvað þetta cr sniðgugt," seg-
ir hún, „allir jxessir hnappar og
mælar. Það cr sem eg segi: Þér
virðist hugsa fyrir öllum sköpuð-
um lilutum, prófessor Axél.“
„ÖIlu nema j)essu,“ segir Kjarn-
orkumaðurínn um teið og hann
jjrífur lúftskipið og flý.gur af stað
rneð j)að. „Hver fjandinn," segir
Axel prófessor, „eg held að við
séum farin að hreyfast. Koniuð
l)ér við nokkurn af tökkunúm,
frii Inga?“
„Xei, prófessor,“ svarar frú
Inga, ,,eg kom ekki við neinti
þeirra." „Eg skil ])éttá ekki,“ seg-
ir Axel prófessor, ,.þétta er eitt-
hvað yfirnáttúrlegt. I.oftskipið
virðist hafa farið af slað af sjálfú
sélr, og eg get alls ekki slöðvað
það.“ '•