Vísir - 23.01.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 23.01.1946, Blaðsíða 6
6 V 1 S I R Miðvikudaginn 23. janúar 1946 Félag íslenzkra Fundur vérður haldinn í Kaupþmgsalilum, fimmtu- daginn 24. þ. m. kl. 2 e. h. Aríðandi mál á dagskrá. Félagar, fjölmenmð. Stjóreiin. Þakka hjartanlega öllnm þcim mörga, mvr og fjær, sem sýndu mér margvíslégan vinarhug á 65 árci, afmæli mimi. S i g v a I d i S. K a I d a I 6 n s. Nokkrar Frazer dráttéars/élar og RotetilSer verður hægt að afgreiða á vori komanda. Einnig, ef innflutningsleyfi fást Frazer og Kaiser bílar, Rototiller jarðvinnsluvélin hefir verið notuð á íslandi árum saman og reynzt með ágætum. Upplýsingar veitir: J)rujó(jur (Jjtí laion Grenim. 33. Sími 3797. Einkasali á íslandi fyrir SraSiam Paige og iiaiser Frazer Verksmiðjurnar, Willow Run, U. S. A. Tökum á móti pöntunum á HtJSGÖGNIJ til afgreiðslu í vetur og vor. Getum einnig tekið að okkur smíði á bðúar- og skrifstofuinnréttingum, sömuleiðis smíði á eldhúsinnréttingum og sléttum hurðum (blokk-hurðum). Eingöngu fyrsta flokks efm og vinna. \ v. v Ujálimar þorAteinAMn & Cc. Klapparstíg 28. — Sími 1936. F sstcicj (húsaskattur, lóðarskattur, vatnsskatur) og lóðar- leiga til bæjarsjóðs árið 1946 féllu í gjalddaga 2. janúar. Fasteignaeigendur eru beðnir að gera skrifstof- unni aðvart (sími 1200) hafi þeir ekki fengið gjaldseðil. Er einkum hætt við að seðlar um gjöld af lóðum, sem verið er að byggja á, svo og sumar- bústöðum í lögsagnarumdæminu, komi ekki fram með réttum skilum. • , Jþirijóloja iJorcjpmIjóra Seljum og sendum allskonar i SKIPAEIK hvert á land sem er gegn póstkröfu. LÁNBSMIÐJÆJW Reykjavík. JFm f - S. BM<i» ismtim i i m s * t AGinesBnur æskulýðsfundúr Heimdallur, félag ungra Sjálfstæðismanna, heldur útbreiðslufund í Sjálfstæðishúsinu við Austurvöll í kvöld kl. 9 e. h. stundvíslega. Ræðumenn verða: Jóhann Hafstein Sveinbjörn Hannesson Frú Auður Auðuns Magnús Jónsson frá Mel Valgarð Bnem Már Jóhannsson Gunnar Helgason Geir Hallgrímsson Ludvig Hjálmtýsson. Hljómsveit Sjálfstæðishússins leikur frá kl. 8,30 og á milli ræðanna. Ungir Sj'áEfstæðismenn! Kosnmgabaráttan er hafin. Látum ekki hlut okkar eftir hggja. Á fundinum geta nýir félagar gengi í Heimdall, og þ^r verða skráð nöfn þeirra, sem vilja vmna við kosnmgarnar. 93k makt iSfd-íál ÍÍl % I M; ^ i J í * Sijjórto Ilcittoeitoiítof Sœjafjjréttir Næturlæknir er í'Læknavarðstofunni, sími 5030. Nætufvörður er í 'Ingólfs Apóteki. Næturakstur annast bst. Hreyfill, sínii 1033. Stuart—5946125. Funclur fellur niður. Anglia. Þriðji fundur vetrarins verður halclinn á morgun í Tjarnarcafé og hefst hann kl. 8.45 e. h. Þór- hallur Ásgeirsson, fulltrúi, flytur erindi er hann nefnir Washing- ton á styrjaldarárunum. Að fyrir- lestrinum loknum, mun lloy Hickman syngja nokkur lög. Félag ísl. stórkaupmanna heldur fund i Kaupþingssaln- um á morgun kl. 2 e. h. Áríð- andi mál á dagskrá. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 Islenzkukennsla, 1. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 2. fl. 19.25 Óperulög (plötur). 20.30 Kvöld- vaka: a) Hálcon Bjarnason skóg- ræktarstjóri: Landnám hvítra manna í Alaska.^— Erindi. b) 21.00 Kvæði kvöldvökunnar. c) Oscar Clausen rithöfundur: Upp- haf íslenzkrar verzlunar í Rvík. — Erindi. d) 21.35 Ásmundur Ilelgason frá Bjargi: Um Jens Olsen; frásöguþáttur (Þulur flyt- ur). e) 21.50 Harmóníkulög (plöt- ur). 22.00 Fréttir. Létt lög (plöt- ur. 22.30 Dagskrárlok. Leiðrétting. f geininni, Menntun lijartans, hér í blaðinu á mánudag, voru tvær leiðar prentvillur. f öðrum dálki stendur: Maðurinn erfir jörðina, sem hann stendur á, en átti að vera: —• efar jörðina o. s. frv. Og ofarlega í þriðja dálki stendur: hin ótakmörkuðu við- erni sólarinnar; en átti að vera: — víðerni sálarinnar. Tímarit iðnaðarmanna, 5. hefti 18. árg., hefir borizt hlaðinu. Efni þess er sem hér segir: Áttunda iðnþing fslend- inga, Ræða forseta, Þingfulltrú- ar, Embættismenn þingsins, Skýrsla sambandsstjórnar, Reikn- ingur Sambandsins og timarits- ins, Mál rædd og afgreidd, Ýms mál, Rausn gleðskapur. tlrcMýáta hr. 197 H f- 2> gg jT* li z • 1 o ■i r q ifeía*j 4- ' j r \ i f IS ■ i u wm,- l<+ ■ M i \ L —-i §1 Skýringar: Lárétt: 1 Auðir, 6 þræll, 8 samtenging, 10 drykkur, 11 seldi, 12 leikur, 13 ríld, 14 titill, 16 illt í skapi. Lóðrétt: 2 Illjömar, 3 kaupmaður, 4 greinir, 5 hreysi, 7 hlátur, 9 op, 10 skel, 14 frumefni, 15 atvo» Ráðning á krossgátu nr. 196: Lóðrétt: 1 Hasla, 6 spá, 8 U.S., 10 tó, 11 skinnið, 12 Lo, 13 Ma, 14 gól, 16 hálar. Lóðrétt: 2 A.S., 3 spangól, 4 lá, 5 ttusla, 7 sóðar, 9 sko, 10 lim, 14 gá, 15 La. Krossgátublaðið er bezta dægradvölin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.