Vísir - 23.01.1946, Page 5

Vísir - 23.01.1946, Page 5
Miðvikudaginn 23. janúar 1946 V I S I R ÍÍM G AMLA BIÓMMM Fiú Cuiie (Madame Curie) Mctro Goldwyn Mayer stórmynd. Aðalhlutverk leika: Greer Garson, Walter Pidgeon. ' ■» r Sýning kl. G og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. heibeigi og eldhús innan Hnng- brautar á hitaveitusvæð- inu til sölu nú þegar. — Laust til íbúðar 14. maí. Fasteignaviðskipti, Vonarstræti 4. Sími 5219. Skattaframtöl. Tek að mér að annast skattaframtöl og reikn- ingsuppgjör. Oli Hermannsson lögfræðingur, Bergstaðastræti 13. Emlkpiimar CjlaigoLvlúÉin Freyjugötu 26. f Hiðnýja ^ Cream Deodorant stöðvar svita tryggilega Saerlr ekki hörundið. Skemmir ekki kjóla eða karlmannaskyrtur. Kemur I veg fyrir svitalykt og er skaölaust. Hreint, hvítt, sótthreinsandi krem, sem blettar ekkl. Þornar þegar í stað, Má notast þegar oftir rakstur * Heflr fenglð vlðurkennlngu frá r an n só k n a r stof n u n amerískra þvotcahúsa. Skemmlr ekkl fatnað. Notið Arrid regtulega. Menntaskólaleikurinn 1946: Enarus Montanus eftir Ludvig Holberg. Þnðja sýning á fimmtudag kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar í Iðnó í dag og á morgun kl. 4-—7. Leiknefndin. ENSIC-ISLEMZiíA FELAGIP heldur þnðja fund smn á þessum vetri í Tjarnar- caíé (Oddfellowhúsinu) fimmtudaginn 24. þ. m. kl. 8,45 e.h. Herra Þórhallur Ásgeirsson fulltrúi í utanríkis- ráðuneytinu flytur fyrirlestur um „Washington á styrja!dartímum“. Að fyrirlestrinum loknuin mun Mr. Roy Hick- man (R.A.F.) syngja nokkur lög. — Síðan verður dansað til kl. 1. Meðhmir mega taka með sér gest. Stjórnin. liMGLING vantar þegar í stað til að bera út blaðið um MELANA Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660. DAGBLAÐIÐ VÍSIB Tilkynning firá Skattsíofu Ilafinarfiíarðai* Skattaframtölum ber að skila fyrir lok þessa mán- aðar, og verður Skattstofan opm frá kl. 10 f,- h. til 10 e. h. að venjulegum matmálstímum undanskild- um, frá 23. þ. m. til mánaðamóta. Skattþegar, dragið ekki að óþörfu að telja fram. Þeir skattþegar, sem af einhverjum ástæðum ekki geta skilað framtali sínu fyrir lok þesa mán- aðar, þrufa að biðja um frest og eru svo bundnir við þann frest, sem veittur é!-. Þessa dagana eru alsíðustu forvöð að senda til Skattstofunnar launa- og arðmiðum, hluthafaskrám og veltuskattsskýrsl- um fyrir þá, sem það eiga eftir, ella verður veltu- skatturinn áætlaður. Virðingarfyllst. % -Úlatlitiúrimi í ._i lait i'ufhii mt TJARNARBIÖ Ktt Hótel Berlin. Skáldsaga ef tir Vícki Baum. — Kvikmynd frá Warnar Bros. • Faye Emerson Helmuth Dantine Raymond Massey Andrea King Peter Lorre Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Ath. Þjóðhátíðarmyndin verður sýnd um næstu helgi. tHK NfJA BIO HHM Svikaiinn (The Impostor) Aðalhlutverkið leikur franski snillingurinn Jean Gabin, Sýnd kl. 9. Börn fá ekki aðgang. Múmídraugurinn. Dulræn og spennandi mynd. Lon Chaney. John Carradine. S)'nd kl. 5 og 7. Börn fá ekki aðgang. m! HVER GETUR LIFAÐ AN LOFTS? Húseignin Nr. 5 A við Grundarstíg hér í bæ, er til sölu. Tilboð, sendist fyrir 1. febr. n. k. Tilboð sendist til: Sveinbjörns Jónssonar og Gunnars Þorsteinssonar hæstaréttarlögmanna, Thorvaldsenstræti 6. Sími 1535. . % L il $ í tt Í4. Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að und- angengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir ógreiddum veltuskatti 3. ársfjórðungs 1945, sem féll í gjalddaga 1. nóvember 1945, áföllnum og ógreiddum veitingaskatti, skemmtanaskatti, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, 2% gjaldi af sölu- verði ísfiskjar, gjaldi af mnlendum tollvörutegund- um, svo og slysatrygginganðgjöldum fyrir árið 1945. Reykjavík, 21. janúar 1946, Borgarfógetinn í Reykjavík. Innilega þökk færi eg yður öllum, skyldum og vandalausum, sent sýnt hafið mér samúð við and- lát og jarðarför mannsins míns, Christians E. Björnæsar símáverkstjóra, og sem á einn og annan hátt hafið vottað minn- ingu hans virðingu. Sérstaklega þakka eg þeim-félögum, sem áður höfðu gert hann að heiðursfélaga sínum, og nú heiðruðu minningu hans svo fagurlega, svo og póst- og símamálastjórninni fyrir að láta Lands- símann kosta útför hans. Guðný Björnæs. l *t"~------ -- -~~TftwwniinraffTiii ISOOÓOOOOOÍÍOOWCaoíSíjaöBÍJÍÍtXÍÖOOSSÍÍOOCOOOOOOíií.SOOOtJOSSGOOOOOOPÍÍOOOSXSÍíaOS Llstf SjálfstæðismaRna í Reykfavík er SOOOOOCOCOÖCÖOOOOCOOOCOOOGOOOStCOöOÖOt: 30000000 D/II'Í

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.