Vísir - 23.01.1946, Side 1
Lagt aí stað
til suðurs.
Sjá 2. síÖu.
Landsbókasafninu
berst bókagjöf.
Sjá 3. síðu.
36. ár
Miðvikudaginn 23. janúar 1946
18. tbU
'mr kfc^bátw
Hér að ofan er mynd af fyrsta japanska kafbátnum, sem
notaður var til vöruflutninga á stríðsárunum. Honum hafði
verið sökkt við Filippseyjaiy en náðist upp. Japanir smíð-
uðu nokkra slíka kafbáta til Jþess að fiytja birgðir á milli,
þegar flutningaskipum þeirra var slík hætta búin af lier-
skipum bandamanna, að fæst komust á ákvörðunarstaðinn.
SS ÍBtfflM 1>fgt tl
efggmwn homin til
Svíar auka
Meisa sea.ti* smSsyj sjúSís'íbísús
i MúíSíbímSL
Svíar færa smám saman
út kvíarnar á sviði hjálpar-
starfsemi sinnar.
Hefir það leitt af sjálfu
sér, að slarfsemi þessi 'hefir
verið færð út, síðan Þjóð-
verjar voru hrotnir á bak
aftur, því að áður var ekki
Iiægt að ná lil margra, sem
voru gersamlega einangrað-
ir frá umheiminum.
Hjálp Svia Iiefir einkum
heinzt að börnunum, enda
þótt fullorðnum hafi einnig
verið hjálpað viða. Þegar
stríðinu lauk í Evrópu var
hafin ný söfnun jianda Nor-
egi, og átti gjöfin að heita
„Frelsisgjöfin“, en fyrir það
sem inn kemur á að reisa
harnaspítala með 110 rúm-
um í Osló, annan með 80
rúrnum í Bergen og loks tvo
minni í Norður-Noregi.
Matargjafir.
Undir strifSslokin fengu um
325 þús. Norðmenn daglega
matarskammt hjá Svium og
voru það mestmegnis hörn,
sem þessa urðu aðnjótandi.
Á stríðsárunum tóku Svíar
einnig að sér um 75.000 sjúk
finnsk hörn. Hafa flest þeirra
verið send heim aftur, eni
þó eru^im 20.000 í Svíþjóð.
Pójland og
Tékkóslóvakía.
Um þessar mundir vinna
Svíar mikilvægt hjálparstarf
i Póllandi og Tékkóslóvakíu.
Hafa sænskir leiðangrar
flutt þangað lýf og læknis-
tæki. í Póllandi.hafa til dæm-
is verið sett á fót nokkur
sjúkrahús og eru 400 rúm
í hverju hinna þriggja
stærstu. Ano.ars staðar hafa
Sviar hjálpað til að koma
upp sjúkraskýlum með 2000
rúmum. Loks hafa þeir
stofnað sérstakan barnaspít-
ala með 300 rúmum. (SIP).
Frá fréttaritara Vísis í Kaup-
mannahöfn.
Hafnar verða fasíar flug-
ferðir milli Kaupmannahafn-
ar og New York þann 1. fe-
brúar.
Ein ar slærstu „Skymast-
srs“-flugvélum American
Overseas Airw.ays flugfélags-
ins verður látin fkjúga
reynsluflug i lok janúar. í
fyrstu viku fehrúar . vcrður
síðan flogið frá New York
um New Foundlau.d og ís-
ladn til Kaupmannahafnar.
Síðan verður flogið einu
sinni i viku og er flugtimi
áæt’aður 16 klukkustundir.
Um.flugferðir þessar höfðu
áður hirst fréttir i Yísi og
hefir nú fengist staðfesting
á þeim frá háðum,aðilum.
Ík'ís
MuSnar,
Ýmsar kröfur
ö
III
Áslralia helir undirritað
friðarsamningana við Siam,
samkvæmt upplýsingum er
Chiflcy forsætisráðherra
þeirra hefir gefið.
Frá fréitaritara Vísis í Kaup-
mannahöfn.
Þegar Dronning Alexand-
rine kom síðast til Kaup-
mannahafnar í fyrradag voru
4 menn af áhöfninni íeknir
fastir. -
í siðuslu ferð.liennar milli
Ís'ands og Danmerkur, cr
hún var á leið lil íslands
gerðu yfirmenn skipsins leit
líjá skipshöfninni og fundust
mikið af stolnum munum
hjá þeim. Síðan voru 1 tekn-
ir fastir er.grunur lédc Iielzt á
að váldir væru aí' þjófnaði
þessum, en þéir neituðu að
vita nokkuð lil hvernig mun-
ir þessir höfðu komist i
vörslur þeirra.
Bretar vilja að 1500 Gyð-
ingar fái að flytjast lil Pal-
'eátinip á mánuði hverjum til
hráðabirgða. Þessari ósk
hofir verið.ákveðið hafnað af
æðsla ráði Araha.
•i i
Pientsmiðja Bjöms Jénssonai á
islar látnir
ir i
R'l
I
Gislay. gpískra konupgs-
sinr a h&fa nú aliir verið látn-
/
ir lausir.
Þeir. síðustu 100 að tölu
voi u látnir lausir í gær fyrir
milligöngu hrezks liðsfor-
ingja. Konungssinnar þessir
höfðu flúið til fjalla er liðs-
auki hafði verið sendur til
Kalamata i Suður-Grikklandi
lil þess að hrekja þá hurtu
þaðan.
Sæx gislana höfðu þeir
skotið vegna þess að þeir
höfðu reynt til þess að kom-i
ast undan á flötta.
Mikið af verð-
iiiæfi£in ÍBÓkum
Frá fréltarálara Vísis..
Akureyrk í morgun.
Laust eftir miðnætti s. 1.
nótt kem upp eldur í bók-
bandsvinnustofu, sem starf-
rækt er í sambandi við nrent-
smiðju Björns Jóhssonar á
Akureyri.
Fór slökkvilíðið, þegar á
vetlvang og. hóf þegar að
ráða niðurlögum eldsins, Var
eldurinn orðinn löluverl
magnaður í lofti og veggj-
um og geysimikill réykur í
öllu húsinu.
Var eldurinn slökktur
fljótlega, en allmiklar
skemmdir urðu í húsinu af
reyk og vatili. A hókhands-
vinnutsofunni eyðilagðist
mjög mikið af verðmætum
hókum.
Ennfremur komst reykur
í bókageymslu hókaverzlun-
arinnar Eddu, sem ér í sama
húsi og skenundist eittlivað
af hókum þar.. Einnig urðu
skemmdir af vatni í kjallara
hússins, cn þar, hafði IÝristj-
án Aðalsteinsson, húsgagna-
vinnustofu.
I sjálfri prentsmiðjunrii
urðu frekar litlar skemmdir,
en eitthyað mun þó hat’a
eyðilagst þar.
Um upplök eldsins cr ekki
kúnnugt.
Húsið, scm þessi fyrirtæki
eru i, stendur við Hafnar-
slræti 96 á Akureyri og er
þrílyft timhurhús. A efri
hæðum þcss er búið.
teknar til
Frá.fréttaritara Vísis í Kaup-
maunahöfn.
Sendinefnd er komin ti!
Kaupmannahafnar, sem á
að semja við Ðani um ýms
mál varðandi Færeyjar. .
Samningarnir hefjast á
morgun og verða þá settar
fram af liendi Færeyinga
ýmsar ákveðnar kröfur er
þeir vænki að verði teknar
til greina af hendj Ðíjna.
Sendinefndin.
I Færeysku sendinefndinni
eru þeir Dam kennari og Ore-
gaar.d kaupmaður frá sósi-
alademókrötum Paul Peter-
sen cand, jur. og Long kenn-
ari frá Fólkaflokknum og
cnnfreur DjurhUus sýslu-
maður og Paulsen kennari
frá Samhandsflokknum. For-
maður Fólkafldkksins, Thor-
steia Petersen hánkastjóri er
sem stendur ■ í Kaupmanna-
höfn. ,
Kriifurnar.
Samkvæmt því er Dain
annar fulltrúi Sósíalista hefir
skýrt frá verður nieðal ann-
ars rætt um miklu víðtækari
áilirif á eigin lagasetningu.
Einnig verður gerð krafa ujn
breytingu á valdsviði amt-
mannsins í Færeyjum. Enn-
fremur vilja Fæpeyingar fá
sinn eiginn fána.
Fiskveiðarnar.
Tekið verður til meðfetðar
af nefndunum fiskivéiðamál-
in og sérsfaklega um nauð.syn
á aukningu fiskiflotans. Paul
Petersen fulltrúi Folka-
flokksins sagði í samháíidi
við þá spurningu hvort
Fólkaflökkurinn ætlaði sér
að herjast fyrir, algerðum
skilnaði þá myndi ekkert
verða sagt um það við hlöð-
in heldur aðeins tekið til
meðferðar við samninga-
horðið.
6 iðjuhöIdaY í Þýzkalandí
liafa verið handteknir og
sakaðir um að hafa skipulagt
o 1 íuframleiðs'lUna fyrir þýzka
herinn.