Vísir - 23.01.1946, Síða 7

Vísir - 23.01.1946, Síða 7
Miðvikudaginn 23. janúar 1946 V I S I R 7 l óUr EFTIR 'EVELYN EATDN ifÖ „Nciia scr inn að nota líkama Iiennar, meinið licr?“ sagði frú de Freneuse og liafði gaman að öllu saman. „Uss, frú min góð,“ sagði hin skelkuð og Ieit i kringum sig lil þess að ganga úr skugga um, að dætur hemi'ar hefðu ckki heyrt þetta. „Eg meina .... Að frú de Mentenon neitar konung- inum um sjálfa sig alla föstuvikuna.“ „Hmm,“ sagði frú de Freneuse. „Og livaða ráð hefir konungurinn þá? Eg býst við að föstu- vika-n sé sá tírni, sem flestar frillur hans verða þungaðar.“ „Frú, eg hið yður að liafa lágt. Þetta eru landráð! Ilugsið yður, ef heyrðist til okkar?“ „Ilver gæti eiginlega heyrt til oklcar í gegnum þessa þykku véggi?“ . „Eg óska þess, að þér segðuð þetta ekld aft- ur,“ sagði hún, er liún hafði jafnað sig. „En mér liefir verið sagt,“ sagði hún og lækkaði röddina og hvíslaði, „að liún ráðlegði konung- inum að taka liægðarmeðal þegar hann girnist liana.“ „Guð minn góður! Eg er fegin því, að vera ekki í sporum konungsins.“ Hún var að lmgsa um þelta samtal, er liún'nálann, - og flotaforinginn lögðn af stað til Louvre-hall- arinnar._ Þaú voru nær komin að höllinni, er vagni var eldð framhjá þeim. Konuandliti hrá fyrir i glugganum. „Þetta var frú de Maintenon,“ sagði flotafor- inginn. „Hún er í öknferð með konunginum.“ Þau óku nú á eftir vagni konungsins, en vöruð- ust að komast að hallardyrunum fyrr en hin voru komin inn. Þau stigu út úr vagninum og 1'rú de Freneuse sýndi boðskort sitt og var fylgt til biðsalsjns. Flotaforinginn fór með henni. Salurinn v.ar troðfullur af fólki. Frú de Fren- euse taldi 17 presta, 14 konur, sexn gátu verið abbadisir, stúlku, sem var í gráam kjól, biskup eða kardinála og mann með sitt, hvítt skcgg. Hún virti hvert andlit fyrir scr. Það var sami svipurinn á þeim öllum, hvort sem viðkomandi var ungur eða gamall. Flotafoi'inginn var þög- ull. Hann var eini maðurinn þarna inni, sem v.ar ekki svarlklæddur. Iiárkollan hans, sem var bundin niður með börðum, eins og mennirnir af gamla skólanum voru vanir að gera, stakk xnjög í stúf við umhverfið. í þessum sal sátu þau í þrjár ldukkustundir, áður en frú de Maintenon veitti þeim áheyrn. Þau gengu á eftir þjóni inn í stórt og ískalt Frá mönnum og merkum atburðum: ekki ?“ „Jú, frú.“ „Og seimii maðurinn yðar, guð blessi sál hans,“ alkr konurnár gerðu krossmark fvrir sér, að frú dc Freneuse undantekinni, sem áttaði sig þó og' beygði Iiöfuð silt, — „var einn .af belri landneniunum okkar fyrir vestan og átti Frene- usc landai'eignina ?“ „Jú, frú, cg Jievri á öllu 'að þcr vitið þetta allt.“ „Já, við Iicr Iiöfum álmga fyrir öllu, jafnvel þvi, sem viðkemur hinum nýja hcimi.“ Þessu var ekki hægt að svara. En nú komu spurningafnarr „Kunnið þér að losa?“ „Já, axiðvitað, fi'ú.“ „Og að skrifa?“ „Já.“ „Handi’it eða pi’entað?“ „Hvort tveggja.“ „Hv.ar lærðuð þéi* að lcsa?“ „í Idaustrinu í Kebec.“ „Ja-há.“ Gula andlitið hrosti ánægjnlega. „Það var eins og eg sagði við blessaðan kardi- nunnurnar Ix^lda uppi menningunxxi okkar, hvar sem er í veröldinhi. Yoru nokkrir villimenn í klauslrinu?“ „Margir, frú; ]xað voru þar alhnargar litlar Indíánatelpur." „Engir drengir?“ „Nei. Klaustx'ið tók ckki á móti Indíána- drengjum. Þeir dvöldu með fjölskyldmn sín- um úti i skógunum. Þegar þeir korriu til að heimsækja systur sínar var mikill ínunur á þeim. Litlu Indíánatelpurn.ar, hreinar og bros- andi, klæddar i skikkjur, sem nunnurnar liöfðu húið til lianda þeim og með Vethirt liárið. Litlu sti-ákarnir, skitugir og ógfeiddir, sköanmuðu þær x-eiðilega. Stundum kom það fyrir að þær töluðu ekki við bræður sína, og engar þeirra vildu yfirgéfa klaustrið, til þess að giftast, því að eftir giftinguna varð líf þeirra allt annað. Þá átti maðurinn ]xeii'ra góð föt, en konán var skílug og ldæddist tötrum.“ * Frú de Maintenon liallaði sér aftur á bak og lokaði augunum. hei'bergi. Það fór hrolhxr uxn frú de Fi’eneuse. Allir gluggar voru lokaðir svo að loftið var þungt en ekki hlýtt. Frú de Montenon sat við stórt saumaborð og var að sauma altai’isklæði. Nokkrar aðrar konur sátu í kringum hana, einnig xneð handavinnu. Fi-ú dc Fi'eneuse hneigði sig og gekk nær. Frú de Mainlcnon leit upp. Ilún sá lítil augn i gulu andliti og þau virtust horfa í gegnum liana. „Fáið yður sæti, frú,“ sagði hún. Frú de Freneuse settist. Konurnar hóldu áfram að vinna og flotafor- inginn seltist niður úti í liorni. Ilonuxn leið ekki allskostar vel innanum ’svona margt kvenfólk. Allt í einu sagði frú de Mainteiion: „Mér hefir verið sagt að þér séuð lconan frá Nýja-Fi-akklandi ?“ „Já, frú.“ „Eruð þér fæddar þar?“ „Já, frú.“ „Og liafið alltaf búið þar?“ „Já, frú, en eg liefi stundum komið i kynnis- för til Frakklands, éins og núna.“ „Faðir yðar var ráðgjafi konungs, var-.það. AKv&iWð/cvm Ivonan mín er óíáanlegf til að koma heim úr sveitinni. ÞaS cr alveg sama þótt eg skrifi henni, aö eg þurfi nauösynfega a‘S fá ihana heim. FáSu einihvern nágrannanna til aS ráSleggja henni þaS, lagsmaSur. OrSiS „mazda", senx stendur á ljósaperum frá General Electric, er nafniS á IjósguSi Persa til forna. í ameríska fylkinu Ulinois eru hvoi’ki meira né minna en 409 fylkisbankar meS þriggja nxilljarSa dollara höfuSstól. ♦ Manninn langaSi til aS gleSja konu sína, svo aS hann keypti blómvönd og konfektkassa. Þegar heim kom, afhenti hann henni hvort tveggja og sagði: FarSu í sparikjólinn þinn, heillin, viS skulum fara i leikhúsiS í kveld. Konan fór aS kjökra og sagSi: Eg liélt þaS hefði veriS nóg, aS barniS datt niSur stigann og eg brenndi mig á annarri hendinni, eii svo kórónar þú þetta meS: ,því. aS komá lieim'fplttti’. Bfid landkönnuður. segja mjög litlax’ líkur íil að þeir mundu komast á brott þaðan lifandi. Það er hægt að deila um, hversu hyggilegt það hafi vei’ið ai' Byrd, að hætta á eins ínikíð og liann gerði, cn þáð þarf ekki að fara í neinar grafgötur; um, að liann varð mikið illt að þola i einangrun sinni á Rsos Shelf-ísbi’eiðunni. Flug hans yfir Atlantshaf var miklu meira spenn-( andi en nokkuð, sem s'ézt hefir í kvikmyndum. Eft- • ir margra klukkustunda flug í þoku komst flugvél hans að lokum til Frakklandsstrandar. önnur l'lug- nóttin var að byrja, benzínforðiim var lítill og taug- ai’nar ekki í sem beztu lagi. Það yar þegar þannig stóð á, að Bert Aosta, sem ekki hafði alltaf lieppnina með séi', öðru nær, þótt hann væri allfi’ægur, nrissti allt vald á sjálfum séi', cn liann lial'ði þá vei’ið við stýi’ið i 38 klukkustundir. Hann fór að muldra citthvað 11111 dularfullali „fimmta mann“ i flugvélinni, sncri við og ætlaði að' fljúga aftur vestur yfir Atlantshaf. Ilvort það var Byrd eða Bernt Balchen, scm grciddi Bert Aosta. höfuðhögg, hvort sem það nú var mcð vasaljósi; eða einhverju öðru, verður ekki 11111 sagt. Það veit. enginn, nema einhver þuirra fjögurra manna, sem í flugvélinni voru. Byrd getur ekki um það i liinnL opinberu s'kýrslu sinni um flugið. Byrd kumii að meta allar góðar dyggðir, ekki. sízt liollustu. Ilann var fljótur til að bera lof á þá, ■ sem lil lot's höfðu unnið, og Tiann íor sér alltaf. hægt, ef gagnrýna bar. Hann halði all-serkennilega aðferð í Litlu-Amer-. iku til þess að lækna þá, cf svo mætti að orði kom- ast, scm erfiðir voru vegna skapgerðar sinnar, eða vegna þess að heimskautalandaveran var farin að" lilaupa í taugarnar á þcim. Hann lét þá fara með sér í langar gönguferðir- og ræddi þá við þá um heimspeki og stjórnmál, eða livað cina, sem hanri var sjálfur um að liugsa: þá stundina. Fór þá jafnan svo, að þeir fengu ann- að umhugsunarefni en það; sem olli leiðindum þeirra, og allt lagaðist. Byrd var lagið að tala við þá eins og skilningsgóður skólameistari. Yið mikla érfiðleika var að etja í seinasta leið- angrinum. Einkanlega vcgna þess, að þunglyndi sótti á marga leiðangursmenn í kuldunum og hinni löngu , heimskautanótt. Margir reyndu að liressa upp með - því að ganga á fund Bakluisar, og varð að grípa til þess ráðs, að hella niður Sfengisbirgðmn leið’-1 angursins. Var það maður, sem næstur yar Byrd. að tign, sem tók þessa ákvörðun. En þetta liafði ' þær afleiðingar, að leiðangursmenn fóru að brugga. Var það óliræsisdrykkur, scm bruggaður var, og . bætti hann lítt samkomulag og skapsmuni. Byrdi| var fjarvcrandi — liafðist við í syðstu bækistöðinni: —, og leizt ekki á blikuna, er hann sá, hversu kom-í ið var, cn áhrif hans og það, að myrkrið var á und-. anhaldi, hafði irdkil áhrif til bóta. 4 Almenningur í Bandaríkjunum og víðar um lönd lítur á Byrd sem lietju. Og ckki verður því neitað,; að harin nýtur svo mikils álits fyrir afrek sín og; hugrekki, að liann er i flokki með Lindbergli og; fleirum, sem mestrar aðdáunar liafa notið á síðari’ tímum fyrir óvanaleg og glæsilcg afrek. Enginn neitar því, að Byrd sé athafnamikill mað-1 ur, kjarknrikill og áræðinn, en jafnframt verður því ekki neitað, að mörgum gcðjast ekld alls kost- : ar að Byrd, og mun |iað rétt, að flestum veitist erfitt að gera sér grein fyrir því, hvað er því vald-i andi, að þeim geðjast ekki að horium.. En sjálfsagtj er það rétt, að enginn maður getur í rauninni ver-: ið húinn þcim hetjulcostum, sem almenningur tcl-j ur hann hafa til að bera. Og Byrd gerir sér án efak ljóst, að lilutverk sitt gat hann ekki innt af hendi! þannig, að ekki mætti að finna, en lianií hefir stöð- ugt leitað viðfangscfna, og reynt að þroskast í þeirri leit og við framkvæmd þess, sem hann tók sér fyr-. ir hendur. E N D I R. I Kiósið D-listannj

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.