Vísir - 23.01.1946, Síða 3
Miðvikudaginn 23. janúar 1946
V I S I R
3
JSex bhiöís
bákmkimmiW1 ■
k&msmls*.
Frú Hólmfríður Péturs-
son, ekkja síra Rögnvalds
Péturssonar í Winnipeg,
hefir nýlega gefið Lands-
bókasafninu verðmætt og
merkilegt safn íslenzkra
handrita, bóka og blaða.
Hafði Landsbókasafnið
farið þess á leit, að fá keypt
liandrit úr safni síra Rögn-
valds, ásamt íslenzkum rit-
um prentuðum vestan hafs,
o" var dr. Helga Briem, að-
alræðismanni Islendinga í
New York, falið að fara til
Winnipeg þeirra erinda. Frú
Hólmfríður tjáði honmn þeg-
íir, að það hefði verið sam-
eiginlegur vilji þeirra hjóna,
nð Island nyti þeirra hand-
rita og íslenzkra hóliíi úr
~sal'ni síra Rögnvalds, sem
Landsbókasafnið óskaði að
eignast, en það hefði aldrei
verið ætlun þeirra,.að selja
þessi rit. Afhenti hún dr.
Helga þegar um 7<T hindi ís-.
lenzkra handrita, auk prent-
nðra l)óka og bláða, og eru
sex hókakassar að vestan ný-
lega konmir til' Landsbóka-
safnsins. Með’al handritanna
<A'u ýmiss merk plögg úr fór-
um Vestur-lslendinga, þar á
meðal Stephans G. Stephans-
:sonar, en auk þess eru þar
gömul liandrit, rímur, sögur
o. fl., sem íslenzkir vestur-
farar hafa liaft með sér að
héiman og varðveitt svo vel,
að þaú koma nú heilu og
höldnu til gamla landsins
aftur. Meðal þessara gömlu
liandrita er lengsti rímna-
flokkur, sem ortur hefir ver-
ið á Jslandi, Mágusar rímur,
70 að tölu. Er þetta eina
handi'itið, sem til er af rím-
um þessum, svo kunnugt sé.
Meðal prentuðu ritanna eru
vestur-íslenzku Llöðin Lög-
fterg og Heimskringla frá
ppphafi, ásamt ýmsum öðr-
um íslenzkum ritum, sem
prentuð hafa verið vestan-
hafs, og voru sum þeirra cigi
áður til í LandsbókásafninU.
Þá eru og í safni þessu'nokk-
urar gamlar hækur íslenzkar,
sem orðnar eru fágætar, rit
á cnslui eftir íslenzka menn
eða varðandi íslenzk efni, og
nokkrar aðrar bækur enskar.
Gjöf þessi er Landsbóka-
-safninu mikill fengur og góð-
ur og ekki siður hugarþel
það, er að haki hýr.
Þess má geta, að í för sinni
til Winnipeg átti dr. Ifelgi
Briem viðtal við vestur-ís-
lenzka hlaðamenn um söfn-
un íslenzkra handrita og
l)óka vestra. Birtist viðtalið
í hlöðunum Löghcrgi og
Heimskringlu, með þeim ár-
angri, að handritasendingar
eru byrjaðar að herast að
vestan. Er það vel farið, að
vakinn er áhugi fyrir því, að
láta Landshókasafnið njóta
þeirra handrita, sem enn
kynnu að vera í fórum ein-
stakrá manria véstra, því að
eigi verður með öðrum hætti
hetur tryggt, að þau geým-
ist síðari tímum.
Akranes kaupir steðnsteypy
ur innras
sem væntanSeg
er i mai.
Akranesbær hefir fest
kaup á tveimur skipum í
Bretlandi og verður annað
þeirra notað sem ferja yfir
Hvalfjörð.
Arnljótur Guðmundssori
bæjarstjóri á Akranesi fór
utan í desembeí- til þess að
athuga hvort unnt væri að
fá keypt í Englandi stein-
steypukör, sem nota átti til
hafnargerðar í Frakklandi í
sambandi við innrás banda-
manna þar. Jafnframt var
honum falið að athuga hvort
hægt værijað fá keypt hent-
uga bílferju og fésti hann
kaup á tvgimur skipum. —
Yerður arinað þeirra notað
í sambaridi við hafnar-
gerðina, eri hitt sem ferja yf-
ir Hvalfjörð.
Skipin fengust
með góðum kjörum.
Arnljótur bæjarstjóri kom
heim til lálands aftur á að-
fangadag, : en þá var ekki
fyllilega hjúið að ganga frá
öllum samningum í sam-
handi við skipin, en í lyrra-
dag átti blaðamaður frá Visi
tal við bæjarstjórann og
innti hann eftir fréttum af
þessu framfaramáli.
Arnljótur skýrði svo frá,
að hann liefði farið til Bret-
lands fyrir Akraneskaupslað,
en um sama leyti var Axel
staddur þar og var með í ráð-
um um kaup skipanna. Þeir
Arnljótur og vitamálastjóri
skoðuðu skipin sarneiginlega,
og var vitamálastj. samþykk-
ur kaupunum. Skipin feng-
ust með mjög hagkvæmu
verði, samkvæmt því er hæj-
arstjórinn tjáði blaðiiiu.
300 smálestir
að burðarmagni.
Skipin eru hvort fyrir sig
300 smál. að burðarmagni og
hyggð úr járni. Þau voru
byggð 1944 og voru uppruná-
lega ætluð til þess að flytja
skriðdreka á vígstöðvarnar,
og áttu þau að geta flutt 4
30 smálesta skriðdreka í einu.
Þau geta, eftir því scm hæj-
arstjórinn segir, flutt ágæt-
lega 4 langferðabíla í hverri
ferð og auk þess bæði far-
þega og 4 bíla af venjulegri
stærð. Skipin eru knúin 2-
500 hestafla dieselvélum og
geta gengið 9 mílur á klukku-
stund.
Nýbyggingarráð
samþykkir kaupin.
Þess má geta, að Nýbygg-
ingarráð hefir fyrir _si 11 leyti
samþykkt kaupin, og liefir
auk þess ákveoið í samráði
við samgöngumálaráðherra,
að ekki skuli le'Yður in:>
flutningu á -'um lil
íandsina, c; (’ . 'ð um
að stjórnare. . samþykki i
jvæntanlegan ferjuíoll og á-
jætlun ferjunnar. Ekki hefir
j ennþá neitt verið ákveðið um
iþað, live hár fcrjutollurinn!
verður.
18—25 ára óskast.
KKK-05 MflLNtNSfiR-
VERKSSVIl-0 JRN
Heildverzlun vantar 2—3 skrifstofuherbergi strax.
Tilboð óskast sent á afgreiðslu Vísis fyrir laugar-
dagskvöld, merkt: „1946“.
EKKI
kommunista
þeir loía öllu, bjéð^
ailt, en brjéta lof-
orðin þúsundíaltj
Kjésið D
'i iiii
Leiðin styttist.
Þegar ferjan tel ur til
starfa, en bæði skipin eru
væntanleg lríngað tii landsir.s
í maí næstkomandi, þá rnun
leiðin miili Akraness og
Reykjavíkur styltast að mun.
Áætlað cr, að ])að mnni ekki
taka nema hálfan þann tíma,
sem ])að tekur nú, að fara
þangáð upp eftir. er ferjan
verður tekin í notkun. Þeti i
ferjumál er mesta l'ramfara-
mál fyrir alla, ei' þurfa að
bregða sér upp í Borgarf jörð,
hvort sem ferðinni er heitið
að Akranesi eða eitthvað
annað. Þess iná vænta, að
ferjan verði mjög vinsæl, þar
sem Arnljótur bæjprstjóri
hefii' einnig upplýst, að ýms
óvenjuleg þægindi fylgi skip-
inii, m. a. verðnr sérstakur
hressingarskáli um l)orð og
séð um að farþegum komi til
með að líða mjög vel, cr þeir
ferðast með ferjunni.
Steinsteypukörin.
Tíðindamaður hlaðsins
innti síðan bæjarstjórann eft-
ir því livernig gengið hefði
með kaupin á steinsteyptu
kerunum. — Bæjarstjói'inn
skýrði svó frá, að fyrir lægi
samþykki frá brezkum yfir-
völdum um að s'elja Akra-
nesi 2 ker nú þegar, en ekki
væri útilokað að hægt væri
Hinar alþekktu „GL0BE“ htærivélar, frá Peders-
haab Maskinfabrik í Danmörku, með sambyggSri
vmdu og mótorvél, fást nú afgreiddar aftur með
stuttum fyrirvara.
J. pwlákAMto & fÍci’ftfiaton
Bankastræti 11. Sími 1280.
veðnr og égæft-
ir hamla veiðum.
Oveður og ógæftir hamla
i mjög vertíðinni hér í Reykja-
jvík, sem nú er nýhafin. Hef-
jir verið róið fjórum sinnum,
I en afli verið mjög tregur.
I Aformað ev að 14 linuibát-
ar vérði gerðir liér út í vetur
j auk nokkurra logbáta. Enn
j sem kTnnið er hafa aðeins
jsjö línubátar byrjað róðra,
|og hefir afli verið frá einu til
Ifimm og scx skippundum á
bát.
) Togbátarnir eru ekki enn-
Iþá byrjaðir róðra, en þess
mun elcki langt að híða.
að fá fleii'i keypt síðar. Um
flutning karana hingað
skýrði liann svo frá, að til-
hoð hefði komið frá hol-
lensku sleffélagi, einpig hefir
fengizt tilhoð um vátiygg-
ingu á þeim.
Til ])css að liægt væri oð
koma upp fidlkominni höfn
á Akranesi þyrfti að fást
key])t 6—7 kör.
!ýr amerískur
■ r
Brigadier General Clinton
Ð. Vincent hefir tekið við
stjórn Bandaríkjahers á Is-
landi.
Vincent hershöfðingi var
í herþjónustu i Indlandi,
Burma og Kína á árunum
1942—44. Hann var herráðs-
foringi hjá Chennaut hei’s-
höfðingja fyrir 14. flughern-
urn og var síðan gerður yfir-
maður framvarðaflugsveita
14. flughersins. Þá kom hann
á fót flugstöðvum nálægt
vígstöðvunum í Kína.
Vincent hershöfðingi er 3t
árs að aldri og er einn yngstu
hershöfðingja í her Banda-
ríkjamanria. Hanri útskrifað-
ist úr liðsforingjaskólaiium í
West Point 1936.
(Samkv. fréttatilkynningu
frá setuliðsstjórn Barida-
ríkjanna.
ÍÍÍOOCÍOOO!JÍ5««í5ÍÍO;sOOÍÍÍÍÍSOOíÍOOOOOOÍÍÍ5í5ÍX5{!í'5t!;riG!S!50íSO!ÍriÖÍ5ÍSÍiííí5öíSÍÍ5XÖGíSOOöíXSt
kf
o
o
sr>
£?
O
Í
!)
O
I
q s
4 herbergi og eldhús á hæð í nýju húsi, er til leigu 1. október í?
|
%r
í?
£?
£?
ír
*«r
£?
ISGOOOOOOOOOOOOOOOOOÍSOOOOOOOOOOOOOOOOtJOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOodc
íim j
4 herbergi og eldhús á hæð í nýju húsi, er til leigu 1. október
á góðum stað í Austurbænum, — Sanngjörn leiga, en íyrir-
fram borgun áskilin, — Þeir er vildu athuga þetta sendi nöfn
sín, og greina upphæð þá er geta greitt fyrirfram, til Vísis
fyrir föstudagskvöld, merkt: „BG'L